Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan
r í)
er a L. siou.
Sjá 2. síðu.
Veðrið: V-SV gola
eða kaldi. Súld öðru
hvoru.
36. ár.
Laugardagirin 17. ágúst 1946 '
184. tbl4
(vagnger
§krúð^ör
Funk vitni
káðgert að iiækka Aisstes
Viðíai víð Sigarð. Sve'msos ga-“ðyrkjwát:iinar»:
í vor og sumar hefir ver-
íð unmð meir að ’ leik-
valia- og garðyrkjumálum
bæjanns en nokkuru sinm
áður á einu sumri.
Fyrir nokkuru skýrði \Tis-
ir frá liinum miklu fram-
kvæmdum í leikvallagerð
bæjarins, svo og frá þeim
túnum og öSrum reitum,
sem opnuð liafa veriS til
frjálsra afnola fyi ir jbörn og
unglinga.
Nú hefir blaðið innt garð-
yrkjuráSunaut bæjarins, Sig-
urð Sveinsson, eftir skrúð-
görSum bæjarins og fram-
kvæmdum við þá.
G arðijrk justoðin.
Það er engum efa bund-
ið. segir SigurSur, að þetta
ár markar stefnumót í garð-
yrkj uframkvæmdum bæj ar-
ins, og það enda þótt ekki
sé tekið tillit til hinnar nýju
garðyrkjustöSvar, sem bær-
inn hefir keypt að Reykja-
lilícS í Mosfellssveit.Þar starf-
í-ækir bærinn, sem kunnugt
er, garðyrkjustöð, sem fyrst
og fremst er ætlað það lilul-
verk, að vera plöniuupeldis-
stöð fyrir bæjargarðana,
enda tilheyrir stöðin að tölu-
verðu leyti skrúSgörS-
um bæjarins. En auk
þests mun stöSin að sjálf-
sögðu annast ýmsa aðra og
viðtækari ræktunarstarf-
semi, sein adla má aS verði
hæjarfelaginu til hagsbóta.
(■arðyrkjustjóri stöðvarinn-
ar er .lóhann Kr. Jónsson,
ungur og velmenntaður
garðyrkj ufræðingur, sem
vænta má mikils af.
Garðiir Einars Jónssonar.
Telja má, að lokið sé
skipulagningu á skrúðgarð-
inum við listasafn Einars
Jónssonar myndhöggvara.
Þó er þar enn nokkurt um-
rót í sambandi við húsvarð-
arhyggingu, sem er i smíð-
um.
Garður þessi hefir verið
lokaður almenningi íil þessa,
en væntanlega verður fólki
gefinn kostur á að skoða
liann, þegar safnið verður
opnað að nýju.
í garðinum skiptasl á gras-
flalir, hlóma- og trjábeð og
grjóthleðslur, en i þær hefir
blómum verið ptanlað. Hef-
ir mikið verið gróðurselt af
trjú- og f)lómagi-óði-i.
Stærstu mannvirkið í garð-
inum er hæð ein mikil og
sérkennileg, sem er að mestu
lilaðin úr grjóti, en hlóm
Eiðzista í áisfyrrski.
Crctar og Bandaríkjamenn skil.ja sér rétt til þess aö
hafa neitað að leggja bann, varðvcila þær eignir, seni
við þjóðnýíingaráformum
Austurrikismanna, en Rúss-
þcir telja sig eiga í Austiir-
ríki. en það eru einmitt þær
ar fóru fram á það að þaö j eignir, sem Austurríkismenn
yrði gert.
fcélj
;U
sjálfa eiga tilkall
\ e:
,na slaðl'astrar neiiunar:
hröðursett í holur milli slein- ^icta °S Þandai ikjamanna
anna. Sölhyrgi er éfst í lia'ð
inni, en annars
setf tré og hlóm
hafa Rússar
eru gróður-j11* t,ess
áskilið sér rétt
gæta
lvagsmuna
um
afcla! •‘’inna þar, en þeir telja sig
læðina, og er engiun efa re^ a ei8lu,ni h.jóðverja, ^ __ m
hundið, að strax þegar trjá- l>ar 1 landi. Austurríkismenn a hernamSSVæðí
1 telja hinsvegar að þeir eigi j
plönturnar hafa náð meiri
þroska, mun hæð þessi verða
hin prýðilegasta og vekja
eflirtekl vegfarenda.
Garði/rkjnstöðin
við Lanfásvecj.
