Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 17. ágúst 1946 Bo^art: implretj EG HATA... HumpKrey Bogart leikannn frægi þykir oft nokkuð djarforður í dómum sínum og ekki sérstaklega mildur á manninn, er honum finnst Kann þurfa að fmna að einhverju. Hér l'er á eftir álit hans í nokkrum greinum, þar sem hann telur upp sérstakar tegundir manna og lcvenna, sem hann kann verst við af öllum. Geta menn á því séð, að hann cr elcki að skera af þvi, er hann.er spurður álíís, t 1 3 s J /0 Jt$* > ■ m m m m- V m 24. 4* m 2 i* 4 m 29 ss? m # Krosstjá ta nr. 75 & *t ‘0 # m m 4 «>* SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Þvaga, '5. eyða, 8. þramma, 9. áfall, 10. tvennt, 11. skordýr, 12. raun, 14. tírna, 15. menn, 18. ,sögn (bli.), 20. sorti, 21. forsetning, 22. bit, 24. sanmefnd- tir, 20. tuska, 28. garð, 29. megna, 30. fljót í Evrópu. Lóðrétt: 1. Þol- raunar, 2. púkar, 3. fjarvera, 4. ])ýzk sveit, 5. tefja, G. hrylla, 7. beita, 9. heyvinnu, 13. létt, 16. pollur, 17. sam- settur, 19. karldýr, 21. árið, 23. sæ, 25. fley, 27. keyr. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 74: Lárétt: 1. Hagl, 4. lijóð, 7, arg, .8. gláp, 9. M.F. 10. drag, 12. ffóð, 13. Þ.A'. 14. nólóa, 16. hon, 17. glas, 18. géra, 19. jajg, 20. æri'nn, 21. Ag) 22. ótal, 23: naumastur. Lóðrétt: '1: Hamingjahj 2, arf, 3. G.G. 4. hlað, 5. lág, 6. óp, 8. Gróa, 10. drós, 11. bananar, 12. flag, . 13. þorn, 15. ólaga, 10. heilt, 18. gras, 20. æta, 22. ómj skákþing nmmm ketgina fjij/a Bió Liðsforingja- hjörfun A dagsýningttm á laugar- <tlag og sunnudag sýnir Nýja Bíó kvikmyndina Liðsfor- ingjahjörtun. Er það sænsk Áperettukvikmnd frá A.H. Svcnsk Filmindustri. Lcik- stjóri er W'eyler Hildebrand. Aðalhlutverkin leika Sican (’.arlsson og Áke Söderblom. -— Á kvöldsýningunni kl. 9 er kvikmvndin Sullivan- fjölskyldan sýnd. Er það á- iirifamikil amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverkin leika Anne Baxter, Edward Bvan <>g Thomas Mitchell. Léffúðuga Marietfa Um helgina sýnir Gamla Bíó kvikmyndina Léttúðuga Marietta. Er ]tað tnjög skemmlileg söngvamynd, sem gerð er eftir óperettu- tónskáldsins kunna, Victor Herberts. Aðalhlutverkin leika tveir framúrskarandi góðir söngvarar, Þau Jean- ette MacDonald og Nelson Eddy. — fjij Mpt — Sandra Nelson sést liér í nýjustu tízku af baðfötum, sem nú tíðkast í Miami á Florida-skaga. Eg hata menn, sem halda dagbækur, konur sem (nirfa þrjá tima lil ])ess að færa sig í fötin, koma klnkkn- stundu ol' scint og skýra frá j því másandi og blásandi, án j þess að afsaka sig að nokkru I leyti, að þær hafi aðeins far- ) ið í þær ftíkur er hendi voru I næstar og sveija sér upp á það, að þær viti ekki verra en að konia of seint. Og hvað segið þið