Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 31. júlí 194G
Bókaútgáfa
Fimm bækur koma út á
vegum Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins í haust.
ítarleg lslandslýsing er einn-
ig væntanleg innan skamms.
Bókaútgáfa Menningar-
ííjóðs og Þjóðvinafélagsins
sendir eigulegar bækur frá
sér á komandi Íiausti. Auk
Andvara og Alnvanaksins
kemur út 5. bókin í flokkn-
. xim „íslenzk úrvalsrit“ -—
.Yerður það úrvaí úr ljóðum
V'.ríms Thomsen og sér And-
rés Björnsson cand. 'mag.
um útgáfuna. Þá kemur út
síðara heftið af Styrjaldar-
MÖgu Olafs Hanssonar.
lleimskringla verður næsta
fornritið sem keinúr út á
vegum félaganna. Sér dr.
Páll Eggert Ólason um þá
útgáfu og kemur fyrra heft-
ið af sögunni út í liaust. Þá
er og í undirbúningi ítar-
leg Islandslýsing sem þeir
jarðfræðingarnir Guðm.
Kjartansson og Jóhannes 44s-
icelsson sjá um útgáfu á auk
Steindórs Steindórssonar
menntáskólakennara. Verð-
nr þetta síðast nefnda verk
i þremur bindum.
J\Tý h&tiz
Gleðisögur.
Nýlega eru komnar út í ís-
lenzkri þýðingu sögur ettir
franska stórskáldið Honoré
«le Balzac. Nefnast þær í þýð-
ingunni einu nafni: Gleðisög-
uir og eru úr safni því, sem
Bahzac nefndi Les Drola-
iiques. Fjallar þær sögur um
ástina, vald hennar og áhrif,
og lýsa á ógleymanlegan hátt
ínannlegum tilfinningum,
mannlegum ástríðum og
jnannlegum breyzkleika.
’Ástalýsingar Balzacs ollu
i sínum tima fullkominni
yandlætingu og hneykslun-
um, en nú litur enginn á
þessar sögur frá því sjónar-
miði lengur, enda hefur þeim
fyrir löngu verið skipað í
iperlusafn bókmenntanna.
Eru þær gefnar út hvað eftir
annað á tungum allra menn-
ingarþjóða, og færustu lista-
menn spreyta sig á að skreyta
þær myndum.
Hin íslenzka útgáfa þess-
ara sagna er með mesta
myndarbrag. Þær erii
skreyttar um 30 myndum,
þar af átta sérstaklega glæsi-
legar heilsíðumyndir, pappír
er af-'vönduðustu tegund og
Hlaðbuð nýtt útgáfufyrir-
tæki.
Fyrir nokkru hefir tek-
ið til starfa nýtt bókaút-
gáfufyrirtæki hér í bæn-
um, er nefnist ,,HlaðbúS“.
A vegum þéssa fyrirtækis
hafa komið út tvær ágætar
bækur og er önnur þeirra
„Húsfreyjan á Bessastöðum“,
fyrir skemmstu konxin út i
vandaðri og smekklegri út-
gáfu. Hin.bókin er „Mann-
þekking“, mikið rit og
merkilegt, eftir dr. Simon
Jóhann Ágústsson.
Þessar bækur gefa þegar
góðai’ vonir um það, að
„Hlaðbúð“ muni vanda til
útgáfu bóka sinna í franxtíð-
inni. Nú hefir „Hlaðbúð“ enn
auglýst xitkomu tveggja
gagnmerkra rita svo að auð'-
sýnt þykir, að útgáfufvrir-
tæki þetta ætli sér eltki að
bregðast vonum manna um
útgáfu góðra bóka.
Annað þessara rita eru
„Fornir dansar“, en það er
ný heildarútgáfa „Islenzkra
fornkvæða“, sem þeir Jón
Sigurðsson og Svend Grundt-
vig gáfu út á sinum tima, og
hefir frá öndverðu þótl hið
merkilegasta rit.
Þessi nýja útgáfa verður
þó töluvert aukin frá biixni
gömlu útgáfu og auk ]xess
skrevtt með unx 30 penna-
teikningum og fjölda vign-
etta cftir Jólxann Brienx list-
málara.
„íslenzk fornkvæði“ er
nxeðal fágætari bóka is-
lenzkra og efni hennar lítt
þekkt. utan • fáein yndisleg
viðlög og eitt eða tvö kvæði,
Ólafur reið nxeð björguixx
frám og Tristanskvæði, sem
svo að segja lxver maður
kannast við. ,
Þessi gömlu danskvæði
geyma þó nokkui’ar fegurstu
perlur íslenzki'ár ljóðagerð-
ar og eiga, enn þann dag í
dag, erindi til allra þeirra, er
unna ljóðrænum skáldskap.
Útgáfa „Hlaðbúðar" verð-
ur skrautútgáfa, prentuð á
nxjög fixllegan pappir og i
nokkuð stóru bi-oti. Má gei’a
ráð fyiir að þétta veiði með
fallegustu og eigulegustu
bókum, sem gefiiar verða út
á þessu ári.
Ólafur B riem magister
annast útgáfuna.
Hin bókin, sem ,.Hlaðbúð“
hefir loi'að, er barnabók, er
band og annar frágangur
smekklegur og vandaður.
Verð bókarinnar er kr. 18.00
heft og 27.00 innbundin.
