Vísir


Vísir - 02.09.1946, Qupperneq 8

Vísir - 02.09.1946, Qupperneq 8
Næturvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. — ITISIR Mánudaginn 2. september 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g I ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Isiaxid ©sr elna lancl ál!nsmafc sem sund sem skyldniiámsgiein. MerkBegt mót skótamanna frá Norðurlöndtim og Skot- landi haldið i Aberdeen dagana 12—24. águst síiastl. Síid sést út af Horni. Sildotiðin er enn tveg og skipin sem óðast að hætta veiðum. Sömuleiðis eru fle.st- ar verksmiðjurnar um það bil að hætta störfum. í gær sáu flugvélar 60 síld- artorfur vestur við Horn og á svokölluðu Strandagrunni. Veiðiflolinn fór þangáð vest- ur, en fékk lieldur trega veiði, ekki nema 35—50 mál í kasti. Nokkur skip komu þó til Siglufjarðar í nótt með einhverja síld, og í morgun höfðu horizt fréttir af einu slcipi, sem búið vár að fá 200 mál. I fyrrinólt lönduðu eftir- talin skip á Hjalteyri: Eld- borg 193 málum, Ólafur Bjarnason 120 málum, Sæ- fell 538 málum og Hafborg' 37 tunnum. Ólafur Hjarnason og Haf- borg eru nu bætt veiðum og eru að taka í sig sildarmjöl lil Suðurlandsins. Síldarverksmiðjan á Rauf- arböfn liætti störfum í-gær- kveldi, verksmiðjurnar á Dagverðareyri og Djúpuvik eru um það bil að liælta, en verksmiðjan á Hjalteyri teli- ur seiinilega á móti sild til bræðslu þessa viku. Viðtal við fulltrúa íslands j^agána 12. til 24. ágúst s. 1. var mót fulltrúa skólarjtanna frá Norður- löndum og Skotlandi hald- íð í Aberdeen í Skotlandi. Einn fulltrúi var rnættur af íslands hálfu á þessu móti, Stefán Júlíusson, kennari í Hafnarfirði. Sjö fulltrúar mættu frá liverju hinna Norðurland- anna og margir fulltrúar fvrir Skotland. Vísir hafði tal af Slefáni Júb'ussyni í fyrradag og hér fer frásögn hans á eftir. — Eg fór eiginlega á þetta mót, segir Stefán, fyrir liönd fræðslumálastjóra og Britisli Council á Islandi, en það var yfirstjórn Britisb Council i Englandi, sem efndi (il þessa móts. Að sjálfsögðu var að- allega rætt um skólamál á þessu móti og borið saman fræðslukerfi landanna. llófst mótið með þvi, að einn full- trúi frá bverju landi’flutti yfirlitserindi um skóla- og fræðslumál lands sins fyrr og síðar. Eg rakti í stórum dráttum, þróunarsögu íslenzkra skóla- mála og lauk erindi mínu með frásögn um liið nýja fræðslukerfi okkar. Var það vfirléitt álit fi\lltrúa, að jjetta nýja fræðslukerfi væri mjög vel byggt upp. Eins vakti það mjög mikla atliygli h- heyrenda, er eg sagði frá því, að sund væri skyldunáms- grein á íslandi. Var frá þessu skýrt samdægurs í öllum blöðúm Aberdeen og víðar, sem merkri frélt á “fyrstu síðu. ísland er eina land álf- unnar, sem tekið befir upp sund, sem skyldunám við skóla sína. Hvernig var dagskrá mýtsins að öðru leyti ? Að loknmn flutningi yfirlitserindanna voru ýmis múl lekin fyrir. Eyrst barna- slcólanám; svo var tekið í einu lagi unglinga-, gagn- íræða- og ínenntaskólanám; iðnskólauám; mennlun kenn- ara; og að lokum var rætt um námsflokkana og sjálfs- nám fullorðinna með aðstoð bins opinbera. * — Ilver var tilgangur Jiessa móts? Steíán Júlíusson kennara. Akveðið var fyrirfram að bera saman rækilega, það sem rælt yrði á mólinu. Full- trúa allra landanna tóku heim með sér ákveðnar spurningar, sem lagðar voru fvrir þá, og er ætlunin að þessum spurningum verði síðar svarað frá bverju landi og svörin send British Goun- cil, sem svo ynni úr þeim. Heildaiútkomuna er svo ætlunin að fjölrila eða prenla og scnda siðan fræðslustjórnum allra landa til atbugunar. Eg tel engan vafa á því, segir Stefán, að þ.etla mót markar djúpt spor í kvnningar- og samhekini- átl meðal þessara þjóða, sem byggja nyrztu lönd ólfunnar. Þetta mót mun verða vísir að meiri samræmingu fræðslukerfa jiessara skyldu þjóða og ákveðið er að iialda fleiri slílc mót á komandi ár- um. Formaður sænsku full- trúanna lýsti jivi yfir i móts- lok, að miklir möguleikar væru á þvi að lialda slíkt mót í Svijjjóð eftir 2 ár. — Hvernig voru móttökur i Skotlaridi? Jiær voru