Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 31.08.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Laugardaginn 31. ágúst 194G VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAtrTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. EignanppgjÖL lað Framsóknari'lokksins hefir undanfarið ritað um það öðru hverju að nauðsynlcgt sé að hefja allshcrjar eignauppgjör og sctja nýjan eignaskíTjt á alla scm citthvað hai'i eign- azt í stríðinu. Lítur út fyrir að Framsóknar- i'iokkurinn sé að hampa þessú framan í ráuðu ílokkana til þess að sýna þeim hvaða megin- uíriði hann væri fús til að lcggja til grund- vallar fyrir samstarf við þá. En cins og kunnugt er, bera háðir rauðu flokkarnir mjög J'yrir hrjósti þá hugmynd, að faá sér niðri á ýmsum stéttum þjóðfélagsins með skatti, scm tæki af þcim í eitt skipti fyrir öll vcruiegan hluja cigna þeirra. Hugmyndir ýmissa stjórnmálámanna hér á lan'di um almenna skattalöggjöf og rétt ])eirra 1il að meðhöndla skattþegnana cftir geðþótla, sýna bczt það þroskastig, scm vér stöndum ú í fjárliagslegum efnum. Þótt eigaarréttur- inn sé vcrndaður samkvæmt stjórnarskránni, er vafasamt að í nokkru menningarlandi sé afafaað eins öryggislcysi um eignir manna og hér á landi. Hér cr cngri stei'nu fylgt í l)eim málum og hvað eftir annað hcí'ur það komið fyrir, að lagðir cru á nýir skattar eftir á. Hið xm'nnsta sem skattþegnarnir ættu að getá krafizt, er að þeir viti í byrjun hvers árs hversu mikills skatta vcrði af þeim krafizt á því ári. Milli manna ganga nú sögur um það, að rauðu flokkarnir ætli að krcfjast þes.s að séttur verði á skaltur, sem taki ai' mönnum alian hagnað stríðsáranna og þelta eigi að reiina til ríkissjóðs mcð jöffaum afborgunum i, næstu fimm árum. Þótt hugmyndin sé nokkuð vitfirringsleg, skyldi enginn sverja fyrir það að hún muni ekki verða horin fram af þcssum flokkum á næstu mánuðum. Þetta mundi auðvitað hafa ])að íför mcð sér, með- al annars, að mest allur sjávarútvcgur í land- inu yrði gjaldþrola en tækin mundu renna til rikissjóðs. Þegar rætt cr um cigna-uppgjör, eru að visu tvær hliðar á því máli. Þcir sem undan- íárin ár hafa talið rétt fram tckjur sínar og grcitt af þeim alla skatta, hafa rétt til að halda cignum sínum og engin sanngirni rnæl- ir með að þær séu af þeim lcknar'. Þegar stríðsgróðaskatturinn cr með talifan þá eru skattarnir svo háir á tekjum scm nokkru nema, að ríkissjóður fær af þcim miklu stærri hlut cn skattgreiðandi sjálfur. Sú undantekn- ifag scm gcrð var vcgna nýbygghigarsjóðs útgerðarinfaar; var hciidínis gerð vegóa hags- numa þjóðarheildarinnar, cnda er svo um nybyggingarsjóðina húið, að ógerlcgt er fyrir Nigcndurna að nota þá í cigin þágn. öðru máli skiptir um ])á fjármufai scm kunna að hal'a verið dregnir undan skatti á Tundanförfaum árum. Slíkt verður ckki af- sakað á fabkkurn hátt cn það er fyrirhrigði ,scm stai'ar hcinlínis af of ])ungum sköttum. Til þess að koma í veg fyrir slíkt er vafa- laust faezta ráðið að lækka skattana, svo al- menningur finni það að þeir séu ckki úr hófi ó- sanngjarnir. Annars mun fara fyrir skattalög- líinim éifas og bannlögunum, að fáir telja miííla synd að brjóta þau. Frá Norræna i§iu< Fulltrúafundur Norræna- félagsins var haldinn í Sánga-Sáby-skóIanum hjá Stokkhólmi 11.