Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 8
V 1 S I R Míðvikudaginn 31. júlí 194G - Víðsjá Framh. af 6. síðu. ingaskip, en Afirdi suaraði fnilum hálsi með loftvarna- tijssum sínum, og flugvél- arnar sneru þunga árása sinna að tundiirspillinum: Enginn mái við margnum og að lokum sökk Afridi, svo að Vian og menn hans urðu aö Jdaupa fyrir borð. En þá Jiöfðu þeir varizl svo vask- lega, að þeir höfðu bjargað skipalestinni, sem þeim var falið að vernda. En það var í maí W'i 1, sem Vian vann afrek, sem ávann honum næstum jafnmikla frægð og Nelson á sínum tíma. Iiann hafði þái aftur tekið við C.ossack, Idnu fyrra sJcipi sínu og hann komst á slóð Bismarclcs, sem hafði farið úr höfn i Noregi skömmu áður, siglt norður fyrir ísland ’og ætlaði að öll- um líkindum lil Japans. Hið risavaxna orustuskip reyndi með öllum brögðum að hrista Cossack af sér, en það iókst ekki, og það voru menn Vians, er'skutu fyrstu lund- urskeytunum, sem hæfðu Bismarek. Vian hafði ná verið gerð- ur undirflotaforiiigi og var enn sendur fram þar sem bardaginn var heitastur — iil Miðjarðarhafsins. Þar gerðn möndulveldin harða hríð að setuliðinu á Malta og var þao orðið mjög að- þrengt. Vian átti að koma Hði og birgðum til eyjarinn- ur. Flotasljórnin gat ekki misst nema fáieina tundur- spilla og létl beitiskip, en Mussolini gerði sig líklegan til að senda allan flota sinn úr höfn. En Vian var hvergi smeykur og menn hans HERBERGI, með einhverju af hús- g'ögnum, óskast nú þegar SÍMI 1 6 40. bjuggust óliræddir til bar- daga. Þeir þurftu ekki að bíða lengi, fwí að þegar brezka skipalestin nálgaðist Matta, komu ítalskt orustuskip, sex beitiskip og fjöhli tundur- spilla til móts við hana. Vi- an lagði hiklaust til orustu og þegar dagur var að kveldi kominn, voru þau ítölsku skipanna, sem enn voru ofan sjáwar, á hröðum flótta til hafnar. Mussolini skipaði þegar svo fyrir, að þessarar svívirðu skyldi hefnl grimmilega og seiuli aðra ftotadeild gegn Vian. En í þeirri viðnreign gekk hon- um enn be.tur, því að hann sökkti einu orustukipi og tveimur beitislcipum, án j>«ss að missa noklcurt skip sjálf- ur. Síðan heyrðist nafns Vi- ans oft gejið, og æfinlega í sambandi við einlwerjar ó- færir möndulveldanna á sjó. Ogeflausl hefðu borizt fregn- ir af mörgum sigrum hans á Japönum, ef þeir hefðu ekki gefizt upp skömnui eft- ir að hann kom tit Kyrra- hafsins. Valur ÆFINGAR á Hlíðarendatúninu í kvöd kl. 7: 4. fk, k. 8: 3. fl. Þjálfarinn, FARFUGLAR. Um helgina veriSur fari'ð í ÞJÓRSÁRDAL. Á laugardag verður ekiS austur í Þjórsárdal og gist inni í Gjá. FariS afi Háafossi, Hjálp, Þjófafossi, Búrfellshálsi og Tröllkonuhlaupi. Auk þess veröa allar fornminjar i dalri- um skoSafiar. Ferfiin er tveggja og hálfs dags ferfi. Farmifiar verfia seldir á skrifstofu deildarinnar í Ifin- skólanum í kvökl (mifivikud.) k. 8—10 e. h. Þar veröa eánnig gefnar allar nánari upplýsingar um ferfiina. Jeepbifreið ti( íöil á Sðjajiiara ötu t VATNASKÓGUR. Þeir pilt- ar, sem vilja dvelja í Vatna- skógi um verzlunarmannaheíg- ina 3.—5. ágúst, tilkynni þátt- töku sína í sífiasta lagi á fimmtudagskvöld á skrifstoíu K. F. U. M. Opifi 10—12 og 5—7- Sími 3437. Stjórnin. K. R. STÓDENTSHÚFA tapafiist t leigubil hér í bænum afifara- nótt s. 1. sunnudágs. Finnandi vinsamlega hringi sem fyrst í síma 3769. (620 DRENGJAJAKKI, meö hettu, fundinn. Bárugötu 22, uppi. (634 HEFI tapafi armb andsúri. X’ittsamlega skilist í I Slikksm. Reykjavíkur. Sími 2520. (627 Á Iþróttavellinum kl. 6,30—7.30: II. og III. f. — Kl. 7.30—9: Meistarafl. og I. fl. ÁRMANN. K. R. Sameiginleg keppni í kvöld kl. 8 i iooo m. hlaupi. - ?aii - MATSALAN. Þingholts- stræti 35, opnar aftur þrifiju- daginn 30. þ. m. Menn teknir i fast fæfii. ■ (563 VÍKINGAR! Meistarar, 1. og 2. fl.: Æfing i kvöld kl. 8.30. Mætifi allir. Stjórnin. HERBERGI til sumardvalar afi Sólheimum i Grímsnesi er latist'yú þegar. — Uppl. í síma 4361 og 3884. (626 