Vísir - 19.07.1946, Page 3

Vísir - 19.07.1946, Page 3
Föstudaginn 19. júlí 1946 V I S I R 73,3% allra huseigna í Reykjti ásóttar af rottum. Allsherjar rottuherferð að byrja Jnnctn skamms hefst rót- tæk herferð gegn rottu- ófögnuðunum hér í bæn- um. Hafa verið fengnir sér- fræðmgar á því sviði til að annast verkið. Tiðindamenn hittu eyðing- armennina aS máli í morgun. Eru það þeir K. G. Anker- Petersen og S. R. Gounflet frá brezka Ratinfélagjnu, auk fjögurra eftirlitsmanna. An- ker-Petersen skýrði blaða- mönnum frá lilliögun eyðiiigr/ arinnar og öoru ér viðvOvUr eyðingiumi. Fer skýrsla hans til bæjarstjórnar bér á eftir: ,Þegar eg fyrst dvaldi í Reykjavík i marz síðastl., fékk eg tækifæri til að ræða við borgarstj., lir. Bjarna Benediktsson, og Hjálmar Blöndal um ágang rottu á hinar mörgu ibúðir bæjar- ins, svo og verksmiðjur, höfnina o. fl., og skýrði eg þeim þá l'rá því, sem mér fapnst nauðsynlegt að gert yrði til að hafa hemil á hin- um mikla rottugangi. Mér var einnig gcfinn kostur á að skoða hiria ýmsu hluta bæjárins, þ.e.a.s. strand- lcngjuna, hafjiarsvæðið, birgðaskemmur, fiskverkun- arstöðvar, fjölda eigna í bænum, herbúðir, sem brezku og amerísku herirn- ir höfðu lálið eftir sig, og loks sorpliauga borgarinnar, og þá sérstaklega þann, sem nú er í notkun, vestan hennar. Iiinir tiltölulega lauslegu upplýsingar, sem eg aflaði mér með þessum athugun- um mínum, leiddu bersýni- lega í ljós, að rottugangur- inn í bænum var mjög al varlegur og réttlætti fylli lega algera og nákvæma rannsókn, sem gæfi raun- hæfa mynd af ástandinu. Þelta leiddi lil þess, að áð- ur en eg fór til Englands, náðist samkomulag við borg- arstjóra um,' að allar l’ast- eignir í Reykjavík og á Sel- tjarnarnesi skyldu athugað- ar nánar, svo að mér yrði fært að gera cndanlegt til - boð um eyðingu á rottunni. Greinargerð am aílsherjarskoðun. Aðalsköðunin fór fram í ’april, og úrslit hennar fékk eg í maíbyrjun. Skýrslurnar reyndust að geyma ná- kvæhia atbugun á sérbverri big*ft» ðiiiári Reýkj avfkur óg Seltjarnarness, og með þcim Voru mjög nákvæmir upþ- drættir, sem reynast munu ómetanlegir, ef framkvæma á verkið. ; , | 1807 eignir voru athugað- ar (þar af 376 braggar, sem ar eða sem geymslur). 3519, eða 75.3% þessara eigna, eru ásóttar af rottum (og/eða músum). Af ásóttu stöðun- um eru 60.2% skráðri með talsverðan eða mikinn rottu- gang. Mikill rottugangur reynist vera í öllum brögg- um herbúðanna, að Skóla- .vörðulioltsherbúðunum ein- um undanskildum. Ástæðulaust er fyrir mig að skilgreina nánar, hve al- varlegt ástandið er. Tölurn- ar tala sinu máli: 73.3% allra eigna í Reykja- vik ásóttar af rottum, og þar við bætast sorp- haugarnir, strandlengj- i an, höfnin og lækja- bakkar, og 60.2% alvarlega ásóttar. Mér virðast sterkar líkur .j benda til þess, að núverandi en rottumergð eigi að miklu leyti rót sína að rekja til ber- búðanna, bæði meðan þær voru notaðar af bernum og eins eftir að hann rýmdi þær. Sú staðreynd, að rottu- tvístra röltunum. Sérbver móttækileg rotta, sein etur Ralin, er dauðans matur, og um 80—90% brúnna rotta, (en hér er aðallega um þá tegund að ræða) eru mót- tækilegar fyrir Ratin sýk- inni. Þau 10—20%, sem cftir lifa eru ónæm fyrir Ratini, og neyta verður þvi annarra hragða. Á þessar rottur höf- um við liugsað okkur að nota Ratinin. Þrátt fvrir það að vera hættulítið mönnum og lifi annarra dýra, þá verk- ar það 100% á rottur, en þó auðvitað aðeins agnið, auk