Þeim Iiluta garðyrkju-
stöðvarinnar við Laufásveg,
sem er í eign hæjarins, lief-
ir verið breytt í skrúðgarð
lil almenningsafnota, en svó
sem kunnugt er, var þctta
áður leiguland Garðyrkju-
félagsins og aðallega notað
undir matjurtagarða.
Skipulagningu þessa garðs
er nú lokið. Hann liggur
nokkuð hátt, en þó i skjóli.
í lionum eru falleg tré og
inikill gróður, og má telja
víst, að hann verði vinsæll
og mikið sóttur. Líklega
vcrður garðurinn ekki opn-
aður til almenningsnota fyrr
en endanlega- hefir verið
gcngið frá gagngérðum cnd-
urbótum og malbikunHring-
hrauíarinnar, sem liggur
meðfram garðinum að
sunnan. Er mjög aðkallandi,
að hefja þær aðgerðir sem
fyrst, þvi að unlferð eftir
götunni er injög mikil og
allir garðar meðfram henni
liggja undir stórskemmdum
vegna þess, að ofaníhurður-
inn þyrlast upp undan öku-
tækjumim og stráisl yfir
garðana i kring. Er jafnvel
komið svo, að trén standa
meira eða minna blaðlaus
i görðunum, af völduni sand-
foks og ryks. Nú liéfir hæj-
arverkfræðingur tjáð mér,
að Hringhrautin muni vcrða
malbikuð á þessu svæði áð-
Frh. á 4. síðu.
rétt á þeim e.'gnum. Rússar
hafa Iátið flytja mikið af
verksmiðjum og öÓ'rum eigii-
um er Þjóðverjar höfðti sleg-
ið eign sinn á úr landi. Þess-
ur eignir tclja Austurríkis-
menn eðlilega að tilheyri
þeim en ekki Rússum, en
Russar vilja líta á þær sem
stríðsskaðábætur, ér Þjóð-
verjum heri skylda til þess
að greiða þeim. Um þetta
héfir verið talsverð dcila og
vilja Bretar og Bandaríkja-
menn ekld viðurkenna rétt
Rússa til þess að leggja eign-
ir þessar undir sig.
Rússar hafa nú gefið út
yfirlýsingu þar sem þeir á-|
Ráðstefna verklijðsfélag-
anna á hernámssvæði Breta
verðnr haldin á næstnnni.
Ráðsicfnuna munu sitja
fulltrúar 1.200.000 verka-
manna. A ráðstefnunni
Nerða tékin til meðferðar
ýms mál, svo sem efnaleg
afkoma verkamanna, en
íaunamálin verða ekki rædd
vegna þess, að liernáms-
stjórnin mun ákveða þau
Þrátt fyrir eymdarástand-
ið í Matajalöndum, hefir
þött nauðsynlegt að minnka
daglegan skammt hrísgrjóna
þar.
l'nnk, fyrrverandi banka-
sijóri■ þjóðbanlcans þýzka,
var leiddur sem vitni í rétt-
arhöldunum i Niirnberg í
gær.
Funk var spurður að því,
hvað hann vissi um tann-
gull það, vsem geymt hefðt
verið í geymslum hankans í
Frankfurt-am-Main. Tann_
guli þella er talið hafa ver-
ið tekið úr tönnum Gyðingæ
þeirra, sem Þjóðverjar létiL
hrenna eða myrða í gasklef-
imum. Funk þóttist fyrs';
ekkert um þeita vita, en þ V
var hann mjög hikandi, er
spurningin var lögð fyrir
liann. Þegar dómarinn
spurði hann, hvernig því
gæti vikið við, að liann senr
h a n kas t j ór i þ j óð h anka n s.
skyldi ekki hafa vilað um
gullhirgðir, sem næmiL
mörgum lestum, Játaði
Funk þá, að lionum hefði
verið kunnugt um gullið, ea
neitaði hins vegar, að Iiafa
nokkuð vitað um, hvaðan
það liefði komið.
Conally fer
til Parísar.
Conally, formaður utan-
rikismálanefndar Banda-
ríkjanna, fer lil Parísai.
Hann á að vera Byrnes ut-
anrikisráðherra lil aðstoðai*
á friðarráðslefnimni.
— Akrútyath? —
Myndin sýnir hinn nýja skrúðgarð bæjarins hjá gróðrastöðinni, og verður hann:
væntanlega opnaður íii almenningsafnoía innan skamms.