Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 17.08.1946, Blaðsíða 3
Laiigardaginn 17. ágíist 1946 V I S I R 3 EVÍÐSJÁ- Hitler eftir sprengjutilræðið. Artíðar viðtal við hershöfðingja frá E1 Alamein. Þann 25. október síðastl. voru þrjú ár liðin frá Jwí að mesta orustan við El Ala- mcin var háð, og í því tilefni átti eg viðtal um orustuna og Norður-Afríku stríðið í heild við einn af herdeildarfor- ingjum Rommels. Það var major gen. Johann Cramer (en eg æila að biðja yður að stafa það ekki eins og nafn Kramers frá Belsen, sagði hann við mig), sem barðist við El Alamein, var tekinn til fanga hjá Bon- höfða, fár i fangaskiptum heim til Þýzkalands aftur, venga heilsubilunar og kom J.angað i tæka tið til þess að vera einn höfuðmaðurinn í tilræði hershöfðingjanna við Hitler, í júlí 19M. „Alamein-orustan var töp- uð, áður en hún var háð,“ sagði hershöfðinginn. „Við álturn ekkert benzín. Rom- mel bað Ilitler um að láta staðar numið undir eins eft- ir ósigurinn við Alamein, til þess að firra okkur miklu meira tjóni síðar, — sem við að sjálfsögðu biðum hjá Bon- höfða. ,.I iEIÐURSMENN 1 STRÍÐI.“ „Við hefðum getað tekið Alexandríu og Egyptaland sumarið 19)2,“ hélt hann á- fram, „en Rommel vissi vel, að við gátum ekki haldið þeim vinning.“ Það voru að- eins tveir leiðir iil þess að við gætum haldið Norður- Afríku. Önnur var sú, að taka Gíbraltar, Kríl og Möltu. Ilin leiðin var að gera heljar- mikla tangarsókn gegnum Kákasus er mætti okkur við botn Miðjarðarhafs. Við vor- um gersigraðir við Stalin- grad og Alamein og það urðu hamingjuskiptin í stríðinu. „Stríðið í Afríku var háð með heiðarlegum aðferð- um,“ sagði hann og lagðisl aftur á bak í stólnum, er hann sat í, rétti upp hægri höndina, svo hann gæti séð bláu böndin á ermunum, sem á stóð „Afrika Korps“ með silfurbúnu, gotnesku letri. Fyrir aftan hann héngu a veggnum myndir af Hin- denburg og Fritsch og á öðr- um vegg hékk mynd af Schdcht, mgnninúm', sein var áibyrgur fyrir endurvíg- búnaði Þgzkalands eft'ir fyrrá strJðið. • Eg fór dðt&pyrjgziltímn um , RoffimeL:„Hahn úar . ekki [ n azi.ikn: Fhmrn dite yp l ú ta I drej neimím stórnlsveiianmttenij 1 liðs veiiir sínars? né, xteinum há R s giju m.f! o k/itj Liicuw i M m 'tdtg'kúihtíPjigtrM’emmiðéljtiufí liafi verið hrifinn'.af Hitlei' en hann áttaði sig fljótlega á því, hvað stjórnárfar hans gat haft í för með sér.‘ Síð- an fór hann að tala um dauða Rommels, er hann var í hressingarhæli til þess að ná sér eftir meiðslin, er hann hlaut i Normandí. Hann var á heimili sínu nálægt Ulm. Ilann var grunaður um að hafa átt þátt í tilræðinu við Hitler, og tveir hershöfð- ingjar komu heim til hans í bifreið. Þeir Burgdorf og Meisel. Næstu fréttir, sem fjölskyldan fékk af honum var, að hann væri dauður. Eg hefi það eftir öðrum áreiðanlegum heimildum, nákomnum Rommel, að marskálkurinn hafi haft a sér eitur, einmitt vegna þess að hann bjóst við öllu illu, rétt eiris ög hann hafi verið viðriðinn samsærið, „Eg vildi gjarnan