Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 31.07.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 31. júlí 1946 V I S I R 3 Brýn nauðsyn fyrir fleiri sjúkrahús í Reykjavík. INIiðurstöður nefndar9 sem rannsaka átti sjúkrahúsmál bæjarins. I áliti nefndar, sem kos- in var af hálfu bæjar- stjórnar til þess að athuga sjúkrahúsþörf hér í bæn- um, segir m. a. að stækka þurfi Landspítalann, koma upp handlæknisaðgerða- sjúkrahúsi vegna útvortis berkla, beinbrota og bækl- unarsjúkdóma, koma upp sérstöku hæli fynr sjúkl- mga með langvmna sjúk- dóma, byggja farsótta- og sóttvarnahús, fjölga þurfi sjúkrarúmum fyrir geð- veikt fólk, byggja sérdeild fyrir ofdrykkjufólk og sér- stakt fávitahæli. 1 áliti nefndarinnar segir: Eins og kunnugt er, er mikil ekla á sjúkrarúmum ríkjandi hér í bænum. Sýna skýrslur sjúkrahúsanna um legudagafjölda á undanförn- um árum, að þau skila öll meira en 100% afköstum, en Jló er jafnan mikill fjöldi sjúklinga, er bíður eftir sj úkrahúsplájssi. Telur nefndin vera á þvi brýna þörf, að úr þessu verði bætt hið allra fyrsta, og vill gera um Jiað cftirfarandi til- lögur: 1. Stækkun verði gerð á Landspítalanum, þannig, að lyfjalæknisdeildin og hand- læknisdeildin rúmi .100—120 sjúklinga hvor. Ennfremur að séð verði fyrir sérdeild, er rúmi 50—60 börn. 2. * Komið verði upp deild eða sjúkrahúsi, er annist Iiandlæknisaðgerðir vegna út- vortis berkla, beinbrota og hæklunársjúkdóma. Hæfileg stærð mundi vera 80 100 sjúkrarúm. I sambandi \ið Jiessa deild þyrftu nauðsyn- lega að fara fram æfinga- lækningar, unz sjúklingar gætu útskrifazl heim lil sín eða til annarrar hæfilegrar stofnunar. . 3. Reist verði hælj, er taki við sjúklingum með langvinna sjúkdóma, er eink- iim þarfírast" hjúkrunar; 'en ekki vánHasámra læk'nisað- gerða á sjúkrahúsum inni í bænum. bar ættu að fárá fram vinnulækríingar, er gætu orðið vislmönnum til stiphncar og Jijálfunar, scm téngilmur niilli hælisvistar cg starfs. Vel mundi fara á því," að þetta hæli stárfaðf í' t ccim deildum. Tæki önnur f i \:ið 'fídki til skcmmri dvalar, t. d: afturhata eftir slys, eða skurðlæknisaðgerðir á, út- jimum, skr. 2.............. Leggja ber áherzlu á, að slíkt hæli yrði rcist utanbæj- ar, en þó eigi mjög fjarri, svo að vistmönnum yrði kostur sem víðtækastra starfsskilyrða. Rekstur slíks hælis ætti að geta orðið mun auðveldari og ódýrari en sjúkrahúsa. örðugt er að gera sér fulla grein fyrir, hve stórt slíkt hæli þyrfti að vera, en naumast mætti Jiað þó vera minna en svo, að Jiað rúmaði 70—80 vistmenn til'að byrja með. 4. Ryggt vei-ði farsótta- og sóttvarnahús, er rúmi 70—80 sjúklinga. Er ]>á gert ráð fyrir, að 10—20 rúm verði til ráðstöfunar fyrir berklasjúklinga, sem eigi er unnt að vista á heilsuhælum vegna veikinda þeirra. 5. Fjölgað verði sjúkra- rúmum fyrir geðveikt fólk, svo að þau verði samtals allt að 400 fyrir allt landið. Auk þessa væri nauðsynlegt að sérdeild væri komið upp vegna ofdrykkjufólks. 