Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 17. ágúst 1946 V I S I R M. Ayres PriHAeAAa* Og þó vissi hún i hjarta sínu, að honum stóð ckki á saina um Priscillu. Qg þegar hann um siðir lcom auga á hana, þar -sem hún stóð og beið, og kom til hennar, heils- aði hún honum mjög kuldalega. Hann horfði spurnaraugum á hana og Joan vissi vel livað liann langaði til að spyrja um. „Priseillu líður hetur,“ sagði hún hægt. „Þess vegna hefi eg farið frá henni hálfa klukkustund eða svo.“ Ilún leit í áltina til Dorotliy. „Þér hafið að líkindum ekki þma fil þess að fylgja mer dálitinn spöl, herra (iorbie?“ „Jú, vitanlega,“ svaraði hann. Hann mælti nokkrúm afsökunamrðum til Dorótliy og fór að leysa'áf sér skautana. Lagði iiann þav næst af stað ásamt Joan. „Það gleður mig, að þér liafið loks farið út undir bert loft,“ sagði hann, næstum feimnis- lega. „Já, - en Priscilla er ekki úr hættu, og það cr dálitið, sem mig langar til þess að ræða við vðui', Jieri'a Corhie.“ ,.Nú?“ „Það er varðandi Priscillu.“ „Haldið áfram.“ En það var eins og hugrekki Joan ætlaði að i)ila. Var það rétt gcrt af henni að segja honum þáð, sem í hug hennar var og hún hafði áformað að segja honum? En hún hafði verið ákveðin í því síðan er hún eitt sinn hafði heyrt Priscillu tala i óráði. „Og þetta varðar lika Dorothy.“ „Jæja ?“ Hún horfði reiðilega á liann. „Það verður ekki sagt, að þér reynið að létta rmdir með mér,“ sagði hún. I lann liorfði rólega á hana. „Eg á erfitt með að hjálpa yður, fyrr en eg licfi einhverja hugmynd um hvað fyrir yður vakir.“ „Dorothy vissi að Priscilla var á Telpitz- hraiitinni þetta kvöld,“ flýtti Joan sér að segja. Hann svaraði engu og hún liélt áfram: ,,Hún níætti henni á heimleið, og þegar hún síðar hcyrði mig spyrja, hvort nokkur hefði séð Priscillu, sagði hún ekki neitt um það, að inin liefði séð til ferða hennar —“ Ilún sá, að hann lét sér ekki skiljast hvað hún var að fara og bætti við í örgunartón: „Eg lield að Dorotliy hafi viljað Priscillu íeiga.“ Eftir langa þögn sagði Jónatan stultlega: „Eg get ekki séð, að það sé mál, sem varðar mig á nokkurn hátt.“ „Það varðar yður auðvitað ekki, ef þér ætlið ekki að ganga að eiga Dorothy,“ sagði Joan i örvæntingu sinni. Hann liló heizklega. „Þið virðist öll hugsa mikið um fyrirhugað kvonfang mitt, en þetta er alll byggt á ímynd- nnum. Eg áforma alls ekki að ganga í lijóna- band. Við ungfrú Bindloss erum góðir vinir, það er alll og sumt. Eg fyrirlít alla rógmælgi og <ivlgjur.“ Það var auðheyrt, að farið var að síga all- mjög í Jónatan. Joan var eldrauð i framan. „Fyrst svo er bið eg afsökunar á því að eg skyldi minnast á þetta,“ sagði liún virðulega. „Var ekkert annað sem þér vilduð við mig segja.“ „Nei.“ Joan liafði ekki þrek til þess að tala við hann eins og hún upphaflega hafði ætlað sér, Þau gengu áfram og hvorugt mælti orð af vöruin um sinn. „Eg hefi farið villu vegar,“ sagði Joan við sjálfa sig örvæntandi. „Hann er liættur að elska Priscillu. Ilann elskar hana ckki. \resalings Priscilla.