um stóra og sterklega karlmenn, sem labba úti á kvöldin með kjölturakka í eftirdragi'? Eg fyrirlít þá. Eg' hata konur, sem nota sterk ilmvötn í heitum lier- bergjum, konur serri rausa án afláts, án þess að.vita hvað þær eru að tala um og nota fettur og brettur til áherzluauka. Eg hata dömur, sem eru harðar og miskunar- lausar í eðli sínu, en verða undircins meirar og hjálp- arvana þcgar karlmaður kemur nálægt þeim. Þegar eg tala um döriiur, meina eg ekki Lauren Bacall, konuna mína, Mary Astor, Barbara Stanwyck eða Ann Sheridan, — þær cru ckki dömur. Þeim myndi ekki bregða þótt á móti blési. Þekkið þið ekki leikarann, sem maður rekst á á göt- unni'? Áðnr en maður getur komið orði að, cr hann búinn að segja alla æfisögu sína. Maður kærir sig kollóttann, hanri hefir a.m.k: verið leikari og hcfir fengið „rullu“ endrum og eins —- en sjald- an. Síðan heldur hann áfram: „Nú eru við búin að tala um mig góða stund, nú skulum við tala um yður. Hvað finnst yður um síðasta hlut- verk mitt'?“ Þann mann liata cg af sannfæringu. Eg hata þá kór.a, sem svngja í tíma og ótíma, en eru þó sérstaklega upplagð- ar til söngs klukkan 5 á morgnanna. 1 leikhúsinu hefi eg mest löngun til þess að myrða það fólk, sem er að skrjáfa í leikskránni, nota hana sem viftu eða rífur hana . í.eikhhúsgestir. sem • V ’ \ tí > \ , \ \ ( \ i {. i • i \ V ’ i éta hnetur úr „cellophan" pökluim mvndi eg vilja fá að tala við uridir fjögur augu. Mér geðjast ekki að þeim mönnum, sem ganga í skræþ- óttum fötum og taía lágt. en skoða sig olt í spegli og sýna tennurnar, lagfæra háls- bindið, anda djúpt og skaka að lokum höl'uðið. Mér hefir aldrei tekizt að botna neitt í því hvers vegna þeir haga sér þannig. Eg má vara mig á því að höggva ekki of nærri líf- tryggingaumboðsmönnum og útvarpsviðtækjasölum. Með mestu ánægju mvndi eg fyr- irfara öllu því fólki, sem spilar sömri grammófónplöt- una aftur og aftur. öllum hljómlistarunnendum, sem eru dús við öll tónskáld, lif- andi og látin, leikgagnrýn- endum, sem alltaf finna ein- hverja galla í leilc frægustu hljómsveita, er þau fara með verk beztu höfundanna. Gift fólk, sem læst elska hljóm- list og segir: „Mannstu Ge- org, þegar þetta lag var leik- ið síðast . . . .“ kemur aldrei oftar inn fyrir húsdyr hjá mér. Eg fyrirlít fólk, sem treður sér upp á mig með þeim um- mælum, að það hafi kynnst mér áður. Eg fyrirlít einnig þá, sem telja mig vera eins og eg kem fram í kvikmynd- unum. Þó-eg hafi oft leildð þorpara og bófa, þarf eg ekki að vera það sjálfur fyrir því. Eg vil ekki viðurkenna, að vitaminpillur geti komið í stað ljúffengrar steikar, sjón- varp í stað leiksviðssýninga og að kunningi manns geti fyrirvaralaust haft heimild til að lenda ofanhreyflu á