Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Miðvikudaginn 11. september 1946 , Einbýiishús í Skerjafirði, 7 herbergja íbúð, ásamt bílskúr og 9 þúsund fermetra eignarlóS, girtri og aS mestu í rækt, er til sölu, er samiS er strax. MuasídffetíESÚÍsMwniðsiöðin Lækjargata 10B. Sími 6530. Bifreið til sölu Ný ensk 5 manna bifreið til söhi á Framnesveg 1. Upplýsingar kl. 5—8. Kvenskó, Kvensandnla, Karlmannaskó, Karlmannasandala, Rússastígvél, kven-, gul og rauð. Vinnuskó, karla. öklaskó, barna og unglinga. Drengjaskó, svarta og brúna. Barnaskó, Barnasandala. Verksmiðjuútsalan GEFIUN—IDUNN, Hafnarstræti 4. KSOÍKSÖ£5ÍJOOÍSOOS50íiO;«Ki«OÍSÖi l'fard, módel '37j |til sölu og sýnis milli kl.fl —9 í kvöld á bílastæðiniip við Lækjartorg. « aoocoooisoooooooooooooooí Ullar-cheviot í mörgum titum. VerzL Dísafoss, Grettisgötu 44A. o:u j.piiddLjLsa Súðin vestur og norðúr um land til Akureyrar. — Viðkomustað- ir samkv. áætlun um burt- för 4. sept. Vörumóttaka á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á sama tíma. ur óskast um miðjan mánuð- inn og næslu mánaðamót. Möíuneyfið Gimli, Amtmannsstíg 4. Húsnæði fylgir. Lppl. frá ráðskonunni. Nýkomlð: Sandciepe, grænt, blátt, rautt. Silldsokkar, (ödýrir), Gretlisgötu 44A. HERBERGI óskast nú þegar, helzt í Austurbæ eöa 1 Melahverfi. Góö umgengni. Tilboð, merkt: „Loftskeyta maður“ leggist, inn á afgr. Yísis fyrir laugardag. (290 MAÐUR, sem hefir síma óskar eftir herbergi strax, Tilboð, merkt: „Afnot af síma“ leggist inn á afgr. blaðsins. (261 ROSKIN kona óskar eftir herbergi í rólegu húsi. Hjálp við húsverk eftir samkomu lagi. Uppl. í simá 5751, kl. 6—8. (299 STÓR kjallarastofa til leigu skammt frá höfninni. Farmaður gengur fyrir. Til- boð, merkt: „Stofa“ sendist blaðinu fyrir heigi. (300 STOFA til leigu í mið- bænum. TilboS. merkt: „Fyr- irfram“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (310 ÓINNRÉTTAÐ kjallára herbergi í austurbaenum til leigii fyrir smáverkstæöi eða slíkt. TilboS, merkt: „Óinn- réttað“, sendist blaðinu fyrir ■15. þ: m. (311 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup, getur stúlka fengið á- samt atvinnu strax. — Uppl. Þingholtsstræti. 35. (31 2 STÚLKUR óska eftir herbergi, helzt í austurbæn- lim. Húshjálp á laugardög- um kemur til greinæ Tilboð sendist fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Vinstúlkur* (306 FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- NÁM- SKEIÐIÐ heldur áfram i kvöld. Út- hhitað verður hinu nýút- komna íþróttablaði K. R. — Mætið allir. — Stjórn K. R BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 KJÓLAR sniönir og rftát- aðir. Sníðastofan Laugavegi 68, kl. 1—4. (268 KONA óskast til hrein- gerninga á Miklubraut 1. — . Uppl. nvilli 8—9. Helga M. Níelsdóttir, ljósmóðir. (294 STÚLKA með barn á 1. ári óskar eítir ráðskonu- stöðu eða vist hjá góðu fólki. Tilboö, merkt: „Ráðs- kona“ sendist S\ afgr. blaös- ins fyrir föstudagskvöld. — ■29 7 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 STÚLKA óskast i heils- dagsvist. Sérherbergi. Uppl. Bárugötu 5, III. hæð. (308 STÚLKA óskar. eftir for- miðdagsvis't. Gott herbergi áskilið. Uppl. í síma 6263 frá kl. 1—6. a (302 STÚLKA óskast i vist. Sérherbergi. Simi 1674. (304 ÓSKA eftir ráðskonu- stööu á góðu heimili. Þarf að hafa 3ja ára barn með mér. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á íimiritudag. (303 LAGHENT stúlka óskast uú þegar. sé eitthvað vön fatasaumi. Fataviðgerðin, Laugavegi: 72. (307 .STÚLKÁ óskast til bús- verka. Má vera færeysk. Frí öll kvöld eftir kl. 8. — Uppl. Ánanaustum E. (3T3 STÚLKA óskast til hrein- gerninga. Vinnutími fyrir -hádegi. Uppl. hjá dyrqverð- irium í Gaml.a Bió eftirkl. 6. (314 TAPAZT hefir karl- mannsúr í miðbænum síðastl. fimmtudagskvöld. Uppl. í sima 2737 kl. 6—7. (291 TAPAZT hefir seðla- veski í Tivoli síðastl. mánu- dag. Skilist Grettisgötu 79, gegn fundarlaunum. (295 Teppi, margar leg. Drengjaf ataeíTi i, Káputau, Ullargarn, Peysur og Lopi í góðií úrvali. Verksmiðjuútsalan GEFJUN—IBUNN, Hafnarstræti 4. STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn einhverri luis- hjálp. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „R-eglusöm — 21“. EINHLEYPUPv cldri Sími 2656. maðtif óskar aö fá lei gt her- AFGREIÐSLUSTÚLKA bergi mcð sérinngang i.Skil- óskast'. —• Uppl. í sínta 3049. vís greiðsla. Uppl. í síma Westeud, Vesturgötu 45, —• 5734- (292 Húsrtæði fylgir ekki. (233 STÚLKA óskar eflir her- bergi í Austúrbænum. Hjálp við saumaskap kemur til greina. Uppl. í síma 4612. ÍEO Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgtciðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 írá 1ó. 1-3- - (343 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITV£LAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvifkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 PENINGAR töpuðust i gær á leiö fra I.augavegi, upp Skólavörðústig, yfir Skólavörðuholt að Hring- hraut. \insamlcgaSt skilist gegn fundarlaunum á Hring- braut 69. (3'9 FAST FÆÐI á Óöirisgötu 17 A. (309 NOKKURIR menn geta fengið fast fæði í prívathúsi. Uppl. Bragga 3 við Siilvhóls- götu. (280 TIL SÖLU falleg þorð- stofuklukka. Ránargötu t A. í " (3l8' GÓÐUR kolaofn, helzt emailleráður, óskast. — Sími 5269. (320 ARMSTÓLAR, borðstofu- stólar, divanar, kommóöur, borð. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874.(281 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin. Bankastræti 10. (S KAUPUM FLöSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (17S KAUPUM flöskur. Sækj- tim. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þór'- götu 29. Sími 4652. (213 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 NÝ krækiber koma dag- lega. Tilvalið í saft. Einnig höfum við tóma strigapoka á 1 kr. stykkið. Von. Sími ■4448- (223 2 DJÚPIR stólar, 4 borð- stofustólar og borð til sölu ódýrt Baldursgötu 16 (mft- bæð). (2 72 BARNAVAGN til sölu.'—• Hjallaveg 9. (296 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. á KÍapparstíg 20, uppi. 298 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum — hækkað verð. — Verzl. Venus. Sími 4714. —' Vérzl. Víðir, Þórsgötu 29. Siml 4652. (11S STEYPUJÁRN (pott) og kopar kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (206 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Flúsgagrm- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- horgarstíg 1. Sími 4256. {259 FERMINGARKJÓLL til sölu á Baldursgötu 7, niðri. (301 TIL SÖLU 2 nýir kjólar úr d'ökku crépe-efni, mcðal-. stærö. Se'ljast ó.dýrt. • Uppl. F-ramnesvegi 12. niðri. (315 DJÚPT barnárúm (járn) sundurdregiö. til sölu. Lauf- ásvegi 4. (316 BARNAVAGN til sölu. — Rauðarárstíg 3, 1. hæö til Lygn- (3U GÓLFTEPPI til sölu og einnig sófi og 2< stólar, sem nýtt. Til sýnis á Njarðargötu 29, niðri. (331

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.