—13. ágúst síðastl. Mættir voru fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. Frá banmörku voru C. A. Brams- næs þjóðbankastjóri, Fris- Hansen skólastjóri, Olof Hedegaard bankastjóri, Poul Hjermhind málaflm. og Franz Wendt framkvstj. Norræna fclagsins. Frá Finn- landi prófcssor Bruno Suvi- ranta, Kurt Antell skrifslofu- stjóri og Östcn Elfing lög- fræðingur. Frá Noregi Har- ald Grieg framkvstj., N. Rygg bankastj.. Edvard Stang skólaslj. og Henry Bache ritari Norrna félagsins. Frá Svíþjóð voru Axel Gjörcs ráðherra, Ture Andersson deildarstj., E. Bjellc fram- kvstj., Harald Elldin skóla- sljóri, Inge Ericks konsúll, Andci's Oörne póstmálastj., Karl Sleenberg fræðshimála- stjóri og framkvstj. Norrícna félagsins Arne F. Andersson. Frá íslandi voru Stefán Jóh. Stcfánss. alþm. og Guðl. Rós- irikranz yfirkennari. Fundurinn vár haldinn i nýjum skóla rélt ulan vi'o Stokkhólm, sem Búnaðar- samband Svía á og voru full- trúarnir gestir Búnaðarsam- bandsins meðan á fundinum stóð. Fundarsljóri var Axel Gjöres ráðherra, sem jafn- framt cr formaður Nori'æna félagsins í Svíþjóð. lfi mál- efni voru á dagskránni og voru alyklanir gcr'ðar í flest- um þeirra. Rætt var liökkuÓ um Norðurlöndin og alþjóða- samvinnuna. Var það álil fundarins að náið samstarf allra Norðurlanda styrkti að- slöðu þcirra á sviði alþjóða- málanna og i alþjóðasam- vinnu. I umræðunum um hina fjárhagslegu samvinnu kom sú skoðun almennt fram að nauðsyn bæri til að efla hina fjárhagslegu sam- vinnu allra landanna og að æskilegt væri a'ð löndin hcfðu sem nánasla samvinnu á því sviði og þekkingu á hver annai's högum. Ræll var um að koma á fól rcglulegum norrænum vörusýningum íil ])ess að kynna í'ramleiðslu- vöru landaniia sem bczt. Þá var ákveði'ð að vinna að því að aukið starf yrði nnlli leik- húsanna á Norðurlöudunum mcð því að skiptasl á lcikur- um á milli leikhúsanna, ckki aðeins milli aðalleikhúsanna heldur cinnig á milli hinna minfai. Samþj'kkt var að halda áfram mcð að vinna að aukinni kynningu milli einstakra bæja með bréfa- skriftum og gagnkvæmum heimsóknum. Akveðið var að vinna að því að a-uðvelda og auka ferðir og heimsókn- ir skólabarna og vinna á sem flcstum sviðum að aukinni kynningu og gagnkvæmri fræðslu uin land og þjóð pg í þvj sambandi var ákveðið að vinna að því að fá sljórn- ir járnbrautanna og annarra samgöngutækja til þess að koina á ódýrum ferðum um Norðurlöndin. Loks var rætt um hvaða mót og námskcið hvert félag hefði næsia ár. Hér á íslandi. er gert ráð fyr- ir námskeiði fyrir blaða- menn í júní, í Danmörku fyrir barnaskólakennara, landafræðikcnnara og fyrir trúnaðarmenn hinna ýmsu verkalýðssamtaka. í Norcgi, námsskeið fyrir starfsmcnn bókabúða, verkamannanám- skeið og norrænt nemenda- mót. I Finnlandi var ákveðið námskeið fyrir æskulýðsleið- loga og í Svíþjóð fyrst rit- höfundamót sem á að byrja 15. nóvbr. og slanda í eina viku og na^sla sumar eiga að verða þar almennt kennara- námskeið, bankamannanáin- skeið og e. t. v. blaðamanna- námskeið. Glæsilegt boð. Sænska ríkið hefir nýlega lagt fram fé til þess að veila 1030 nemendum frá öllum Norðurlöndunum ókeypis skólavist við sænska lýðhá- skóla einn velur. í vetur geta (i íslenzkir nemendur fengið slíka skólavist. Flestir skólar byrja um miðjan október og standa lil 1. maí. Þeir íslenzk- ir nemendur, scm óska eftir að vcrða þessara kjara að- njótandi, þurfa að senda skriflcgar umsóknir lil ritara Norræna félagsins fyrir 5. scj)t. Þeir einir koma til greina, sem vcrið hafa minnsl einn vetur á islenzkum lýð- háskóla. Umsókninni skulu fylgja meðmadi skólasljóra þess skóla, sein ncmandinn heí'ir verið í. Tímaritið Úrval. Blaðinu hefír borizt 4. hefti ai' Crvali, sein er nýkomið út. Kfni þess er mjög fjölbreytt, og skulu hér taldar nokkrar gréibar: „Kcrtaljós í Vínarborg", „Hljóin- vii'inn í daglegri notkun", „Per- ón, liinn nýi einræðisherra", „Hið nýja guðs lyf', „Með hjól i koll- iiuirti" „Hvítd í'yrir sjúk lungu", „I eldflugu til tuuglsins?",nýstár- leg smásaga, sem nefnist „Mær- in eða lígrisdýrið?" „Mig dreymdi draum", .