Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Laugardaginn G. júlí 1946 Ferðir Ferða- skrifsfofunnar. Ferðaskrifstofan hefir byrjað áætlunarferðir inn á Þórsmörk og fór fyrsti hóp- urinn á vegum hennar á þriðjudag. Þessi liópur verður síðan sóttur eftir lielgina og' annar nýr fluttur inneftir. Verður þessum ferðum lialdið uppi um hverja helgi fyrst um sinn. Með þessu móti er fólki gert bæði auðveldara og' ódýr- ara að lcomast inn á Þórs- mörk, en ef það annaðist ferðirnár sjálft. Þá hefir Ferðaskrifstofan á döfinni áætlunarferðir i Grafning, flytja fólk þangað og sækja, er vildi dvelja þar í tjöldum nokkurn tima. Er þetta tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldufólk og roslcið fólk, sem treystir sér ekld í langferðir, en vill dvelja í tjaldi i fögru umhverfi. Eru fáir staðir í nágrenni Reykjavikur jafn fagrir og aðalaðandi og einmitt Grafn- ingurinn. Ferðaskrifstofan gefur að sjálfsögðu allar nánari upp- lýsingar um ferðir þcssar og fyrirkomulag þeirra. Mál Bjðrns Sv. Björnssonar. Frá utanríkisráðuneytinu hefir Vísi borizt eftirfarandi tilkynning: Að gefnu tilefni skal það upplýst, að íslenzka ríkis- stjórnin hefir ekki, beint eða óbeint, átt nokkurn þátt í þvi, að danska lögreglan sleppti Birni Sv. Björnssyni úr lándi i maimánuði síðastliðnum, enda hefir lierini ekki borizt ósk um slik afskipti úr neinni ált. Um orsökina til þess, að Birni var sleppt, veit utan- ríkisráðuneytið eklci annað en það sem dönsk blöð bera með sér, en í þeim eru þau ummæli liöfð eftir danská rikissaksóknaranum, að frá íslenzkum stjórnarvöldum hafi -alls engin tilmæli borizt um þetta mál, en liinsvegar iiafi Birni verið sleppt ein- göngu vegna þess, að alla lieimild hafi brostið til þess að halda horium i varðhaldi eftir að mál lians hefir að fullu verið upplýst. Reykjavík, 4. júli 1946. —Danmörk Framh. af 1. síðu. Bröndum hafa við fyrstu réttarhöldin í máli þeirra komið mjög hlygðunarlaust frám, rétt eins og þeir hefðu ekkert til saka unnið. Myndir sem teknar hafa vcrið af þeim í réttarhöldunum sína þá brosandi. Hiris vegar tap- aði Ib Nedermark sér alveg við fyrsta réttarhaldið. Búist er við að rjjttarhöldin muni taka larigan tima og margir ógeðslegir glæpir verði upp- lýstir í sambandf við þáu. Réttarsalarins er vandlega gætt og allir, sem koma, eru rannsakaðir hátt og lágt. Fyrsta daginn fannst líka skammbyssa á ungum manni og var hann síðan tekinn í vörzlu lögreglunnar. Engin skýring hefir enriþá fengizt frá honum hvers vegna hann kom vopnaður í réttarhaldið. C. W. Stribolt. UIMGLINGA Vantar krakka til að bera blaðið til kaup^ enda á LÍNDARGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DA GBLAÐIÐ VÍSIB -Föf /t. iS. Framh. af 3. síðu. til þess að greiða götu okk- ar. Vil eg biðja blaðið, að færa henni alúðar þakkir fyr- ir. Frá Stokkhólmi fórum við til Gáutaborgar og ætluð- um að sýna þar tvisvar, en sökum rignitígar var ekki hægt áð hafa nema eina sýn- ingu. Voru móttökur Svía einkar góðar, eins og allsstað- ar þar, sem við fórum um. Frá Gautaborg fórum við með næturlestinni til Kaup- mannahafnar og sýndum þar þann 25. Voru Danir mjög vingjarnlegir í okkar gai'ð og vihha allt fyrir okkur gera. Blöðin voru einnig vingjarn- leg i okkar garð. Voru mót- tökurnar þar mjög góðar. - Fi'á Höfn flrigum við til Lon- don og sýndum þar þrisvar, tvisvar fyrir álmenning og einu sinni fyrir iþróttafl’öm- uði og kennara. Vorn mót- tökurnar þar sérlega glæsi- legar. Frá London fórum við til Edinborgar og sýndum þar miðvikudag. Voru mót- tökurnar þar hinar ágætustu. Þaðan flugum*við heim i gær og lentupi hér á Reykjavík- urflugvelliunm kl. 8,15. Yfirleitt tókst lerðin með afbrigðum vel, móttökur hvarvetna hinar glæsilegustu. Vil eg biðja blaðið að færa ölíum þeim alúðar þakkir, sem áttu sinn j)átt í að för þessi var farin.