Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 31. júlí 1946 Sigurður Breiðfjörð 1798—1846—1946 EVÍÐSJÁE SÆGARPURINN SIR PHILIP VIAN. Það vakti gífurlega hrifn- ingu í Brctlahdi, þegar Ni- mitz flotaforingi tilkynnti í marz 1945, að brezk flota- deild væri komin til Kyrra- hafsins og tæki þátt i hern- ~aðaraðferðum með fimmta flotanum ameríska. tbúar Bretlandseyja fögnuðu því ekki aðeins, að sjóliðum þeirra gæfist kostur á að berja á Japönum, heldur emnig að Sir Philip Vian lmfði verið valinn foringi flotadeildarinnar brezku. Þá vissu menn heima í Bret- landi, að ekki mundi verða deiglega barizt af Breta hálfu. Þott heimurinn þrái i sjálfu sér alltaf frið, hyllir hann þó alltaf menn þá, sem vinna sigra á vígvötluniim. Bretar eiga allt sitt undir sjónum og því hafa þeir allt- af dýrkað þá menn sína, sem barizt hafa á sæfákum. Her- -toginn af Wellington' ■— Járnhertoginn, eins og hann hefir jafnan verið nefndur — naut hvergi nærri eins mikillár hylli og Nelson „flotaforingi, og á árunum 1914—18 báru Bretar ekki eins mikla virðingu fyrir neinum af hershöfðingjum þeim, sem börðust á vígvöll- um Frakklands, og Beattie eða Jellicoe. Þetla er sannleikur enn í dag. Sigrum Montgomerys, . Alexanders og Dempseys er fagnað svo að undir tekur, cn allt Bretland fijinur til hreykni, þegar minnzt er á afrek Vjuns, hins hávaxna, bláeyga s'ægarpS, sem endur- vekur ennþá. tilfinningar manna frá dögum Drakes og Hawkins, með snerpu sinni og karlmennsku. Hvað -e.ftir annað — og venjulega þegar horfurnar hafa verið sem verstar, — liefir hann unnið afrek, sem lyft hefir tsál þjððar sinnar úr djúpi bölsýninnar, með einhverju fifIdirfskubragði sinu. Fyrstu hetjudáð sína vann hann í febrúarmánuði 1940. Vian, skipherra á tundur- spiUinum Cossáck, var á efl- irlitsferð á Norðursjó og hafði fengið skipanir um að slöðva fangaskipið Altmark. Vian var vel á verði, en áð- ur en hann gat látið til slcar- ar skríða, skguzt Altmark inn í Jössing-f jörð í Noregi. Þann 21. júlí, s.l. var liðin ein öld síðan Sigurður Breið- fjörð kvaddi þennan heim, saddur lífdaga fyrir aldur fram. Heyrt hefi eg því liald- ið á lofti, að hann hafi lát- i/t frammi á Seltjarnarnesi, en það er mishermi. 1 Há- konsenshúsi, kennt við Einar Hákonsen, síðar eign Wal- garðs Breiðfjörðs kaup- manns, almennt nefnt Fjala- kötturinn, nú Aðalstræti 8, bar andlát hans að mcð þeim liætti, að hann dó af afleið- ingum langvarandi lmngurs. Og eins og Gröndal orðaði það: íslendingum til sóma. -— ----og ef að við felld- um þig aftur úr hor j i ann- að sinn grætur þig þjóðin, Þar álti því að vera óhætt, ekki aðeins vegna þess að Noregur var hlutluus, held- ur var fjarðarmynnið aðeins um 200 m. breitt og fullt af blindskerjum. En Vian skeytti hvorki um blindsker né hlutleysi landsins. Ilann greip sjálfur sljórnvölinn, stýrði skipi sínn inn i fjörðinn og neyddi Altmark til að hleypa í strand. Síðan sendi hann menn sína um borð með brugðnum brandi og þeir leystu úr Imldi 300 enska fanga. Að svo búnu sigldi Vian til liafs. En það var eins og hon- um þætti þetta ekki nóg, því að áður en vika var liðin, var hann búinn að leggja til oruslu við þýzka skipalest og bar sigur úr býtum, þótt við ofurefli væri að etja. tíeorg Bretakonungur sæmdi hann þá heiðursmerki, sem næst gengur Viktorínkross- inum, en hin hreykna þjóð sæmdi hann sínu eigin he.ið- ursmerki og kallaði hann „Vian á Cossack". Rétt eftir þetta var Vian settur á annan tundurspilli, Afridi, og hann lét ekki drag- ast, að’gera það nafíi frægt