Vísir


Vísir - 02.09.1946, Qupperneq 4

Vísir - 02.09.1946, Qupperneq 4
4 V I S I R Mánudaginn 2. september 1940 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 6,00 á mánuði. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Á eftir tímanum. J>eir eru tiltölulega fáir, sem treystst hafa til að vara þjóðina við liáska þeim, sem henni væri búinn, ef ekki væri í tínia ráð- j/.l gegn verðþenslunni. Stríðsgróðaviman átti svo rík ítök í hugum manna, að jafnvel í síðustu Alþingiskosningum lireif hún megnið af þjóðinni með sér, og hefði verið vitatil- gagnslaust að reyna að liafa hemil á slíldi ölæði, eða hvetja til nokkurra raunhæfra að- gerða meðan svo stóðu sakir. Þrátt fyi’ir þetta dvlsl almenningj, ekki, — að minnsta kosti mi orðið, að eitthvað þarf að gera, þanij- ig að þjóðinni verði séð sómasamlega i’ar- borða efnahagslega. Slíkt er ekki á færi fá- menns hóps og einskis eins stjórmnálaflokks, þótt liann væri allur af vilja gerður. Þá fvrst er allur almenningur skilur nauðsvií raun- iiæfra aðgerða, er grundvöllur fyrir þeim skapaður. Þeir menn, sem stöðugt hafa var- að við hættunni, vissu þetta mætavel, en j>eir hafa talið það skvldu sína að standa á verð- inum, þótt slíkt væri ekki vel fallið til vin- sadda, einkum meðan ennþá flaut, en ekki sökk. Fyrir siðustu kosningar var því haldið fram hér i hlaðinu, að fram yfir kosningar mvndi allt ganga. sinn vanagang og þjóðin húa' við sæmilega afkomu, en að þeim lokn- um myndi vandann hera að höndum. Nú dylst ■chgum ffð þetla var rétt. Meðal annars má ]>að marka af því, að kommúnistar gerast fióttalegri innan rikisstjórnarinnar með degi hverjum, enda munu þeir ]>ess alhúnii- að 3áta J>ai- af slörfum. Þeir liafa aldrei tmgs- íið sér að vinna gegn verðþenslunni og munu Iieldur ekki gera j>að. Þeim cr Ijóst, eins og óðrum, að erlendar inneignir þjóðarinnar verða henni ekki lengur lil hjargar í lang- an tíma eða skamman. En kommúnistar hugsa sér að grípa tiUannars varasjóðs. og það er þeirrar eignaaukningar, sem almenn- ingi kann að hafa áskotnazt á striðsárunum. Að dæmi hernuminna þjóða, svo sem Norð- iiianna og Dana, InigSa þessir menn sér að Jála allsherjar uppgjör fara fram. Pukið á að leggja hald á eignir manna, en því næst :skal þeim varið lil allshcrjar jöfnunar, með- ■an jjjóðin er að éla eignir þessar upp. Myndi ]>að væntanlega geta enzl henni i nokkra máiiuöi, en að j>ví myndi reka, að þjóðin jstæði jafnnær að því leyti, að liið eina, sem licnni hefði áskolnazt, væri nokkur fram- Jeiðslutæki, sem ekki .verða rekin nema með halla. Þegar allt væri uj>]> étið, yrði hún að liverfa að því ráði, að herða á mitlisólinni, <Iraga úr kröfum sínum og ráðast gegn verð- þenslunni, þannig að atvinnurekstri verði uj>j)i haldið. Þetta myndi reynast þeim mun ■erfiðara, sem meiru hefði verið cytt af apð- Köfnun þjóðarinnar á undanförnum árum. Þegar striðsgróðinn var sem mestur, hefði Klíkl eignarnám ef til vill komið til álita. Nú er ]>að á engan hátt réttlætanlegt. Eignar- aiámshetjurnar hafa misst af strætisvagnin- mn og eru orðnar á eftir tímanum. Þjóðin hefur fengið meira en nóg af ráðslagi kom- múnista. Jlún hefur næga skypsemi og nóg- <m kjark lil ]>ess að horfast í augu við veru- leikann. án jiess að flýja frá lionum og í skjól allsherjar þjóðnýtingar. Borgararnir jnumr rétta við hag sinn án slíks. Miritufjuwin n : r Agæt skemmtun skálagarðinum í Hljóm- í kvöld. Útiskemmtun Hringsins