Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.09.1946, Blaðsíða 1
Bókmenntasíða « er í dag. Sjá 2. síðu. VISI VeSrið: A- eSa SA-goIa, skýjao. 36. ár. Miðvikudaginn 11. september 1946 204. tbU Vesturfhig á vegum F.l. Flugfélag íslands efnir til íveggja flugferða vestur um haf á tveim næstu vikum. Ffogið verður vcstur til New York þ, 16. og 23. þ. m., en hingað L8. og 25. þ. m. Flugvélhi .verður Liherator- vél sú, sem F. 1. hefir haft í í'örum lil Danmerkur undan- farið. Meðan á þessum ferð- unl stendur, fær fclagið aðra fliigvéí til Danmei-kurferð- anna. . . Oanir verða að ákveða sig. Einkaskeyli til Visis. Khöfn i gær. Brezka stjórnin hefir nú tilkynnt dönsku stjórninni um afstöðu sína til S.-Slés- víkurmálsins. Tilkynning Brela hefir ekki verið hirt opinberlega, en í London er talið, að svar Breta hafi verið á þá.lund, að Danir verði að segja til þegar, hvort þeir óski að fá S.-Slés- vik. Verði héraðið lagt undir Danmörku, verði hinir þýzku ibúar þess að fygja mcð, en vilji Danir ekki héraðið, þá verði þeir að láta málefni þess og hins danska minni- hluta þar algerlega afskipta- laus. Stribolt. f#. I#. sntéaar 25.000 bíla ú viku. I ágústmánuði framleiddu verksmiðjur General Motors í Bandaríkjunum samtals 101,278 bíla. Er það rúmlega þriðjungi meira en verksmiðjurnar framleiddu í júlí og síðustu vikuna í ágúst framlciddu þær í i'yrsta skipti mcira en 25,000 bíla, síðan Japanir gáfust upp. Arið 1941 fram- leiddu , GM-verksmiðjurr.ar að jafnaði 45,000 bíla á viku. 1 nóvember byrja GM að i'ramleiða „módel 1947", en þeir bílar verða nær alvcg eins og módcl 1946. S9#. JB. S. h&fuw* bgggingn stórhgsis að Iteghgalundi Flugvélin aftur 0 mi — Jrá @eijkjaluH4i — Vegna sjómannaverkfalls- ins i Bandarikjunum standa nú um 13.000 hlaðnir járn- brautarvagnar j hafnarb.org- mn Jandsins. Me?kjasöludagnr i byrjusi októbcF. amband ísl. berklasjúk- ínga er nú að reisa að félagsheimih sínu stórhýsi sem verða skal miðstöS allra rtarfsemi vmnu- heimihsms. Bygging þessi verður þrjár hæðir og kjallan. A fyrslu hæðinni, sem er að flatarmáli 914 ferm., verð- ur lækningastofa og aðsel- ur heilsuverndarslarfsemi heimilisins. Þar verða cinn- ig skrifstofur og hcrbergi fyrir forstjóra. Þá verður þar eldhús, gert eftir nýj- ustu tisku og eillhvert það fullkomnasta, sem þckkzt hefir hérlendis. Auk þess verða á þessari hæð borð- og setustofur fyrir vistmenn, sem ætlað er að verði 'uni 100 að tölu, þegar heimilið er búið að ná þeirri stærð sem nú er fyrirhuguð. ÍBÚDABHEBBERGI. A efri hæðunum báðum verða ibúðarherbergi 'fyrir vislmenn og starfsfólk. — Verða þar jafnmörg eins manns og tvcggja manna herbergi. Verður sérstakur hrcinlætisklefi fyrir hver 2 hcrbergi, þannig að aldrei þurfa fleiri en þrír menn að nota sama klefann. Þá verða þar cinnig rúmar fata- geymslur. Önnur hæðin er að flatarmáli 612 fcrm. en efsta hæðin var i fyrslynni fyrirhuguð nær þvi helm- Frh. á 4. síðu. íííilir vil/u pera tt&eð. Trygve Lie, ritari SÞ., hefir birt bréf frá sendiherra Itala í Washinglon. í bréfinu fer sendihcrrann þess á leit fyrir hönd"stjórnar sinnar,vað Italir fái að hafa fastan fulltrúa i nefnd þeirri, sem bandamenn hafa skipað lil að sjá um málefni flótta- manna um hcim