fagmanna okkar, sem cru: Stjórnandi eyðing- arsvæðisins og 4—6 aðsloð- armerin hans, leljuni við okkur geta lokið Ratin-um- ferðinni á um það bil mán- uði. Að þessu loknu fer fram svipuð yfirferð með Ratinin, og er það aðeins nolað þar, sem enn verður vart við rotlur, og loks er þetta end- urlekið með Ratin-auka. -— Þegar þriðju umferð er lok- ið, ællu að minnsta kosti 90 V' allra fasteigna í Reykja- vik að vcra lausar við rottur (við liöfum náð allt að 99'» árangri í mörgum þeim borg- um, sem við böfum fengizt við). Til þess er mælzt, að út- a þær, sem'nefndur verði íslenzkur um- neyla þess. Það er notað að^sjónarmaður lil aðstoðar liðnu því 4 vikna tímabili, okkar mönnum, sérstaklega sem Ratini er ætlað að verka þar scm örðugleikar kunna ' um til Ráufarbafnar í dag. á. I flestum tilfellum sér það að risa út af málinu, og ætli | Síttin: Þoka hamlar veiðum. Þoka og dumbungsveður var á eystra veiðisvæðinu ( nótt og öfluðu skipin lítið. Síðari Iiluta nætur í nóít komu fimm skip með síld til verksmiðjunum á Raufarh., Skipin böfðu ekki fullfermi. Jleldur var að birta i lofli et* á isir átli íal við Raufarböfn i morgun, og má því búast við betri veiði í kveld. í gærkveldi var búið að bræða samtals 63 þús. mál sildar á Raufarhöfn og rr það jafnmikið og brætt var. bjá verksmiðjunni á öllu sumrinu í fyrra. Von er á nokkrum slcip- fyrir rottum þeirn, sem hann því að hafa fullkomna sleppa við Ratin-umferðina,1 þekkingu á ensku. Hon- þó Ratinin sé dreift um yrði veitt sérhvert tæki- gaumgæfilega, geta nokkrar færi til að læra starfið, svo þráustu rotlurnar stimt orð-jað hann gæti tekið að sér ið eftir. í slilci"'i tiU'elium þær aðgerðir, sem nauðsyn- SIGLUFJ ORÐ UR. Aðeins eitl skip landaði á Siglufirði siðasta sólarhring. Var það aðeins með slalla af sild, sem það var að losa en það héldi sig við áður er þá notaðu - lV»lin-aukinn, lega kynni að vera þörf, þeg-J austur á bóginn. Iiefir sérstaka eigin- ar timar líða og liætta kynni gangur var i 315 bröggum af þeim 376, serii skýrslurn- ar greina, og að mikill rottu- gangur var í flestum þeirra, styður mjög álit mitt, og mér virðist bæjarfélágið eiga sanngjarnar skaðabótakröf- ur á hendur brezku og bandarísku ríkisstjórninni í sambandi við útrýmingu rottunnar úr Revkjavík. Ef slík krafa yrði fram borin, væri ráðlega að byggja hana á þeim raunverulegu slað- reyndum, sem bærir.n á að- gang að, en sneiða hjá öll- uni tilvitnunum í skýrslu þessa. Tillögur um tilhögun eyðingarinnar. Þegar ráðizt cr á slíka mergð, er nauðsynlegt að viðliafa aðferðir, sem skil- yrðislaust lofa góðum á- rangri, og með 20 ára reynslu í meðferð Ratin-aðferðar- innar að baki mér, hika eg ekki við að halda fram, að aðferð þcssi muni gera okk- ur kleift að ná til megnisins af rottunum á tiltölulega sluftum tíma, Þrjár tegundir agns eru notaðar: 1. „The Bacteria Culture Ratin“. 2. „The Squill exli’act Ra- tinin“. 3. „The Thallium sulpli ate (fihition“. Ratin- aiiki. Þar seni Ratin er bakternri gróður,' sem orsakar ban- væna sýkingu meðal alls þorra rottárina og allra músa, ^n þess.að vekja grun- sem leika, sem sameiginlegir eru o;pði ,.Ralin“ og „RatiniiT“. Verkanir þess eru liægar; og vekur það því siður grun .G.g það tortimir sérhverri rottu, sem neytir þess. En þar sem þetta er ci.t-ur, ve> ð- ur það að notasl nieð mjög mikilli varfærni, og við tak- mörkum því notkun þess við þait tilfelli, þar sem Reiin og ()g ej(ju rottlll. Ratinin einbverra orsaka vegna hefir brugðist. Með þvi að miða aðgerðir okkar við gögn.