Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 06.07.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Laugardaginn 6. júlí 1946 VISIR DAGBLAÐ * Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Húsmæðiakennuium héi boðið aft- ui til námskeiðs í Áiósaháskóla. Allii unnu, sem iyn. ’ffrslit kosninganna um land allt eru almenn- ^ ingi kunn. Allir virðast flokkarnir ánægðir ■og nóg hefur sá, sem nægja lætur. Engum hlandast hugur um að Framsóknarflokkurinn iiefur tapað, einn allra flokka, og kom það engum á óvart. Flokkurinn er frá upphafi þannig byggður, að fylgi hans miðaðist við valdaaðstöðu, en ekki stjómarandstöðu flokks- ins, en slíkir fylgismenn eru trauðir óg í engu treystandi. Þegar séð er að flokkurinn liefur enga aðstöðu til að ná verulegum vöklum í þjóðfélaginu reitist af honum fylgið, en þvi hrörnaði um 4,1 af hundraði frá j)ví, «cm það var i Alþingiskosningúnum 1942. 1 l)æj- unum fengu Framsóknarménn 500 atkvæð- um fleira en þá, og bendir það til að fólks- flutningur úr sveitum hafi verið verulegur, ■enda er sú raunin, en annarstaðar að getur flokkurinn ekki aflað sér fylgis. Um allt land tapar Framsóknarflokkúrinn aftur á móti 797 atkvæðum og verður ])að að teljast herlileg útreið, með þvi að stjórnarandstaðan öðlast oft drjúgan stuðning í óánægðum flokksmönn- um stjórnarflokkanna, svo og frá hinum, sem líta á það, sem horgaralega skyldu að vcra á móti öllum ríkisstjórnum. Fylgishrun flokksins sem er mjög tilfinnanlegt, ber þó vafalaust að skýra með því, að málefnaharátta Iians falli almenningi ekki, stjórnarandstaðan hafi verið ýmist of fálipandj eða of öfgafull, en flokkurinn lagt lílt til jákvæðrar málefna- .haráttu. I'ylgf kommúnista og Sjálfstæðisflokksins hefur auldst í sömu hlutföllum, Þ. e. a. s. um 10 af hundraði eða vel j)að. Hefur þó SjáHstæð- isflokkurinn aðeins orðið drýgri. Hinsvegar felst aðaltap kommúnista í því að. Alþýou- fíokkurinn hefur unnið stórfefldan kosninga- sigur og óvenjulegan miðað við kosningar .hér á landi. Alþýðuílokkurinn jók fylgi sitt um 36 af hundraði, og er j)að mikil aukning. Þegar j)ess er gætt, að sá flokkur hefur frek- ;st átt í vök að verjast gegn kommúnistum, boðar sigur hans í rauninni enn frekari ósig- ur kommúnista i framtíðinni og þá einkum innan verkalýðshreyfingarinnar. Myndu lair harma, þótt nokkur l)reylilig yrði á stjórn verkalýðsmálanna, scm að ýmsu leyti hefur verið með endemum síðustu árin og þjóðinni Jafnvel stórskaðleg# Kosningaáróður kommún- ísta var þess eðlis, að ef þjóðin hefði tekið mark á málgögnum flokksins, liefði hann not- ið óskipts stuðnings almcnnings_ Væntanlega fá þeir ekki færi á í framtíðinni að leika sama íeikinn, og kann þá svo að fara að eðli jieirra sé almenningi ljósara, en það er í dag. Sjálfstæðisflokkurinií' hefur horið Iiita óg þunga dagsins i stjórnarsamvinnu allra. Ilann hefur enn sýnt að hann nýtur trausts allrar þjóðarinnar og er langsterkasti flokkur, sem starfandi er í landinu. Á flokkurinn j)ó vafa- laust enn fyrir sér að aukast og að j)ví ir.unu f>11 ])jóðholl öfl vinna. Þótt flokkurinn hafi «‘kki aukið J)ingmannatölu sína frá þvi, sem áður var, getur hann vel unað úrslitunum, og mannval hans á júngi er þannig, að aðstaða ••r til að hamla gegn ójiarfa áleitni vinslri flokkanna og j)á einkum kommúnista, með- íin stjórnarsamvinnan varir. Er lienni lýkur má telja sennilegt að flokkurinn komi sterkur úr j)eim hreinsunareldi. Próf. Skúli Guðjónsson kemur og' — kona hans að líkindum éinnig' — með Drottningunni, sem fer frá Höfn 1. júlí. Visir hefir fengið þessar upplýsingar hjá Ilelgu Sig- ufðardóttur, skólastjóra IIús- mæðrakennaraskóla Islands, en svo sem kunnugt er, hefif próf. Skúli getið sér mikið orð