Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 1
Kvennasiðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Veðrið: Hægviðri Bjartviðrí. 1 56. ár. Mánudaginn 19. ágúst 1946 185. tbl. Vat Miklir vatnavextir cru nú j Bláu Níl, — cn húri á upp- íök sín í Abessiníu. Ejöldi íólks hefir prðið að yfirgefa heimili sín, yegrta hættu á áð áin sópi þeim i burtu. Valnsflötur árinnar cr tal- inn vera 70 metrum hærri en á venjulegum tíma, þeg- ar lu'in er ckki í vexli. Á gaínamótum Reýkjáyíkurvegar og Skúla- skeiðs í Hafnarfirði, ók áætlun- arb'ifreið utan i húsvegg og olli litilsháttar .skemimluni. Bifreiðin skemmdist lítið. KrÖfugÖUglII" farnar. i raiesimu. . .Brczkt skip mcð flótta- fúlk, e.r ivtlaði að rcijna að komast á land i Paléstinu, kom í inon/un tit Cupriis- eyjar. Skipið sigldi i herskipa- fylgd. Sprenging varð i gær i brezku skipi á höfninni i Haifa. Engar skeimndir urðu að ráði i skipinu. I'að álti að laka Gyðinga og l'Iylja þá til eyjarimvar Cyprus. Eng- ar verulegar óeirðir hafa verið í Paleslinu um he.lg- ina, cn víða farnar kröfu- göngur til þéss að mólmæla þyj, að ("ivðingar séu flutlir i fangabúðir á Cypr'us^ NÞÁ I ANM Skömmtunin í sparar lestir korns Brauðskömmtunin í Brc.t- tandi hefir sparað Bretum korn, sem nemur allt að 109 þúsund smálestum. John Strachey, matvæla- ráðherra Brela, hefir skýrt frá þessu, eri sagði um leið að hann gæti ekki sagt fyrr en eftir hokkrar vikur hve- nær skömmtuninni myndi verða a'f lélt. Strachey held- ur því íram, að skömmtun- in hafi bjargað brezku þjóð- inni frá miklum vandræð- um. Brauðskömmtunin í Bret- landi hcfir mætt mikilli mól- spyrnu meðal almennings í Bretlandi, og hafa margir þingmcnn lagzt gegn henni. Tclja stjórnarandstæðingar, að skömmtunin liéfði verið neyðarúrræði, sem vel hefði mátt komast hjá, hefði bet- ur verið haldið á málunum, en gert hefði verið. Strachey malvælaráðherra hefir orð- ið fyrii* miklu aðkasti vegna skömtunarinnar, en hefir hins vegar setið fastur við sinn keíp. Egipzklr sérfræðiugaí' á fundi. Egipzkir liernaðarsói'fra'ð- ingar koma aftur sainan á í'und í dag i Kairó, til þess að i'ieða um afslöðuna lil tillagna líreta, sem cgipzku stj(')ininni voru sehdar fyr- ir helgina. Eins og skýrt var frá, þá krefjast Bretar þess, að mega hafa hcr í Egipla- landi i þrjú ár i viðbót. Auk þcss hafa þcir skýrt og skor- inort tekið það fram við stjóm Egi])lalands, að Brcl- ar muni ekki fallast á, að Egiplarfái ilök í Súdan. Orð- sendingin, sem Bretar sendu Egiptum um þetta, er talin hafa verið úrslitakostir. j\ordiiieun selja Kaltfíwk til Portugal. Norðmenn og Portúgalar hafa gerí með sér viðskipta- samning og hefir hann ver- ið undirritaður af fulltrúum beggja þjóðanna. Samkvæmt samningunum ætla Norðmenn að selja Pbrtúgölum saltfisk, en fá i stað þess vin og suðræna á- vexti frá Portugal. — pe't? Ifíía 4étft<é — Samkv. skýrslum dórns- mátaráðuneytisins franska hafa 