“ Joan leið mjög illa. Hún liafði komist að á- kveðinni niðurstöðu, eftir að liafa lilustað á ó- ráðshjal Priscillu. Joan var svo sannfærð um, að þetta væri eins og ástarsaga sem hlyti að enda vel. Og lmn hafði ællað að styðja að því. En líldega var þetta allt skakkt hjá henni. Ogliún missti alla von, þegar hún horfði á Jónatan og sá liversu hörkulegur hann var á svipinn. Og þó hafði hann hætt lifi sinu til að bjarga henni. En kannske hefði hann hætt lifi sínu fyrir lvvern sem væri? Priscilla clskaði hann. Það var það sem Joan hafði uppgötvað. Þrátt fyrir það, ætlaði hann að fara sína leið án þess að kveðja liana og kannske mundu þau aldrei hittast framar. Það var sem hann gæti lesið í hug hennar, þvi að hann sagði skyndilega: „Eg fer aftur til London á sunnudaginn kem- ui'.“ „0, þá verðið þér að fara án þess að sjá Pris- cillu.“ Þetta var komið vfir varir liennar áður en hún vissi af. Ilann borsti lítið eitt. „Mér þykir leitt, að fá ekki tækifæri til að kveðja ungfrú Marsh. Mér er það gleðiefni, að henni liður betur.“ Þau voru komin að sjúkralnisinu. „Viljið þér ekki koma með mér i gistihúsið og neyta morgunverðar með mér? Þér þurfið dálitla tilbreytingu.“ Ilún hugsaði sig um andarlak. Ilana langaði til þess að fara með honum, en gat hún farið frá Priscillu? „Komið með inn í sjúkrahúsið andartak,“ sagði hún. „Eg ælla að hlaupa upp og sþyrja hvernig Priscillu líður. Ef henni liður vel ætla eg að þiggja hoð yðar.“ „Fyrirtak.“ Hún skildi við liann i biðstofunni, sem var einkar snotur. Jónatan gekk út að glugganum og horfði út, á snævi þakktar hlíðar, sem sólin skein á. Ó- sjálfrátl fór hann að hugsa um Moorland House. Ilann minntist þess, er hann stóð i lesstofunni þar við arininn eða gluggann, og heið þess að heyra fótatak Priscillu. Hann liafði haldið, að hann mundi aldrei framar fá að hevra létta fótatakið hennar. Ekki eftir það, sem gerðist kvöldið á Telpitzbrautinni og í skóginum. Hann var maður, sem ógjarnan lét tilfinningar sínar í ljós, og hann var viss um, að engan rendi grun i livað liann hafði orðið að þola eftir það, sem þá gerðist. Honum hafði ekki orðið svefnsamt. Hann hafði legið andvaka nótt eftir nótt, og dag livern hafði hann kviðið fyrir þeirri stund, er honum bærist fregnin um, að Priscilla væri látin. AKVÖlMtiKVmi Eg vissi af fátækum manni sem stal og það mik- iö, sagði bóndinn, en svo hætti eg, bætti hann viö. ♦ Sonurinn: Veiztu þaö pabbi, aö í sumitm hlutum lndlands eru til menn sem ekki þekkja konurnar sínar fyrr en þeir eru giftir þejm. Fa'ðirinn: O —. því skyldi Indland vera öðru vísi í þeirn efnum en önnur lönd. ♦ Það var eiiut sinni skozkur ligknir sem hafði sjúkling sem var með 40 stiga hita. I.æknirinn lét fara með hann ni'öttr i kjallara til þess að láta hann hita upp húsiö. Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinnstu dagarnir í Berlin áður en borgin féll. þangað lét hann skrá sig hjá horgarstjóranum og 20 júní var hann tekinn höndum af 101 loftflutta liði Bandaríkjamanna. Þcim sagði hann svo söguna um dauða Hitlers og örlög seiiiustu háttscttu naz- istanna í Kanzlarahöllinni í Berlin. Kempka og félagar hans höfðu yfirgefið Kanzlara- höllina 1. maí um nóttina. Þá var engin skipulögð mótspyrna lengur í höfuðhorg nazista og fjöldi her- manna komst undan í horgaraklæðum. öfstækis- fullir stormsveitarmenn vörðust til hinnsta manns sumsstaðar, en annarsstaðar tóku Rússar varnar- virki án nokkurrar mótspyrnu. Átökin um sjálfa Kanzlarahöllina