6. Loks telur nefndin ríka nauðsyn til bera, að komið verði upp fávitahæli fyiár allt landið, er rúríii allt að 100 fávita. Nefndin taldi réttast að gera grein fyrir sjúkrahúss- þörfinni í heild, með því að hún álítur, að hagkvæmt sé, eins og til hagar hérlendis, að Jietta vandamál sé leyst mcð samvinnu ríkisins og bæjarfélagsins. Hefir hún ekki farið inn á þá braut að gera grein fyrir, hver hlutur bæjarfélagsins ætti að vera, þar eð. henni er ljóst, að hlutaðeigandi aðilar muni verða að semja um það sín á milli, enda slíkt samstarf þegar hafið. Beykjavíínu:- meistaraméiið hefst II. ágúsL Reykjavíkurmeistaramót í knattspymu hefst máitudag- inn 12. ágúst n.k. Mótið • Íiefst á leik inilli K.R. og Víkirígs.-Næsti leik- ur mótsins verður haldinn daginn ‘ cftir og kcppa þá Fram og Vafur. heitw’ nýr diátur, seni koniinn ér uj Bórgárnéss frá Sviþjóð. Er jianiiiR Siháh pg liinn vandaðasti. Eigepdur., þátsips, sem farinn er fyrir nöRFurii á síldveiðar, eru 'E8Pfr“^^§§óTrTTdf^t551nuT o. fl. Esja fer frá Höfn ámorgun. M.s. Esja fcr frd Kaup- mannahöfn til íslands á morgun. Allt farþegarúm skipsins er fullskipað. Hingað verð- ur skipið komið næstkom- andi mánudag. — Hinn 9. þ. m. fer skipið svo í hrað- ferð vestur og norður til Ak- ureyrar. A skipið þá aðeins eflir að fara eina ferð til Kaup- mannahafnar í sumar og verður sú ferð hinn 17. á- gúst næstk. Farþegarými skipsins er einnig fullskipað í þeirri ferð. Sigurour Sigurðsson yfirlæknir kominn heim. Sigurður Sigurðsson, yfir- berklalæknir, er nýkominn iil landsins úr ferð lil Soi- þjóðar, en har sal hann þing norrænna I... 'a'ækna á- sami Guðmundi Karli Pét- urssijni. Sigurður lætur vel yfir þessari för sinni og telur hana hafa verið hiiia þýð- ingarmestu á sviði berkla- málanna. Hér í hlaðinu hef- ir verið rakið stuttlega áður, samkvæmt frásögn (íuð- mundar Karls, Jiað helz-ta sem skeði á þessu berkla- læknaþingi og verður það ekki endurtekið nú, en ]) skal .þa?> tekið fram að markverðasta mál Jiingsins var um liið nýja herklalyf PAS, sem menn iehgja nokkrar vonir við, en reynsl- an um fulla nytsemi þess er ekki enn fengin, svo bygg'j- andi sé á. Skátaskáfi brennisr. Aðfaranótt föstudagsins 26. júlí brann skátaskálinn „Hreysi“. í .Innstadal .lil kaldra kola. Enginn, svo vitað sé var i skálanum er eldurinn kom upp. — Rétt er að geta þess, að borið hefir á Jiví, að hrotizt hefir verið.inn i skála J)enna og sofið þar yl'ir næt- jui;, pg jafirí'ramt ýmsu stol- ið Jia.ðan.. Eldur b véibát. Um kl. 19 í gærkvöldi var slökkviliðinu tilkynnt, áð eld- pr‘væri f vélbát við Lofts* brýggju. Hál’ði eHlur kvikiiað: út fi'á Sríðutæki úm líorð f vélbátn- I - r uirí Irigólfur Arnarsöii. Var eldurími slökktur er slökkvi- 1 ifiíðt-'Lónf ; 'fi’'(A'effvátíg.1 ‘ JÍL- Skemmdir urðu litlar. IMokafli hjá skipum á Þistilfirði. M A bræla hamlar veiðum á Skagafirði og þar í kring. Qhemjumikil síld var í nótt og morgun við vestanvert Langanesið, á Þistiliirði og*á þeim slóð- um. Mörg skip fengu mjög ?