erlcndis fyrir rannsóknir sín- ar á mataræði og næringar- gildi matvæla. Sérstaklega liefir liann lagt stund á að rannsaka Iiollustu og ágæti þeirra fæðutegunda, sem áð- ur voru á borðum íslendinga. Langt cr nú síðan próf. Skúli liefir komið hingað lil lands og er skemmlilegt og .fróðlegt að eiga von á svo góðri heinisókn. Eins og kunnugt er, er prófessor Skúli Guðjónsson fyrir deiíd þeirri í Aaahus Universitet, sem er sérstalc- lega fyrir liúsmæðrafrs^Sslu (Specialkurser í Huslioldn- ing). Aðeins eitt námslceið hefir verið haldið í Jæssari deild og var gríðarmikil að- sólcn frá Norðurlöndum að undansltildu Islandi. Um- sóknir voru miklu fleiri en mögulegt var að taka á móti. Þó var prófessor Skúli svo vingjarnlegur að æskja Jæss sérstaklega, að íslenzkir hús- mæðrakennslukonur gætu tckið J)átt í þvi námskeiði. Nú liefir prófessor Skúli Guð- jónsson aflur 'skrifað til Helgu Sigurðardóllur skóla- stjóra II. K. í. og tilkynnt, að næsta námskeið hyrji 1. nóv. og nú gefst islenzkum liús- mæðrakennslukonum aftur tækifæri á að taka ])átt í þeim ágætís og fróðleiks nám- skeiðum, sem jiar eru haldin. Er ])etta framlialdsnám fvrir liúsmæðrakennslukonur við háskóla, sem ekki er annars- staðar kostur á að sækja á Norðurlöndum. Æskilegt væri að nokkrar liúsmæðra- kennslukonur sæju sér fært að sækja jietta námskeið og hefir ein þegar sótt um J)að. Allar uppl. viðvíkjandi nám- I skeiðinu gefur frk. Ilelga Sig- urðardóttir. 1 tilkynningu, um ofan- greind námskeið, segir svo: Með samj)ykki Mennta- málaráðuneylisins mun námskeiðstímahilið fyrir hið 15-mánaða sérnámskeið i hús- mæðrafræðslu við liáskólann í Aarhus, hreytast. Það verð- ur j)ví haldið á tímahilinu nóvemher til márz. Næsti þáttur námskeiðsins liefst j>ví um 1. nóvember 1946. Eiitis og við hið fvrra nám- slceið munu jafnframt verða lialdin 3 mismunandi nám- skeið ef næg j)átttaka fæsl og skiplast i eftirfarandi deildir: A. Næringarcfnafræði, B. Alhliða liúsmæðrafí'æðsla, C. Búreikningafræði. Kennsla mun í aðalalriðum fara fram á j)ann hátt sem áö- ur er húið að skýra frá i nám- skeiðsáæ t luninni. Fv ri rva r i er þó.gerður á um nokkrar breytingar sem tilkynntar munu verða í sumar. Námskeiðið er ókeypis. Ut- skrifaðar liúsmæðra- og skólaeldhús-kennslukonur gela verið þátttakendur. Að- cins er liægl að veila móttöku ákveðnum fjölda J)áttakenda i hvern námsflokk. Umsóknir óskast sendar hið allra fvrsta, en í seinasta 1 lagi 1. septemher, til: Special- J kursus i Huslioldning ved Aarhus Universitet, Spanien 61. St., Aarhus. Umsókriinni skulu fylgja greinilegár upp- lýsirtgar um fvrri störf sem húsmæðra- eða skólaeldhus- kennslukonur, ásamt stað,- festu afrili af prófskírteini og meðmælum cf fyrir hendi eru. Ef J)átttakendur óslca getur stjórn námskeiðsins verið J)eim hjálpleg með áhending- ar um húsnæði. Í.R.R. skipar átta landsdómara og 14 L flokks. NÁdega hefir Í.R.R. útnefnt átta landsdómara í frjálsum íþróttum. Er þetta gert sam- Ikvæmt nýrri reglugerð um dómaraprðf í frjálsum íþrótt- um. Samkvæmt þessari reglti- gerð mega aðei’ns landsdóm- arar gegna eftirtöldum störf- um, á landsmótum eða milli- landamólum: Yfirdómara-, leikstjóra-, ræsi-, yfirtíma- varðar-, vfirmarkdómara-, hlaupstjóra-, stökkstjóra- og kaslstjóra-störfum. Þeir sem útnefndir liafa verið eru: Þorsteinn Einars- son, iþróltafulllrúi ríkisins, Benedikt Jakobsson, íjwótta- ráðunautur Reykjavíkurbæj- ar, Ólafur Sveinsson, Stein- dór Björnsson, .Tóliann Bern- hard, Sigurður Ólafsson, Skúli Guðmundsson og Guð- mundu r S i gu rj ónsson. Auk ])ess voru eftirtaldir menn skipaðir 1. fl. dómarar, en j)eir mega gcgna aðstoðar- dómarastörfum við áður- grcind mót: Brynjólfur Ingólfsson, Har- aldur Matthíasson, óskar