Vísir - 06.07.1946, Page 7

Vísir - 06.07.1946, Page 7
Laugardaginn 6. júlí 1946 V I S I R 7 Laugardagssagan. Framh. af 6. síðu. flýti, fór í morgunslopp og gekk raldeiðis út úr her- berginu. „Vildirðu gera svo vel að vera hér inni á meðan eg er i haðinu og yfirgefa alls ekki lierbergið, að minnsta kosti ekki fyrr en Stefán er kom- inn,“ sagði eg við liana um leið og eg fór út. Gamli Gyðingurinn liafði ekki svikið mig. Baðkerið var meira en hálf fullt af mátulega heitu vatni. Eg fór úr morgunsloppnum og hvrjaði þegar að baða mig, bar á mig sápu og burstaði allan skrokkinn. Allt i einu varð eg var við það, að festin sem lykillinn liékk á, yar ekki um hálsinn á mér eins og hún átti að vera. Fyrst í stað brá mér svo, að eg gat hvorki hrært legg né lið, en allt í einu áttaði eg mig. Eg fötunum í mesta flýti, og líklegast var, að festin liefði farið af, þegar eg fór úr skyrtunni. Auðvitað lá lyk- illinn á gólfinu í svefnher- berginu mínu, einhvers stað- ar innan um skitugu fata- ræflana mína, liugsaði eg. Eg skundaði þegar i stað til svefnherbergisins. Eg er ekki í vafa um það, að þú getur gizkað á, hvað það var sem eg sá i svefnherberginu, þegar eg kom þangað, en frá mér séð, leit það út, eins og fyrir manni, sem hyggur, að heimsendir sé að koma. Eg hefi játað það fyrir þér, að mér leizt vel á Tatíönu og henni leizt vel á mig, enda höfðum við verið elskendur þann tíma sem við dvöldum í Varsjá, en svo hættum við að vera það, þegar við hurf- um þaðan. Þrátt fyrir það elskaði eg hana alltaf. Vinur minn, þú getur gert þér í hugarlund, hvernig mér var inrianbrjósts, þegar eg stóð i svefnherbergisdyrun- um mínum og sá Tatiönu, þar sem liún lá á hnjánum og snéri baki við mér. Kass- inn með skjölunum mínum lá á rúmiriu og hún var að opna hann í þessum svifum. Eg var sem þrumu lostinn. Enginn af aðstoðarmönnum minum hafði heimild til þess að hnýsast í þessi skjöl mín, jafnvel ekki liún, s.em eg þó hafði treyst til hins ítrasta. — Hún liafði svikið mig — mig sem liafði elskað hana svo heitt — heitar en eg kæri mig um að muna eftir nú. Eg man ekki hvort eg sagði eitthvað, en svo mikið er vízt, að hún snéri sér við og leit á mig og roðinn hlossaði upp í andlil liennar, en svo varð hún náföl. Eg kom ekki upp einu orði, en greip lykilinn eins og í ein- hverju fáti. Á meðan sat Tatiana hreyfingarlaus á hnjánum og lnin starði ótta- slegnum augum á mig. Nú lieyrði eg, að Stefán kom inn i fremra herbergið og þá fyrst áttaði eg mig. Nú hafði eg tækifæri til þess að ákveða, hvernig eg skyldi snúa mér í þessu vandamáli. „Stefán!“ kallaði-eg og eg trúði því varla, að þetta væri mín eigin rödd, svo hreytt var hún. „Stefán, eg ætla að fá mér bað. Bíddu í herberg- inu þínu, þangað til eg kem aflur. Ungfrú Tiliana bíður inni í svefnlierberginu á með- an. Eg vil ekki, að neinn komist að því, að hún sé hérna, svo eg ætla að loka yztu dyrunum á meðan“. Þessu næst flýtti eg mér til baðherbergisins. Tatíana leit ekki á mig þegar eg fór út. llún var sezt við borðið mitt og var að kveikja sér í ann- ari sígarettu. Þegar eg var kominn fram reyndi eg að hugsa mér einhverja leið út úr þessum vanda. Átti eg að framselja hana lögregl- unni — herlögreglunni? Nokkrum vikum seinna komst eg að raun um það, að Tatiana hafði verið í þjón-j ustu bolsivikka. Þeir höfðu tekið móður herinar fasta og ihótuðu að drepa hana, ef Tatiana gerði ekki það, sem. þeir skipuðu henni — næði i skjölin mín. Jæja, hvað um það. Eg lá nú i baðkerinu og lét fara vel um mig — þegar eg lieyrði skammbyssuskot og eg vissi, að nú hafði Tatiana gert það síðasta, sem liún gat gert fyr- ir mig. Eg mundi, að eg hafði tekið af mér beltið, sem skammbyssan mín liékk við og skilið það eftir í svefn- herberginu — á stól við rúm- ið.