Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 3
Laugardagion 6. júlí 1946 V I S I R 3 Sænsk - Islenzka áþrótta- mótið hefst á mánudag. 4 af bezfu frláBsíþróttamönnuin Svía koma hingað fið keppni. N. k. mánudag hefst stærsta íþróttamót, sem haldið ‘nefir verið hér á landi um fjölda ára skeið. Koma hingað til lands fjórir sænskir íþróttagarpar til keppm við íslenska frjálsíþróttamenn. Alls mun verða keppt í 14 íþróttagreinum og fer keppmn fram á mánudags- og þriðjudagskvöld. Það er I.R., K.R. og Ármann, sem standa fyrir þessu móti og hefir verið vandað til þess Fastar áætlunarferðlr með vörur út um land. Mýtt bSutafélag —Bláa bandið- fSytur vörur hvert á land sem er Þarft fButningafálag s Á mánudag verður keppt í eftirfarandi greinum: 100 metra hlaupi. Þátttak- endur eru 12 og verður hlaup- ið i' þrem riðlum. Af Svia hálfu keppir Stig Danielsson, en eins og áður hefir verið getið er liann nú í röð skæð- ustu spretthlaupara Svia. Bezti timi, sem hann hefir náð í sumar er 11.0 sek. Af liálfu ‘ íslendinga má m. a. nefna Finnbjörn Þorvaldsson, sem er fremstur íslenzkra sprett- hlaupara nú. Bezti tími, sem hlaupara nú. Bezti tími lians i .100 m. er 11.1. Þá keppa einnig í þessu hlaupi Haukur Clauseii'Og Pétur Sig- urðsson, sem báðir eru mjög efnilegir. Hástökki: Þar verður aðal- keppnin á milli Svíans Bagn- ar Björk, bezta stökk hans á þessu ári er 1.92, og Skúla Guðmundssonar, sem nú er kominn i góða æfingu eftir ineira en árs livíld, en bezta stökk bans til þessa er 1.94. Auk þeirra eru sex aðrir þatt- takendur. 800 metra hlaup: Þar eru keppendur 8. Af Svía hálfu keppir einn bezti maður þeirra á þessari vegalengd, Olof Lindén. Hljóp hann þessa vegálengd á 1.51.9 mín. l'yrir skömmu. Ilarðasti keppinautur lians liéðan verður án efa Kjarlan Jó- liannesson, sem á núverandi íslandsmet, en það er 1.57.8 mín, og má fastlcga gera ráð fyrir að honum takist að linekkja því meti sínu, er bann fær tækifæri til að keppa á móti jafn góðum hlaiiþara og Lindén er. Kúluvarpi: Þar eru þátt- takendur 8. Fyrir hönd Svia mætir Herbert Willny til kcppni. Skæðasti keppinautur bans og .ei.nas.ti Islendingur- inn, sem kastað hefir lengra er Gunnar Huseby, ef lionum tekst upp. Má gera ráð fyrir að bann bæði sigri Svíann og b’æti hið glæsilega met silt, seni var bezta kast í heimi ul- an U.S.Á. á s. I. ári. Langstökki: í langstökki cru 7,,kfppendur. Vprður án efa hörð keppni milli Stig Danielsson og Oliver Steins, seni-báðiíf^afa stpkkið |}-nyf7 lilaupi keppa 6 íslendingar. Má þeirra á meðal nefna Þórð Þorgeirsson Iv.R., Indriða Jónsson, sama félagi, og Ste- fán Gunnarsson, Á., sem sigr- aði svo glæsilega á K.R.-mót- inu í vor. Að lokum verður svo keppt í 4x100 metra hlaupi. Sænska sveitin verður skipuð þeim Daníelsson, Lindén, Björk og Willny, en sú íslenzka þeim Finnbirni, Kjartani, Skúla og Huseby. Þess utan keppa tvær drengjasveitir, önnur frá í. R. og hirt frá K. R. Þarna má búast við alveg sérstaklega skemmtilegri og spennandi keppni og miklar líkur til þess að Islendingarnir beri sigur úr býtum. Á þriðjudag fer fram keppni í eftirtöldum grein- um: 400 metra hlaupi: Þátttak- endur verða 8. Keppir Olof Lindén þar fyrir Svía en af Islendingum má m. a. nefna Kjartan Jóhannsson og Bryn- jólf Ingólfsson. Má telja lik- legt að Kjartani lakist að bæfa núverandi met sitt einnig i þessu hlaupi, því að það sem aðallega hefir háð honum undanfarið erjiægilega liörð keppni. Kúluvarpi: Keppendur verða þeir sömu,. sem fyrri daginn, nema livað Jóel Sig- urðsson bætist j hópinn. 