Vísir - 20.07.1946, Qupperneq 4
4
V I S I R
Laugardaginn 20. júlí 1940
VISIR
DAGBLAÐ
Utgefandi:
BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: FélagsprentsmiðjunnL
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Aðstieymi utanbæjaríólks.
A síðasta bæjarstjórnari'undi urðu allmikl-
ar umræður um aðstreymi utanbæjarfólks
hingað til bæjarins, og ’var frekar amazt við
að jictta fólk fengi hér inni, vegna húsnæðis-
skorts þess, sem ríkjandi er. Eftir því að
dæma, sem fram hefur komið varðandi um-
ræður þessar í.blöðum, virðist málið hafa
verið rætt af allmikilli og óeðlilegri þröng-
svni og allir aðfluttir menn dregnir í einn
og sama dilkinn, en slíkt nær ekki nokk-
urri átt.
Á undanförnum árum liefur fólk sótt lúng-
að til bæjarins úr sveitum landsins, cn mest
mun liáfa kveðið að þessu, er setuliðsvinnan
var í aðra hönd, og nokkuð mun hafa dreg-
ið úr slíkum aðflutningi síðan þrátt fyrir
mikla atvinnu hér í höfuðstaðnum. Eftir að
stríðinu lauk hefur fjöldi manns komið liing-
að til landsins og setzt að liér í'bænum, sem
Iiefur orðið að dvelja erlenúis slríðsárin öll,
við þröngan kost og gegn vilja sínum. Allt
jjetta fólk stendur illa að vígi, er lieim kem-
ur. Það liefur yfir litlu fé að ráða, en dýrtíð
er hér mikil, og ])egar af þeirri ástæðu ættu
stjórnarvöld bæjar og ríkis frekar að greiða
4'yi'ir þessu fólki en amast við innflutnir^gi
jiess, Þótt menn hafi neyðzt til að dvelja
i.jarri l'öðurlandi sínu, má á engan hátt grípa
til sérstakra aðgerða gagnvart þeim, — þeir
hafa sérstöðu, sem réttlætir fyllilega að fyr-
ir jteim sé greitt frekar cn við þeim amazt.
Að öðru leyti er mjög varliugavert að am-
ast við inni'lutningi hingað til bæjarins, eða
yiirleitt flutningi fólks milli héraða, þó að
'nokkurir annmarkar kunni að reynast því
samfara. Atthagafjötrar hafa áður jtekkzt og
-e.kki verið taldir til fyrirmyndar, en frekar
fordæmdir sem eitthvert svartasta merki mið-
aldaþröngsýni og alger skerðing á athafna-
frelsi manna. Það skal að vísu viðurkennt,
-ið aðstréymi hingað til bæjarins getur verið
of mikið, en nokkuð takmarkast slíkt af at-
M'nnuskilyrðum. Ósagt skal látið, hversu
margir hafa flutzt héðan síðasta árið vegna
L-ættra lífsskilyrða víðsvegar um landið, en
þeir munu vera æðimargir, þótt menn ílend-
ist máske ekki á vinnustöðvum Jtessum. Það
eitt er víst, að Jirátt fyrir aðstreymið hing-
að' er tilfiimanlegur skortur á vinnuafli, ekki
-s /.t í iðnaðinum, enda er nú svo komið, að
ymis iðnaðarl'yrirtæki hafa þegar orðið að
■drtu<a saman rekstur sinn, cn við borð hef-
ur legið, að sum þeirra yrðu að leggja starf-
semi sína niður vegna skorts á vinnuafli.
Aannig hefur síldarútgerðin sógað til sín
vinnuaflið svo mjög síðustu mánuðina, að
fastráðnir menn hafa rokið frá störfum, án
jiess að sinna um venjulegan ujipsagnarfrest,
og mætti mörg dæmi nefna, sem jietta sanna.
