Vísir - 08.07.1946, Blaðsíða 8
8
V I S I R
Mánudagiun 8. júlí 1940
xxxsottOöoooaoouooo'ooooooowittwttowow-o.sc.íooo-ooíi'.swo-O'O'OMawaaQacöoowijauouuwiu'ooi
0 «
í. B. R.
I. S. I.
8
a
8
g
ó
a
o
a
a
l. R. R.
Keppnií
frjálsíþróttum
Svíar -
íslendingar
Fer fram á Iþróttavellinum í kvcld, mánudag og hefst kl. 8.30 e.h.
ASgcngumiÖar í Sport, Austurstræti 4 og Hellas, Hafnarstræti 20.
8
a
a
a
o
o
a
a
a
o
8
Ö
a
8
vr
a
a
o
8
fcOOOQOOOOOœiOOOOOOOOOOOOOOOOOOQCOCOÍieiOOCOOCCOCCCCOCOOCOCOCCOOCCCttOCOOOOOS
SILFURSTOKKABELTI
tapaðist á leiðinni vestan ur
Garðastræti inn á Hverfisgötu.
Góðfúsega afhendist lögregl-
unni. ’ (190
VATNASKÓGUR.
Nokkrir piltar geta enn kom-
izt aö i IV. flokki, sem fer
föstudaginn 12. júlí. — Nánari
uppl. gefnar í K.F.U.M. Amt-
mannsstíg 2 C. Opiö kl. 10—12
°g kl. 5—7. Sími 3437.
Gólfteppahreinsun
Gólfteppagerð
Gólfteppasala
Bíó-Camp við Skúlagötu.
Sími 4397.
VALUR. —
Æfingar á Hlíöarenda-
túninu i kvöld: Kl. 6:
4- fk — Kl. 7: 3. fl.
FERÐASKRIFSTOFAN
efnir til 2ja sumarleyfisferöa nú
í vikunni um Noröur-, Austur-
og Vesturland. Feröast veröur
meö skipi (Esju) og bifreiöum.
Örinur feröin tekur 8 daga, hin
11 daga.
Síöasta tækifæriö i dag aö
gerast þátttakandi. (191
BEZT AÐ AUGLf SA í VÍSI
Stói-stúkuþingið 1946
Kaffisamsæti í Góðtempl-
arahúsinu annað kvöld kl.
8.30. — v
Aðgöngumiðar verða af-
hentir í húsinu frá kl. 2 e. h.
á morgun. (173
FILADELFIA. — Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30. —-
Margir gestir taka þátt í sam-
komunni. Al'lir velkomnir. (196
HVÍT, útsaumuð barnahúfa
hefir tapast á leiö um Grjóta-
götu að Öldiigötu 28. Vinsam-
legast skilist á Leifsgötu 17,
sími 4730. — 1 (167
SNIÐIN blússa o. íl. fundin.
Vitjist á Vitastíg 3. (170
SKINNVETLINGAR brún-
ir „Rúskinn" hafa tapast, skilist
Tjarnargötu 38. Sími 4350. (180
TAPAZT heíir gulllitaöur
silfurvíravirkis-eyrnarlokkur
s.l. laugardagskvöld á leiö frá
Gamla Bíó upp Laugaveg aö
Vitastíg. Skilist í Verzlunina
Varöan, Laugavegi 60. (193
u
SAUMASTÚLKUR óskast.
Húsnæði getur fylgt. Sauma-
stofan Hverfisgötu 49. (175
GÓÐ 3ja til 41-a herbergja
íbúö óskast til leigu. Há leiga i
boði. Uppl. í síma 4782. (176
ÍBÚÐ óskast 2 herbergi og
eldhús til kaups eöa leigu. Til-
boö óskast sent blaðinu fyrir
miövikudagskvöld, — merkt:
„I923“- (184
HERBERGI til leigu, gegn
léttri húshjálp. Uppl. á Viðimel
19, þriðju hæö, til hægri. (185
2 SAMLIGGJANDI her-
bergi til leigu næstu 3 mánuði.
Tilboð, merkt: „Suöurgata“
leggist inn á afgr. blaösins fyr-
ir þriöjudagskvöld. (192
1 HERBERGI og eldhús fær
sá leigufritt sem gæti strax lán-
að kr. 10.000 íT ár. Tilboö send-
ist afgr. Vísis fvrir miðviku-
dagskvöld 10. þ. m., — merkt:
„Trygging". (197
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
• ðwmW' •
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. (348
ENSKUR barnavagn til sölu
og sýnis eftir kl. 6. Grjótagötu
9. (168
LAXVEIÐIMENN. Stór og
nýtíndur ánamaöur til sölu. —
Sólvallagötu 20. Sími 2251. (174
TIL SÖLU rúmfataskápur úr
hotu, reykborö og tvær útihurö-
ir. allt nýtt. Uppl. Bollagötu 10
(bílskúrinn) kl. 6—8 í kvöld.
