Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 8
iNæturlæknir: Sími 5030. — .'Næturvörður: Laugavegs -Apótek. — Sími 1616. vism Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardagirn 17. ágúst 1946 Matvælafrystigeymslan tekur bráðlega til starfa. Hægf er all Matvælafrystigeymslan nýja tekur bráðlega til starfa. Verða í henni 500 —600 geymsluhólf, en unnt að fjölga þeim um 2000 jafnóðum og eftir- spurnin vex. Frá því hefir áður vcrið skýrt í Vísi að matvælafrysti- gcymslan myndi taka til starfa um svipað levti og slát- urtíð líefst, svo að fólk geti komið þangað bæði nýjú kjöti og slátrj eftir þörfum og vild. Nú hefir allt nánará fyrir- komulag verið ákveðið og vegna þess að búast má við að fólki leiki forvitni á að vita allt sem að þessn lýtur hefir Vísir snúið sér til fram- kvæmdastjóra Matvæla- geymslunnar h.f., Jóhanns Fr. Guðmundssonar, og innt hann cftir fyrirkomulagi við geymslu, afhendingu, lieim- sendingu o. fl. „Matvælin verða sótt heim til þeirra sem þess óska“, seg- ir Jóhann. „En fólkið þarf að ganga frá pökkunum eins og það vill fá þá aftur, því að umsjónarmcnnirnir taka ekki að sér að skipta þeim fyrir fólk áður en þeir eru sendir h'eim. Pakkarnir þurf'a að vera greinilega merktir, svo auðvelt sé að átta sig á hvað er í hverjum þeirra. öll matvæli eru hraðfryst strax eftir móttöku, en að því búnu látin í geymslu- hólfin.“ „Eru matvælin send lieim?“ „Til þeirra, sem þess óska. Gert er ráð fyrir iveimur lieimscnilingardögum á viku, J>riðjudögum og laugardög- um og verður sent eftir liá- <icgi hvcrn daginn. Einnig getur komið til mála að senda aöra daga ])ó ekld sé til þess i'llast. IJöSga geymsSu- úr 6110 í 2560 krefur. „Þykir fólki þetta ekki of dýrt?“ „Að vísu hafa komið l'ram raddir um það að leigan sé of dýr. En hér ber margs að gæta. 1 fyrsta lagi er kostnað- ur við innréttingar ótrúlega mikill. I öðru lagi þarf að setja upp sérstakau vélaút- búnað til hraðfryslingar og hann einn kostar aldrei minna en 50—60 þús. krónur. Ef þess er i þriðja lagi gætt, að ef kevpt eru um 200 kg. af nýju kjöti í sláturtíðinni, þá er verðmunurinn á slátur- hússverði og kjöthúðaverði seinna á árinu, ef miðað er við núgíldandi verðlag, a. m. k. eins mikill éða meiri, held- ur en árslciga á hólfinu og heimsendingin að auk. I fjórða lagi ber þess að gæta að með þessu sparar hús- móðirinn sér ferðir og stöður í kjötbúð. 1 fimmta Jagi lækk- ar leigan af sjálfu sér el' geymsluhólfunum verður fjölgað til muna, scm gert verður sltax og éftirspurnin vex.“ „Er eftirspurn rnikil eftir geymsluhólfum ?“ „Eldci enn sem komið er. Það stafav vafalaust að veru- leg'u lcyti af því að fólk er orðið vant því að kaupa að- eins til dagsiris. Þessvegna má búast við að það taki nokkurn tíma að venja fólk á þau þægindi, sem því býðst méð geymsluhólfunum. Og það er áreiðanlegt að enginn þeirra, sem notið liefir slikra þæginda vill verða án þcirra. l'essvegna má alveg gera ráð fyrir að jafnvel þótt geymsluhólfin ýrðu ekki not- uð til liins itrasta í vetur. verði eftiispurnin svo mikil að ári, að ekki verði hægl að fidliia'gja þörfum fólks, þó iiólfunum vcroi Ijölgað um Ivö þúsurid. „Það er að lokum eiit sem Þrír braggar brenna. Eins og gelið hefir verið i hlöðum og útvarpi, kvikn- aði eldui' í hermannaskálum hjá Fífuhvammi í vikunni, með þeim afleiðingum, að skálarnir brunnu og alll, sem í þeim var, en það voru húsmunir og timbur. \rerð- mætið, sem brann, var allt að 15 þús. kr. virði, og allt óvátryggt. Eldsupjilök eru ókunn, cn líkindi benda til, að þarna hafi ferðamenn farið gálaus- lega með eld og orsakað með því brunann. Biskupiim Tfii* Islaiielfl fer til Svíþjóðar. Herra biskupinn yfir ís- iandi, Sigurgeir Sigurðsson fer á hádegi með e.s. Esju til Svíþjóðar á norrænt bisk- upamót. Biskupar Norðurlanda halda fund með sér í Store- Sundby hjá Stokkhólmi dag- ana 21 .