200 metra hlaupi: Þar eru keppendur 8. Að því er kunn- ugir telja mun Finnbjörn bafa góða möguleika á þvi að sigra Svíann Stig Daníels- son og bæta met sitt að auki. Ilástökki: Þar verða eins og í kúluvarpinu sömu kepp- eiídur og fyrri daginn. Stangarstökki: Keppendur eru þar 4. Má sérstaklega geta Torfa Bryngeirssonar sem 'nú képpir fyrir K. R., en keppti áður fyrir I.B.V. og stöð sig sérstakega vel. Kringlukasli: Þátttakendur vcrða 7. Herbert Willny keppir fyrir Svía, cn skæð- asli keþpmautur Iians af ís- lendinga liálfu verður Huse- by. Má búast við all tvisýnni képpni þeirra á milli. Þetta einstaka íþróttamót endar á 1500 metra hlaupi. Svíinn Olof Lindén er örugg- pir ineð sigur, eja.tvhuíelalaust Atta gzeni unnin i oianverðri Áinessýslu. Átta greni hafa verið unn- in á afrétti Grímsnesinga og Þingvellinga í vor. Einar hreppsstjóri Hall- dórsson á Kárasíöðum skýrði Vísi frá þessu í gær, er blað- ið átti tal við hann. Hefir Einar unnið grenin, svo og maður nokkur úr Grímsnesi. Svo sem lesendum Vísis er kunnugt, er Einar hin mesta skytta og hefir unnið fjöl- mörg greni. Þá skýrði Einar blaðinu og „Móttökur þær, sem K.R.- flokkurinn hlaut í utanför- inni, voru betri en orj5 fá lýst. Gekk ferð' . aati- un, að öðru T . i, að ekl.i var sýnl . ULiiikmdi og Rússlandi.“ Þannig fórust Vigni And- réssyni orð, er hlaðið átti tal við hann í ga r. Kom K.R. flokkurinn hingað í fyrra- kvöld með leiguflugvél F. í. frá Englandi. ! .er fer á eftir frásögn Vignis af ferðinni: „Við lögðum af siað frá Reykjavík hinn II. júní s 1. í flugvél til Björgvin. Þangað komum við samdægurs og höfðum sýningu um kvöldið, um það bil tveivn klukl n- Talning atkvæða í N.- Múlasýslu fór fram í fyrra- dag. Er talningu atkvæða á öllu landinu þar með lokið og varð atkvæðamagn flokk- ánna og tala kjördæmakjör- inna manna þessi: Sjálfstæðisflokkur 26.428 alkv. 19 þingmenn. Framsóknarflokkur 15.072 afkv. 13 þingmenn. ' Alþýðuflokkur 11.911 atkv. 4 þingmenn. Sócialistaflokkur 13.049 atky. ,5 þingmenn. sætið. Af Íslehdinguín má gela þeirra Óskars Jónssonar, Þórðar Þorgeirssonar og drengsins Stefáns Gunnars- sonar. Mun það ekki koma kunnugum á óvart þó að is- lenzka nietið verði bælt álj- verulega, en það er 1,09,4 mín., sem Óskar á, Aðgöngumiðar verða seld- ir í verzluninni Sport, Austur- stræti 4 og í Hellas, Hafnar- stræti 2% svo' og við inngang- inn. frá því, að tófan héldi sig nú miklu neðar en áður, væri ekki í efstu grenjum eins og fyrr og stafar það af fjár- fæð bænda fyrir austan. Hef- ir Einar bæði heyrt og séð tófu í hrauninu fyrir neðan Kárastaði. stundum eftir að flugvélin hafði lent. — Dvöldum við í BjÖrgvin í góðu eftirlæti í tvo daga. Voru móttökur Norðmanna framúrskarandi góðar og lýstu þær vel hug nörsku þjóðarinnar í garð okkar Islendinga. Frá Bergen fórum við til Voss og höfð- um þar sýningu. Þaðan lór- um við til Osló og sýndum þar hinn 17. júní. Var það síðasta sýningin í Noregi. Frá Osló fórum við til