“ Gjafir til Slysavarnafélags íslands Frá Mágnúsi Jónssyni 100 kr. frá Sigurjóni Gunnarssyni Braga- götu 34 A 40 kr. frá N. N. 1000 kr. frá Liknarsjóði íslands, afli. af hr. Þorsteini Þorsteinssyni, Þórshamri 13000 kr. frá Jóni Oddssyni útgerðarni., gjöf til björgunarskútu fyrir Vestfirði 26000 kr. frá Stellu Einars 1000 kr. frá Ónefndum, Borgarfirði 5 kr. frá brúarsmiðum við Ölfusár- brú, safnað af Guðna Þorsteins- syni og Hirti Iljálmarssyni, Sel- fossi 580 kr. frá Guðrúnu Schev- ing 50 kr. frá Elínu Magnúsdótt- ur, Hatlgeirsey 50 kr. Samtals kr 41.825.00. — Stjórn Slysavarna- félags íslands færir gefendunum beztu þakkir sínar fyrir allar gjafirnar og hugulsemi þeirra við félagið. Frjálsíþróttamenn K.R. — Áríðandi fundur í V.R. kl. 8.30 í kvöld. — Æfingakort- um úthlutað. UNG, dönsk kona óskar eftir herbergi gegn húshjálp eítir samkomulagi. Tilböð, merkt: ,,S. PJ‘ fyrir mánudagskvöld. UNGUR maður í góðri, fastri atvinnu óskar 'eftir her- bergi strax. Píelzt sem næst miðbænum. Tilboð er greini verð og fyrírframborgun, ef óskað er, sendist \ísi fyrir mánudagskvöld, .—■ merkt: ,.Strax“. (159 KNATTSPYRNU- ftSjVj FÉLAGIÐ FRAM. — VVHfy/ Fariö verður í, N'“' skemmtiferð í Þjórs- árdal í dag kl. 2J/3 stundvíslega. Lagt verður af staö frá Mi5- bæjarbarnaskólanum. Stjórnin. ^^jrw-VÍKINGAR. — Almennur ftmdur fyrir \ félagsins verður hahl- flokksins v'erður hald- inn í Caíé Höll sunnudaginn kl. 3. Mjög áríöandi að allir mæfi. MAÐUR sem er lítiö heima óskar eftir herbergi nú þegar eða 1. ágúst. — Tilboð, merkt: „Fjarverandi" sendist Visi fyrir þriðjudagskvöld. (164 — gamkwuf' 1 HJÓLKOPPUR hefir tapazt af Ford-bifreið, 'sennilega frá Kaldárseli til Hafnarfjarðar. — Uppl. Túngötu 32. Simi 2245. BETANIA. — Almenn sam- koma annað kvöld kl. S.30. — Jóhann Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (166 ALMENN SAMKOMA á morgun kl. 8ýj. — Síra Lárus 1 Halklórsson, Flatey, talar. — Allir velkomnir. SÓFASETT, með gjafverði. í smiðum eru nokkur sófásett af vönduðustu gerð, fóðruð með dýrasta „angora“ áklæði, sér- staklega glæsileg. —• Einstakt tækifæri. Grettisgötu 69, kjall- aranum, kl. 2—7 daglega. (129 Fatoviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 GAMALT þakjárn er til sölu. Uppl. Grandaveg 39. (155 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borð, matg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co„ Grettisgötu 54. (880 SAUtlAVELAVÍBGERÐÍT. RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókabillur, klæða- skápar, armstólar. Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (96 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 REIÐHJÓL, með hjálpar- mótor til sölu, Plrisateig 11, kl. 2—4. ' (158 PLYSSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfirdekkt- ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Sírni 2530. (616 TVEIR stoppaðir stólar til sölu, með skiptu baki, á Miklu- braut 16, vesturenda, uppi, eftir kl. 1 í dag. (166 LEITIÐ uppl. í síma 4940, ef þér þurfið að Iáta sníða eða sauma kven-sportbuxur, jakka eða kjól.. (153 LAXVEIÐIMENN. Áðna- maðkar til sölu. Stór, nýtíndur. Bragga 13, við Eiríksgötu, Skólavörðuholti. {162 STÚLKA óskast i vist. Uppl. á Laugaveg 46, uppi. (156 TARZAN C. d. Suncu^ks 1 copr. mJ.Kdftr Rlc« judrrOuihs. Ine,—Tm. R»*. Ui.rn. on., Dlstr. by Unlted Feature Syndicate, Inc. Alveg eins og Tarzan liafði gert sér í liugarlund, liðaðist kofinn i sundur, er hann lenti á flúðunum. Hann heyrði neyðarópið í Jane og hræðsluöksrið i hltbarðanum. Hann herti sundið eins ©g hann gat. ___ Með yfirnáttúrulegum hætti liafði Jane tekist að komast upp á þak kof- ans, en það var hið eina, sem flaut af honum. Ilún lá hreyfingarlaus stund- arkorn, en litaðist síðan um. Henni lá við yfirliði er hún sá að hlébarðinn var einnig á þakinu. Hann reis á fætur, og ætlaði að leita öryggis hjá mannverunni, því að hann óttaðist vatnið. Jane greip trjágrein, sem lá við hlið hennár. Ilún ætlaði að nota liana, til að reka villidýrið á brott. Hún skildi ekki, að þvi var ekki fyrst og fremst i huga að ráðast á hana

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.