geta .náð í lurginn á Meisle hershöfð- ingja,“ ságði Cramer. HEIMSÓKN HJÁ IllTLER. Þegar Cramer var spurð- ur um tilræðið gegn Hitler, sagði hann: „Eg þekkti Stauffenberg í Afriku,“ og meinti þá manninn, sem fór með sprengjuna inn til Hit- lers. „Hann særðist um leið og eg í Afríku, — missti þrjá fingur á vinstri hendi, augað annað og eyrað og fékk auk þess innri meiðsli. Eg heim- sótti hann jafnskjótt og eg kom til Berlinar.Hann þurfti ekki að esgja mér um sam- særið, þvi eg vissi um J>að áður en eg var tekinn til fanga. Síðan sendi Hitler eft- ir mér og bað mig um að' koma og finna sig í Berchtes- gaden. A leiðinni þangað var eg samferða Stauffenberg, sem var í næsta klefa við mig. Hann bauð mér til sín og kynnti mig nokkrum vin- um sínum.“ Þcgar hann var spurður um hverijr hefðu verið við- staddir i þessum einkenni- iega fundi samsærismanna, í járnhrautarlest, sem á leið- inni suður til foringjans, sem þeir voru að mynda samsæri gegn, minntist Cra- mer aðeins á Bec.k. En hann átti að taka að sér yfirstjórn- ina á eftir oð semja um skil- yrðislausa uppgjöf fyrir Vesturveldunum og jafnvel Rússum líka, ef með þyrfti, fyrir Þýzkalands hönd. Gert var líka ráð fyrir, að banda- menn myndu hernema Þýzkaland. „Eg kom til Berchtesga- den 1. júní,“ hélt Cramer á- fram. „Hitler kom fram á svalirnar fyrir ofan mót- tpkusalinn, og meðctn hann gekk niður tröppurnar, í áll- ina iil mjjh spurði hann: „Ætlar,. óvinuri/iy gð nota gas i hernaðinum? ‘ Þyi svar.aði eg, um leið ,oq bið tofainfýj j íiciufiu' U Mðíí Jxvermcíp xirjaran ur sínar.“ Hitler hóf síðcin máls og kom víða við, en mennir, •:,,Nei, ekki fíððt 5. ... . '".iV'tím ieð gasgnm nefndi ekki á nafn það, sem mér var mest forvitni á, — hvort Þjóðverjum yrði skip- að að nota gas. Síðar sá eg Göbbels og Ribbentrop, en Keitel reyndi ekld að ná tali af mér, J>ótt eg væri liers- höfðingi, sem væri að koma frái óvinalcindi.“ Þegar Cramer kom aftur til Berlínar, efiir för sína lil Berchtesgaden, hitti hann Olbricht hershöfðingja, her- ráðsforingja Fromm, sem var fyrir þýzkci heimahern- um, og ræddu þeir um starf Cramers í þágu samsærisins. Þegar þeir höfðu rætt málið fram og aftur, komust þeir að samkomulcig um, að Cra- mer skyldi sjá um að skrið- urekaherfylki, staðsett hjá Kramþnitz, þar sem hann bjó, kæmi til Berlínar undir e.ins og fréttirnar um dauða Hitler hefðu borizt honum. Skriðdrekadeildin var lögð af stað og komin alla leið iil Fehrbelliner Ptatz, i suð- vestur hluta Berlinar, þegar hún var stöðvuð af Guðeri- an, sem færði þær fréttir, að Hitler væri enn á lífi. Cramer haGÍi s'á fnr orð- ið cflir í K:■am.pnizt, og þar var hann tekinn höndum daginn eftir. Margar áslæð- ur lágu til þess, að hann var cgrunaður um að eiga þátt í samsærinu, en yfirvöldin virtust />ó alclrci renna cgrun íréttu ástæðuna. Fyrst var hann cgrunaður um að hafa smyglað sprengjuefninu frá Brellandi, er hann kom það- an, nábúar hans þóltusi hafa séð hann cgrafa járnkistil í garði sínum. En