Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. irisiR Mánudaginn 19. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — — (fNWáttötH — Sex menn fóru í 'hálfs- mánaðar leiðangur ' til Vatnajökuls í byrjun þessa múnaðar, og eru nýkomn- ir til baka aftur. Myridin er af Grímsvötnum, en ]>ar gerðu þeir ýmsar merkílegar mælingar. Víslfideieiðangur til Vatnajökuls. Leiðangursmenn gerðu ýmsar markverðar athuganir og mæl- ingar á jöklinum. fóru þeir á jeppa-bíhmum upp skriðjökulhm og kom- ust samtals 18 km. eftir jökli og í 1200--1300 m. hæð. Þá var ekki hægt að komast lengra á bíhmum og var slegið upp tjöldum og gist. Næstu daga var slyddu- og hriðarveður; héldu þeir fé- lagara þá að mestu kyrru fyrir i tjöldunum, en fóru þo i stuttar reynsluferðir á vél- sleðanum. Aðafranótt 11. ágúst frysti og daginn eftir var bjart og fagurt veður. Þann dag var farið á véisleðanum til Grímsvatna, og ferðinni þannig hagað að vélsleðinn dró annan léttari sleða með farangri og leiðangursfarana á skíðum. Mun sleðinn alls liafa dregið um 1300 pund. Eftir miðjan dag komu leið- angursfararnir til Grims- vatna og gerðu þar nauðsyn- legar mælingar. Klukkan 12 um kvöldið var fcrðinni haldið áfram áleiðis tjl Kverkfjalla og komið upp á hæslu tinda þeirra kl. 0 að niorgni. Komst sleðinn alla ^Sfatnajökulsfararnir komu til Reykjavíkur á föstu- dagskvöld eftir hálfsmán- aðar vel heppnaða för til Grímsvatna, Kverkf jalla og upp á Bárðarbungu. Gerð- ar voru ýmsar vísindalegar athuganir og mælingar. Þeir Sieinþór Sigurðsson mag. scient. og Sigurður Þór- arinsson jarðf ræði ngu r skipulögðu og undirbjuggu i'erð þessa, en aðaltilgangur iiennar var að gera ýtnsar snjó- og landmælingai við Grímsvötn og leiðrétta fyrri mælingar og landabrcf, at- huga jarðhitasvæðið i Kverk- fjöllum, sem er einn iiður i jarðhilarannsóknum íslcnd- inga. Ennfremur að rcyna nýjan vélsleða, scm gctur orðið þýðingarmikið íæki í öilum jöklarannsóknuii*. o. fl. Vísir fékk uppiýsingar í slultu máli um förina hjá Sigurði Þórarinssyni, jarð- fræðingi. Ásaml þeim Stcinþóri og Sigurði fóru þeir Einar B. Pálsson verkfræðingur, Ámi 'leið upp, en hæð fjallana er Slcfánsson bifvélavirki, Ein-h^O metrar. Þessi dagur var ar Sæmundsson og Egill jnotaður lil rannsókna á jarð- Kríslbjönrsson, cn þcir cru hitasvtcSinu i Kverkfjöllum, þauivanir l'jalla- <>;>' j.Ökla- éíj r.m kvöldið siðan haldið íérðtim. ''- tiáldstaðarihs á Dyngju- Lagt var aí' stað héðan úr jökli. Alls munu þcir félagar Rcykjavík föstudaginn 2. há?a verið á ferðinm um 40 ágúst og var fárið á tvciniúr kist. í eínni íotu, .ieppabíh'im ó,£? cinum Ford- i;;mn 13. ágúsl var gert bil af gamalli gerð. Með i ráð fyi ir að liahia iieimleiðis, i ferðinni var amcrískur vcl- c;i yegna bess hve veður var jökull. Þessi mæling ieiddi þó i Ijós að svo var ekki. Að vísu er ekki búið að reikna mælingarnar ú{ cnnþá, en hinsvegar ljóst að Bárðar- bunga mun vera rúmlega 2000 m. há og því næslhæsla fjall landsins. Jafnframt þessu var nýja jökulsigið Norðan Grímsvatna mælt. Frá Bárðarbungu og til bækislöðvarinnar á Dyngju- jökli, sem er um 35 km. veg- arlengd, voru leiðangursfar- ar 1 klst. og 25 mín., og sýn- ir það með hvilíkum hraða hægt er að fara á vélsleðan- um og reyndist hann í hví- vetna með ágætum. Þetta kvöld, nóttina og daginn eftir var ferðinni haldið áfram til Reykjahlið- ar. Tók ferðin frá jökulrönd- inni til byggða samtals 8 klst. Á leiðinni um Ódáða- hraun svo og víðar í Þing- eyjarsýslu atbugaði Sigurð- ur Þórarinsson öskulög i jarðveginum. Ekki urðu þeir félagar var- ir neinna eldsumbrota í Grímsvötnum og sagði Sig- urður, að þar hefðu tiltölu- lega litlar breytingar átt sér síað frá |)ví í fyrrajiaust. sleði, sem gengur á vclluin, <;g fie.fir ckki vcrið notazt við slikan slcða áður liér á lanch. Úr Mývatnssveit var farið að Dyngjujökli og þangað Jvomu leiðangursfarar að lývöldi i. ágúst. Daginn eftir í'agurE var ákveðið að halda vcsíui ;'; Bárðábungu o'g nucla iucð licnnar. Bárðar- bunga hefir aldrei verið mæld áður, en sumir hafa baldið því fram, að.hún væri jafnvel cnn