„Úr lífi fugl- anna", „Nýtt vansþéttiefni", „Kó- Jyndi er ekki allt sem sýnist", „Úr þróunarsögu fluglistarinn- ar", „Merkileg ný.jung í tann- la'kninguni", „Hvað eru mann- í'éttindí?", tvœr ræður fluttar á þingi Bandalags SameiuuSu þjóð- anna, önnur af frú Roosveít, full- trúa Bandaríkajnna, og liin af Vjsliinsk.v, fulltrúa Bússlands, „Mannkynið á vegamótum", „Co- dex Sinailieus", sem greinir frá ])ví hvernig eilt af elztu biblíu- bandrifum lieimsins fannsl, „Kld- hætta og slökkvistarf", gaman- lejkurinn „Það er leiðin!" og bók- in „Kg finn heiminn með fingur- í;i>niunuin", sjálfsævisaga blinds manns. „I blóra við „Elskulega Bergmál! Það er æði algengt, að þeir, sem rita blaðagreinar og jafnvel þeir, sem kalla sig rithöfunda, skilji ekki mælt mál. Væri það ærið starf að eltast við allt slíkt, þó að sumir menn, eins og Björn Jónsson ritstjóri og Bjarni Jónsson frá Vogi, sem lögðu sig frám til að bæta málfar manna, í gamla daga, teldu það ekki eftir sér. En Ríkisútvarpinu ber skylda til að vera almenningi til fyrirmyndar um máls- meðferð og ætti að hafa þeim mörinum á áð skipa, sem vita hvað þeir eru að segja. Nýjasta dæmið. I gærkveldi (bréfið er skrifað þann 27. þ. m.) heyrði eg Útvarpið samt segja, að það, sem gert var á móti Indverjum eða Indónesíumönnum, væri gert í blóra við þá. Þá datt mér í hug, kæra Bergmál, hvort ekki væri rétt að við upplýstum Ríkisútvarpið í sameiningu um merkingu orðatiltækisins „í blóra við ein- hvern". (Bergmál er boðið og búið til slíkrar samvinnu). Ef eg geri eitthvað rarigt og reyni að láta líta svo út sem annar maður hafi gert það, þá geri eg það í blóra við hann...... Hið rétta ber að nota. Ef ríkisútvarpið ber til dæmis vísvitandi út ósanna fregn og lætur líta út sem hún sé höfð eftir Reuter, þá ber Ríkisútvarpið út ósanna fregn í blóra við Reuter. Þetta er hin rétta merking þessa orðatiltækis. Vil eg biðja Rikis- útvarpið að komast að raun um, hvort eg fer ekki með rétt mál og hafa það sem réttast er framvegis." Mér finnst þetta svo sanngjörn á- skorun, að Útvarþið ætti alls ekki að geta skorazt undan henni og gerir vafalaust ekki heldur. „Þótt hann rigni . . . ." „Kaupsýslumaður" skrifar bréf það, sem hér fer á eftir: „Eg vil leyfa mér að skjóta inn nokkrum orðum um gistihús og landkynningu. Svo er mál með vexti, að fyrir nokkuru voru hér útlendingar, sem gistu í stærsta gistihúsi lands- ins — nafnið þarf ekki að nefna. Þeir munu hafa unað sér vel hér, því að hér fæst meira af öllum varningi, en þeir eiga að venjast. Hér fengu þeir líka að kynnast því, sem áreiðan- lega er ekki hægt að kynnast neins staðar nema hér. Það rigndi nefnilega yfir þá eina nóttina, rigndi á þá, þar sem þeir lágu í rúmum sínum. „Endurtekin Ibg." Þetta er ótrúlegt en satt, en það er ennþá ótrú- legra, að eg hefi heyrt þessa sögu áður — frá manni, sem bjó í þessu sama hóteli fyrir nokk- urum mánuðum. Hann sagði mér einnig frá því, að eina nóttina, þegar rigning hefði verið, hefði allt í einu tekið að seitla á hann vatn úr loft- inu í herberginu. Virðist þetta benda til þess, að húsið sé harla óþétt og ekki sé reynt að þétta það, úr því að þetta endurtekur sig á þenna hátt. Dálagleg landkynning. Það felst landkynning í þessu, en ekki af því tagi, sem Islendingar eru hrifnir af. Það væri líka' siik sér, ef annað eins og þetta gerðist í einhverjum hrörlegum leiguhjalli, sem væri að hruni kominn, en þarna er um það gistihúsið að ræða, sem við höfum hiiigað til talið geta að nokkuru leyti staðizt samanburð við erleiui gistihús — ef ekki væri gerðar þeim mun strang- ari kröfur. Uaglingarnir og yeitinganusin. Ur því að eg er á annað borð farinn að tala um gistihúsin, þá mætti einnig taka veitingahús- in með að nokkuru leyti. Þau eru á hverju kveldi full af unglingum, jafnvel fermingar- bornum. Sú spurning hefir vaknað í huga mér, hvort ekki væri rétt að lögreglan aðgætti, hver a'.dur þcirra unglinga er, sern fylla veitingahús- in á hverju kveldi. Þætti mér ekki ósennilegt, að þar kæmi eitthvað í ljós, sem jafnvel Barna- verndarnefnd gæti skipt sér af."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.