“ Casimir sogaði reyk úr sigaretíunni sinni. „Þannig var nú það,“ sagði hann svo. Sieiiilttfts á hjtaveitusvæðinu í austurbænum til sölu. Grunnflötur ca. 90 fermetrar. Tvær hæðir og kjallari. Allt laust til íbúðar fyrir 1. okt. n. k. ^4ímenna ^aáteianaáa tan Bankastræti 7 — Sími 6063. Vegna sumarleyfa verða skrifstoíur okkar lokaðar frá 8.-23. júlí. HeiMterjluH fitna JéHMenat h.{[. §EZT m MQim í VtSL LáiftSftitbcftð ' Samkvæmt 7. gr. laga nr. 41, 29. apríl 1946, um Stofnlána- deiid sjávarútvegsins við Landsbanka íslands, hefir, með samþykki fjármálaráðherra, verið ákveðið að bjóða út 10 millj. kr. í vaxfa- bréíum deildarinnar. Verður andvnði vaxtabréfanna notað til veit- mgu B-lána úr stofnlánadeildinni, í samræmi við ákvæði ofan- greindra laga hér að lútandi. Vaxtabréfin eru tryggð með eignum stofnMnadeiidarínnar og með ábyrgð ríkissjóðs. Vaxtabréfin, sem út eru bcðin, eru af 5 tegundum: 2VÍ>% bréf til 2ja ára, öll bréfin innleysast 1. ágúst 19h8, 2%% bréf lil 3ja ára, öll bréfin innleysast 1. ágúst 19b9, 3% bréf til 5 ára, pll bréfin innleysast 1. ágúst 1951, 4% bréf til 15 ára, Ánnuitetslán. Bréfin innleysast eftir útdrætti á árunum 19k7—61 (1. ágúst), og Leks 3% bréf til 5 ára, með vöxtum dregnum frá nafnverði bréfa við sölu þeirra. Verðbréfin verða í 3 stærðum, 5000 kr., 1000 kj^og 500 kr. Þó er áskilinn réttur til að fella mður prentun á 300 kr. bréfum, ef kaup á þeim nema minnu en 50.000 krónum af hverju lánanna. Kaupendur að 500 kr. skuldabréfum samþykki að taka þá í stað- inn við 1000 kr. bréfum, enda lækka þá ásknftir, sem standa á hálfu þúsundi, um þá upphæð. Vextir af 2ja, 3ja og 15 ára lánunum og af öðru 5 ára lán- inu greiðist eftir á gegn afhendingu vaxtamiða, í fyrsta sinn 1., ágúst 1947. Kaupendur greiða fyrír vaxtabréfín, sem eru með frádregn- um vöxíum, þá upphæð, sem m#ð 3%vöxtum og vaxtavöxtum eft- ir hverf ár nær nafnverði vaxtabréfs á gjaiddaga þess. Þessi bréf innleysast 5 árum eftir söludag þeirra og er kaupverð þeirra eins og hér segir: Fyrir 5000 kr. bréf greiðast kr. 4.313,00, — 1000 ----------— — 862,60, — 500 --------— — 431,30. Miðvikudaginn 10. þ. m. og næstu daga verður mönnum gef- inn kostur á að skrífa sig fyrir skuldabréfum hjá eftirtöldum að- iljum í Reykjavík og Hafnarfirði: Búnaðarbanld íslands, Eggert Claessen og Einar Ásmundsson hæstar.lögm. Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorlákss., málafl.skrifstofa, Garðar Þorsteinsson hæstréttarlögm., Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson, hæstaréttarlögm., ♦ Kauphöllin, Landsbanki íslands, Lárus Jóhannesson, hæstaréttarlögm., Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theódórs Lindal, Samband íslenzkra samvinnufélaga, Sjóvátryggingarfélag íslands li.f., Sparisjóður Hafnarfjarðar, Hafnarfirði, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Söfnunarsjóður íslands, Útvegsbanki Islands h.f., Reykjavik. Otibú bankanna byrja einnig að taka á móti áskriftum strax og því verður við komið, og eins verður ínnan skamms hægt að kaupa bréfin hjá stærri sparisjóðum landsins. Kaupverð skuldabréfa greiðist um leið og áskrift fer fram, gegn kvittun, sem gefur rétt til að fá bréfín afhent, þegar prent- un þeirra er lokið. Vaxtabréfin, sem eru með frádregnum vöxtum, bera vexti frá söludegi og er því þar ekki um að ræða neinn vaxta- , frádrátt eða -viðbóí. Hin bréfin bera vexti frá 1. ágúst 1946 og dragast þá frá kaupverði þeirra vextir frá söludegi til þess dags. Reykjavík, 5. júlí 1946. Stofnlánadeild Sjávarútvegsins við Landsbanka Eslands.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.