I’.kki veitir því af, að einhverjum sé á að
skipa í staðinn fyrir j)á, sem Iiéðan leita,
þannig að atvinnurekstri verði bcinlínis bjarg-
að við og stórfelldar truflanir atvinnulífsins
orsakist ekki af öllu Jiessu losi. Eina lausnin
•'i húsnfeðisvandanum er að örfa hyggingar-
starfsemi eltir Jiví sem unht cr, jafnvcl þó
>ð Jiað sé að öðru leyti viðsjárvert. Að hinu
ráðinu má aldrei hverfa, að grípa til opin-
herra aðgerða til Jiess að skerða frelsi manna
til að vclja sér dvalarstaði innnlands, en radd-
ir há‘fa verið nppi lim Jtað oftar en einit sinni.
Stúdentarnir ern
komnii heim.
íslenzku stúdentarnir
komu úr Norðurlandaför
sinni með Drottningunni á
mánudaginn var. Ferðin
gekk að óskum og voru við-
tökur hvarVetna hinar beztu.
Fyrst var komið til Krist-
jánssand í Noregi, J)aðan far-
ið til Oslo, b.orgin og um-
hverfi liennar skoðað og síð-
an farið til Stokkhólms um
Varmarland. Frá Stokkhólmi
var svo farið til Khafnar og
Jiaðan lieim með viðkomu í
Færeyjum.
Alls staðar voru viðtökur
liinar ákjósanlegustu, eins
og fvrr er sagt. Tóku jafnan
landar vtra eða skólamenn
á móti hópnum á hverjum
stað og var alúð lögð við að
gera gestunum komuna sem
eftirminnilegasta.
Fararstjórar voru J>ei r
Pálmi Ilannesson rcktor og
dr. Sigurður Þórarinsson. -
Farast Pálma orð á Jiessa
leið um förina:
Við erum komnir heilir
lieim og vafajaust eiga allir
margar góðar minningar frá
förinni. Þcir hafa margt séð,
sem vcrður þeim til gagns og
gleði. För J>essi var lika land-
kvnning og hinar hvítu stú-
'denshúfur vöktu athygli.
1 Ilygg eg að fullyrða mcgi, að
| Jieir sem báru Jiær liafi kynnt
land sitt vel og orðið þvi til
sóma.
1 Nú virðist Svíjijóð lokuð
| íslenzkum stúdentum sökufn
íerfiðlejka á gjaldeyrisskipt-
I um og verða jieir því að leita
Uil ánnara staða. Munu þeir
helzt fara til Hafnar og sagði
formaður lélags danskra
'stúdenla, að fyrir íslenzkum
1 stúdentum myndi verða
greilt í Höfn eftir freinsta
megni.
Án drengilegs stuðnings
opinberra stofnana, hefði
Jicssi för ekki gelað orðið.
Má i því sambandi néfna
Skipaútgerð ríkisins og
Sameinaða gufuskipafélagið,
Aljiingi og Reykjavíkurbæ,
að ógleymdu Norræna félag-
inu.
Dönshu knatt-
um smum a samvmnu ís-
lenzkrar og danslcrar æslcu
og æskulýðssamtaka og enn-
fremur vonuðu Jieir báðir að
sú misstemning, er orðið
hefði út af lýðveldistöku ís-
lands myndi lijaðna bráð-j
lega, ef luin væri ekki þegar
hjöðnuð.
Við Ivaldárhöfða var sthð-
næmzt litilshátlar og skoð-
að þar sem Sogið kemur úr
Þingvallavatni og brýst fram
í gegnum höfðann.
Að Selfossi var drukkið
kaffi og Ölfusárbrúin skoð-
uð, en siðan haldið til
Reykjavíkur, með stuttri við-
stöðu í Skíðaskálanum.
í dag fara knattspyrnu-
mennirnir upp að Reykjum
i Mosfellssveit og skoða
dælustöð Hitaveitunnar og
Iiafa auk J>ess viðstöðu að
Alafossi.
Sœjartfríttif*
Næturvörður
er i Laugavegs Apóteki.
Næturlæknir
er í Læknava’rSstofunni, simí
5030.
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messað kl. 11 i'.
h. Sira Jón Auðuns.
Nesprestakall: Messað að Kópa-
vogshæli kl. 11 f. Ii. Sira Jón
Tliorarcnsen.
