Vísir - 08.07.1946, Page 4

Vísir - 08.07.1946, Page 4
4 V I S I R Mánudaginn 8. júlí 1940 VISBR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐATJTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Aíhending Ongvallarins. feykjavíkurflugvöUurinn var afhentur ís- lenzkum stjórnarvöldum af hrezkri, hálf'u síðastliðinn laugardag, en brezka stjórnin hafði gefið um það fyrirheit, cr hernám lands- ins fór fram og hafist var handa um byggingu vallarins. Verður stjórn vallarins framvegis i höndum Islendinga, en hrezkir sérfræðingar hafa einnig verið ráðnir þar til starfa, unz Islendingar geta annast öll þau störf, sem inna þarf af hendi i sambandi við slíkan rekst- ur. Mun óhætt að fullyrði, að afhending vall- arins hafi vakið almenna ánægju þjóðarinnar, sem að sjálfsögðu óskar einskis frekar, en að hún fái ein að búa að sínu, hver sem í hlut á. Hitt er svo annað mál, að algjör meiri hluti þjóðarinnar vill hafa sehi nánasta sambúð við engil-saxnesku þjóðirnar að öðru leyti, jafnt á friðarárum, sem ófriðar og vonandi vcrður þess ekki langt að bíða að örvggi í alþjóða- málum verði svo ti’yggt, að dvöl erlends setu- iiðs verði óþörf í landinu. Undir þetta geta allir tekið. Hitt er svo annað mál, að cnn sem komið er höfum við ekki skilyrði lil að starfrækja J lugvelli þá, sem byggðir hafa verið í landinu, né aðrar stöðvar, sem reistar hafa verið í þágu Jlugsins um norðanvert Atlantshaf. Má þar til dæmis nefna, að á ráðstefnunni i Bélfast samdi flugmálastjþri svo um, að amerízkir sérfræðingar skyldu taka að sér stjórn Reyn- ísfjallsstöðvarinnar, er Bretar hyrfu ])aðan, og liefur sá samningur væntanlega verið gerður í samráði við íslenzk stjórnarvöld. Lýsti flug- málastjóri yfir því, að sú breyting myndi koma til framkvæmda innan tveggja mánaða, og hefur þá væntanlega farið fram um likt leyli <>g kosningarnar, eða fer fram úr þessu. Um }>etta atriði''hefur engin tilkynning verið gefin iit. Hætt er hinsvegar við, að Þjóðviljinn hefði .sinnt málinu eitthvað frekar en raun cr á, ef smnar maður hefði átt hér í hlut, en flugmála- stjóri. <[ Afhending Reykjavikurflugvallarins er spor í rétta átt, og vonandi vcrða ’þáu fleiri, sem þannig verða tekin, en skilyrði fyrir því að svo megi verða, cr m. a. þau, að Islcndingar geti innt þau verk af hendi, sem vinna þarf i .sambandi við millilandaflug. Athyglisvert er ennfremur, að svo er að sjá, sem sumar þjóðir . telji Island ó])arfa millistöð í Atlantshafsflugi milli heimsálfanna, en leggja leið sína þess í stað um Irland. Þarf að gefa slíku gaum í líma, með því að ekki getur það talizt með öllu þýð- ingarlaust, hvort flugfélögin færa starfsemi sína sunnar á hnöttinn, vegna ófullnægjandi skilyrða hér á landi. Má þjóðinni allri vera ijóst, að ])ví aðeins liggur loftleiðin milli Iieimsálfanna um ísland, að þjónusta i ])águ l'lugmálanna sé í fullkomnu lagi og henni mcgi treysta jafnt og íslenzkum stjórnarvöld- tim á byerjum tíma. I ]>ví efni má hvorki handahóf né hending ráða._ Bretar bafíf enn sem fyrr sýnt ,að þeir standa við gefin loforð, hver sem á i hlut, og óhætt er að fullyrða að tandaríkin híri'a ávallt gcrt bið sama. Er gott að vinna með slíkum stórveldum og tryggir <iryggi lands og þjóðar öllu öðru frekar. öfga- tíiusum Islendingum hefur aldrei dottið annað í húg en að þessar stórþjóðir báðar efndu að fullu samninga við íslenzku þjóðina. Skíðadeiid K.R. gerir miklar endurbætur á skáia sínum. Skíðadeild Knattspyrnu- félags Reykjavíkur mun í sumar óg haust vinna að -ýmsúm endurbótum aS skála sínum viS Skálafell, stækka hann og leggja veg langleiSis aS honum. Skálinn var byggður fyrir 10 árum, þá í sjálfboðavinnu áliugamanna úr K. R. Yar þetla mikið átak á þeim ár- 'tun vegna þess að álmginn fvrir skiðaíþróttinni var þá