Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 4
4 T D A G B L A Ð Útgefanði: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan li.f. Keflavíkur flugvöliurinit. J^ái samningsuppkast það staðfcstu. scm fyr- irAlþingi liggur, leiðir af því að Keflavíkur- flugvöllurinn vcrður frjáls til afnota fyrir allar þjóðir, cn lýtur yfirráðum íslenzkra stjórnarvalda, með tímahundnum takmörkun- um að því er afnotarétt Bandaríkjánna varðar vegna hervörzlunnar á mcginlandinu. Engum Jieilvita manni hér á landi hefur til hugar komið, að flugvöllurinn yrði lagður niður og hann ekki starfræktur. Jafnfrámt er öllum Jjóst, að um sturid erum \að clcki uridír þáð Jriinir að táka stárfræksluna að fullu í eigin Jiendur. Væri flugvöllurinn ekki stárfræktur leiddi af því einarigrun lándsins frá loftleið- um sem santíást í því, að vegria þess langa dráttar, sem orðið hefur á sámningum og jæss Jiávaða, sem um samningaumlcitanir hefur verið ríkjandi, hafa erlend l'lugfélög horfið lrá því að hafa hækistöðvar hér á landi, en lagt Jeið sína um írland, ,þótt lerigra sé j>á ftiilli óningarstaða. Endarilég IáUsn verður að fást á herverndarsamningnum, og verður þá um Jeið að tryggja rckstjur flugvallariris og á- kvarða eignarrétt yfir honum endanlega frarn- ar öllu öðru. Að því loknu skajiast J>að öryggi, sem erlend flugfélög hljóta að krefjast, 'til ]>ess að hafa hér viðkomu og hækistöð, á leið jnilli heimsálfanna. Vegna skiildbindinga Baridaríkjamia, og vinnig liins að við Islendingar erum ekki færir urri að starfrækja flugvöllinn, er svo lilskilið í samningsuppkasti ]>vi, sem fyrir Aljringi liggur, að Bandarik junum skuli Jieimil áfnot af flugvellinum upp á eigin Jíostnað og áhyrgð. Lendingargjöld skulu ckki tekin af slíkum flugvélum, en væntau- Jega ]>á af öllum öðrum. Um rckstur flug- A allarins, öryggi og örinur mál er varða af- not allra l'lugfara áf flugvellinurn skal setja reglugerðir, en úrslita yfírráðin, hvað umráð og rekstur flugvallarins hefur ríkisstjórn Is- Jands. Virðast allar tekjur af rekstri flugvall- arins renna til ríkissjóðs, en ekki er skvlt að greiða kostnað af viðhaldi og rekstri l'lug- vallarins, nema að ríkisstjórnin telji j>uð nauð- synlegt vegna eigin j>árl'a Landsins. Með ofangreindum ákvæðum er tryggt, að rekslur vallarins verður j>jóðinni ekki um megn fjárhagslega, meðan samningurinn stendur í gildi, en á næstu 5 árúnum skýrist öll aðstaða, samningar takast við flugfélögin og tryggja mætti reksturinn að öðru leyti. Ve.rði samningurinn endanlega staðfestur, Jjyggist J>að á J>ví trausti og þeirri reynzlu, scm fengizt hefur af vinsámlegum samskipt- um við Bandaríkin. Sem mesta stórveldi Jieims mun J>að standa við allar skuldbind- ingar sínar, annað væri J>ví ekki sæmandi og ekki heldur ætlandi. Mikið öryggi fyrir þjóðinni felst í samninginum, einkum riieðan Jjorfur eru ískyggilegár í alþjóðamálum og Jtomið getur til styrjaldar hvenær sem cr, vegná tilefna, sem geíást daglega. Eftir ná- kvæma athugun á samningsuppkastinu verð- ur ekki séð, að J>að feli í sér nokkra hættu :fyrir sjálfstæði Jjjéðarinnar eða öryggi. Skclli styrjöld á er aðstaða Jjjóðarinnar hetri, en komi ekki til vopnaviðskipta J>jóða i milli, fáurri