Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 1
Bókmenntasíðan < er í dag. bja L. siou. VISI Skortur á sjúkra- rúmum í Rvík.* Sjá 3. síðu. 36. ár Miðvikudaginn 31. júlí 1946 171. tbl 4 Flugmálastjóri við sama hey gafðshornið. TUTTUGIJ ÞÚSUIMD BREZKIR HERMENN HÓFU í GÆR HKJSRANNSÓKNIRITEL AVIV - tii (jljúýuM í Swqarptii Hór birtist mynd af farþegabílriiim, sem fór út af veg- inum og hvolfdi og brann við Gljufurá í Borgarfirði. Gef- ur niynd j>essi glögga lnigniynd uin afstöðu bílsins til veg- arins. T. v. sést vegurinn þar sem hann beygir niður að brúnni yfir gljúfrið. Þar sem örin bendir, fór bilinn út af. Billinn nam staðar um 6 metra frá þeim stað. » Frá frSðarfuridinum í París: Blaðamönnum leyfður að- gangur að friðarfundinum. Yisi hefir horizt fnndar- gerð siðasta bæjarráðsfund- or, þar sem sagl er frá nýrri tillögu flugmálastjóra varð- cndi flugvöllinn í Reykjaink. Kemur þar l)erlcga*i ljós, að flugmólastjóri er ekki enn frálivcrfur því, að flug- völlurinn verði stækkaður og gerir nú úrslitatilraun i jiví cfni. 11ann hefir fyrir nokkru scnt bæjarráði bréf, þar sem bann fer. fram á að lagðar verði bömlur á liygginga- framkvæmdir jarðeiganda í nánd við flugvöllinn, en Jjæjarráð lét sér nægja að samþykkja að benda flug- málastjóra á, að rílussjóður verði að Jjera allan lcostnað við Jjætur til landeiganda, er dæmdar blylu að verða, vegna slikra kvaða. Flug- málastjóri varar sig senni- lcga ekki á því, að liér á landi er eignarréttur manna verndaður í stjórnarslcánni! Skrifsloftim grsska verkalýðs- sambandsins hefir verið Eokað Atvinnumálaráðherra grísku stjórnarinnar lét í gær loka skrifstofum grísku verktgðsfélagasambandsins í Aþenu, en því var stjórnað af kommúnisium. Fjórir af sjö sambands- stjórnarnieðlimum þess voru teknir fastir við það tæki- færi. Aðdragandinn að lok- uninni var sá, að atvinnu- m á 1 a rá ðli erran n kraf ði st ]>ess fyrir nokkru, að stjórn- in segði af sér, því liann taldi liana ekki löglega lyjörna. Þessari kröfu neituðu þeir og var síðan gripið til jiessa úrræðis. Ný Eög um fijóna skilnaði í Bretlandi. Iíj ó n as k ilngðarlögum Erellandi er verið að breyig i brezka þinginu. Samkvæmt þeim tékur að- ciiis sex vikur fyrir lijón að fá skilnað í stað þess að samkvæmt eldri hjönaskiln- aðarlögum þurfti til þess sex inánuði. Spaak kosinn forseti dag- skrárnefndar. Ilenri Spaak utanríkis- ráðherra Belga var á fnndi friðarráðstef nunnar í gær kosinn forseti dagskrár- nefndar hennar. Fyrsta verk nefndarinnar sem sjá á um dagskrármál var, er liún liafði lcosið for- seta, að ákveða að leyfa blaðamönmun aðgang að öllum fundum ráðstefnunn- ar. Annar fundur ráðstefn- unnar sjálfrar bófst klukkan 3.07 í gær og tók þá fyrstur tii máls .Tames Byrnes utan- rikisráðberra Bandaríkj- anna. Byrnes lalaði fyrst um j>au niistök sem ált befðu sér stað eftir fyrri heims- styrjöld þegar bandamenn befðu elcki getað orðið sam- mála um skipun málanna cflir stríðið. Hann tók einn- ig fram, að Bandarikin ltefðu nú endanlega sagt skilið við einangrunarstefnu sina. Stutt herseta. Byrnes liélt því einnig fram að eklci bæri að berselji ó- Frh. á 4. síðu. 200 þós&md hús relst í Bretðoiidl 1946. Brezka