Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 6
8
V I S I R
Laugardaginn 17. ágúst lí)4<»
Radioamaförar
stofna félag.
Á miðvikudaginn var
stofnuffu radíó-amatörar
meff sér félag, sem þeir
nefna Félag íslenzkra radíó-
amatöra.
Stofnendur voru 140 að
tölu. Á stofnfundinum var
þessi stjórn kosin: Einar
Pálsson símverkfræðingur,
formaður, Ólafur Jónsson
útvarpsvirki, gjaldkeri, Jón
Sigurðsson loftskeytamaður,
ritari. Meðstjórnéndur voru
kosnir þeir Magnús Jóhanns-
son, Slefán Bjarnason, Ei-
rikur Iíagan og Sigurður
Porkelsson vcrkfrapðingur.
Tilgangur félagsins er að
kynna og auka samstarf
meðal radió-amatöra innan
lands og ulan, og auka þekk-
ingu þeirra á tækni og radió-
viðskiptum.
Annað markmið radíó-
amatöra með fclagsstofnun-
inni er ,að það geti komið
fram fyrir hönd þeirra allra
gagnvart opinberum aðilum.
Eins og mönnum er kunn-
ugt, eru slík félög til um
allan heim og hafa þau fé-
lög stuðlað að þvi að radió-
amatörar fengju að starfa
óáreittir. Hér á landi hafa
radíó-amatörar ekki fengið
að starfa eins frjáls og víða
erlendis.
„Freiu“-fiskfars,
fæst i flestum kjöt-
búðum bæjarins.
K. F. U. M.
Almenn samkoma verður
haldin annað kvöld kl. 8,30.
Steingrímur Benediksson,
kennari, talar.
Allir velkomnir!
Æfing hjá hand-
knattleiksflokki
kvenna í dag kl. 5.
BETANÍA
Fornar samkoma annað
kvöld kl. 8,30.
Ástráður Sigursteindórss.
talar. Allir velkomnir. (915
2—3 herbergi og eldlnis
óskast nú þegar eða 1. októ-
ber. Uppl. í síma 4095 (910
TAKIÐ EFTIR!
Óska eftir íbúð, 2—3 her-
bergjum og eldhúsi,Tná vera
í kjallara.
Stúlka í vist getur komið
til greina hálfan daginn. —
Fyrirfram greiðsla kr. 2000.
Ef einhver vildi sinna þessu,
þá leggið tilhoð inn á afgr.
blaðsins fyrir þriðjudags-
kvöld. merkt: „Ibúð—96“.
SEL SNIÐ, búin til eftir
máli. SníS einnig dömu-, herra-
og unglingafatnaö. Ingi Bene-
diktsson, klæöskeri, Skóla-
vörðustíg 46. Simi 5209.
VEGGHILLUR*. Útskornat
vegghillur úr mahogny, bóka-
hillur, kommóöur, borö, marg-
ar tegundir. \rerzl. G. Sigurös-
son & Co., Grettisgötu 54. (88c
GASVÉL til sölu. Sími
3808.
UTIDYRA-TJEKKHURÐ
með karmi, til sölu, einnig
2 skápar. Hringhraut 08. (913
PEYSUR og útiföt barna,
dömupeysur og blússur. Prjóna-
stofan Iðunn, Frikirkjuvegi n.
(695
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. — SYLGJA,
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Fataviðgerðin
Gerum viö allskonar föt. —•-
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta aígreiðslu. Laugavegi 72.
Simi 5187 frá kl. 1—3. (348
BÓKHALD, 1 endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170-______________(7°7
UNGLINGSSTÚLKA ósk—
ast til að gæta barns á 2. ári.
frá kl, 2—7 á daginn.
Guðrún Waage, Bollagötu
4, uppi. (912!
HAFNARFJÖRÐUR.
STULKA óskast í vist 1
september. — Sérherbergi4
Sveinbjörg Helgadóttir.,
Brekkugötu 18. (911.
BEZT AÐ AUGLYSAI V1S£
UNGLIIMGA
vantar til að bera blaðið til kaupenda á
HVERFISGÖTU.
Taíið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
DAGBLAÐIÐ VÍSIR
Svifflutffchitf tsiuntis ÍO tírtt.
AFIMÆLIS
FLUGSVNIINIG
verður haldin á Reykjavíkur flugvelh á morgun kl. 2 e. h.
Fjölbreytt dagsskrá:
Listílug á svifflugum og véíflugum. Einungis ísienzkir flugmenn.
Hringflug fyrir almenning í flugvélum flugfélaganna að aflokinni flugsýningu.
Veitingar á staðnum. —. Dans í stærsta flugskýli vallarins — 8 manna hljómsveit.
Kaupið m@rki dagsins, — Allir bæfarbúar út á ílugvöll.
- TARZAIN
Cots£iM Edg»r Rie* Burroagh*. Ine —Tm R*g U 3 Pi
Dlstr. by Unlted Feature Syndlcate, Inc.
m
S\mt& « M6 Ml llraftur vd?*5 líltofeTO
iftftl bysáiÍíiil8ftnfl9Í,aý( |v^8í«PM#4iHlíW8«gÍWáPÍK$8í<9, Íf»llfftaíu8«ÍfetóÚ#4to óg'KMWírf íDfl]aSn«tt¥. PSBtSBHull^nn
Krass fVrir framan sig og notaði liartn
sem hlíf. „Þeir dirfast ekkl að skj'óta,“
hugsaði hann.
til bragðs. Han'n fjftii Krass uptrJfifU
irrliratt og kastaöi honum af öllu afli
beint framan á liópinn.
;;beridu,-,rög;á8ur en þeir gátu áttað sig, i skóginn i
liafði Tarzan horfið út i skóginn. Sá vísari. Þeir
Iiafði leikið á þá.
allar áttir, en urðu einskis
bölvuðu i sand og ösku.