Vísir - 10.08.1946, Side 2

Vísir - 10.08.1946, Side 2
2 V I S I R Laugardaginn 10. ágnst 1940 Htikmijftcffr uft helgma Marxbræður vilja Eiætta að Keika eftir hverja kvikmynd. jXýjttsiit nttjtttl þcirrtt er 99JXóti t Í tksttblttttctt **. Maðurinæi* sem missti minnið Um helgina sýnir Gamla Bíó lcvikmyndina „Maðurinn sem missti minnið“. Er það sperinandi leynilögreglukvik- mynd, sem gerist í Banda- ríkjunum. Aðalhliítverkin ieika Tom Conway og Anne Rutherford. Geta má þess, að mjög athyglisverð frétta- mynd er sýnd auk áður- nefndar kvikmyndar. Sullivan- fjöðskyldan Nýja Bíó byrjar sýningar i dag á kvikmyndinni Sulli- van-fjöiskyldan. lár mynd þessi mjög áhrifamikii og vel leikin. Hefir Juin verið r.ýnd viða og fengið mikið lof. Leikararnir, sem leika aðalhlutverk eru mjög góðir, og heita Anne Baxter, Thom- ,as Mitchell og Edward Byan. JJjamarbíó Ljósmynda- brellur Ljósmyndabrellur, heitir kvikmyndin, sem Tjarnar- bíó byrjar að sýna í dag. Er það hlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutvefkin eru leikin af leikurunum Chester Morris og Nancy Kelly. V f s i r. Nýir kaupendnr fá blaðið ó keypis til nœstu mánaðamóta. — Hringið í sima 1660. Fyrir mörgum árum sat Harpo Marx á leiksviði i New York og lék dreymandi»lög á hörpuna. Hinum megin á sviðinu sat Groucho og reykti vindil í mestu makindum. Þetta skeði þegar isskáparnir voru mjög ófullkomnir og allt í einu tók Groucho upp á því, að hafa áhyggjur út af sínum. Áhyggjur hans voru of mikið fyrir hann einan, svo hann sagði hátt; ,JÉg er að velta því fyrir mér, hvort eg- tæmdi skálina undir ísskápnum.“ Þetta varð til þess að leik- urinn var stöðvaður. Þeir fé- lagar, Groucho og Harpo urðu ekki lítið undrandi er þeir heyrðu hlátrasköllin í fólkinu. Þeir hristu bara höf- uðin og' skildu ekki neitt í ncinu. Og núna, mörgum ár- um síðar, skilja .þeir ekkert í því, hvernig stóð á því, að fólk hló þessi lifandis ósköj) að |>essu. „Eg býst við,“ scgir Groúcho, „að þetta hafi kom- ,ið við „fínu taugarnar“ í fólkinij, því allir hafa fyrr eða síðar haft áhyggjur af því, hvort þeir hal'i glevmt að tæma skálina undir ís- skápnum. Þetta er nefnilega fyndni, - og maður getur aldrei sagt fyrirfram, hvað það er, sem áliorfendurnir hlæja að.“ En ef það eru nokkrir, sem vita hvernig á að koma fólki lil þess að hlæja, eru það Marx-bræðurnir: Harpo, Groucho og Chico. Þeir hafa nú uýlokið við að leika í kvikmynd, — þeirri fyrstu, sem tekin hefur verið með þeim í aðálhlutverkunum, um nokkurra ára skeið. Myndin heitir „Nótt i Casablanca“. Og nú hafa þcir ákveðið að hvíla sig, —- nema því aðeins, að einhver semji hlæilegt skop- leikrit fyrir þá. ,Nótt í Casablanca1 er tólfta myndin, sem þeir bræðurnir leika í. Eftir hverja hinna elleftu, sóru þeir þess dýran eið, að leika aldrei oftar i kvikmyrid. Þetta var orðið of vélrænt og eins líkt hvað öðru. Þeim fannst þeir vera farnir að cldast.... svo að það var ekki um annað að ræða fyrir þá, en að halda áfram óg lcika í fleiru mynd- um. Þcir sóru þess dýran eið, að gei'a þetta aldrei aftur. Þeir fórti í fjögra vikna ferðalag, — aðallega milli bækistöðva hersins og skemmtu hermönnunum. . . . En þetta verður í allra síð- astti skiptið, ef.