Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Miðviluidaginn 21. ágúst 1946 v VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunnl. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vegur á alla vegu. ^jóðfíflin viðurkenna, hvað þá aðrir, — að einangrun Islands hafi l'yrr á öldinn Ncrið þcss höfuðböl. Þeir verða að viðurkenna og þreifa ratinar á stáðreyndum, að uni leið og einangrun landsins var rofin hófsí nýtt framfaraskeið með Jijóðinni. Ættum við enn við einangrun að búa, stæðum við líkt að vigi og Grænlendingar, sem taldir eru standa á álíka menningarstigi og frumþjóðir gera, að því er flesta atvinnuvegi varðar. örar sam- göngur og vaxandi viðskipti við aðrar þjóðir eru undirstaða allra varanlegra framfara, og sú raunin ekki aðeins í nútíð, heldur verður sagan hin sama um alia framtíð. Afkoman verður þeim mun hetri, scm við fleiri þjóðir í r skipt, enda geta viðskipti við eina þjóð þvtt tdgjöra einangrun. Þessa her að minnást, en þá gera inemr sér jafnframt ljóst, að í sam- göngumálunum megum við ckki dragast aft- ur úr vegna vclferðar þjóðarinnar um allan íddur. Á Reykjanesi er flugvöllur, sem nokkuð vr um deilt. Sumir þykjast vilja leggja hann niður, eða jafnvel spréngja hann i loft upp. < íllum ætti að vera l.jóst að samgöngum við útlönd verður ekki uppi lialdið, nema því að- cins að flugvöllur sé fyrir hendi, sem hentar millilandaflugi. Reykjavikurílugvöllurinn cr lil jiess of lítill, en auk þess hvimleiður flest- nm horgarhúum. Skilyrði til stækkunar Iians •eru lítil -og engan veginn fullnægjandi fyrir millilandaílug. Keflavíkurlugvöllinn má not- ast við, en ]ió ekki án verulegra cndurhóta, að þvi er talið er al sérfræðingum. Kommún- istar hafa barizt gegn því að sá flugvöllur verði starfræktur áfram, en sú harátta er háð af óljósum ástæðum. Um þetta er mikill há- vaði gen c'n sá hávaði hefur varað um langt skeið. A þcssum tíma hafa samningar farið J'ram um aljijóðaflug og milli einstakra þjóða. Ovissan um Keflavíkurflúgvöllinn hcfur Icitt iil jiess, að nokkur flugfélög, sem höfðu við- komu í luiga hér á landi, hafa horfið frá ])vi. Má jiannig nefna að Svíar munu lnigsa scr að haía hækistöð fyrir. flugvélar sinar í Skotlandi, en nokkur stór flugfélög hafa lagt leið sína um Irland. Fer Jní Jiá J'jarri að ís- land sé óhjákvæmilega nauðsynleg millistöð í flugferðum, þótt slík stöð hljóti að hafa marga kosti umfram aðrar stöðvar, sem not- ;ist verður við. Við Islendingar verðum að xkilja að á flugleiðinni verður ekki kínversk- ur múr um okkur hlaðinn <jg við eigum hcld- nr ekki að leitast við að gera þáð. Slíkt er incnningar og skilningsskortur, JjjóJðinni ‘isamhoðinn. Við eiguin að nota okkur að- ntöðúna og styðja millilandáflug af frekasta kappi, Jiannig að Jijóðirnar forðist ekki að Ieggja leið sína um landið. Barátta kommún- Isla gegn notkun Keflavíkurflugvallarins hyggist á miðaldaheimsku og nútíma hlindu ■'cgna aljijóðlegrar flokksþjónustu. Þessir menn mcga ekki skaða landið meir cn þeir hafa gert. Þeim verður tafarlaust að víkja úr 1 rúnaðarstöðum, þar sem aðstaðan, ef mis- hcitl er, getur leitt til þjóðartjóns inn á við og út á við. Á flugleiðinni er vegur á álla vegu í kringum Island. Það mega öll Jjjóðfífl vita. Skipulag Höfða- kaupstaðar. Skipulagsstjóri, Hörður Bjarnason, hoðaði tíðinda- menn útvarps og blaða áfund sinn til að sýna lílcan og upp- drált af Höfðakaupstað og sýra frá fyrirhuguðum fram- kvæmdum þar. En á síðastl. vetri -var samþykkt á Al- þingi, að þar til skipuð nefnd færi með skijnilagningu og upphyggingu þessa Jiorps. Illaut nefnd þessi nafnið: Nýhvggingarnefnd