Ncsprestakatl: Messað í Mýrar-
húsaskóla kl. 2* 1/- e. h. Síra Jón
Tliorarensen. 1
Laugarnesprestakall: Messað kl.
11 f. i). Sira Garðar Svavarsson.1
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.30—16.00 Miðdegisút-
varj). 19.25 Sanisöngur (plötur).
20.30 Utvarpstrióið: Einleikur og
tríó. 20.45 llpplestur: Kvæði (Sig-
urður Einarsson skrifstofustjóri).
21.05 Lagaflokkurinn „Coinus",
eftir Purccll (plötur). 21.10 Leik-
rit: „Dráumgjafinn" eftir C.Dawn
(Leikstjóri: Haraldur Bjcirnsson) J
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til
24.00.
Alþingi. Ilið nýja Álþingi verður nú kvatt til
fundar í fyrsta sinn næstkomandi
mánudag. Þetta er að vísu aðeins aukafundur,
því að reglulegt Alþingi á ekki að réttu lagi
að koma samaii fyrr en í liaust, en það fær engu
að siður mikilvægt málefni til úrskurðar. l’að á
nefnilegö að ráða þvi til lykta, livort íslend-
ingar eigi að gerast aðilar að bandáiagi hinna
sameinuðu þjóða, en þing þess mun eiga að
sctjast á rökstóla vestur í Bandarikjunum nú á
næstunni.
*
Mikilvægur Það fer ekki iijú þvi, að félaga-
félagsskapur. samtök þau, sem nefnd eru „hin-
ar sameinuðu þjóðir“, eru hin
mikilvægustu og þeim er ætlað að gegna hlut-
verki, sem varðar alla menn, hvar á heimskringl-
unni sem þeir eru niður komnir. Hugsjónin er
fögur — að sjá svo um, að mannkynið þurfi
aldrei framar að óttast, að yfir það verði 'lcidd-
ar hörmungar nýrrar styrjaldar, hörmungar
kjárnorkustyrjaldar, sem mundu verða margfalt
meiri en hörmungar nokluirs annars sfriðs.
Útvarpið á morgun.
Kl. 8.30—8.45 Morgúnútvarp.
11.00 Messa i Dómkirkjunni (sira
Jón Auðuns). 12.15—13.15 Hádeg-
isútvarp. 14.00—16.30 Miðdegisút-
varp (plötitr): a) Sónata í g-moll
eftir Schumann. h) Cellósónata
eftir Grieg. c) Fiðlusónata eftir
Carl Nielsen. d) 15.00 Laurit/.
Melcihor syngur lög úr óperum
eftirWagner. e) 16.00 Etudes Op.
15 eftir Chopin. f) Stef og iil-
brigði eftir Tscliaikowsky. 18.30
l Barnatimi (Sófveig Iiggerz o. fl.)J
19.25 Tónleikar: Gítarlög eftir
Ponce o. fi. (þlötur).' 20.20 Orgel-'
leikur i Dómkirkjump (Kristinn
Ingvarsson). a) Passacaglia eftir
Kart 0. Runólfsson. h) Preludi-j
um eftir Maríu Heigason. c) Ó,'
þn náð að eiga Jysú (Converse-j
ríkissfjórnin dönsku knatt- Felton). d) Marz eftir Gustai',
spi/rnumönnumim til Þin</- \ Ihigg- 20.40 I-Iundrað ára minn-j
ixilla 0</ um Sogsveginn /f/, úig Sigurðar Ih-eiðfjorð (erindi,
Selfoss, en ftaðan til Reykja-
víkur.
skoða landið.
/ fyrradag bauð íslenzka
Á Þiiigvöllum var knatt-
spyrnumönnunum sýnd Al-
mannagjá, Lögberg, Öxarár-
foss, Peniilgagjáiii o. fl. Að
| uppiestur, kvæðaiög). 21.20 Lög
og lélt lijal (Jón M. Árnason o.
fl.). 22.00 Frettir. 22:05 Danslög
(ptötur) til 23.00.
