Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 1
WI □ □ 36. ár. Laugardaginn 21. september 1946 213. Siaiin fyrirskipai rannsókn á rekstri saznyrkjnhúa. Einkask. Visis frá U.P. Moskvdúlvarpið skýrði frá j> vi i gær, að Sialin mar- skálknr hcfði uialirrilað fyr- irskipun um rannsókn á rckstri samyrkjubúa i Rúss- Jaiuli. Æðsla ráð Sovétríkianna gerði saniþykkt uin að láta rannsókina fara fram og ialdi alla cmbættisincnn, cr færu mcð stjórn samyrkju- búanna, scka um fjársvik og sleifarlag i embættisfærsl- mn. I fyrirskipuninni er sagt, að náuðsynlegt sé að komast fyrir þessa meinsemd og uppræta liana. Þeir, sem sek- ir eru, vcrða látnir sæta á- birgð fyrir vanræksluna. I fyrirskipuninni cr talað um tveggja mánaða frest fyrir embættismennina til þess að kippa óreglunni i lag, ef þeir ætli að sleppa við að mál- sókn verði höfðuð gegn þeim. Ein hreinsim emi virði§t Syrir dyrnm í Rú§§landi. mótið hefst i dag kl. 5. Forseti Islands viðstaddur. Reykjavíkurmeistarmót í frjálsum íþróttum hefst kl. 5 e. h. í dag. Forseti Islands mun verða viðstaddur setn- ingp mótsins. Keppl verður j þessum íþróltagreinum: 200 m. Iilaupi, kúluvarpi, 800 m. hlaupi, hástökki, spjótkasti, 5000 m. hlaupi, langstþkki, 400 m. grindahlaupi. Mcðal þátttakenda á mótiúu eru Oslóa'rfararni r, Gunnar IIuseby,i Oliver Steinn, Óskar Jónsson. Kjarlan Jóhannes- son, Fiimbjörn Þorvaldsson og Björn Vilmundarspn. Mótið hcldur áfram á sunnu- dag og Iiefst þá kl. 1 c. h. Mót þetta verður ákaflega spennandi, enda koma þarna fram allír beztu íþróttamenn islenzku þjóðarinnar. Von- andi verða einhvcr ný nict sett á þessu móti. Kvcnskipstjón. San Diego. (U. P.). l'yrsti kvenmaðurinn, sem verður skipstjóri á eigin skipi i fiskiflota San Dicgo, cr um þessar mundir að búa skip sitt á yeiðar. Skipstjórínn heitir Ivay Cosby, 21 árs að aldri, og yar áðtir strirlisvagnabílsljúri, cn læknir hennar sagði hepni að hún yrði að útvega sér at- vinnu undir heruni Iiimni. Hijn tþk orð kcknisins bók- staflega. Wallace varð að fara. Hcnry Wallacc, verzhinar- málaráðherrq Bandaríkj- anna, hefir látið af siörfnm sem ráðherra. Walíace neyddist til að segja af sér vegna úgreinings við Truman og stjórn hans um utanríkismál. Ha.nn flutli ræðu um utanríkismál, er vakti mikla athygli, þar sem hann gagnrýndi stefnu Bandarikjanna i utanrikis- málum. Wallace flutti ávarp til bandarisku þjóðarinnar, er Iiann hafði sagt af sér, og segir m. a. í þvi, „Eg trúi ckki á skiptingu licimsins í tvær andstæður, og er and- vigur heimsveldisstefnum, bvert sem hún cr runnin frá Bretum, Bandaríkjamönn- um eða Rússum “ tjefir Mtt 9 fnet í ár — Tilraun ti Myndin er af Finnbirni þor- yaldssyni, sem sett hefir 9 m.et í áK Hanii tekúJ* þátt í mótiltu, er h.efst í dag. Sjóiuenii fá 10 dala kaup- hækkuii. S jómannaverkfallinu i Bandarikjunum er nú lok- ið, og voru samningar undir- rilaðir í gær. Sjómenn þeir, er eru i CIO- sambandinu, fá 10 dollara kauphækkun á ntánnði. Verkfaliið hcfir staðið yf- ir i Iangan tíma og haft í för mcð sér atvinnuieysi lijá ýmsunt öðrunt stéttum nianna. Eihkaskeyti til Vísis frá Khöfn. Danskir stjórnmálamenn hqfá orðið fyric miklum voubrigðum vegna þcss, að Thorsten Peter'sen, formað- ur sjálfstjórnarflokksins, lýsli yfir sjálfstæði Færeyja i fyrradag. Mcðal danskra stjórn- máiamanna cr þctta kallað tilraun til stjórnlagarofs og brot á grundvallarlögunum. Sjálfslæði Færeyja fæst ekki á