hófst í Hljómskálanum í gærdag. Veður var heldur óhagstætt, en Jtó vav aðsókn að skemmtuninni óigæt. I kvöld heldur skemmtunin áfram, ug Jmr scm veður er mi gott, má fijllilega gera ráð fyrir marg'rnenni. Ilcfst skemmtunin kl. 8, stundvíslega. Mun j>á lúðra- sveit leika. Síðan hefst clans á j>alli, og einnig verða marg vísleg skemmtispil í hrúna tjaldinu. í gærdag var þar aðeins eitt gæfuhjól, en í kvöld verður hætt við mörg- um nýjum skemmtis]>ilum. Að sjálfsögðu verða svo veit- ingar á staðnum, þar sem menn geta fengið sér kaffi- sopa og liinar annáluðu, gómsætu kökur Hring- kvenna, auk margs annars góðgætis. Merki verða seld á götun- um og eru börn og ungling- ar, sem ætla að selja merki, beðin að mæta í Hljómskál- anum kl. 4 í dag. Börn fá að leika sér ó- keypis á danspallinum i Hl jómskálanum í dag frá kl. 2—4.30, með aðstoð Hring- kvennu. Verður farið i dansa og skemmtilega leiki. , IláUterilIii — Frh. af 1. síðu. varð varaslykki sunnan úr Beykjavík og fyrir bragðið tafðist ferðih um 40 klukku- stundir. Eftir að híllinn komst í lag aftur, var farið yfir Norðlingafjöll skammt fyr- ir neðan Alftahrók, en jiangað komu tveir. þaul- kuiinugir Vatnsdælingar á móti bilnum, til þess að leið- heina honuni norður lieið- arnar. Það voru þeir Lárus Björnsson í Grímstungu og Konráð Eggertsson á Hauka gili. Töldu feiðalangarnir að ljótasíi farartálminn á leiðinni tiefði verið Norð- lingafljót, Sem ýmist er með sandhlcytum eðá mjög stór- grýtt. En erfiðustu vegar- kaflarnir voru á Þorvalds- hálsi og á milli Alftabróþa ógr Arnarvatns. Frá Arnarvatni gekk ferðin vfirleitt mjög greið- lega. Lagt var þaðan kl. 7 á föstudagsmorguninn og var farið norður Stórasand, Iijá Ólafsvörðum og Grett- ishæð, sem mun vera hæsti hluti leiðarinnar, siðan norðuj’ Grimstungulieiði, milli Þi’irarinsvalns og Svína vatns og var komið kl. 5 e. h. á föstudaginn að Grínistúngu í Vatnsdal. Á Stórsandi fóru leið- Frakkar vilja rannsákii á hruisi Frakklandw. Franska stjórnin hefir á- kveðið að lála fram fara við- tæka rannsókn um hvaða fé- lög og menn í Frakklandi tiafi unnið með Þjóðverjum og átt sök á því að landið féll eins fljótl í liendur þýzku hérjunum og raun var á. Þjóðverjar höfðu mikla undirroðursstarfsemi í Erakklandi fyijjr styrjöldina ög'á'ttu samstárfsmenn með- al Frakka bæði í hernitm og meðal annarra óbrej’ttra manna, sem áttu sinn ]>átt í því að veita þeiin upjilýsi-ng- ar um margt það er kom’ þeim vel og hjálj)aði j>eim i hernaðinum. Hæff við fundahöld. IT tanríkisráiðherrar fjór- veldanna mnnu ekki koma saman á fund i París í dag, cins og róið lmfði verið fyr- if gert. Vegna j>ess að fulltrúar þeirra komust víða að sam- komulagi á friðarráðstefn- unni í París, þótli óþarfi að þeir liitlust. Fundir þeirra eru einungis miðaðir við að flýta fyrir afgreiðslu mála á friðarráðstefnunni. Drengur slasast. Það slys vildi til á Irafelli í Kjós í síðustu viku, að drengur féll af hestvagni og lær’orotnaði. Drengurinn var að flvtja mjólk en liesturinn sem dró mjólkurvagninn fældist og hraut af sér vagninn. Féll j>á drengurinn af vagminum og lærhrotnaði, lá hann þannig hjargvana þar til maður af öðrum hæ sem séð hafði til liestsins, kom hon- um lil hjálj>ar. Drengurinn var fluttur lil Reykjavíkur, en liann er sonur hóndans á írafefti. angursfarar á 10 15 km. leið eftir ruddum vegi, sem mun liafa verið ruddur fyr- ir 130—150 árum, en þó svo hreiður að hann reyndist hinn i>rýðilegasti fyrir hi 1- inn. Leiðin sem ekin var millj hyggðá mun hafa verið alls um 115—120 km. löng. „T. A.