i aila slaði bin- ar alúðlegustu og rausnar- legustu, svo sem vænta mátti. Mótið var liáð i báskölabygg- ingunni í Abcrdeen. Formað- ur Britisb Council í Aber- deen, Mr. Róberl Bruce, ann- aðist f-ramkvæmdir í sam- bandi við mótið aí’ mikilli nákvænmi og dugnaði. Okk- ur fulltrúunum var boðið í margar skenimtiferðir um nágrenni borgarinnar, jjegar fundaannir liömluSu ekki. Mótinu lauk s. 1. laugardag ]j. 24. ágúst og kom eg lieim flugleiðis á mánudag. J, g-a;r skeði sá. atburðui, að óðui hundur drap 1^6 hænsni, Skeði þetla á Háaleitisveg 22 bcr i bæ. Eigaudi bænsn- anna, sem er ÓJafur Jónsson, lilkynnti drápið lil lögregl- unnar og handsamaði bún hundinn. — Ekki er kunnugt um eiganda bans. Met í siglingum. Esja va'r þrjá sólarbringa og 17 klst. á leiðinni fró Kaupmannaböfn til Reykja- vikur í síðustu ferð sinni og mun ])að vera fljótasta ferð, sem farin Iiefir verið milli þessara bafna. Kom Esjan þó við í Vestmannaeyjum og stanzaði þar slulta stund. Earþegar með skipinu voru 225. A meðal farþega voru þessir menn: Cfils Guðniiinds- son, ritstj., Einnbogi Pétur iXborsteinsson, Jónas Jóns- son, Einar 01. Sveinsson, ! próf., Snorri Hallgrimsson. ilæknir, H, K. Laxness, iit- jböfundur, Kríslinn Ar- mannsson, magiste.r, AlJ’reð Gíslpson, Íækjiir, Agnar Kl, Jónsson, skrifstofustjóri, og Finnur Jónsson listmálari. Herstjórn Breta í Þýzka- landj befir bannað veðreiðar þar i landi, svO'Og refaveiðar á Iiestbaki. Austurbæingar sigruðu Vesturbæinga með 2:1. Eeigln slegsmái esi mlkii óp. í gærdag fór fram kapp- leikur úrvalsliða úr Auslur- bæ og Vesturhæ. Lauk þess- um leik með sigri Austurbæ- inga, 2 mörkum gegn einu. Kl. tæplega 5 bafði fjöldi manna safnazl saman á íþrótlavellinum, og skiptisl fölk bersýnilega í tvo and- stæða fk)kka, silt bvorum megin vallarins. Höfðu Aust- urbæingar tekið scr slað að austanverðu, en \resturbæ- ingar að vestanverðu, svo sem vera ber. Voru Austur- b^eingar miklu fleiri en \rcst- urbæingar. Leikurinn liófst með nokkrum snörpum og bættu- legiun áblaupum ó báða ])óga, en svo dofnaði nokk- uð yfir liðunum og varð leik- urinn á köí’lum sundurlaus. Þó kom fyi’ir, að knatt- spyrnumennirnir hleyptu í sig skapi, en oftar var leikið meira af kappi en forsjá. Nokkru eflir miðjan fyrri hálfleik, tókst Vesturbæing- um að skora fallcgt mark, en í’étt á eftir fengu þcir viti- spyrnu á sig fyrir að bregða andstæðingi innan vítateigs. Úr þeirri vítisspyrnu sctlu Austui’bæingar óverjandi mark. Nú stóðu Jeikar 1:1. Eftir þetla lifnaði yfir kapp- liðum og áborfendum. Hróp- uð áhoi’fendur eggjunaroi-ð að kappleiksmönnum, en allt kom fyrir ekki, fyrri hálfleik lauk með jafntefli. Það, sem setti sérstakan svip á leikinn í gær, var bve áborfendur voru nákvæm- lega skiptir silt bvorum meg- in vallai’ins. Þegar Veslur- bæingar sellu silt mark, létu áborfendur vestan megin vallarins óspart í ljós fögn- uð sinn, en frá áboi’fendum að austanverðu lieyi’ðist livoi’ki bósti né stuna, — að- eins lítilleg leiðindakvein. Þegar svo Aiistui’bæingai’ setlu sitt mark, lirópuðu á- horfendur austan vallarins oskaplega af fögnuði, en að vestanverðu var litið um slíkt, — einn maðnr heyrðist þó mulda ofan í barm séf: „Betra er vestrænt vit, en austrænt æði“! Svo bófst seinni báll’leik- ur, og gengu sóknir á báða bóga, en ekki gagnaði, fyrr • en á siðustu minútunum tókst Austui’bæingum að skora mark. Kom þetta mark fyrir klaufaskap Vesturbaé- inga. Láuk svo leiknum með sigri Austuí’bæinga, 2 mörk- um gegn einu. <)■ Eiitn af ellefu b|a rgaðiit. Enn er hættulegt að vera á’ veiðum í Norðursjónum, þótt hann eigi að heita hreins- aður af tundurduflum. í vikumii fói’st fiskiskip frá Grimsby, er það var að veiðum. Varð sprenging i skipinu og er talið, að það liafi rekizt á tundurdufl. Ell- efu manna áböfn var á skip- inu og bjai’gaðist aðeins einn maður. Jack Dempsey fyrrum hnefaleikameistari sést veia að afhenda Spellmann kardínála 500 dollara ávísun handa kaþólskum hörnum í New York.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.