einhig, og það var þegar Bretum gekk verst. llann vann við brottflutning brezka liðsins frá Namsósi i Noregi. Fjöldi þýzkra flug- véla steypti sér yfir herflutn- Frh. á 8. síðu. segir Þorsteinn á öðrum stað. Almenn sorg mun þó tæplega hafa ríkt við andlát Sigurðar, a. m. k. ekki í Reykjavík, þessum næstum aldanska bæ. Meðal alþýðu mun þó saknaðar hafa gætt, þótt al- mennt væri ei, og margir munu hugsað hafa likt og skáldkonan Ólína Andrés- dóttir orðaði það, þremur aldarfjjórðungum síðar: Háttum mörgum hefi eg týnt úr huga minum, en mansöngvunum mildum, . finuin, má eg aldrei gleyma þinum. Sungu þeir inn i sálu mína sæla friðinn, blessaður sérlu, lífs og liðinn, ljúfa fyrir söngvakliðinn. Mansöngvar og rimur Sig- urðar Breiðfjörð höfðu utn langt skeið yljað þjóðinni. Á lönguni vetrarkvöldum, i þröngum haðstofuliytrum, voru rímur hans kveðnar, lesnar og lærðar, og aftur kveðnar. Ljóð lians og rim- ur sungu sig inn í liug og hjörtu þjóðarinnar, og í ver- aldlegum skilningi er mér nær að halda, að Sigurður hafi verið íslenzku þjóðinni það, sem Hallgrímur var lienni í andlegum. Ilann var sá söngvasvanur, er aldrei gleymist, meðan islenzk tunga nýlur sin og íslend- ingar lialda áfram að vera íslendingar, í þess orðs beztu merkingu. Þeir, sem lialda því fram, og það eru jafnt leikir sem lærðir, að skáldskapur Sig- urðar Breiðfjörðs sé úreltur, sem svo er nefnt, með öðr- um orðum, tolli ekki í tízk- unni lengur, hefðu án ei'a golt af að nema staðar og hugsa, áður en þeir kveða upp dóm sinn. Og eg er illa svikinn, ef þeir, er andúð hafa á kveðskap Sigurðar, séu orðnir svo spilltir af véla- menningarskrölti nútimans, að þeim hitnaði ekki fyrir hrjósti, ef þeir í góðu tómi kynntu sér rit hans. Og i minum augum gelur sannur skáldskapur aldréi úreltur orðið, hvað sem öllum isma líður. Hitt másvo deila um, hvað sé sannur skáldskapur, og hvað ekki. Guð er sá, er talar skáldsins raust. Qg að Sigurður Breið- fjörð liafi verið skáld af guðs náð, er engum efa bundið. Sá deyr ei, er heimi gaf lífvænt ljóð. Þótt jarðarför Sigurðar Brciðfjörð væri fá- menn, fáir syrgðu, og haula- steinninn á leiði lians sé lág- reistur, er víst um það,að hann lifir, þótt hann dæi. Ekki einungis í sínum eigin verk- um, heldur og annarra. En hér er ei rúm til að fara út í þá sálma. En eg hika ekki við að fullyrðá, að hefði ei Sigurður Breiðfjörð verið uppi, liefðum vér ekki eign- azt þjóðskáldið Þorstein Er" lingsson í þeirri mynd, sem vér íigum liann, og munum eiga. Ef þú, lesari nnnn, á hljóðu sumarkvöldi leggur leið þína suður í gamla kirkjugarð, og gengur inn um litla Iiliðið, sem er fyrir miðjum garðin- um, er veit að Suðurgötu, mætir fyrst augum þínum leiði skálds, er féll á æsku- vori lífsins, Jóhanns Gunnars jarðneska lifsins, Jólianns Gunnars Sigurðssonar (1882- 1906). En á hlið við það, til liægri, er hinzti legstað- ur Sigurðar Breiðfjörð. Lítill, burstmyndaður minn- isvarði úr íslenzkum grá- steini höggvinn af Svcrri Runólfssyni steinhöggvara ca. tuttugu árum eftir andlát Sigurðar) prýðir graf- reitinn. Þú virðir fyrir þér hina látlausu áletrun stcins- ins, og dáist að hve meistara- lega harpan er llöggvin, cn um hugrenningar þín- ar læt eg þig einan. Þó er mér nær að halda, að áður en þú gengur hurt, mælirðu í liljóði: en ef týnist þúfan þin, ])á verður hljótt um fleiri. Kjarnorkumaðurinn r(~A k !/ Mr.T- íf // - MERE'S OMt: TME ••• POLIS HOTEL ASSOCIATION, • TMCPELAy IKl TVfS. WEDDIMS BecAuiSK-OC VOUP. Li*ILVAR«ANTED' .RCTUSALTO 3E BEST MAN MAS RESÚ'CTED litAWA'Æ 0‘- CANCELED RESERVATIOmS O’vMifJG TO...