Höfða- káupstaðar, og skipa liana þessir menn: Hörður Bjarnason, skipulagsstj óri, sein cr tilnefndur af ríkis- stjórninni, Gisli Halldórsson arkitekt, sem er tilnefndur af Nýbj'ggingarráði, Jóliann- cs Zoega verkfræðingur, til- nefndur af stjórn Síldar- verksmiðja rikisins, Gunnar Grimsson, kaupfélagsstj., lilnefndur af hreppsnefnd Höfðahrepps, og auk Jiess Ólafur Lárusson símstjóri í Ilöfðakaupstað. En saga Jiessa máls er i stuttu máli Jiessi: Árið 1912 voru lög samjjykkt á Alþingi um síldarverksmiðju í Höfðakaupstað, og tveim ár- um síðar var J)ví Iireyft á fundi Nýbyggingarráðs, að ríkið tæki að sér skipulagn- ingu og upphyggingu Höfða- kaupstaðar og i Jieiin tilgangi fór Nýhyggingarráð, ásaml samgöngumálaráðlierra, vitamálastjóra, Jjingmanni héraðsius, Jóni Pálmasvni og Sveini Benediktssyni skipu- lagssljóra sem fór fyrir hönd stjórnar sildarverk- smiðja ríkisins, til Höfða- kaupstaðar vorið 1915, til að skoða þar landkosti og önn- ur skilyrði til nýhyggingar. Jarðir Jiær, sem land áltu að kauptúninu, liafa verið kevjitar, og eins og fvrr er frá sagt, er húið að reisa ])ar síldarverksmiðju og hygging hafnar hafin. öfan við liöfn- ina er svo fyrirliugað iðn- aðar- og verzlunarhverfi, en Jiar fvrir ofan skal reisa ihúðarhús. Eflir líkaninu að dæma, verður • Höfðakaupstaður hyggður eftir Jiví fúllkomn- asla skipulagi, sem enn lief- ir verið gert yfir bæ á ís- landi. Milli iðnaðarhverfis- ins og íhúðarhverfisins er um 100 m. svæði, sem lysli- garðar eru fyrirhugaðir á. Þar er líka fyrirhugað íjiróllasvícði og sundlaug og öll Jiau skilyrði, sein Jnirfa til að sk-apa athafnir og menningu. Að lokum gat skipulags- stjóri Jiess, að úllit .væri fyr- ir að fagmenn vanlaði til- finnanlega til Ilöfðakaup- staðar, og ef ekki yrði ráðin Reykjavíkurmótið lokið: Valur varð meistari. Síðasti leikur Reykjavíkur- mótsins var háður á Iþrótta- vellinum í gærkveldi. Iíepptu K. R. o^ ð'alur um meistara- tililinn. Leikar fóru Jiannig, að félögin gerðu jafntefli, 1:1, og sigraði Valur mótið. Ilafði félagið I stig en K. R. ekki nema 2, er leikurinn hófst, svo að jafnlefli tryggði sigurinn. Leikur Jiessi var mjög harður og spennandi, en ekki að sama skapi vel leikinn. vindur var snarpur. að sunnan og háði leikmönnum. Attu jiéir oft og tíðum fullt í fangi með að hemja knött- inn á vellinmn. Var Jæss vegna mjög lítið um fallegt samspil, - mikið um liáar spvrnur og annað, sem lcið- inlegt er að horfa á i knatt- spyrnu. Sveinn Ilelgason í Val skoraði markið, sem lians fé- lage gerði í fvrri hálfleik úr aukaspyrnu. Var j)að överj- andi skot. Hafliði Guðmunds- soii gerði mark Iv. R.-inga einnig úr aukaspyrnu. Stóðu markmenn heggja félaganna * sig með prýði, vörðu af mikilli leikni. Nokk- uð har á ])ví, að leikmenn K. R.-inga hlypu á markvörð \'als og er það Ijótt að sjá. Það er ekki drengilegt i knatt- spyrnu og færi vel á því, að ])að. yrði lagt niður. P. J. Síaj SmSth efnir ISE cSagissýnirigar List og danssýníng. ..... Kaj Smith dansmeistari efnir til Ballet og danssýn- ingar fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 9 e. h. í Sjálfstæðishúsinu með nokkurum af nemönd- um sínum ‘ sem lært hafa í dansskóla hans. Efnisskráin er mjög fjöl- hrevtt og mun hann m. a. sýna sólódans, barnaballet, Énsemedans m. m. sem Iiann sjálfur‘hefir samið. Þá mun og frk. Gudrun Kragh sýna „Zigeunerdans", „Tyroler- dans“ og „Step“. Alls munu verða uppfærð 11 mismunandi dansatriði, og að J)eim loknuni verður dansleikur, sem standa mun til kl. 2, cn inn á milli mun dansmeistarinn sýna sam- kvæmisdansa s. s. „Tango“, „Victory-wals“, „Rumha“ og „Wicnervals“. Það er vcgna áskorana hinna mörgu nemenda hans að liann Iieldur lisl- og dans- sýningu þcssa áðúr en hann opnar dansskóla’sinn í bvrj- un næsta mánaðar. hót á því, mvndi Jfað standa upphyggingu staðarins mjög í vegi. ' yÆ I‘að ber alltaf við, annað slagið, að ungling- ar héðan úr bænum eru teknir fyrir það að vera með byssur að skjóta til rnarks í nágrenni Reykjavíkur, og ofl í Reykjavíkurlandi, sem er algerlega bannað í lögreglusamþykktinni. Ung- lingunum, sem eru að leika sér með riffla og skjóta tii marks, finnst það auðvitað vera mesta meinbægni, að vera að banna þetta, þegar þeim finnst þeir vera komnir í hæfilega fjarlægð frá bænum, eins og út á Seltjarnarnes eða út í Or- firisey. Samt hefir reynzlan sýnt það, að aldrei er of vel brýnt fyrir ungum sem gömlum, að fara varlega með skötvopn, jafnvel þótt aðeins sé verið að æfa sig í því að skjóta til marks. Slys hljótast af. Þar sem umferð er talsverð, er alltaf hætta á að skot geti hitt mann, sem skotmaðurinn hefir ekki minnstu hugmynd um, að hafi verið í nálægð. Getur þar margt komið til greina, svo sem hæðir, eða skotið er gáleysislega á land upp og kúlan þá hitt manneskju í mikilli fjar- lægt og sært hana, þótt dauðaslys liljótist ekki af. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í hann, og það verður ekki aftur tekið, þegar slysið hefir skeð. Það er hörmtilegt til þess að vita, er einhver verð- ur kunningja sínum að baiia í gáleysi, eins og komið hefir fvrir hér oftar en einu sinni, og það meira að segja ekki alls fyrir löngu. Útlendingafaraldur. Ekkert lát virðist verða á straumi útlendinga hingað til landsins og er nú svo komið, að sé komið inn á sunt veitingahúsin í bænum, gæti maður gjarnan haldið, ef maður vissi ekki bet- ur, að maður væri staddur erlendis. Um mat- málsleytið á ýmsum helztu greiðasölustöðuni bæjarins, virðist íslenzk tunga minna töluð en ýmsar aðrar tungur. I5er þar bæði á dönsku og ensku og svo jafnvel ýmsum öðrum niálum. Að undanteknum herinönnunum, seni vitað er hvað eru að gera hér, er svo fjöldi manna frá Dan- mörku og öðrum nágrannalöndum. Manni verð- ur á að velta því fyrir sér, hvort allt þetta fólk hafi hér atvinnu eða sé í atvinnuleit. Hvað skal ssgja? Það er reyndar ekkert við því að segja, hvað þeirn Dönum viðvíkur, sem komnir voru fyrir þann tíma, sem þeim var heimilt að^leita sér atvinnu hér. Hins vegar er það ljóst, að þeir þyrpast hingað til lands ennbá og virði^t ekk- ert lát á þeim straumi. Eg veit ekki hve útlend- ingaeftirlitið er hér strangt, en það er full á- stæða til þess að athuga það hyerju sinni, hvern mann hver einstakúr innflytjandi hefir að geyma. Margir eru vafalaust á flótta úr eigin föðurlandi til þess að forðast réttvisina, þótt engin sér- stök dæmi séu kunn. Um þessar mundir fara fram réttarhöld í þeim löndum, er hernumin voru af Þjóðverjum, og er ekki ólíklegt, að sum- ir þeirra manna, er þar myndu eiga að svara til saka, hefði tekizt að flýja land í tíma. Upplýsingar. Hvort eftirlitið hér með útlendingum notar þá sjálfsögðu leið, að útvega sér upplýsingar frá hlutaðeigandi yfirvöldum heimalands þess, er hingað leitar til þess að setjast að eða út- vega sér atvinnu, veit eg ekki ,en sjálfsagt virð- ist það vera á þessum tímurn, er ýmiskonar óþjóðalýður hefir fulla ástæðu til þess að forða sér að heiman og fara þangað, sem enginn þekk- ir hann. Það er ekki ólíklegt, að sumum þeirra manna, er hingað hafa kornið, hafi þótt rétt að fara eftir talshættinum alkunna, „þar sem enginn þelckir mann, þar er gott að vera . . . .“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.