óð köst þar. Síðastliðinn sólarhring hafa átján skip Iandað um 11 Jiús. - málum síldar á Raufarhöfn. Veidtíu skipin sildina á Þislilfirði. Enn- freniur hiða nú 13 skip lönd- unar á Raufarhöfn. Verk- smiðjustjórnin hefir ákvcð- ið, að taka ekki á móti meiri sild i bili. Frá Siglufirði er hlaðinu simað, að 17 skip hafi Iand- að hjá ríkisverksmiðjunum þar i gær, samtals 6000 mál- uin. Ennfremur að i nótt hafi fimni skip komið með um 2000 inál samtals. Fengu skipin Jiessa -sild á Skaga- firði. Sildin óð lítið i nótt eins og þessar aflafréttir bera með sér, en ]>að staf- aði af norðaustan brælu á veiðisvæðinu út af Siglu- firði. Fréttaritari Visis á Hjalt- evri simar, að fjögur ski]T hafi komið i nólt með ágæt- an afla. Skij)in voru Fagri- klettur með 1526 mál. Ólaf- ur Rjarnason með 1560 mál, Sædís með 1080 og Rifsncsið með 1330. Þessi skip i gæi* með síld: Sædís með 512 mál og Alden með 1041. Sihí J>essi veiddist öll á Þistil- firði. í dag eru nokkur skij> væntanleg, sem einnig eru með góðarí afla. * Gu§mimda Elías- dóttir syngur á ísafirði. Frá fréltaritara Vísis. ísafirði, j gær. Guðmunda ' Eliasdóttir, söngkona, sem nú er stödd hér, hélt söngskemmtun í Aþýðuhúsinu í gærkveldi. Var húsið troðfullt og kom- usl færri að en vildu. Var söngkonunni fagnað ákaft og varð liún að endurlaka mörg lögin. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl Fram reisir veglegt félagsheimili. | íeSiié s BMstkuss SSBSS BBSÍÖjjssm BBfJBÍst* | H'nattspymufélagið Fram er um þessar mundir |að taka í notkun stórt og j veglegt félagsheimili, sem | reizt hefir verið við Fram- völimn við Sjómannaskól- ann. » Félagsheimili Fram, sem jafnframt er húningsher- bergjahús fyrir karla- og kvennaflokka félagsins, er 12x16 metrar að stærð. Gengið er inn i húsið að veslanverðu og cr ]>á komið inn í lilið anddvri, þar scm menn taka af sér ylirhafnir. Úr þvi er gengið inn i gríð- arstóran sal, sem er 8x16 nietrar að stærð. Er liægt að skipta hpnum i tyennt, þann- jg, að ef tvö félög keppja á velliinim, l. ti. i knatls]>yrnu eða handkinrílleik, hefir hvort félagið sinn helming.^ l r salnum er svo gengið inii i búríingsherhergin, seirí jefú fv'Ö1, "aniiiið fýrir' karló óg'íiitt fyrir k’véhfóik. Séi- stöíf l>bð ‘fylgja livoru* h' <- ingslvé'ihergi og aiik þes's'sal- eriii Ög sriyrtiklefi; Þá öf p'niiíreírí úr’-íTi ús’in u * el dhiis,- þar sem veitingar verðh franireiddar og sérslakt stjórnarherbergi, sem þjáll- ari félagsins hefir jafnframt lil afnota. Ætlunin er að búa að- . alsal liússins J>ægilegum liús- gögnmn og ýnisum dægra- 'ilvölum, svo að félagar í Eram gcti eyll J>ar kvöld- stimdum sínum ef svo her unclir. Ennfremur verður Iiægt að liafa J>ar kvik- myndasýningar. AUar frámkvæmdir þarna við völlinn, að méðtöldum völlinum sjálfuni liafa kost- að Iiátt á amiað hundrað Jiúsund krónur og hefir fé- lagið ekki notið neinna oj>- inbérra sfyrkja til þeirra. Alll fé, sem Iagl hefir verið í fránilvyæmdir þessar, liaTa’ Úramarar sjáífir lagt frani. Húsíð er ráflýst ’fgá Raf- magiisvéitu Reykjavíktir, eii upp.hilað bæði með raf- niagnsofnum og olíukyntri miðstöð. Sérstök nefnd var kosin íil ]>ess að annast allar fram-; kVíciiidir við völlirírí og hús- Lyggirígúna og eru ]>essir: menn i hehríi: Ragnar Lárus- soii 'foiánaður, Lúðvík Þor- géir’ssort gjáldkeri, Guð- ímrtiicltir Há’fldói'SSon,' Sigcir-’- 1/tíi'gÚr'KíTas'sön óg' MállUías Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.