kistiltinn hafði aðeins að geymct pen- inga og heiðursmerki. Hann hafði gert það af öryggis- ástæðum, vegna sprengju- árása. „Efnið í sprengjuna var sótt lil Rússtands og sprengjuna gerði bróðir Stauffenbergs," secgir Cra- mer. . IIVERS VEGXA MISHEPPNAÐIST TTILRÆÐIÐ ? Ecg spurði Cramer að því, hvers vegna hann hétdi að lilræðið hefði misheppnast. Iiann lalcli það í fyrsta lagi hafa stafað af því, að sam- særismenn eyðilögðu ekki senditæki og símasamband- ið aðalbækistöðvunum — en þær voru þá hjá Rastad. í öðru lagi vegna þess, að sprengjan var af sömu gerð og jarðsprengja ocj var þess vegna of kraftmikit fyrir veikbyggða skálann, sem \ hún sprakk í, og þegar ■ sprengingin v.arð, fóru bæ.ði giuggar ocj vegcjirpg clróii úr áhrífum sprengingarinhar inni í herberginu. Hitler slasaðist j>ó allverulega og Cramer segir, að hann liafi aldrci síðan itóð sér. Frái qðjgifíi heijnildum íiíajtef'UÍi&rcHjt&’ KétitAdis(i s/jtel?fr/,j Wíh*<!jnMtimó7¥ mtþvíARjnftjc i ázt við sprenginguna og liann hefði stöðuga verki í Sœjarþéttir 229. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur Annast B.S.R. sími 1720. Næturvörður er i Laugavcgs Apótcki. A mánudagsnótt: Næturvörður í Reykjavikur Apótek, sinii 1700. Næturakstur annast þá Litln bilastöðin, simi 1380. Söfnin í dag: Landsbókasafnið er opið frá 10—12 árd. Þjóðskjalasafnið fró 2—7 siðd. Á morgun: Fornminjasafnið er opið frá 1—3 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá I, 30—3 síðd. Síra Jón Auðuns messar i Dómkirkjunni á morg- un kl. 5. Hallgrímssókn: Síra Sigurbjörn Einarsson dós- ent messar í Austurbæjarskólan- um kl. 11 f. b. Síra Garðar Þorsteinsson messar á Kálfatjörn kl. 2 e. h. Kaþólski söfnuðurinn: Hámessa í Landakotskirkju kl. 10 árd. — í Hafnarfirði kl. 9 árd. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Samsöngur af plötum. 20.30 Einsöngur (Einar Sturlu- son). 20.45 Leikrit: Skraddara- þankar frú Smith eftir Leonard White. (Valur Gislason og Inga Þórðardóttir). 21.20 Tónleikar af plötum. 21.45 Upplestur: Kvæði (Ingibjörg Sveinsdóttir). Fréttir og danslög til kl. .24.00. Rannsóknarlögreglan auglýsir eftir sjónarvottum. Þann 11. maí síðastl. varð mað- ur fyrir bifreíð hjá Reykjavikur Apóteki, með þeini afleiðingum, að hann fótbrotnaði. Tveir veg- farendur og ekill rauðs jeppa- bils komu hinum slasaða til lijálpar, og eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við rannsóknarlögregluna, til þess að gefa upplýsingar um tildrög slyssins. Útvarpið á morgun. Kl. 8.30—8.45 Morgunútvárp. II. 00 Messa í Hallgrimssókn (sira Sigurbjörn Einarsson dósenl). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14.15 —10.30 Miðdegisútvarp (plötur) : a) Kvartett i B-dúr eftir Suk. b) Oktett eftir Stravinsky. c) Non- ett eftir Ba\. d) 15.15 Söngvar eftir Foster. e) 15.45 Vallée eftir d”Obermann eftir Liszt. f) 15.55 Borgarinn sem aðalsmaður eftir Bichard Strauss. 