aðeins á bvrjunarstigi og skálinn því reistur af fámenn- um bópi. Seinna var skálinn endurbættur og stækkaður, en þó ekki svo að hann full- nægði þörfinni, því nú stækk- ar sá hópur með ári liverju, sem iðkar skiðaíþróttina, enda cr snjóalögum oft þannig liáltað, að snjór cr í Skálafelli þó hann sé ekki annarsstaðar i grennd við skíðaskála. Af þessari ástæðu hcfir Skíðadeildin ákveðið að slækka skálann enn og end- urbæla i tilefni af tiu ára af- mæli hans. Helztu umbæt- urnar, sem fyrirbugaðar eru, 'er m. a. að byggja nýtt eld- bús og stofu, er rúmar um 10 manns. Yerður stofan gerð með það fvrir augum að nola hana þegar fámenriir hópar sækja skálann og ekki þykir ásfæða !il að bita upp .stóra salinn. Stofan verður í senn innréttuð sem svefnsal- ur og setustofa. Komið verð- ,ur upj) mótofrafstöð, ný sal- , erni bvggð’pg ýmsar endur- bætur gerðar á aðalsalnum. tYerður m. a. komið upp svefnkojum svo að fólk þurfi ,-ekki að liggja á gólfinu. Leitt verður vatn í skálann og skolpleiðslum komið fyrir. | Að öllum þessum endur- bótum verður unnið í sjálf- Iboðavinnu að svo miklu leyli sem unnt er, og hafa félagar 'úr slriðadeildinni unnið þar tvær undanfarnar helgar. Þá er cin aðal framkvæmd- in ótalin enn, en ])að er fyrir- ihuguð vegarlagning frá Þing- , vallaveginum við Bugðu og heimundir skálann, eða að brekkunni fyrir neðan Iiann. Leiðin er um hálfan fimmta kílóméter að lengd, svo að hér verður um allmikið !mannvirki að ræða. Verður reynl að fá jarðýlu lil þess- jara framkvæmdá og mundi vegarlagningin þá tillölulega fljótunnin. Gerl er ráð fyrir að vegurinn myndi verða fæj' flesta vetur. Eins og kunnugt er hefir skiðadeild Iv. R. komið tipp annarri bækistoð til skíða- iðkana, en hún er i Ilvera- dölum. Byggði hún þar bragga og verið bafzt við í honum tvo undánfarna 'vef- ur. Nú er það eitt helzta frani- tíðarmál deildarinnar að koma þar upp stórum og fullkomnum skála, og er unnið að undirbúningi þess máls. Mun skíðadeildin gera Framh. á 6. síðu. llæfiieikar Framh. af 2. síðu. þar með sagt að það verði svo alltaf. A siðari hluta átjándu áldar hafði elcki borið mikið á kvenrithöfundum. En þá komu fram á skömmum tíma margar konur sem urðti frægar fyrir ritsnilld. Það voru þær Bronte-systur, Ge- orge Eliott, George Sand, Ja- ne Auslin, Emilie Dkkhison og Elizabeth Barrett Brow- ning. Og svstur þeirra bafa getið sér orðstír síðan. J. M. Robertson segir: „Úr því að viðurkennt er að konur liafi í fullu tré við karla í bók- menntum, virðist það vera sleggjudómur að þær geti ekki orðið framúrskarandi i öðrum listgreinum líka.“ Menn, sem ritað liafa um ]>essi efni, lialda því fram, að konur skari ekki frant úr í sumum listgreinum af því að þær þurfi ekki á þVí að lialda - geti alllaf treyst því að ein- liver karlmaður sjái fyrir þeim. En aldrei verður því þó neilað, að betur er lilúð að afburðagáfum pilta en stúlkna. • Vísindin. Áður en frú Curie kont til sögunnar sögðu margir: „Aldrei hefir kvenfólk skar- að-fram úr í vísindum.“ Og karhnenn á þvi reki segja sjálfsagt énn: „Það er ekki hætta á, að þær verði fléiri.*" Komir eru margar ófram- færnar og gerir það gamall vani og ófrelsi. Þær eru lika nógu skarpar til þess aðsjá,að karlmönnum er ekki mikið gefið um það kvenfölk, sem talið er flug-gáfað. Þær halda að það borgi sig betur að láta lítið yfir sér í þéim efnum. Einn maður lét svo um mælt: „Þær fara ekki að spilla fyr- ir sér, blessaðar konurnar, þær hafa búið svo vel um sig. Það cr bezta tryggingin fyrir þvi, að þær nuini ekki stjórna heiminum.1 Ivona, sem skárar fram úr í ritstörfum, lælur svo uin mæft: „Það er þáttur í eðli karlmannsins, að finna til ýf- irburða sinna og engin kona múndi fagna því, að sjá liann tapa þessari tilfinningu. Þetta er nátengt framgirni