Fransk-íslenzka verzlunarfél. h.f.
auglýsti hér í blaðinu i gær,
i að það tæki að sér útvegun á
])ví Ioknu vai matazt í Á al-| vélskóflum, skurðgröfum, lcrön-
liöll, og flllltu J)ar ræÖur j um, vegagerðárvélum, dráttarv'él-
Agnar Klemenz Jónsson, afjum, slökkvilífkjum, mótorum,
liálfu ríkisstjórnarinnar og rennibekkjum og alls konar
fararstjóri dánska liðsins,
Leo Frederiksen, af hálfu
Daúa. Minntust þeir í ræÖ-Jréttist hér með.
og alls
smíðavélum. í þessari auglýsingu
misritaðist símanúiner fyrirtæk-
isins, en það er 7335. Þetta leið-
Vantrú. Það fer þó ekki hjá því, að margir hafa
vantrú á þessu fyrirtæki og telja, að
það muni aldrei verða vandanum vaxið, frekar
en Þjóðabandalagið gamla, þar sem friðrofi get-
ur liegðað sér eins og honum þóknast, ef hon-
um þykir það nauðsynlegt. Stórþjóð getur með
einu orði komið í veg fyrir raunhæfar aðgerðir
i hvaða má'li sem cr og það hefir þegar komið
fyrir, að ])vi liættulega valdi, sem með þvi móti
liefir verið skapað, liafi verið beitt til að
ónýta mál.
*
Réttur Það eru smáþjóðirnar, sem mest eiga
smáþjóða. í liúfi í sambandi við þessa friðar-
stofnun, en þær eru ekki búnar svo
miklu vahli, að þær geti beitt neitunarvaldi, þeg-
ar þeim þykir skörin fara að færast upp i bekk-
inn og stórveidin færa sig upp á skaftið. Það
iiggur við, að þær sé ekkert annað en áhorfend-
iir, sem cngú fá um það ráðið, hvernig stóweldin
skipa framtíð heimsins. Þó. mættu stórvcldin
taka sér sumar smáþjóðirnar til fyrirmyndar i
ýmsum efnum.
*
Sakar Það kann að vera, að ekki saki, Jiótt það
ekki. sé hin þrjú eða fjögur stórveldi, sem
öllu ráða, ef þau gera sér fyllilega Ijóst,
hver ábyrgð hvilir á herðum þeirra og leitast
við að beita valdi sínu til góðs. Mönnum hefir
ekki fundizt byrjunin bcnda til J)ess, að vel muni
fara i þessum efnum, en vera kann, að cnn sé
of snemmt að gera alltof harðar kröfur, svo
skammt sé iiðið frá stríðslokum. Glímuskjálft-
inn sé ekki rokinn úr mönnum enn.
*
ísland og íslendingar hafa livað eftir annað
heimurinn. látið það í ljós, að þeir óski eftir
að gerast aðilar að ailijóðasamtök-
um til eflingar friðinum og nú er svo komið, að
þíng þjóðarinnar á að taka máiið tii meðferðar.
Þarf víst ekki að efást um, að málið fari á Jiann
veg, að sótt verði um upptöku i samtök samein-
uðu þjóðanna og væntanlega verður ]/cirri upp-
tökubeiðni ekki synjað, þar sem að minnsta
kosti eitt stórveldi mun styðja liana. *En Jiátt-
taka í þessum Síunningum kann að tálcna, að
hér verði einhverskonar herstöðvar.
*
Önnur Aukafundur Aiþingis mun að líkindum
mál. ekki fjalla um annað mál cn jiessa upp-
tökubeiðni í lióp sameinuðu J)jóðamia.
Þó bíða niörg öhnur og mikilvæg vandamál úr-
iausnar,' vandamál, sem einstaklingarnir teija
ekki síður nauðsynlegt, að skynsamlega sé ráð-
ið fram úr. Þau bíða reglulegs Alþingis og þing-
menn fá ]>vi betri tima til að.velta þeim fyrir
sér og finna ný ráð, sem að gagni mega koma,
ef ckkert J)eirra, sem á hefir verið tæpt frani
að, J)essu, Jiykir líklegt til þess að bera skjótan
og giftudrjúgan árangur fyrir þjóðina.