voru svipuð átökunum um Ríkis- hankabygginguna. Á einum stað komu stormsveit- armenn sér lyrir hak við sterkar varnir á kjallara- hæðinni eftir að barist hafði verið um hvert herhergi. Rússar komu þá með eldslöngu á vettvang og beittu henni á líkan hátt og Bandaríkjamenn nota hana til þess að flæma Japani út úr hellum á Iíyrrahafs- vígstöðvunúm. Enginn kom lifandi upp úr kjallar- anum. Rústir Kanzlarahallarinnar voru blátt áfram þakktar líkum af heggja hálfu er Rússar að lokum komust inn í innri garðinn að járndyrunum að byrgi foringjans og bjuggust við harðyítugri mót- spyrnu. I byrginu var þá enginn maður. Um morgunin þess 3. mai voru þessi heljarátök á enda, og höfuðborgin var í rústum. Kolbrunnir þýzkir skriðdrekar, ónýtir bilar og alls kyns i'arar- tæki fylltu allar götur svo kyrfilega, að sumsstaðar hefði verið léttara fyrir bryndcildir Rússa að ryðja sér braut í gegnum húsin en fara eftir götunum. Það var miklum erfiðleikum bundið að vita hvar gata endaði og gangstétt tók við. Undirstöður húsa höfðu sumsstaðar henst út á miðjar götur, en staurar og götumerki lágu í hrærigraut innan um rústir húsanna. Rússnesku hermennirnir reyndu að hjarga húsgögnum og öðru nothæfu úr rústunum. Borgon Kazan liðsforingi, slípaður, 23 ára gamall stórskotaliðsmaður frá Kiev, skýi'ði svo frá, að mesta eyðileggingu hefðu samviskulausar sprcngju- ái'ásir Breta og Bandax'íkjamanna gert. Þungur hávaði er byggingar hrundu heyrðist þrátt fyiir hávaðan í rússneskum hermönnum sem keyrðu hesta sína áfram í áttina til Unter tlen Linden. — Nokkrir stærstu skriðdi’eka i heimi óðu yfir eyði- legginguna. Vélbyssuskothríðin í vestur Berlin herg- málaði um borgina. Göturnar í nági'enni Wilhelmsstrasse voru þakktar jarðsprengjum, handsprengjum, dauðum hestum með stífa fætur, og brunnum skriðdrekum, þýzk- um og rússneskum. Lík þýzkra hermanna lágu í skotgýjum og dautt fólk stóð upp úr brak- inu sumsstaðar eins og tuskudúkkur. I Wilhelmsstrasse voru fyrstu Berlinarbúarnir —• gamlir menn, konur og drengir látnir byrja á því að hreinsa til og stóð yfir þeim vörður. Óstöðvandi loftárásir höfðu gefið fólkinu starandi útlit, sem fól í sér ótta er lýsti sér í snöggum óhugsuðum hi’eyfingum. Maður nokkur meðal fólksins sem virtist miklu yngri en flestir hinir, selti skófluna hikandi í steypu- hrúgu. Hann sagðist heita Willy Feldbinder og hefði verið grænmetissali. Feldbinder hafði ekki vei-ið í hernum, þó að hann væri 43 ára að aldri. Hann liafði fengið slæmt kviðslit. Þegar hann var spurður hvað hann héldi um foringjann svaraði Feldbinder, „Hitler gei'ði tili'aunina fyrir Þýzkaland. Eg er Þjóðvei ji. Hverju á eg að svara?“ Orustugnýgrinn heyrðist ennþá frá Unter den Linden og Brandenburger Tor. Unter den Linden, sem einu sinni var breið og tignarleg trjásett gata, var nú skemmd af djúpum gýgum. Enginn tré voru sjáanleg. Byggingarnai', sem áður höfðu sett svip sinn á ti’jágönginn voru allar í rústum. Sjúkraskýli hafði verið komið upp í þeim hluta hins fræga Adlon Hótels, sem ennþá héþk saman. Fyrjr vestan U,nter, den JLinden og Brandeburger Tor var Tier- garten, þar sem hinir síðustu gallliarðra nazista vörðust ennþá úr neðanjarðarhvrgjum sinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.