Slokkhólms og sýndum þar hinn 19. Það var íslenzka sendisveitin, sem tók þar á móti okkur, og gerði hún allt, sem í hennar valdi stóð Utanflokka 450 atkv. og auðir seðlar og ógildir 909. Uppbótaþingsætuin verður öllum útlilutað að þessu sinni, en þau eru 11. Fær Sjálf- stæðisfldkkurinn 1, Alþýðu- flokkurinn 5 og Socialista- flokkurinn 5. Við siðustu kosningar (okt. ’42) varð atkvæðamagn flokkanna sem hér segir: Sjálfstæðisflokkurinn 23.001, Álþýðuflokkuriim - 9.445, Frámsóknarflokkurinn 15.- 869 og Socialistaflokkurinn 11.059. Norður-Múlasýsla: Þar urðu úrslitin: B-lisli (F) 816 atkv., D-listi (Sj) 342 atkv., C-listi 93 allcv., og landslisli, Alþfl. 18 atkv. Kjörnir voru Páll Zoplionias- son og Halldór Ásgrímsson 'báðir af B-lista. —■ Á kjörskrá voru 1548, en greidd atkv. yorij F29L Áuðir-.séðlaj.-og ó'r< gildir voru 25. • Um þessar mundir er að taka til starfa hér í bænum hlutafélag, sem sjá mun uni vöruflutninga landleiðina norður til Akureyrar. Félagið liefir þegar fimm bifreiðar til flutninganna, en allur varningur, sem það mun taka að sér flutning á, verður færður á farmskrá og verður hann jafnframt vá- tryggður. Bílarnir eru einnig vfirbyggðir, til þess að ekki sé liætta á því, að varningur- inn skemmist. Eins og mönnum er kunn- ugt, hefir verið mjög erfitt að koma pökkum milli Akur- eyrar og Reykjavikur, nema í pósti, en það tckur oft lang- an tímá að koma þeim til skila. Hinsvegar er gert ráð fyrir því, að bílar Bláa bands- ins, en svo heitir þetta flutn- ingafélag, verði hálfan annan sólarhring á leiðinni norður. Er því mjög mikill tima- sparnaður að því, að geta komið pökkum á bila fyrir- tækisins. Skip komast aldrei éins- fljótt norður og bilar Jiess og flugvélarnar taka ekki allan þann varning, seni það mun sjá um flutning á. Þótt félagið ætli sér fyrst og fremst að liefja flutninga norður til Akureyrar, mun það jafnframt sjá um flutn- inga til hvers þess staðar á landinu, sem er í bílavega- sambandi við Reykjavík, ef um lieilan bilfarm er að ræða. Yísir átti stutt viðtal við Steinþór Ásgeirsson, fram- kvæindarsljóra félagsins, i gær. Skýrði liann blaðinu svo frá, að flutningsgjald á vörum eða pökkum með bíl- um félagsins .væri hið sama og með skipum, þegar reikn- að cr með lit- og uppskipún. Eru bilarnir því fullkomlega samkeppnisfærir við skipin. Afgréiðslan er við Grettis- götu, milli Hringbraiitar og Rauðarársligs, sími 7367. Á Akureýri annast Rifröst af- gréiðslúna. Stjórn Bláa bandsins skipa: Magnús Pétursson, formaður, Kristján* Kristj- ánsson og Slcinþór, Asgeirs- sou. Að þessu nýja flulningafé- lagi er mikiil fengur, þvi að bingað lil liefir bér ekki ver- ið til neitt fyrirtæki, sem béldi uppi föstum áællunar- ferðum nieð vör-ur eingöngu. Má gera ráð fyrir þvi, að al- menningur bagnýti sér mjög. binar fliótu og benlugu ferð- ir þess til AkurcAuur —- <jg0á, fleiri leiðum, er félagið fær- ir út kviarnar. nietra. verður ákaflega sþennandi 3000 metra hlaupi; 1 þessu keppni um annað og þriðja Móttökumar erlendis betri en orð fá lýst. Fimleikaflokkui' fi.Bt. kom keim í fyiTakvölíl. Frb. á 8. síðn. Sjálfetæilsalsliliariitu hlaut mtján kjözdæmakðsna þingmenn. AtkvæHaaEaknin^in lieiimr 27 afkvællatiis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.