‘ 21 '«! 77' ^iegel oy J/oe ^óluif.er > AMD WE TWINK VOU ARE’ A COLD, UNROMAMTiC j HEEL, WITH A HE AI2.T OE STONE, ATWlSTED SOUL AND A WARPtíD MIND. SINCERELV t — Tl ii ~t f '.AkD!/-cL IT c:i r:*A ccmpucateo. l'MIM AMICE PrcKLS- \IF I r WEPE CtfLV POSSIBLE TO BB SUPrRMAM AKID K6Í-4T youRs, sevemteen Enlisted/At the. sanve t;me, i could... MUH OF THE U.S.ARMY. HOLV 5MOKE.' EVSN TWE ARÍUED forces ARESORE AT Mt,' BE BEST MAM AMD RELAY..T> (’.Iark: „og hér er eilt'frá gisti- húsasambandinu: Sökum þess að þér hafið neitað að vera svaramaðurinn, liefir fólk hóp- um saman aflurkallað herbergis p&iltáHíFsiliirat,-.'.;rl.''''11finot *ii ;... o'g við álitiliir, að þét: séuð hengilmæna, órómantísk- ur asni, með hjarta úr steini. Yðar eiplægir seytján hermenn úr! her ! ft;uí(l;irlkj;uiná. „Guð ■'I'fijáliA ;'lótéúr', •jáíT\4l lierinn veitist að mér.“ „Nei, jþéttá: ér* . geiigið óf ; langt.. Eg e.r ,i , lag]egri klipu núna. Ef eg gæti aðeins verið Kjarnorkumaðurinn og Clark Keiit á sama t'ffn’a mýndi þetto' „Haltir áfráni Qlark, r<jg taktu lífinii með ' ró,“ sagði einn af mönnum Krumma. „Það bíður bíll eftir þér á horninu. Reyndu að' köiiiá þér þangað ef þú vilt allt lagast...“ •uc’-ia ’ •■«)»»»’ oYekiíþhafá ýérra af þvi.“ Sœjarþéttir Næturlæknír er i Læknavarðstofunni, símft 5030. Næturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simk 1911. Næturakstur annast B. S. R., Sími 1720. Nýr bátur frá Svíþjóð kom til Reykjavíkur í gær. —• Hefir hann verið nefndur Ing-- ólfur Arnarson RE 19. Báturinn. er 92 smál. að stærð og var verS lians um 500 þús. Ágúst Snæ- bjarnarson h.f. er eigandi báts— ins. Nokkrir bátar stunda veiðar frá Reykjavik með snurpinpt og er afli hjá þeinr sæmilegur. ísólfur ísólfsson Idjóðfæraviðgerðármaður, er nýlátinn. Hann var yngsti son- ur ísólfs Pálssonar tónskálds. Ferðaskrifstofan hefir beðið blaðið að koma eft— irfarandi orðsendingu til þeirra, sem hafa i hyggju að ferðast á: vegum hennar um næstu lielgiv Sökum örðugleika á að fá nægan. bílakost, verða allir, sem vilja. taka þátt i þessum ferðum, a5 sækja farseðla sína i dag eða áí morgun, en eftir þann tíma er viðbúið að engir bílar fáist í ferð- irnar. Ferðaáætlunin var birt í; Vísi í gær. Útvarpið í kvötd. Kl. 19.25 Tónleikar: Óperu- söngvar. 20.30 Útvarpssagan z: „Bindle" etfir Herbert Jenkins,. V (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Tónleikar: Dansskólinn eftir Boccherini (plötur). 21.15 Viðtalp Stúdentar segja frá ferð sinni um. Norðurlönd. 21.40 Laugarvatns- skólinn syngur (plötur). 22.30 Dagskrárlok. 22.00 Fréttir. I.jósatími bifreiða hefst á morgun- Ljósatími hifreiða hefst á morg- un, hinn 1. ágúst, og er liann frá kl. 22.10 að kvöldi (10 min. yfir 10) til 2.55. Er þessi timi ákvarð- aður í Lögreglusamþykkt Reykja- vHuir, en í þeirri samþykkt eru. engin fyrirmæli um ljós bifreiða. í júni og júli. BEZT AD AUGLÝSA í VlSI HpcMffáta hk 306. Skýringar: Lárett: 1. Dýrmætl, 6. úð- að, 8. ósamslæðir, lö/lraðk- aði, 12. eins, 14. fiskur, 15. þi'áðúr, 17. þyngdareining, 18. birta, 20. hljóðað. Lóðrétt: 2. Ung, 3. samið. 4. g'róft hár, 5. pára, 7. fimi, 9. ldæði, 11. þrá, 13. merki, 16. óþver'ri’ 19. öðlast. ■ í ‘. J' Lausri á Krossgátu, nr. 305: Lárét í : 1 Iýalsj, 6 þak,. 8 ol'M ,10 krol, 12 sál,., 14-átu, .15 skap, 17 ak, 18 urt,;^0-skotta;-: Lóðrétt: 2 A, B.<; 3, lak, 1 skrá, «5 Iipssi. 7 klukka, 9 t'Úk, 'lT\i.ot:r,'13.1,íUik, Ift Pro.. 19 T. T.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.