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656. '■
BÓKHALD, endurskoðun.
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími j
2170. (707!
~ ~
PLYSSERING AR, hull-
saumur og hnappar yfirdekkt-:
ir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — 1
Simi 2530. (óió |
STÚLKA og piltur óska eítir
atvinnu eftir kl. 6 á kvöldin. —
Tilboð leggist inn á afgr. Vísis
fvrir miðvikudagskvöld, merkt:
„Góð atvirma“. (179
BARNGÓÐ stúlka óskast á
heimili utau við bæinn í strætis-
vagnaleið. Kauji og kjör eftir
samkomulagi. Uppl. á sauma-
stQÍunni Hverfisgötu 49. (181
LAXVÉIDIMENN. — Ána-
niaökar til sölu. stór, nýtíndur.
Bragga 13 við Eiríksgötu. —
Skólavörðuholti. (182
RENNIBEKKUR fyrir
málm til sölu. Til sýnis á Vatns-
stíg 3, III. hæö, kl. 1—2. —
Atli Ólafsson. (183
VEIÐIMENN! Dýjamaðkur
til sölu. Viöurkenndir aö vera
lieztu veiöimaökarnir. -— Af-
greiddir eftir kl. 6 á Bárugötu
20. Sími 2089. - (486
SÓFASETT, með gjafverði.
í smíöum eru nokkur sófasett
af vönduðustu gerð.'fóðruö með
dýrasta „angora“ áklæði, sér-
staklega glæsileg. •—- Einstakt
tækifæri. Grettisgötu 69, kjall-
aranum, kl. 2—7 daglega. (129
GAMALT þakjárn er til sölu.
UddI. Grandaveg 39. (155
1 1 STÚLKA óskast ti hússtarfa.
Erigin börn. Sérherbergi. Sími
5io3- — (1S7
UNGUR maður með minna-
bílstjórapróf i óskar eftir at-
1 vinnu við akstur. Sími 5103. —|
STÚLKA óskast í verk-
smiðjuvinnu. — Uppl. kl. 5—7,
Vitastig 3. (189
VANAN háseta vantar á
sildveiðibát. Uppl. 7—8 í kvöld
í síma 1996. (194
PÍANÓ, sérlega sterkbyggt,
selst ódýrt. Sími 1950. (172
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur úr mahogny, bóka-
hillur, kommóöur, borð, marg-
ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs-
son & Co„ Grettisgötu 54. (880
VEGGHILLUR, útskornar
kommóður, bókahillur, klæða-
skápar, armstólar. Búslóö,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (96
PEDOX er nauðsynlegt í
fótabaðið, ef þér þjáist- af
fótasvita, þreytu í fótum eða
líkþornum. Eftir fárra daga
notkun mun árangurinn
koma í ljós. Fæst í lvfjabúð-
um og snyrtivöruverzlunum.
HÚSGÖGNIN og verðið
er við allra hæíi hjá okkur. —-
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
Nú er hver síöastur að endurnýja í 7. flokki. Dregið verður á miðvikudag.
Happdreettiö.
C. £. Surmtfkii — TARZAN *— 60
Tarzan hafði séð hvað fram fór á
kofaþakinu og nieð því að beita öllum
kröftum, tókst lionum að komast að
flekanum. Hann sá hvar hlébarðinn
atlaði að ráðast á Jane, af ]>ví að hún
ðarðist með trjágreininni.
Um Jeið og lilébarðinn ætlaði að
stökkva á Jane, komst Tarzun að flek-
anum. Jane hafði ekki séð til ferða
Tarzans og bjóst þess vegna við, að
dagar sínir væru taldir.
En nú skeði hið undraverða. Tarzan
þreif með miklum krafti í rófu villi-
dýrsins. Það öskraði af reiði, er það
varð vart við þenna óboðna gest. Hlé-
barðinn bjóst til að stökkva á Tarzan.
Við það að Tarzan hafði togað í
rófu dýrsins, hrökk það út af flekan-
um og í vatnið. Nú hófst liinn grimmi-
legasti bai^dagi milli konungs frum-
skóganna og villidýrsins og mátti vart
á milli sjá.