Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 21. ágúst 1946 V T S I R 3 verður settur á stofn, sem veitir stúlkum nauð- synlega undirbúmngsmenntun til þess að taka að sér forstöðu- og fóstrustörf við leikskóla, barna- heimili og barnaleikvelli, og tekur hann til starfa í Tjarnarborg, 1. október n. k. Námstími er 2 ár, 9 mánuðir á ári. Námstíman- um verður skipt til helmmga milli bóklegs og verk- legs náms, bæði árm. Þessar námsgreinar verða kenndar: Uppeldis- og sálarfræöi. Lífeðiisfræði og heilsuvernd. Félagsfræði. Næringarefnafræði. Meðferð ungbarna. Hjálp í viðlögum. Leikic, kvæði og sögur. Handíðir (tekning, leirmótun, föndur). Söngur. Átthagafræði. íslenzka og íslenzkar bókmenntir (barnabókmenntir). Bókfærsla. Rekstur leikskóla, barnaheimila og barnaleikvalla. Leikfimi. Verklega námið fér fram í leikskólum og barna- heimilum Barnavinafélagsins Sumargjafar. Inntökuskilyrði skólans eru: 1. Nemandi sé eigi yngri en fullra 18 ára. 2. Nemandi hah stundað að minnsta kosti tveggja ára nám og lokið prófi úr héraðsskóla, gagnfræða- eða kvennaskóla, eða hlotið hliðstæða menntun. Eiginhandarumsóknir, ásamt prófskírteinum og heilbrigðisvottorði, sendist fyrir 1 5.-september n.k. til Valborgar Sigurðardóttur, Ásvallagötu 28 (sími 5890), er gefur allar nánari upplýsingar. Banreavlraafélagið Sumargföf Alm. Fasteignasalan Brandur Brynjólfsson (lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími C063. Magnús Thorlacins hæstaréttarlögm aður. Aðalstræti 9. — Síini 1875. Dasiski mynd- höggvarinn — Framh. af 2. síðu. Danmörku er til töluvert af gömlum íslenzkum munum, en þar er rúm fyrir þá svo gott að þeir njóta sín allir -— frá hinum smæstu til hinna slærstu. Að sjálfsögðu eru forngripirnir hérna mörgum sinnum fleiri en i Danmörku, en húsnæðið hér er að sama skapi miklu minna. Eg segi Edwin, að. úr þessu vand- ræðaástandi verði bráðlega bætt, þar eð nú sé verið að byggja nýtl hús yfir forn- minjasafnið, og það lætur liann sér mjög vel lika. Hon- um finnst íslenzku forngrip- irnir vera svo fallegir og sér- kennilegir, að þeir megi til að vera á rúmum stað, þar sem liver og einn einasti hlutur njóti sin til fulls. Kvæntur íslenzkri konu. Að lokum hersl talið að einkamálum Edv, ins. Hann var kvænlur istenzki i konu. Ástu Ásmum s ’éftur. Einars- soriar, sjóma: n sem lengi bjó í Stóra-Seli liér við bæ. Hún lézt árið 1940. Eignuðust þau einn sop barna, Baldur Edwin, sem einnig cr stadd- ur liér nú. Hann er ágælur málari og hefir undanfarið fengizt við að mála íslenzkt landslag. Edwin hyggst dvelja iiér um nokkurra mánaða skeið ennþá, en að þeirri dvöl !ok- iiini ætlar hann lil Parísar. Edwin er mjög ræðinn o;>; skemmtilegur maður og eng- inn þrevtist á að tala við hann. Eg kveð liann með þeirri ó.sk að fá að 'nilla liann sem fyrst aftur. Guðl. Ein. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusundi. R E O Americas Toúghest Truck væntaialegis: í Þéii, sem ; E*3 -2 ’e BT.T SM * *3* ?>1 R1 TT <4 C* iid j/ vj JL þessa híla, tali við nt% fyrii þ. m. Inffólfur Heimasíml 5797. 233. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.05. Síðdegisflæði kl. 13.30. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Iireyfill, sími 1633. Næturvörður Næturvörður i Reykjavíkur Apótek, simi 1760. I.jósatími ökutækja er frá kl. 22.00—5.00. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá 10—12 f. h„ 1—7 og 8—10 e. h. Þjóðaskjalasafnið er opið frá 2—7 síðd. l'rú Dýrfinna Jónsdóttir, Reykjavikurveg 29, Skerjafirði, er 80 ára í dag. Bjarni Oddsson læknir, sem starfað hefir undanfarin ár i sjúkrahúsum í Danmörku og Þýzkalandi, mun verja doktors- ritgerð um æxli í mænu við | kcknadeild Hafnarháskóla á i komandi hausti. I Borghildur Odssdóttir Biörnjir. Björnsson, tannlæknir, | kom liingað til tands í gær með Drottningunni, en hann hefir ; civalið erlendis undanfafna mán- | uði. Sótti liann fyrirlestra og námskeið i sérgrein sinni við liá- skóla i Bandaríkjunum og sjúkra- hús. Því næst sótti hann tann- læknamót, sem haldið var í Kaup- mannahöfn, og loks dvaldi liann í Svíþjóð nokkurn tíma, til að kynna sér nýjungar í faginu. i Utvarpið í kvöld. j Kl. 19.25 Tónteikar: Óperu- ! söngvar. 20.30 Útvarpssagan: ..Bindle“ eftir Herbert Jenkins, XI (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Lgypzki-ballettinn eftir Luigini (plötur). 21.15 Erindi. 21.40 Tón- leikar: Tvöfaldur kvartett (Jón ísleifsson stjórnar). 22.00 Frétt- ir. Auglýsingar. Létt lög til 22.30. l!orghildur Oddsdóttir frá Braútarhoíti i Reykjavik, nú *til heimilis að Öldugötu 52, er 60 ára í dag. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 8.30. Er fólk vinsamleg- ast beðið að ganga vel um garð- inn. Kaj Smith, dansmeistari, eínir til fjölbreyttrar danssýn- inagr í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9 e. h. Rannsóknarlögreglan bið.ir |>á, sem orðið hafa varir við bifhjól, R 3921, er stolið var ihnarlega á Laugavegi siðastl. mánudagsnótt, að gefa henni upp- lýsingar liið fyrsta. Drottningin fer til Khafnar í kvöld kl. 8, fuilskipuð farþegum. Vestur-lslendingarnir ' dvöldu á Akranesi um helgina og foru þaðan iil Boagrness. Síð- ásti. nótt jgistu þeir í Rovkholti a> I ' hjá sljra Einari Guonasyni sóknar- presti. Bruni varð á Patreksfirði síðastl. taugárdag. Kviknaði i húsínu Gilsbakka, pg var eldur- iún orðinn töluv.ort nlagnaður, þegar slökkvilið staðarins kom á vetlvang. Tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en skemmd- ir urðu nokkrar af völdum vatns og reyks. Lögregluþjónarnir Þórarinn Hallgrimsson og Ar- mann Kr. Einarsson, rithöf., létu af störfum liinn 1. þ. m. Gestir í bænum. Ilótet Garður: Guðm. Gíslason skólastjóri og frú, Reykjum i Hrútafirði. Gunnl. Jóhannsson kaupmaður, Akureyri. Ágúst Helgason útgm., Grindavik. Þór- ólfur Egilsson, rafvirki, ísafirði. L. V. Gern frá Hollandi. Einar Kr. Einarsson, útgm., Grindavik. Guðsteinn Einarsson, oddviti, Grindavík. Jón Einarsson, Gr.- vik, Krisján V. Hallgrimsson, myndasmiður, Akueryri. — Hótel Skjaldbreið: Vigfús Ólafsson, kennari, Vestm.eyjum. Steingr. Þórirsson, Reykliolti. Skipafréttir. Brúarfoss fór líkl. frá Khöfn i gær. Lagarfoss fór frá Rvík 17. ágúst til Leith og Khafnar. Sel- foss er á Skagaströnd. Fjallfoss fór kl. 10 í gærkveldi til Vestur- og Norðurlandsins. Reykjafoss er í Rvik. Salmon Knot er í Rvik. True Knot fór frá Rvík 9. ágúst til New York. Anne kom til Gauta- borgar 16. ágúst. Lech fór frá Rvík 17. ágúst til Greenock og Frakklands. Lublin fer í kvöld til Hull. Horsa fór frá Iivík 16. ágúst til Leith. Athygli manna skal vakin á því, að þar sem vinna í prentsmiðjum hættir k'. 12 á hád. á laugardögum í sumar, þá þurfa auglýsingar, sem birt- ast eiga á laugardögum, að vera komnar eigi síðar en klukkan 7 á föstudagskvöldum. HfOAAífáta HK 3/9 1 3 •j 5 T j l ? 9 && /o H * . n 1* ■ i i li' i<o tT \ tg. |D | 5.0 • i Skýrir.gar: Lárctl: 1 Flík, 6 reiða, 8 áhald, 10 ílát, 12 hund, 14 hrún, 15 bindi, 17 fanga- mark, 18 aðgæzla, 20 hluti. Lóðrétt: 2 Ósamstæðir, 3 mörg, 4 ungviði, 5 píputeg- und, 7 liarmatöluf, 9 ullar- ílát, 11 liljóð, 13 sekk, 16 vciki, 19 tveir cins. Lausn á krossgátu nr. 318. Lárétt: 1 Angar, 6 fór, 8 af, 10 afar, 12 gæf, 14 iða, 15 ^ras, 17 ak, 18 skó, 20 stelur. Lóðrétt: 2 Nf; 3 Góa, 4 arfi, 5 hagga, 7 hrakar, 9 fær, 11 aðu, 13 fast, 16 ske, 19 ól. Nýkomið VERZL.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.