Guðiriundsson, Þórir Guð- mundsson, Sigurlaugur Þor- kelsson, Ingólfur Steinssön, Badlur Kristjónsson, Sigurð- ur G. Norðdahl, Þórarinn Magnússon, Jens Guðbjörns- son, Ingvar Ólafsson, Garðar S. Gislason, Jón Kaldal, Kon- ráð Gíslason. Afmælí í Mér var bent á það af hafnfirzkum Firðinuni. kunningja niinuni í gær, að nú uni helgina ætluðu Hafnfirðingar að halda hátíðlegt afmæli — aldarfjórðungsafmæli — félágs eins, sem þar hefir starfað og verið mjög til l'yrirmyndar. Sjálfur afmæiisdágurinn er að vísu liðinn lijá, því að hann var í desem- bermánuði, en það á samt að halda liann há- tíðlegan á morgun í Hellisgerði, skemmtilesasta blettinum í Hafnarfirði og þótt víðar væri leitað. * Magni. Það er málfundafélagið Magni, sem á þetta aldarfjórðungsafmæli og það heldur afmælishátíðina í Hellisgerði, af þvi að þann reit liefir félagið látið rækta og lilynna að svo sem bezt h'efir mátt verða. Af því er sýnilegt, að þótt félagið lieiti „málfundafélag", þá lætur það sér samt ekki nægja það eitt að tala, heldur getur það staðið í framkvæmdum líka. Það er góður kostur og færi vel á því, að ýmis önnur félög tæki sér Magna til fyrir- myndar að þessu leyti. * Úr öllum Margir .niunu víst hakla, að Magni flokkum. sé pólitískt félag, þar sem það nefn- ist málfundafélag, og að það sé þá bundið við einhvern vissan flokk. En það er það ekki. 1 því cru menn úr öllum stjórrimálaflokk- um og málin, scm þeir ræða á fundum sinum eru fyrst og fremst ýmis mennirigarmál ITafn- firðinga. Hellisgerði er fagurt dæmi um það, sem félagið liefir tekið að sér að framkvæma og gerðið þekkja allir, sem komið hafa til Hafn- arfjarðar eða heyrt um fallega bletti i bæjuni landsins. Ekkert Ilér í Reykjavik er ckki til neitt hliðstætt. liliðstælt félag, að minnsta kosti ckki félag, sem karlmenn eru í. Öðru máli gcgnir hinsvegar um konurnar, þvi að þær Jiafa fjölniörg félög, sem sameina konur úr öll- um stéttum og flokkum til starfa um áhugamál sín. Þar er einkum um mannúðarmál að ræða, svo að e. t. v. er ekki rétt að segja, að þar sé um alveg hliðstæð félög við Magna að ræða. Þó má gera ráð fyrir, að þessi félög hafi mál- fundi við og við. * Söng- „Áluigasamur lilustandi" hefir ritað flokkar. Bergmáli eftirfarandi bréf um einn þáttinn í dagskrá útvarpsins: „... .F.g er einn þeirra, sem sitja sig ekki úr færi til að hlýða á þáttinn „Lög og létt hjal“ í útvarpinu. Það er einhver frískleikablær yfir lionuin oftast og hann cr góður innan um allan hátíðleikann, sem þar ber mest á. Og mér finnst söngflokk- arnir —• kvartettarnir eða hvað þeir nú heita — sem þar koma fram, oft mjög skemmtilegir. * Eitt Þó er það eitt, sem mér finnst að þess- er að. um. flokkum og mér finnst sá galli mik- ill. Það er, hvað ’þeir virðast leggja miklu minni álierzlu á flutning islenzkra söngva en erlendra, sem menn eru þó alltaf að heyra i útvarpinu, bæði í tíma og ótima. Þarna eru ])á eftirhermur í meðferð eða söng crlendra kvartetta, sem náð hafa vinsældum í útvarpi eða kvikmyndum. Frmnleikann vantar, en liann held eg að slíkir söngleikar gætu skapað, ef þeir legðu meiri rækt við að syngja á móðurmáli sínu. * Hlutföll. Fg vil leyfa mér að stinga upp á því við útvarpið, að það geri slíkuin söngflokkiim að slcyldu að syngja vissan fjölda islenzkra söngva, ef þeir hafa hug á ]>ví að fá ;rð syngjá i útvarp. Ríkisútvarpið á að varð- veita þjóðleg' verðiuæti, að þvi er mönniun skilst, og cg held, að undir það mætti lieim- færa, að islenzkir söhgflokkar, sem fá að syngja í útvarpið, syngi fyrst ogfremst íslenzka söngva. Fn eg vil talca það frani, að að öðru leyti þykir mér oftast gaman að þvi að hlýða á þessa söng- fugla,“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.