stjórnin hefir ái- kveðið, að láta reisa 200 þúsund /lús i fíretlandi á ár- inu, sem er að liða. Þegar bafa 109 j>ús. íbúð- ii' verið byggðar, en liúsntéð- iseklan hcfir verið geipileg eins og að likum iætur. UNRRA vill rifta kasipsa&nnmgi. Einlcaskeyli til Yísis frá U. P. ’ Samkvæml fréttum frá llalifax hefir framkvæmda- stjórn UNRRA rcgnl að rifta samningum um kaup á miklu magni af niðursoðn- um fiski. Ef til j>ess lcæmi, að UNKRA fengi samningnum riftað yrðu margar niður- suðuverlcsmiðjur að lolca, nema„sala fengist á þessu magni annars staðar. Samn- ingur UNRRA mun liafa numið nálæg't 30 milljónum •punda af niðursoðnum fiski. 10 stunda verkfall í Frakklandi Póst- og símamcnn í Frakklandi gerðu í fgrradag 10 klukkustunda verkfall í mótmælaskgni við stjórnina. Þeir kröfðust ]>ess að liún féllist á að laun þeirra yrðu liækkuð um 25%, en stjórnin vildi ckki fallasl á það. Ilins vegar var gengið úl frá því er nýja stjórnin var mynduð i Frakkiam'i að laun yrðu .yfirloitt íiækkuð um 15% og lcngra telur sljórnin ekki vera liægt að ganga án þcss að slcerða gcngi frankans. U.S. sendir Bret- um 175 þúsund Besfir af korni. Bandaríjdn hafa ákveðið að senda fíretum talsverðar kornbirgðir í næsla mán- uði. Eftir opinberum skýrsl- um að dænia cr gerl ráð fyr- ir að um 175 þús. smálcslir af korni verði sendar til Bretlands í ágúst og auk þcss 20 jn'isund lestir til brezka hernámssvæðisins i Þýzkalandi. Matvælaráðlierra Breta liefir skýrt svo frá, að lcorn- alcrar hefðu skemmst minna Gii ætlað befði verið i land- inu i óveðrunum, er gengu þar nýverið. £7tsifer&a husisi - V * - i hartf issssi Bn&ÖMBBB- ÍS SeÍÍÍMMMÍ sieneliMW*. Yfir tuttugu þús. brezk-t ir hermenni og her- lögregla gerðu í gær hús- leit í öllum húsum í Tel Aviv. Var kerfisbnndin leit haf~ in að ofbeldisverkamöni— ufn þeim er valdir voru a ” sprengingunni í „King Da- vid“ gistihúsinu í Jerúsalem. Hvert hús í borginni var rannsakað bg tóku leitar- mennirnir hvert lwerfi út af fgrir sig. Útgöngnbann var í allri borginni og hafði brezk hergfirvöld - tilkynnt, að hver sem brgli bannið ætti á hættu að verða skotinn. Eingöngu Ggðingar. 1 borginni Jma eingöngu Gyðingar og liafa ]>eir byggt liana á siðasta aldarfjórð- ungi. Borgin er stærsta borg Palestinu og búa þar um 200 þúsund manns. Leitin fór i gær friðsamlega fram og livergi kom til álaka, eftie því er fréttir frá London liermdu í morgun. Mun þar bafa valdið live föstum tölc- um brezki lierinn tók ~á má'l- inu og sýndi að liann væri þess albúinn að beita börðu tf Gyðingar skipuðust elcki við. ' Spreng ju verksmi ðjan. Eins og slcýrt var frá i frétlum í gær í blaðinu, fannst í borginni sprengju- verksmiðja sú, sem fram- leiddi sprengjur er sendai* voru til Jerúsalem og urðu þess valdandi að bækistöðv- ar Breta þár voru sprengd- ar í lofl upp. í sprengingunni. í .Terúsalem létu um 80. manns lífið, þar á meðal yfirforingi .brezlca herliðs- ins og varalandstjóri Breta þar. Ýmsir málsmetandi Gyðingar liafa sagt, að ek!. i: væri hægt að kenna Gyðine - v.m í lieild mn bryðjuverki og um leið fordæmt þau o ; þá ménn, er að þeim stóðu. Leitinni er haldið áfrann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.