“ skrifar Bergmáli bréf, þar sem hann kvartar undan því hve sumt fólk, er með stræt- isvögnum ferðast, geti verið ónærgætið í smá- munum, sem vel verður ráðið bót á, ef fólk að- eins liugsar út í það. En til þess að fólk athugi þetta verður einhyer að verða til þess að minn- ast á það og skrifar T. A. því þetta bréf, sem kaflar verða birtir úr hérna: „Á „rútúu“-Ieiðum hér nærlendis, er það afkáralegt sleifarlag, að fólk tekur aldrei upp budduna fyrr en bifreið- arstjórinn er búinn að staðnæmast, og þá er það oft óratíma að finna seðil — sem sá góði maður er svo oft óratíma að skipta. Öþarfleg töf. I>etta tefu-r „rúturnar" meira en vera ætti. Menn eiga að hafa í hendi sér aurana, sem þeir ætla að ferðast fyrir. Hitt er Eskimóaháttur. „Híddu hægur. það verður ekkert gert fyrr en ég kem,“ sagði sá, sem átti að lífláta. Hér á engan að lífláta — að vísu — en mikið getur leg-ið við að áætlunarbíllinn komist á réttum stað á tilsettum tíma.“ Pannig lítur T. A. á málið. Verður ekki annað sagt, en hann hafi hér mikið til síns máls. Þetta atriði varðar marga og marg- ir hafa einnig tekið eftir bví að fólk tefur strætisvagna alltof oft með því annaðhvort að hafa ekki aurana til er vagninn nemur staðar eða þá að koma með svo stóra mynt, að það tekur óratíma að skipta henni. HvaÖ skal gera? Hvernig á að kenna fólki að ferðast með strætisvögnum, sem reyndar virðist ekki vera mikill vandi, ef einhverri hyggju er beitt. Nú hefir skrifstofa strætisvagnanna óskað þcss ein- dregið, að í'ólk komi með smápeninga, er það ætlar sér að l'erðast með vögnunum einmitt til þess að spara tíma og meðfrani af því, að skipti- mynt getur einnig gengið til þurrðar hjá vagn- stjórum strætisvagnanna sem öðrum. Það er vitanlega ekki hægt að krefjast þess að fólk komi ávallt með nákvæmlega gjaldið, en blátt bann ætti að leggja við því að taka það fólk með, sem kemur með seðla, því þeir er á vögn- unum þurfa að halda er ekki ofþyngt með því að hafa ávallt hugfast að eiga krónu- eða tveggja krónupening til taks. SóÖaskapur í strætisvögRum. Annar strætisvagnafarbegi skrifar Bergmáli og finnur að því, að ekki sé nægHega vel séö um að strætisvagnarnir geti verið hreinlegir. Hann segir: „Má ekki biðja forráðamenn stræt- isvagnanna að hafa í hverjum vagni kassa eða körfu, þar sem menn geti l’leygt frá sér farmið- unum. Það er sóðaskapur, að henda farmiðun- um á gólfið í vögnunum. Eg fór í morgun uni tíuleytið stuttan spöl í strætisvagni, sem var að öðru leyti vel til haldinn og hreinn, en var óhrjálegur vegna þess, að gólfið var þakið far- miðum. Strætisvagnarnir hafi til köi'furnar eða kassana og mönnum sé gert að skyldu að láta farmiðana bar — og hvergi annars staðar.“ Strætis vagRaskýM, Eitt atriði enn mætti ncfna í sambandi við strætisvagnaleiðirnar, sem reyndar hefir verið drcpið á áður. Nú fyrir veturinn væri nauðsyn- legt, að komið yrði upp strætisvagnaskýlum, þar sem fólk hefði afdrcp, sem bíður eftir straqtis- vögnum. Til dæmis er það alveg nauðsynlegt á Lækjartorgi,,þaðan sem flestir vagnarnir halda af stað. Eins væri gott að einhvers kon'ar skýl- um yrði komið. upp á þeim stöðum þar sem vagnar nema staðar á víðavangi til bess að fólk geti þar beðið eftir beim ári bess að stofna heilsanni í háska.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.