þau, sem oxk- ur hafa verið látin í té, á- samt með okkar eigin athug- unum, höfum yið i hyggju að verða á nýrri fjölgun, og þannig gæti liann Iialdið rott- unni stöðugt i skefjum. Við yfirferð umsjónar- manna i hinum einslöku bæjarhlutum munu þeir gera athugasemdir um og tillög- ur að umbólum vegna hreinsunar einstakra staða, sem grunur léki á, að skýldu að byrja Ratin-umferðina á austurmörkum borgarinnar og lialda siðan yestureflir út á yzla odda Seltjarnarness. Með þvi að hafa til umráða 15—18 menn til að dreifa agninu, og álika margt kvcn- fólk eða drengi til að útbúa Fyrirtækið mun ábvrgjast 90% allra fasteigna i borg- inni rottulaus við lok Icið- angursins. En ef svo skyldi ekki reynast, er bæjarféaginu heimilt að draga 10% af of- angreindum kostnaði frá sið- ustu greiðslunni. En mér er óliælt að fullyrða, að það eru mjög litlar líkur til, að til frá- dráttar konri, því cg er sann- færður uin, að okkur muni takast að ná settu marki. Öll siidveiðiskipin eru nii komin eða cru að koma ausl- ur. Rikisverksmiðjurnar a Siglufirði liafa samtals tek- ið á móti 92 þús. málum til bræðslu. senuiir þeirrá, er liægt að „„ . jiota það á mjög stóru svæði, ýriiist éíii riótaðai' lil ilmð-j ári jléss áð ’éiga á hællu að Columbus h.f. geeigst fyrir bifrei5asýiiiugu. Sýociar yerlla sex gerHIr bifrelðo auk báfíi og bátavéia. | ’ næstá mánuði verður haldin hér í bænum, sýn- mg á frönskum bifreiðum frá Renault-verksmiðjun- um frægu. Sýningin verður lialdin i verksmiðjuhúsi, við Lauga- ye<f, seni nú er yerið að Ijúka vio smiði á. Ér jiað lieild- verzlu’trin Cölumbus, séiri gengst fyrir sýningu þessari, en hún befir éins og kunnugt er umboð fyrirReuault- verk- ■■o# i fi ■ ! i! ! .!■ ;ói. snnðjurnar. » • A sýningunni verða sýndar Sex tegundir bifreiða. Ber fyrst að ncfna fjögra numna fólksbíl. Auk Iians verður sendiferðabiil á sýningunni ■og vörubílar, eins, tveggja, þriggja og bálfs og sjö tonna. Ennfremur verða sýndar ýmsar gerðir valnabála á sýningunni og Penta-véarnar sýningunnj og Penla-vélarn- ar sænsku, en þadr eru víð- frægar fyrir gæði. Vafalausl verður sýning þessi fjölsótt, ef dæma má út frá áhuganmri, scm rikir hé’r i bænum. fyririinýj.um;bif- reiðiun. Isl. á Eækna- þingi b Gaufa- borg Fyrir nokkru var haldið þing’ uorrænna berklalækna í Gautaborg’ og voru þar mættir af Islands háifu læknarnir Guðmundur Karl Pétursson og’ Sigurður Sig- urðsson. Guðmundur er nýlega kominn bfeim aftur úr þess-- ari utanför sinni og hafa blöðin norðanlands birt l'rri- sögn hans al' jringinu. Segir Guðmundur, að mesta athygli hafi vakið skýrsla sú, sem læknar á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg birtu um nýít berklalyf, er nefnist Para- amino-salicvlsyra, skamm- stafað PAS. 'Var mikið um þetta rætt í blöðunum með- an þingið stóð yfir, en yfir- leitt mun það álit lælcna, að órióg reynsla sé fengin á jiessu lvfi og árangur sá, er jicgar hcfir náðzt og birtur befir verið, sé ekki sannfær- andi. Varlegast er því að gera sér ekki enn of bjartar vonir um það. Þcir lækriarnir heimsóttu nokkra’'spilala í jiésSari férá sinni og 'kýnntúst þar yiris'f uin riýjungimi, svo scnr við mátti Iiúást hjá Syíuinj en yfirleitt eí’U nýtizkn sjúkrahús þeirra svo stór- bnriin, að vafasúirií cr héoi t mikið verði hagnýlt af tækni þeirri hérlendis.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.