SAUMAVELAVIBGERÐIP. RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögfi á vandvirkni og fljóta aígreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sími 2656 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 Fataviðgerðin UNG HJÓN óska eftir sum- arbústað sem fyrst á Hafnar- ijarfiarleifi. Tilbofi sendist Vísi fyrir fösthdagskvöld, merkt: ..Sumarbústafiur1'. (607 HERBERGI til leigu á Njálsgötu 49 B. Uppl. kl. 8—10 í kvöld. (608 Gerum við allskonar föt. — Álterzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgrei'ðslu. Laugavegi 72. Sími 1:187 frá kl. I—3. (348 MIG vantar duglega, ábyggi- lega stúlku strax. Ellen Sig- hvatsson. Amtmannsstíg 2. — Simi 3171 efia 2371. (625 SILFURBELTI niefi sprota og koffri, til sölu og sýnis hjá Bartels, Véltusundi. (612 VEGGHILLUR. Utskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóöur, borfi, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 VEGGHILLUR, útskornar kommóður, bókahillur, klæða- skápar, armstólar. Búslóð, Niálsgötu 86. Simi 2874. (96 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími C2QÁ___________________ (402 GÓÐUR vörubíll til sölu ódýrt. Halldór Ólafsson, Raufi- arárstíg 20. — Sími 4775. .(464 BUSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviðjafnan- legur bragðbætir i súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibraufi. Ein vanillutafla iafngildir hálfri vanillustöng — Fást í öllum matvöru- verzlunum. (323. ALFA-ALFA-TÖFLUR selur Hjörtur Hjartarson, Bræöra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 HÚSGÖGNIN'og verðifi er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu LAXAHJÓL, mefi efia án linu, 2 laxastengur, 9 og 11 íeta langar. Allt enskt. Til sýnis og Sölu í Varðarhúsinu. Sírni 3244. Sigbjörn Ármann. LJÓSMYNDAVÉL SýíXil, f. 1:4* til sölu. — Uppl. hjá Karli Ólafssyui, Lækjargötu 8. (618 KONA mefi stiltan 7 ára dreng óskar ejtir lítilli ibúfi efia einhverju húsnæfii. Vinna kem- ur til greina. jafnvel gófi vist. Tibofi sendist Vísi, merkt: ..Fyrirfram'k (609 STULKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Árs fyrir- framgréiðsla, ef leigan er sann- gjörn. Tilbofi, merkt: ,.I vand- ræfium", leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld.(6l4 ÍBÚÐ óskast til vors eöa ram á vetur fyrir {nann sem er að býggja. Tibofi sendist afgr. blaösins, merkt: „Ágúst — september". (615 SELVSTÆNDIG ung Pige, som kan lede en Husholdning, kan faa Plads straks for kortere eller længere Tid. Billet mrk.: „46‘‘, indlægges paa Bladets Kontor för Torsdag Aften.(628 BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI GUITAR til sölu, ódýrt. — Uppl. í Meðalholti 12. Sími 1799, tnilli 6—10 e. h. (611 6 MANNA tjald til sölu. —- Einholt 10. ’ (613 SAMLAGSSMJÖR. — Nýtt Samlagssmjör var afi koma og verfiur til fyrst um sinn mifia- Iaust. Von. Sími 4448, (619 2 DJÚPIR stólar, borfi og dívan, mefi sængurfötum, til sölu. Uppl. í síma 1877 í dag kl. 5—7- (6£i FJÖGRA KÓRA píanó- liormonika (full stærfi) sem ný, til sölu mefi tækiíærisverði á Grettisgötu 30 frá kl. 7—8 í kvöld. (623 NÝTT gólfteppi til sölu. Stærð 3X3/Ó meter-t— Uppl. i síma 3869 og 2799. (610 C. & SuntuqhA, — T ARZ AN Einkennileg tilviljun var bað, að ferðamannahópurinn skyldi endilega Jiurfa að ganga i áttina til hælis Jane. JÞeir voru allir vopnaðir löngum riffl- imi. Menn þessir voru slrokutnenn tir herjum nazista og bandantanna. Þeint var eitt sarneiginlegt, að þeir hötuðu þjóðfélagið og liugsuðu urn ekkert ann- að en að rupla og ræna. Foringi þeirra hét Krass, og sagði hann: „Við ættum að komast til Mu- gambi-flokksins eftir þessari leið. I>ar getum við látið þá veiða fíla fyrir okk- ur .... Á nieðan þetla var, kepptist Jáne við að sauma fötiu lianda þeint. Tarzan liafði vindinn i bakið, svo að hann gat ekki fundið þefinn af aðltomumönnun- um, serii nú nálguðust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.