18.30 Barna- timi (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Svita nr. 4 eftir Bach (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Kinleikur á píanó (Margrét Eiriksdóttir): a) Sónata i e-moll eflir Haydn. b) Fantasia i f-moll op. 49, eftir Chopin. 21.45 Minnzt 100 ára afmælis Bcýkjavikur (Bjarni Benediktsson borgarstj., Villijálniur Þ. Gialason, Hjörtur Hansson). 21.15 Lög og létt hjal (Pétur Pétursosn, Jón M. Árna- son o. f 1.). 22.05 Danslög (plötur) til 23.00. Útihljómleikar. Lúðrasveit Beykjavikúr og karlakór undir stjórn Jóns Hall- öórssonar halda útihljómleika við Menntaskólahúsið sunnud. 18. þ. m. (á morgun) kl. 5 síðd., á 100 ára afmælisdegi Reykja- víkurþæjar. Söngmenn úr Fóstrbræðrum, Karlakór Beykjavíkur og Karlakór Iðnað- armanna, eru beðnir að koma saman í útvarpssalnum á sunnud. (morgun) kl. 4, með húfur. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Jóni Auðuns, ung- frú Ingiríður Ingjaldsdóttir, Blómvallagötu 12, og Melvin Ant- hony Hinriksen. Ágúst Árnason, fyrrum kennari i Vcstmanna- eyjum, nú til heimilis að Nesveg 47, verður sjötiu og fimm ára á morgun. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sira Jóni Auðuns, ungfrti Guðriður Indriðadóttir og Ólaf- ur Kr. Björnsson, bifreiðastjóri. Hcjmili þeirra verður að Heiði við Kleppsveg. Kvartanir um veitingar. Það eru tilmæli Sambands veit- inga- og gistihúsaeigenda, að þeir, sem hafa einhverjar kvartanir fram að færa, vegna veitinga- eða gistihúsa, send.i kvartanir sinar til skrifstofu sambandsins, og verður þá reynt að bæta úr þcim, ef |)ær eru á rökum byggð- ar. Skrifstofan er i Aðalstræti 9. eyrunum og væri. nærri heyrnarlaus, sem jók mikið á tortrygcgni hans til allra. Til þess að draga úr kvölun- um, fékk hann stöðugt cleyf- aiul ilyf, en síðan, er hann átli að taka mikilvægar á- kvarðanir, fékk hann styrkj- andi lyf, sem juku á kval- irnar aftur. Að lokum sagði Cramer: „Það vissi fjöldi hershöfð- ingja um samsærið, en marg- ir biðu ádekla, lil þess ciö sjá hverju. frajtn ijndi. Afstaða Fromins v'ar eilthvaðJ éin-. kenniteg." Sjðast spuifði eg hann að ' jiví, Iw'ers vegna óðvefjar hefðu ekki 'várið iðvirki sin, svaraði liaifn: 'g hafði skipun um að.fara Bæheims, 'en ég UI >c*s er að eiiííisl í L Íð.a -* I/ 1 »vc* rc OMJiJkflk. rö.anfJqq cq lar.jícss veqnq Haipborýar 1 síiið ,]>ess. á heima í Norður-Þýzka- Irni í |á!í élta§- slæSui um 33 miljj. Hagstofan hefir látið blað- inu í té upplýsingar um vio- skipti við önnur ríki í júlí- mánuði og er halli á við- skiptunum um 33 millj kr. Innflnttnin.gur í júlí nam 43,3 millj. kr. og-eru ])af af 18 kr. m-illj. andvirðr vél- báta l'rá^Svíþjóð. C.HIuln- ingiiriiitf' nahi. 1 •>. i. imíj j. kr. ÞaS ||ín aí ef: luTir vetió -/1041 mrjr'^líwp^iil |. kr. en í'lutl''íft HfiÁ lf!f> millj. kr. Aú%Til^;hTtíma i í’yfra nam iifoHullutngurinn lá7 millj. kr.t en útfluttningur- t Ji'iálU.Ó ínn l/J.Tnnrri. ;r. , 1b .jæj siI niauum , StaRy^ ])e'ssi T>rey,ung tii lækknðu verði ’bg níinni úi- fluttningi á fiski.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.