hærri en Öiæfa- Foi'sefGiwelzIe bæjarsfjórnas' KeyklavákuBTo l^oi-garstjorj pg baejiir- sí,;',;n lleykJayíkur cfndu í /jæ.i' til kyöiðverður i'yi'ir fbr- séta Jslancls og frú hans, cn sá siöui' Iícílr verið npp UAi- inh íii þess að niinnasl hf- mælis Iic\i-;javikiirj);cjar. V'oi'u þarna mæítir auk fcr- sclaiijvhianna. scndihcrrar er- lendrá ríkja og í'jöicii annarra gesta. Avörj) flutfu yfjr borðum Biarni Bcncdiktsson borgar- stjóri, Guðmundur As- björnsson fprseti bæjar- Síldveiði treg um helginie Fijrir Norðurhmdi er á- gsétis ucður og hej'ir verið þuð undunfarnu daga. Tuls- vert virðixt veru uf siid á öllu veiðisvæðinu, en svo dreifð, að erfitt er uð festu. hörid ú henni, og uflinn hef- ir verið mjóg iregur. Til Siglufjarðar hcfir cng- in bræðslusíld komið um hclgina, cn um 40 skip komu i gær með slatta í söltun, ogi var víða saltað í nólt. Að-i eins eit skip kom mcð dág<)ð-j an afla, það var Alden, scm, fékk uni G50 mál út afi Rauðunúpum. Engin sild barst til Raufaiiia'fnar og ckki hcldur lil Skagastrand- ar, nema lítilsháttar í söltun. Til Hjalteyrar kom eitt skip í nótt, Rifsnes með um 100 mál, Eldborgin kom á laugardaginn með 396 mál og Sædís aðfaranótt sunnu- dagsins með 160 mál. Alls er búið að landa á Hjalteyri 92.357 málum. Til Djúpuvíkur komu 2 skip i nótt, með tæpar 170 tunnur í salt. í fyrrinótt komu tíu skip, en öll með smáslatta, nema Freyja, sem fékk dágóðan afla, eða um 500 mál. Alls haf a komið um 37 þús. mál til bræðslu og rúmlega 2000 tunnur i salt. 160 á.ra afrnælis För Vestur- íslendinganna til Norður- landsins. Vestur-lslendingarnir, sem hér dvelja í boði ríkisstjórn- arinnar, og Þjóðræknisfélags- ins lögðu upp í Norðutiands- för s. 1. laugardag. Bauð vita- málastjórnin þeim í ferð um Hvalfjörð og til Akrancss, en vitamálastjóri, A.xel Svcins- son og frú hans vcitlu gcsl- unum af mikilli rausn. Er til Akraness var koinið lók bsþjarstjóri, Arnljótur Uiuomundsson, á móti gest- lUnum og bauð b;vjarstjórnin í iii kvöldverðar í sainkimu;- |Í!.úsinu Bárunni. í ga?r munu Vcsíur-íslcnd- j iiigarnir liafa dvalið fram eftir degi á Akranesi, en það- :>n var ætluhin að halda í Hcykholi og dvcljast i dag i Borgarnesi. / g;x'r voru liðin 160 úr frá þoí að ReyLjuvik fékk kuup- stuðurréttindi. Var þfiésá u[- mivlis minnzt i givr her í hii'iuim. Síðari hluta dagsins í gær safnaðist mikið fjölmcnni saman við Mcnntaskólann, lék Lúðrasveit Reykjavikui- þar og Karlakórinn Fóst- bræður söng, undir stjórn Jóns Halldórssonar. Dagskrá útvarpsins var cinnig að nokkru helguð af- mælinu, og fluttu þeir Bjarni liencdiktsson borgarstjóri, Viljhálmur Þ. Gíslason skólastjóri og Hjörtur Hans- son stuttar ræður og ávörp. sljórnar og i'orscti Lslands Svcinn Björnsson. Var ])etta bið glæsilegasta hóf og á- nægjulegasta, og stóð það alllángt fram yfir miðnætti. Rottueyðingt gengur vel Fytstu umfeið lokiS með góðum árangii. Fyrstu herferðinni af þremur, gegn rottum hér í bænum, er lokið með góð- um árangri. Næsta eitrun hcfst á mánudag. Brezku sérfræðingarnir, sem scð hafa úm rottueyð- inguna, boðuðu tíðinda- menn útvarps og blaða a fund í gær. Töldu þeir, að þessi fyrsta umferð eitrunarinnar hefði gengið vel, og væri nú búið að eitra allt Seltjarnarnes, milli Fossvogs og Elliðaár- vogs, að Gróttu og Örfirisey meðtöldum. Voru nokkrir erfiðleikar á, að eitrunin gæti farið fram, af því að fólk var víða ekki heima og húsin mannlaus. Á þremur stöðum vildi fólkið ekki láta citra. í þetta sinn var citrað með scinvirku .eitri, scm ei" algerlega óskaðlegt mönn- um, og heitir Ratin. í incstu umfcrð verður íijótvarkara cilur notað, cn siðustu umfci'ðinni á að vera lokið í oklóbcr 'í baust. Englcndingarnir, scm að verkinu hafa unni'ð, róma mjög dugnað þeirra Islend- inga, scm cru þcim til hjálp- ar við starfið, éh þcir cru 2!). Englcndingarnir, sem hafa yfirumsjón með vcrkinu, cru 6. Yfirmaður þeirra er nu á förum aftur til Bretlands og lætur hann vel yfir veru sinni hcr, en vonar, að dýr- tíðin verði minni, þcgar liann kemur til íslands næst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.