—26. þ. m. Er það fyrsla almenna hiskupáþing sem haldið er síðan styrjöld- inni lauk því biskupafundur- inn sem haldinn var í Kaup- mannahöfn í fyrra var að- eins setinn af yfirbiskupum Norðurlamla, en fundinn í Store-Súhdby sækja allir menn á Norðurlöndum sem biskupsembætti hafa. Matvæ lageymslar er opin cg vil takí fram‘ segir Jó- Sýningin fcr fram á Lauga- úkveðiiui ííraa á hvei •jum hanu,’, ,og j >að cr io lciðrétta vegi 166. cegi og 1>« gctti icir, i;cm þnnn i niss rilning sem vjoa Þifrciðar ]>ær, s em eru til a.elvja í hólfin sj ílfil' sótt iiefii' ( rðið vart a ð Jarðhús- sýni:; á sýningunni eru fjögra matvæli sin hvenæi scra þeir in h.f. off Matvæ lagéymslan nianna férlkshifreið ar, en auk vilja." „Hvað er um kostnaðar- lihðina ?“ „Leigan er 300 krónur á ári fýrii' hvert hólf og auk jiess 100 krónur fyrir heim- sendingu til þeirra, sem óska þ)ess.“ lU'. séu eitt og siiina fyrir- ta’kið. Þau eru að öllu leyti aðskilin og hlutveik þoirra sitt mcð hvoru móti.“ BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Biíreiða- og bátasýning. í dag' eftir hádegi verður opmið hér í bænum sýning á bifreiðum frá Renaultverk- smiðjunum frönsku og' báta- mótormn frá í’entayeríi- ssúSjuiuua í Sviþjéö. I 'cddvcrzlun'ii.t-olumu!', h. í'. heí'ir séð um svninguna. — Sfuwim í Jítfuktí&tnwi — Hér má sjá hina brennandi bragga í Kópavogi. Það er orðið títt fyrirbæri að braggar brenni og er orðin fullkom- in ástæða til þess að íáta rífa þá eða girða að öðrum kosti af svæði þau, sem þeir standa á, vegna barna og' unglinga. Stórkostlegar fkigsýningar á flugvellinum á morgun. S viffluyfoíay ísiantis ÍO úva pess^ir wnnnti£rm Eihs og' áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu, er Svifflugfélag fslands búið að ákveða að efna til stórkost- legs flugdags í Iteykjavík á morgun. þess getur heildvcrzlunin út- vegað ýmsar aðrár stærðir og gerðir hifreiða um næstu áramót. Nokkrir hátar eru þar til sýnis og má þar m. a. líta forkunnarfagran skemmtibát, er ætlað er að geti gengið 18 mílur. Er Vísir birti fréttina, var ckki að fullu ákveðið um ein- stök fyrirkomulagsatriði á sýningunni. - Agnar Koefod Hansen, formaður Svifflug- félagsins,. skýrði blaðamönn- um frá einstökum atriðum sýningarinnar í gær. Sýning þessi hefst á flug- vellinum í Reykjavík kl. 2 e. h. á morgun. Eormaður S. I. mun setja hana með, ræðu. Því næst verður sýnt model-flug. Eru það yngstu meðlimir félagsins, sem sýna það. Því næst fer fram flug á ýmsum gerðum sviffluga. Verður ]>ar sýnt er flugnem- ar ljúka A, B og C prófi í svifflugi. Við ])ctt:i verða 8 svifflugur notaðar. Síðan verða svifflugur dregnar á loft al' flugyélum. Þá fer l’rain listflug í sviITlugi. Aðj j)ví l)ún'u, sýna þrír ungir fiugmenn listflug á vélflugu.! Svo loks verður hópflug. j Wrður þá l'iogið átla vélflug-jS um, en þa r allar verða not-f aðar meira eða niiuna við' sýningarnar. Að lokum verður hæjarhú- um geiinn kostur á að fljúga Iningflug í fiugvéliim flug- félaganna. á flugvellinum á sunnudag, þvi þeim gefst ekki oft slík tækifæri sem þetta, til ])ess að kynnast fluglistinni og leyndardómum hennar. Brezkt setulið fl Egiptalandí / O ' í » ar. Et/ipzka stjórnin ræddi í dag á fundi sínnm orðsend- inguna frá fíretum. Eins og áður cr frá sagt, fjallaði orðsendingin um að Bretar mætiu hafa her í Egiptálandi næslu þrjú ár. Annað atriði orðsendingar- innar er talið liafa gengið út a kröfu Egipta um yfirráð yfir Sudan. Talið er, að Bret- ar liafi algcrlega hafnað þeirri málaleitun. Ahnennt er litið svo á, að orðsending- in liafi verið úrslitakostir. Er sýning þessi lialdin í 17.15 1 Gamla lilefni þess, að úm þessar nmndir eru liðin tíu ár frá því að Svifflugfélag Islands var stofnað. Vafalaust munu Btejarhúar fjölmenna hverju sinni. Einar íír stjánsson, ópern- söngvari efnði íil þriðju söngskemmtúnar sinnar í gærkvöldi við ágætar undir- tektir áheyrenda. Hánn mun syngja enn á mánudagskvöldið kemur. kl. Bíó. Hefur aðsókn að söng- skemmíunum Einars verið svo mikil, að fjöldi manns hefir orðið frá að hverfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.