þið eigið að triia Harpo, "Groucho og Chico. En ef móður þeirra, frú Minna Marz hefði verið á lifi, hefði þetta gengið öðrii- vísi.*— Það tók móður þeirra næstum átján ár til þess að gera bræðurna ogföðurþeirra fræga. Faðir þeirra, Sam Marx, sem ættaður var frá Elsass, kom til New York til [)ess að starfa þar sem klæðskeri, og hafði ekki hinn minnsta áhuga fyrir leiklist. Eaðir-frú Minnu var töfra- maður og höfðu þau mæðgin ferðast um þvert og endi- langt Þýzkaland og sýnt listir sínar. Á þessum ferðum lék Minna á hörpu undir hjá föð- ur sinum. 1 Bandaríkjunum gat Al, það svo fljótt, cingöngu til orðstí við að pressa föt. Hanii gerða undursamlega fljótt. En j)egar viðskiptavinirnir komust að því, að hann gerði það svona fljótt, eingöngu til þess að nota frístundir sínar til þess að æfa söng, leizt þeim ekki á blikuna...... Upphaflega voru Marx- bræðurnir fimm, en eftir nokkur ár fóru þeir að týna tölunni og nú eru ekki nema þrír._þeirra eftir. Og nú í nokkur ár hafa þremenning- arnir hvað eftir annað leikið í síðustu kvikmyndinni. Af- sökunin, sem þeir Harpo og Groucho höfð'u, er þeir tóku að sér að leika í „Nótt í Gasa- blanca“, var sú, að þeir urðu að gera það, vegna þess að Chico var farinn að venja koníur sínar óvenju mikið á veðhlaupabrautirnar. Beztu úrin frá BARTELS, Veltusundi. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. Krtpssgáta nr. 73 SIvÝRINGAR: Lárétt: 1. Kúla, 4. eldstæði, 7. hljóð, 8. gón, 9. upphafsst., 10. á sleða, 12. vitur, 13: tveir ósamstæðir, 14. sagna, 16. kvenlcyn, (fornt), 17. ilát, 18. frainkvæma, 19. þras, 20. mikinn, 21. frum- efni, 22. fjölda, 23. nízkastur. Lóðrétt: 1. Gæfan, 2. fé, 3. skáld, 4. svæði, 5. laút, 0. hljóð, 8. kona, 10. stúlka, 11. ávextir, 12. ógróið land, 13. stafur, 15. alda, 16. ósært, 18. gróður, 20. nýta, 22. hljóm. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 73: Lárétt: 1. Dagsbirta, 7. óma, 8. jók, 9. mata, 11. góms, 12. aggið, 14. naf, 15. rasta, 17. klúr, 19. smái, 21. joð, 22. ern, 23. akurhænan. Lóðrétt: 1. Dómkirkja, 2. ama, 3. gata, 4. rjóð, 5. tóm, 6. akst- urinn, 10. Agnar, 11. ifts, 13. gas, 15. rúðu, 16. amen, 18. lok, 20. ára. DÁGBLAÐIÐ VlSIB er selt á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Hverfisgötu 69 (Café Florida). Hverfisgötu 71 (Verzl. Rangá). Laugaveg 43 (Silli og Valdi). Laugaveg 72 (Tóbak og Sælgæti). Laugaveg 126 (Café Holt). Laugaveg 139 (Verzl. Ásbyrgi). Laugaveg 160 (Verzl. Ás). * Samtún 12 (Verzl. Drifandi). Bergstaðastræti 10 (Flöskubúðin). Bergstaðastræti 40 (Verzlunin). Nönnugötu 5 (Verzlunin). Týsgötu 5 (Ávaxtabúðin). Miðbær: Aðalstræti (Bókastöð Eimreiðarinnar). Eimskipafélagshúsið (Sælgætisbúðin). Kolasund (Sælgætis- og tóbaksbúð). Kaffivagninn, Verbúðum. Vesturbær: Vesturgötu 16 (ísbúðin). Vesturgötu 29 (Iíonfektgerðin Fjóla). Veslurgötg 45 (Café West-End). Framnesveg 44 (Verzl. Hansa). Kaplaskjólsveg 1 (Verzl. Drífandi). Hringbraut 149 (Verzl. Silli & Valdi). Blómvallagötu 10 (Bakaríið). Utanbæjar: s Vcrzl. Sillct & Valda, Langholtsveg, Kleppsholti. Verzlunin Kópavogur. Verzl. Fossvogur. Verzl. Gunnlaugs Stefánssonar, Austurg. 25, Hafnarfirði. Hótel Hafnarfjörður. Hressingarskáli Hafnarfjarðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.