'Ml'i'i menn verið diemd- ir til dauða í Frakklandi síð- an Frakkland varð [rjálst aftur. Ákæran hefir alllaf verið samstarf við óvini rikisins í einu eða öðru tilliti. Skýrsl- urnar skýra cinnig frá þvi, að 83.535) Erakkar hafi ver- ið dæmdir í mismunandi langar fangelsisvistir. Alls hafa 115.114 menn vcrið á- kærðir fyrir föðurlandssvik, en 35.666 Iiafa cinnig verið dæmdir frá borgaralegum i'cttindum, án þess að fá annari dóm. Af þeim fjölda, sem á- kærður hefir verið, hafa 40.627 verið sýknaðir af á- kærunum. m® liaf a falli«> 2300 Nœrzt. Þessir 4 stríðsglæpamenn sitja í fangelsi í Hankow og' bjða dóms í'yrir hryðjuverk sem þeir hafa framið. Jiigóslavar skjáta nioiir U. S. f lugvél. / fréttum frá London i morgun var skýrt frá þvi, að bandarísk flutningaflug- vél hafi verið skotin nið- ur ijfir Júgóslafíu. Elugvélin var á leið frá. Vínarborg til Udine, er hún var skotin niður. Júgóslafar hafa kvartað undan þvi, að bandrískar flugvclar fljúgi yfir landsvRMM', sem lúti Júgóslafíu. í frcttinni var ckkert tckið fram um það, hvort áhöfn flutningaflug- vélarinnar hcfði komizt lífs af eða ekki. iveiöar Frazer, forsa'lisráðhcrra Nýja Sjálands, hcfir skýrt frá þvi, að Ný-Sjálcndingar sclji sig ákvcðið gc.qn þcirri fyrírællun MacArthurs, að Japanir stundi hvalveiðar i Suðurhöfum. London i morgun. ötubardagar geisuðu um helgma í borginm Kal- kútta á Indlandi. Áhangendur Þjúðþings- flokksins og Múhameðstrú- armenn börðust á götui i borgarinnar, en afleiðing- arnar voru ekki eins hroðc- legar og á laugardaginr.. Samt féllu margir og flei særðust. Jndverskir c t brezkir hermenn halda em - þá vörð í borginni, og haf þráfaldlega orðið að skeras' í leikinn tit þess að afstijra árekstrnm. Margir falla. Samtkvæmt þvi, er skýrí. var frá i fréttum i morgun, hafa um 600 manns alls fall- ið i ócirðunum, en 2500 særzt mismunandi alvar-. lega. Múhameðstrúarmen; i hafa víða farið i kröfugöiu ur i borgum Indlands, en hvergi komið til jafn mik- illa óeirða og í Kalkútta. Lík á gölunum. Lik þcirra, sem fallið haf.v i róstunum, liggja viðsvcga ¦ á götunum, og hefir ekki vei - ið tími til þess að grafa neimi lílinn hlula þeirra, sem fah - ið hafa. Komið hefir veri • upp bráðabirgða sjúkraskýl- um víðsvegar í borginni, tii þess að aðstoða þá, sem sau'zt hafa. Nchru og Wavell. Pandit Nehru, forseti þíóif- þingsflokksins, gekk i gær aflur á fund Wayells vara- konungs Índlands, til þcss ao ræða við liann um mynduii. bráðabirgðastjórnar. Jiri- nah, formaður Múliameðs- trúarbandalagsins, lelur engr ar líkur til þess, að banda- lagið geti orðið aðili að vænt- anlegri ])ráðabirgðastjór:. þar i landi. Azad hcfir skrií- að Jinnah brcf, þar scm han;:. býður lionum þáttlöku bráðahirgðastjúrninni, ei'. Jinnah hefir algcrlega hafn - að boðinu, og scgir í sva: • bréfi sinu, að hann mynd' sízt taka þessavi málalcitun frá honuni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.