Audrés Kristjánsson ritstjóri
hefur íslenzkað sögurnar, en
xitgefandi er Di’aupnisútgáf-
.an.
maður hefir skrifað þessa
bók og verða í henni all-
nxargar ljósmyndir, sem
teknar hafa verið á mótum
og í keppni.
verða mun sigild i barnabók-
nxenntunx vorum. Þetta er
safn barnaljóða frá ýnisum
tímunx, barnagælur, þulu-
brot, slef, rímleikir og barna-
vísur. Dr. Shixon Jóhann
Agústsson hefir tekið að sér
að safna og velja í bókina og
mun húiv hljóta heitið
„Vísnabókin“.
Bóldn mun i senxx rifja
upp fyrir binuin fullorðnu
kærar minningar, senx
tengdar eru yisum þessunx,
og verða börnum og ung-
linguni lil yndis og þroska.
A þessum tínxum, þegar ei'-
lend áhrif flæða yfir þjóðina
og leitast við að liertaka
barnssálirnar.— er þjóðleg
barnabók xxxeira virði eix
flesta grunai'. Þessar barna-
vísur, fornar og nýjar, eru
ofnar úr ást og reynslu þeirra
kynslóða, senx land vort liafa
byggt frá öndverðu, og nxuxxu
þær enn reynast ungu kyn-
slóðinni liið bezta vegar-
nesti.
1 bókinni verður fjöldi
mynda eftir Halldór Péturs-
son listmálara og verður
heilsíðumynd á aiinari
hvorri siðu, en visur á liixxni.
Sunxar myndirnar verða
prentaðar i nxörgunx litunx.
Eru þær allar gerðar við
liæfi b’arna og i fullu sanx-
ræmi við efnið. „Vísnabókin“
vei'ður samtals um 100 bls.
í stóni broti og er væntanleg
á markaðinn í liaust.
Á þessu ári liefur Hlaðbúð
útgáfu nýs bókaflokks, sem
aðallega er ætlaður ungu
fólki, en á þó einnig fyrir
fullorðixa að geta ýixiist orð-
ið til fróðleiks eða skemmti-
lesturs.
1 þessum bókaflokki eiga
að birtast sannar fi'ásagnir
og lýsingar af nxönnunx og
atburðum, löndunx og þjóð-
um, tækni nútímans og
menningu og yfirleitt það er
ætla mætti að hrifi hugi
æskunnar í franxtíðinni. Mun
æyintýralöngun og útþrá
lxinnar ungu kynslóðar verða
að vissu leyti svalað nxeð
lestri þessai'a bóka.
Heildai'heiti þessa bóka-
flokks mun verða „Vær-
ingjar“ en fyrsta bókin verða
frásagnir unx ýnxsa þekkt-
ustxi íþróttagarpa heinxsins,
um baráttu þeirra, töp og
sigra. Þar verður sagt frá
möimum eins og Nurmi,
Jervinen, Lelitinen, Jesse
Owens, Arne Borg, Charl-
ton og fjölda öðruin heims-
frægunx köppum. Auk þessa
er sagt frá opnun Olympíu-
leikanna í Berlin 1936, um
hjátrú íþróttamanna o.fl.
Þorsteinn Jósepsson blaða-
Spennandi
reyfarar.
Vasaútgáfan hefir nýfega
sent á markaðinn spennandi
xæyfara í tveim bindum, er
nefnist „Eineygði óvætturin.“
Þetta er glæpa- og ástar-
saga, spennandi frá upphafi
til enda og gerist ýnxist í
undi rheimum N ew-York-
borgar, suður í Kína og með-
al xxihilista í Rxxsslandi.
Nokkuru áður gaf Vasaút-
gáfan úr reyfarann „Ivappar
í kúlnahrið“, sem er æsandi
og viðburðarík Cowboysaga
frá Anxeriku.
Sögur Vasaútgáfunnai' eru
yfirleitt þannig, að þær lialda
lesandanum hugfangnunx við
efnið og eru því mjög lieppi-
legar fyrir þá, senx æskja
létts og æsandi lestrarefnis.
VtNBEB
Klapparstíg 30. Sími 1884.
GóliteppL
Hreinsum gólfteppi og
herðum botna. Saunxum
úr efnum í stofur, stiga og
forstofur. Seljunx dregla
og filt.
Sækjum —-sendum.
BlÓCAMP, Skúlagötu.
Sími 7360.
Eggert Claessen
S Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Dömnkápar
nýkomnar.
Verzlunin REGIO h.f.
Laugaveg 11.
Bezía úrin
frá
BARTELS, Veltusondi.
Flug-Hótel
Hótel Winston á Reykjavíkurflugvellmum mun frá
og meS 1. ágúst n. k. veita gistingu og selja veit-
mgar til allra innlendra og erlendra flugfarþega,
sem til Reykjavíkur koma. Símanúmer Hótelsins
er 5965.
Flugvallarstjórinn.
25 verkamenn
og 15 trésmiðir
óskast nú þegar til byggingu
dráttarbrauta.
Upplýsingar gefur Þórður
Stefánsson verkstjóri.
Slippfélagið í Reykjavík h.f.
Auglysingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög-
um í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstofunnar
etyi Á íiat eh kl. 7
á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í
prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi
á laugardögum á sumrin.