allan. Bend- ir sendihcrrann á, að á Italíu sé mjög mikill fjöldi flótta- manna af' ýmsum þjóðum. Efri myndin er af elzta vistmanninum að Reykjalundi, en hin íveruhúsin þar. Hátfprýði og góð ítamkoma sjálí- sagt kennslnefni í skólum. Úr áliti neíndar keimara. Var fjarverandi úr í 5 ár og 3 mánuði. Nýlega gaf sig fram vi5 brezk yfirvöld hermaður, sem verið Jiafði fjarverandi í fimm ár og átta mánuði. Maður þessi, Lionel Gib- son, gekk i herinn i júli 1939 og var i fyrstn hersveitun- um, sem sendar voru lií. Frakklands. Þegar Þjóðverj- ar sóttú til Lille í sókninni inn i Frakkland, varð GibsO.i viðskila við liersveit sín;.. Ilonum tókst þó að komasl til sjávar hjá Dunkirk, kom t þar út í árabát, en har. t sökk. Engu að síður koni t Gibson til Englands, en v » réttarhöldin í máli hai. . kvaðst hann vera búinn i. > gleyma, hvernig hann koms.. yfir LLrmarsund. Þegar hann kom kvaðsl hann hafa verið sjúkur mað- Ur og hcfði hann þvi ekki gefið sig fram við hernaðar- yfirvöldin, en hinsvegar hefði hann heldur ekki gen lilraun til að leynast.. BjcV hann í grennd við heimili sitt, sem var i Beverley i. í Yorkskíri, þar til hann gí " sig fram við yfirvöldin. Er Gibson gaf sig fran.. var honum sagt, að han v hefði i fyrstu verið talir. i týndur i Frakklandi, en síi an var föður hans send ti - kynning um að hann hef't i fallið á vigvöllunum. (L. Telegraph.) Ncfnd hénhara hcfir shil- að frxðslumálastjóra áliti um tillögur til úrbóta á hátt- semi barna og unglinga, inn- an shóla og utan. Böðvar Pétursson,' formað- ur ofangrcindrar nófndar og Hclgi Tryggvason kcnnari, sem einnig er i nefndinni, boðuðu blaðamcnn á fund sinn í gær og létu í té ýms- ar upplýsingar viðvíkjandi tillögum þessum um uppeld- ismál. Þcir skýrðu sv.o frá, að til- gangurinn með þcssum til- lögum væri einkum tvcnns konar: 1) að fullkomna kennslu i háttvisi,' og þá fyrst og frcmst i skólum, 2) að háttvisi og velsæmisregl- ur verði aðalatriði i fræðslu- starfseminni. Þcir tó.ku sér- staklcga fram, að tillögurnai*' ættu við nemendur almcnnt, en væru ekki sniðnar fyrir sérstök vandræðabörn. I álili ncfndarinnar um þctta mál segir m. a.: A uppcldismálaþinginu árið 1943 flutti prófessor Einar Arnórsson kennsJu málaráðherra athyglisvcrt crindi um hátlprýði og um- gengnismcnningu á íslandi, sem var mjög vel tekið. Taldi hann háttprýði manna, cldri sem yngri, utan húss og innan, mjög ábótavant. Gat hann þess, að ckki væri til- tekið i fræðslulögunum, að hörnin skuli tamin við hátl- prýði i barnaskóhmum. Kvað líeðumaður nauðsyn- legt, að bamaskólunum yrði Frh. á 4. síðu. Ástralía borg^ ar skcild. Sendiherra Astralíu í Bandaríkjunum, Norma í Makin, gekk nýlega á fun i núverandi utanríkisráðherr.i. Bandaríkjanna, Claytont, sem gegnir störfum Byrnes. og afhenti honum 20 mill.,.. dollara ávísun sem greiðsl... upp í láns- og leiguskuld fyr- ir ýmsar eignir Bandaríkj- anna í Astralíu. Ef tirstöðvar skuldarinnai, að upphæð 7 mjllj. dollar; .. munu vcrða notaðar ;;' Bandaríkjunum til kaupa t cignum i Astraliu, sc: e Bandaríkin munu nota þi " fyrirmilliríkjastarfscmi þcs ara tveggja ])jóða. Bandaríkin og Astral i hækkuðu nýlega sendisveitir sínar í séndlráð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.