hans og aðstöðu gagnvart öðrum mönnum, og á sinn þátt í að hann er öruggur i liópi kvenna. Það er að sjálfsögðu ágætt að konan finni, að hún sé jafnoki mannsins. En hyggin kona er ckki að halda því á loft. Hún lælur sér vel líka að hann sé sæll í þeirri trú, að hann sé henni miklu fremriÁ' Úti- Því hefir oft verið flevgt og um skemmtanir. það rætt, að bærinn okkar væri skennntanasnauður og almenning- ur hefði í mjög fá hús að venda ef hann vildi lyfta sér upp að afloknu dagsverki. Að minnsta kosti er þetta hverju orði sannara hvað við- víkur hollum skemmtunum að sumarlagi. Á sumrin eru ,])ó oft íþróttamót hér enda flest þeirra vel sótt, sem sýnir auk álmga á íþrótt- um, að flest þau tækifæri til upplyftingar seni bjóðast eru notuð. Stöku sinnum efna félög til útiskemmtana í bænum t. d. Hljómskálagarð- inum eða einhversstaðar i nágrenni bæjarins. * Eru vin- Það hefir sýnt sig að útiskennntanir sælar. að sumarlagi, öðrum tíma er liér varla til að dreifa, eru mjög vin- sælar. Þær eru einnig tiollari en inniskemmt- anir að súmarlagi og því frekari ástæða tit þess að mæla með þeim. Á morgun verður opnaður héc í fýrsta skipti nýr útiskemmtistaður, þar sem flestar skemmtanir fara fram undir beru tofti. Þessi skemmtistaðúr er liið svonefnda Tivoli, er hefir verið valin staður á vegamótum Reykja- víkurvegar og Melavegar. * Algengir Það er full ástæða til þess að fagna erlendis. þvi, að nokkrir framtakssamir menn hafa bundist samtökum til þess að koma þessum idiskemmtistað upp, sem mikil þörf hefir vcrið fyrir tiér. Erlendis eru skemmti- staðir sem þessi mjög algengir og njóta mikilla vinsælda. Flestir munu víst kannast við sam- nefndan skemmtistað i Kaupmannahöfn, sumir komið þangað, aðrir þekkja hann af afspurn, en liann er þekktur um alla Evrópu. Að sjálfsögðu er Tivoli okkar rétt á byrjunarstiginu og ástæða til þess að vænta allt of mikils af skemmti- staðnum til að byrja með, en hugmyndin er góð og er vonandi að með tíð og tíma geti þessi stað- 'ur orðið samkomustaður Reykvikinga þegar vel viðrar. * . Þess er að vænta að með tím- anum verði hann samkomu- staður bæjarbúa á kvöldin, því ólíkt er það hollara, að koma saman til upp- lyftingar á slíkum stað en sitja á góðviðris- kvöldum inni á kaffi- eða veitingahúsum i reyk og ólofti. Ein ástæðan fyrir því að æska þessa bæjar sækir dansleiki og kaffihús eins og raun er á, má kannske rekja til þess að vantað liefir áðra heilbrigðari skemnitistáði og til þessa hefir ekki verið í önnur hús að venda fyrir hana. Æskan þarf að skemmta sér og verður þvi væntanlega ekki hreytt. * Veður- Hér sunnanlands er veðrátta mjög farið. breytileg og má því búast við að úti- skemmtistaðir sem þe'ssi eigi nokkuð í vök að verjast. Við þvi verður ekki annað gert en að liafa einnig nokkurn húsakost í sambandi við skemmtistaðinn, þar sem fólk getur farið undir þak: ef tekur að rigna. Til að byrja með munu verða noMi tjöld, þar sem og fara frani sum skemmtiatriðin. Ekki þýðir að fást nm það þótt veðráttan geti stundum verið óhag- stæð, heldur nota því betur þá daga þegar vel viörar. * Baðstaðir. Fyrir strið voru hér á tveim stöð- um i nágrenni Revkiavíkur bað- staðir, sem almenningur sólti vel, en það var Skerjafjorður og Orfirisey. Það væri vel ef bæjaryfirvöldin gerðu eittlivað til þess að þessir staðir yrðu aftur vinsælir útibaðstaðir fyrir ahncnning. Það er fátt hollara en sjóböð, en til þess að fóllc fáist til þess að sækja þessa staði verður eitthvað að gera til þess að gera þá vistlega. ltáð v;eri kannske að lcoma upp skýl- um á háðum þessiun stöðum og einnig að liafa þar veitingasölu, svo menn gætu fengið sér hressingu. Bæjaryfirvöldiú ættu að atlniga þetta mál. Almennur samkomustað

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.