löglcgan hált nenta méð sainningum við stjórnina og cftir samþykkt rikisdagsins. Danskir stjórnmálantenn lelja þetta einnig ltafa verið óvituríega gprt, þar sent það var vitanlegt, að Danir voru sainmála þvi, að Færeyingar fengju sjálfstæði. Slribolt. Ðýr iárnbrautar- göng. Þegar llopsac járnbrautai’- göngin yoru lögð í gegnum Iloosac-fjöllin í Massashu- sett i Bandarikjiimim létu 1,95 mcnn lifið. Göngin cru 25 þús. fet og tók 21- ár að leggj^a þau og kostnaðurinn varð 20.millj. dollarar. Þeirn var lokið 1871. Sésíalistar hóta að fara úr stjórninni, ef samningsuppkastið verður samþykkt. sa omræeiBiiiBi ^amningsuppkast það, scm Bandaríkm hafa lagt frarn um lok hervernd- arinnar og framtíoarstjórn ílugvallartns cá Reykjanesi, var til umræðu í Sþ. í gær. Olafur Tliors, fqrsælisráð- berra, tók fyrstur lil niáls og rakti fyrst i örfáuin orðum lielztu atburðina i sainbúð- inni við Bandai'ikin frá 1911. ;ér berverndarsáltmálinn var gerður og snéri sér siðan að sainningsuppkasti því, sem nú liggur fyrir Alþingi. Hann upplýsti meðal ann- ars, til frekari skýringar á sanmingsuppkastimi, að liver ameriskur borgari, sem slarfaði við flugvöllinn cftir að sainningurjnn Iiefði verið gerður, cf af vrði, nnmdi verða að fá dvalar- og at- vinnuleyfi frá íslénzlcum yl- iryöJdum og íslenzlc löggjöf mundi ná lil þeirra. Mannafíinn á flug'vellimtm. Um 1300 Bandaríkiamenn n\u.nu vera hér nú, sagði for- sætisráðbcrra og af þeim niunii um 1000 starfa við fugvöllinn. En Bandarikin telja, að nóg muni að Hafa liér (500 slarfsmenn við völj- inn i fraintíðinni að óbreytt- um kringumstæðum og mun vei'ða Ieilazt við að Iiafa þá sem fa'sta. Alþjóðadómur. Rísi eiiihvcr ágfeiningur i sambandi við sanminginn, sem nú er á döfhini, verður lionuni skotið lil alþjóðadóm- slólsins i Ilaag sainkvæml Frh. á 4, síðu. gagnrync. sleifailag em- bættismanna. Ý^islegt bendir til þess að ný allvíðtæk hreins- un standi n,ú fyrir dyrum í Rússlandi og muni ná til margra háttsettra embætt- ísmanna. öll helztu blöðin í Rúss- landi hafa að undanförnu ráðizt með harðri gagnrýni á ýmsar stjórnardeildir o * jafnvel einstaklinga fyri - sleifarlag og sviksemi í þjón- ustu eg kennt þeim um hve seint takist að byggja upj iðnaðinn í landinu. Það er ætiun manna, að hér sé verifr að undirbúa jarðveginn fyrir nýja víðtæka hreinsun í Rússlandi. Trud og Piavda. Trud segir, þar sem það er að kvarta undan slæmum. lífskjörum manna og erfið- um vinnuskilyrðum: „Það e - sinnuleysi einstakra embætt- ismanna, sem ber ábyrgð á ástandinu. Margir vei'ka- lýðsforingjar hafa gleym daglcgum þörfum manna." Pravda fer jafnvel svo langt að nefna nöfn einstaklinga l. d. ræðst blaðið á Lanchn- kovsky, hiun opinbcra ákær— anda i Kicv*og segir að lianu gangi fram bjá rétti upp- gjafahermanna og láti við- gangast að fplk sitji með ó- löglegu móti i húsnæði her- niannanna. Izvestia. Slórbaðið Izvestia i Moskva segir meðal annars um fram- leiðsluna: „Framleiðslaa hefir ekki náð fyrirstríðs- markinu og langt frá þvi.. Frainleiðslan er einnig svo léleg að liún kemst ekki. lengra en i pakkliúsin því. enginn finnst kaupandinn.*" Pravda ber það einnig á suma. embæUismennina, að þeir falsi bækurnar til þoss að fá aukatekjur. Verkamenn fá ekki laun. Vegna þess að sumar verk- smiðjur eru mjög á eflir inefv allar greiðslur liafa verka- menn reynl að skjóta sér Fvavníi, á 3. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.