húsþakinu hjá manni hvenær sem hann lystir. Eg er kann- ske dálítið gamaldags, en hver vill húa í glerhúsi, sem framfarir eftirstríðsáranna vilja byggja okkur? Afdrátt- arlaust cklci eg. 1 viðbót við það sem eg liefi áður sagt, hata eg slíka hugmynd! — Og hana nú .... Nýir kaapendur Vísis fá blaSiS ókeypia til n»stu mánaðamóta. Hringit i síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Kaupmannahöfr. 4. ágúst ’46. Drotningarbragð. Hvítt: Guðmundur S. Guð- mundsson, Island. Svart: A. Crussberg, Dan- mörk. 1. <12—d4, d7—dó; 2. Rgl — f3, e7—e6; 3. c2—c4, Rg8 —f6; 4. e2—e3, c7—c6; 5. Bfl—d3, Rb8—d7;' 6. 0—0, Bf8—d6; 7. Rbl—c3, 0—0; 8. e3—e4, döxc4; Virðist betra en d5xe4. 9. Bd3xc4, e6—e5; 10. Bcl— g5, e5xd4; ll. Dxd4, Bd6— c5; 12. D4—d2, Dd8—e7; 13. Dd2—f4, b7—b5. Svart á erfiða stöðu. Ef 13 ...... Bc5—d6; þá ein- faldlega 14. Bg5xf6, og svart fær tvípeð á f-línunni, eða tapar manni. Ef 13....h7 —h6; þá 14. Bg5—h4, g7— g5; 15. Rf3xg5, pxR; 16. Df4 xg T, Kg8—17; 17. e4—e5, De7xe5; 18. Bc4—d3 + , Kh7 h8; 19. DxD og hvítt vinn- ur mann. 14. e4—e5, b5xc4; 15. e5x Rf6, Rd7xf6; 16. Hfl—el, De7—d6; 17 Df4xc4, Bc5— 1.6; Hvítt hötað að vinna mann. 18. Hal—dl, Dd6—c5; Svart á ekki góðra lcosta völ, eil hvítt á einfalda leið til að fá svo miklu betra endatafl, eftir hinum gerða leik, að vonlaust má teljast að verja það. Eftir 19. DxD, BxD; 20. BxR. pxB; 21. Rc3—e4, Bc5—e7; 22. Re4-d6, o. s. frv. 19 Dc4—h'4, Rf6—g4; 20. Rc3—e4, Dc5—a5; 21. h2— h3, f7—f5! Svart herst eins og ljón, þó allt komi fyrir ekki. 22. h3xg4. f5xe4; 23. Hxe4, Dxa2; 24. Bg5—e7!, Hf8— e8; Ef 24 ...., Hf8—f7; þá 25. Rf'3—g5, og hvítt vinnur skiptamun eða mátar. 25. Dli4—g5, Skemmtilegri leikur, en e. t. v. ekki eins sterkur var 25. Rf'3—g5, h7-—hO; 26. Dh4— h5, Bc8—a6; 27. Be7—f6!!, og svart er varnarlaust. Ef 22 ... . Bc8—e6, þá 27. HxB, pxR; 28. He6—h6!, og mátið verður ekki varið. En hvítt virðist ekkert græða á þessu ef svart leikur 26..Bc8x g4; 25......Da2—f7; 26. Hdl —el, h7—h6; Veikir konungsstöðuna. 27. Dg5—h4, Bc8—a6; 28. g4—g5, Ba6—(13; Tapar peði. En staðan varð eklci með noklcru móti var- in. Endataflið er létt unnið. 29. He4—f4, D1'7—g6; 30. pxp, Dxp; 31. DxD, pxD; 32. IIf4-f6, Bb6—d8; 33. BxB. He8xB; 34. Ifxc6, h6— h5; 35. Hel—e7, Hd8—b8; 36. Rf3—e5, Bd3—e4; 37. Hc6—c7, Hb8—f8; 38. He7—g7 +, Kg8—h8; 39. Hg7—g5, Hf8—e8; 40. Hg5 xh5 + , og svart gafst upp eftir nokkra leiki. Skýringarnar við þessa skeimntilegu skák eru því miður allt of stuttar vegna þess hvað nauniur tími var til þess. Eg vil þó eindregið ráðleggja , lesandanum að tefla skákina vandlega yfir ög þá niun liann sarina að hann fær ánægju fyrir erfiði. Konráð Árnason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.