Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 3
IMámulaginn 19, ágúst 1946 v rs i r 3 lur a morqun. ^Mttrœði Elías Pétiirs- iBiálari. son. Elís Pétursson, málari, Njálsgötu 5, verður áttræður á morgun. Hann er fæddur og uppalinn í Vogum en hefir búið í Reykjavík undanfarna fjóra áratugi. Hann hefir verið hinn mesti dugnaðar og áhugamaður um ævina en síðustu árin hefir hann haft við talsvert heilsuleysi að Flugsýning í Reykjavík. Svifflugfélag íslands varð líu ára í gær. 1 því tilefni efndi það til hátíðahalda og flugsýningar á flugvellinum í Reykjavík. Hátíðahöldin hófust kl. 1.30 á flugvellinum og voru þar viðstaddir forseti Is- lands, hr. Sveinn Björnsson og Emil Jónsson samgöngu- málaráðherra. Agnar Ko- foed-Hansen lögreglustjóri formaður félagsins, setti há- tíðina með ræðu, og hófst síðan flugsýningin. Var byrj- að á að sýna hvernig fyrsta svifflugan var og henni flog- ið. Síðan var flogið í ýrris- um tegundum svifflugna og því sýnd þróunin í svifflug- inu. Hátíðahöldum þessum var útvarpað.' í gærkveldi hélt svo félag- ið dansleik á flugvellinum. stríða. Hann liggur nú á Landakotsspítala, gamla spít- alanum, herbergi nr. 5. TIVOLI Fyrst um sinn verður Tivoli aSeins opin á kvöídin frá kl. hálf-átta til hálf-tólf, nema laugar- daga og sunnudaga, þá er opnað kl. tvö síðdegis. Hornsteinii lagður íið Sjúkrahúsiiiii á Akureyrl. í gær var lágður hornsteinn að nýja sjúkrahúsinu á Akureyri. Félagsmálaráðherra, herra Finnur Jónsson, lagði horn- stein að nýja sjúkrahúsinu á Akureyri i gær. I þvi tilefni gekkzt kvenfélagið Framtíð- in fyrir skemmtunum og merkjasölu til ágóða fyrir bygginguna. Ný hók WMTIIR II. bíndi eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi. Efni fjölbreytt. Þar er meðal annars áttavitareikn- ingur, reiknaður út í gráður og klukkustundir. Draum- ar og annað merkilegt efni. Seyðisfjörður 1914; Skála- vik á Fáskrúðsfirði 1917. Stjáni í Nesinu'. Eru þessir káflar bráðskemmtilegir. Þá er: m.s. rljalteyri frá Akureyri 1919. Á kúttér Kristjáni frá Reykjavík 1920. Á botnvörpuskipi á Halamiðum 1924, skemmtilegar lýsingar úr lífi sjómanna. I lofti, á láði og á legi 1945. Brúðarránið 1870, ásamt rímu eftir Símon Dalaskáld. Annálar um eldsuppkomur á Islandi. Aðrir annálar og unnað el'ni svo sem, kvæði og fl. Eftirmáli, þar sem dr. Birni Sigfússyni er svarað fyrir óhróðursritdóm í Þjóðviljannm um l'yrra bindið. Bæði bindiii eru skreytt mörgum góðum myndum, scm cru fágætar, Með þvi að eignast 1.—2. bindi Sagnþátta eftir Vig- i'ús Kristjánsson l'rá llafnarnesi, vcita menn sér fróð- leik ög ánægju. . Bækurnar i'ásl j bókaliúðum.—' Vei-ð 2ÍTkr. viritakið;1 Bækurnar fást drmig hjáa)i#M.viiidai í^glí^i Krist- jáhssýni, Yeslurgölu TT5?,* I|í%s séri'dfist ~^ogw pqsikröfu: út.á land, óski meuii, þess. ' !;' w 'n Aðeins 100 eintök gefiniít, og ættu mennþyí að tryggja sér bækurriar í tíma. • ? , -( títgefandi. SMURT BRAUÐ OG NESTISPAKKAR. Sími 4923. VINAMINNI. 1—2 Iiei'I-.cr; cldhús, óskast, coa ötór stofa og eldhús. Há leiga.— Uppl. í síma 2353. ve Otvegum vandaða svef:.;- sófa frá Danmörku. Uppl. í síma 6530. S^>tálk Góð stúlka óskast í vist nú þegar til 1. októbcr. Sérhcrbergi. — Uppl. Hverfisgötu 2fi, kl. 4—(i. Sími 4479: Kristjáh Siggeirsson. Siejai'þéttir 231. dagur ársins. Naeturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Næturvörður Nœturvörður í Reykjavíkur Apótek, simi 1760. Veðurspá fyrir Rvík og nágrenni: Hægviðri. Bjartviðri. Söfnin í dag. Landsbókasafnið kl. 10^—12 árd. og 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðaskjalasafnið 2—7 siðd. Gestir í bænum. Hótel Garður: Einar Ólafsson, cand. oecon., Keflavík. Þórarinn Ólafsson, Keflavík. Guðmundur Magnússon útgerðarmaður og frú, Keflavík. Halldór Valdemarsson, Varmalandi, Borgarnesi. ¦— Hótel Vík: Stefán Jónsson, námsstjóri, Slykkishólmi. — Hótel Skjald- breið: Gísli Bjarnason, ritstjóri, Patreksfirði. Amerísk bifreið ók út af veginum lijá Breiðholti og hvolfdi. Engin slys urðu á mönum. Ölvun var með minna móti i bænum yfir helgina. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður, fór með Esju til útlanda síðastl. laugardag. Guðmundur Ásmundsson hefir verið settur læknir í Djúpavogshéraði. Hann hefir um skeið verið héraðslæknir í Nor- Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Anna Hansen, Nýlendugötu 15 A, og cand. mag. Ólafur M. Ólafsson, Flókagötu 18. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Síldveiðiskýrsla Fiski- félags fslands. 20.30 Þýtt og end- ursagt (Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag.). 20.50 Lög leikin á cello (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rithöf.). 21.10 Útvarpshljómsveit- in: Lög eftir Bellman. — Ein- söngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli). 21.50 Samtal (Vilhjálm- tir I>. Gislason og Július Jónsson bóndi i Hítarnesi). .22. Fréltir. Auglýsingar. Létt lög (pl(')tur). 22.30 Dagskrárrlok. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram daglega á Heilsuvernd« arstöð Reykjavíkur (Barnavernd- inni) Templarasundi 3. — Fólk, sem óskar að fá börn sin bólu- sett, er beðið að tilkynna það í síma 5967 frá kl. 9—10 f. h. alla virka daga, og verður þá nánar tiltekíð, hvcnær bólusetningin getið farið fram. Skipafréttir. frá H.f. Eimskipafélagi íslands: Brúarfoss er i Kaupmannahöfn. Fer þaðan væntanlega á morgun. Lagarfoss fór frá Reykjavík á laugardagskvöldið til Leitll og Kaupmananhafanr. Selfoss kom ti! Þórshafnar 16. ágúst. Fjallfoss er í Reykjavik. Reykjafoss fór, frá Leith 15. ágúst. Kom i morg- un. Salmon Knot fór frá Halifax 9. ágúst. Kom i morgun. True Knot fór frá Reykjavik 9. ágúst til New York. Anne kom til Gauta- boragr 16. ágúst. Lech fór á laug- ardag áleiðis til Frakklands. Lub- lin kom til Reykjavíkur á laugar- daginn var. Horsa fór frá Reykja- vik 16. ágúst til Leith. MtQÁÁfáta hk 3/7 Reglusöm og siðprúð stúlka óskar eftir herbergi nú þegar eða 1 .október n. k. Lítilsháttar húshjálp gæti komið til greina. — Fynrframgreiðsla ef ósk- að er. Þeir, sem vildu smna þessu, sencii nöín sín í lokuðu umslagi til afgre:Sslu blaðsins, merkt: „Húsnæði", fyrir 24. ágúst. Skýringar: Lárétt: 1 Bræður, G kind- ina, 8 l'angamark, 10 verk- færi, 12 verk, 14 flana, 15 ríki, 17 sökum, 18 í'raus, 20 vargi. Lóðrélt: 2 Slá, 3 greinir, 4 smækka, 5 kona, útl., 7 krumma, 9 málmur, 11 kona, 13 þakkir, 16 skipsljóra, 19 glímukappi. Lausn á, :k<rossgátu nr, 316. Larétt: INikki, (i Ma,$ af, 10 ólán, 12 rag, 14 kíá, 15 Fram, 17 I. F., 18 Pan, 20 tangar. Lóðrctt: 2 1. Á., 3 kló, 4 kalk, 5 garí'a, 7 snáfar, 9 i'ar, 11 ári, 13 gapa, 1(5 man, 19 N.G. Hárlitun Heitt og kalt p e r m a n e n t. með útlendri olíu, Hárgreiðskistolan Perla. vantar nú 'þegaf* í þvottá- hús Elli- og hjúkrunar- heimiiisihs Grinid. , Uppl. , ge.fur ráðs- kona þvottahúss- ins. . '¦ ' Höfðátúni 8, biður Keiðraðá viðskiptávini sína að; veita því atnygli, að símariúmer hennar vérður framvegis sjötíu og einn átta fjórir - 71M4. -.'.;.• Vinsamlegast kiippið auglýsinguna ár og festið hana í simabókina yður til minnis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.