við færi á að taka rekstur flugvallarins í eigin hendur að fimm árum liðnum. V I S Fiá Alþiitgi. Framh. af 1. síðu. samningi við Bandárikin frá 1930 — eða hann leystur samkvæmt regluin, sem Sameinuðu J>jóðirnar setja um ágreining hjá sér. Lokaorð: Forsætisráðherra láuk ræðu sinni með þessum órðum: * „Að mínu viti er íslending- um það lífsnauðsyn að halda vinfengi við sem flestar þjóð- ir, or- þá eigi sízt þær, sem næstar okkur eru. Eg- tel að sjálfstæði íslands velti á því, að Island beri gæfu til að svara tilmælum annara þjóða játandi eða neitandi eftir því, hvað við á. — Út frá Jiessu grundvallar- sjónarmiði var cg ófáariiegúr til áð verða við öskum J>eim, sem Bandaríkin háru frám 1. okt. í l'yrra. Út frá þessu sama sjónar- miði er eg’ ófáanlegur til að néita að verða við beim ósk- um sem nú eru fram l>ornar“. Samningur úr sögunni. Brýrijöifrir Bjarriason tal- áði níesfrir. Kvað hann her- verndarsamninginn fallínn niður fvrir rúmu ári og ætti Sósíalistaflokkurinn engan þátt í uppkasti þvi, sem fyrir lægi ráðherrar flokksins væru horium aridvígir, allir Jjingmenn hans og flokkui’- inn i héild, því að samning- urinn fæli í rauninni í sér leyfi Bandaríkjanna lil að liafa hér herstöðvar áfram. Nyr dans§k»!i • - * að byrja. Þau frú Helene Jónsson og Sigurður Guðmundsson dömuklæðskeri munu á næstunni opna dansskóla hér í bæ, Gera J>au ráð fyrir, að kennslan fari fram í Þjóð- leikhúsinu, en annars mun J>að verða tilkynnt nánar síð- ar. Kennt mun verða ballett, plastik, step og nýju og gömlu dansarnir, hæði fyrir hörn og fullorðna. Auk ]>ess mun fólk verða toiíið i einka- tima. Hclenc Jónsson hafði hér dansskóla á árunum 1934 1936, en liefir verið crlendis síðan og lialdið þar uppi danskennslu. Hún og Sigurð- ur eru bæði nemiendur hins þekkla danska danskennara, Carls Cárlsens. Viggo Hartmann, sem er mjög J>ekktur danskennari í Danmörku, hefir nýlega hoð- ið þeim Helene og Sigurði að koma lil Danmerkur og sýna J>ar, cn af ferðinni getur ekki orðið fyrr cn að vori. A næslunni nnm Ilelene og Sigrirður halda danssýn- ingu. I R B. B. taldi, að Bandaríkja- menn mundu geta haft allt það starfslið, sem þeir vildu — og dulbúið herlið i ráun'- inni. Engin trygging væri fvrir J>vi, að J>essi samningur vrði haldinn. Þá kváð B. B. Bandarikjamenn rinmtlu verða að svara því inrian skamrns fyrir Orvggisráðinu, hvers vegna J>cir hefðú hér enn lið. Samvinnuslit. Að lokum sagði B. B., að sósíalistar legðrist eindregið gegn samningnum, þvi að hann væri dulhúinn her- stöðvasamningur og mundi einangra íslendiiiga frá öðr- uin Jjjóðum. Mundu sósíal- istar telja samvinnugrund- völl ríkísstjórnarinnar róf- inn, ef samningsuppkastið vrði samþvkkt. \ Sáttriiálinn Í941. Hermann Jónassón falaði næstur og ræddi fyrst lengi um herverndarsáttmálann 1941, sem hann taldi að licfði sýnt, að samúð íslendinga hefði verið og væri með engil- srixnesku þjóðunum og þeir hefðu viljað starida við hlið Jjessarra þjóðá, J>ótt J>ví fylgdi áhætta. Þenna samn- ing taldi hann brott fallinn. Flugmálin. II. J. taldi náuðsynlegl, að Jjingið fengi að vita greini- lega um afstöðu ríkisstjórn- arinnar í fliigriiálunum yfir- leitt, hvernig hún hygðist nota flugvellina, annan eða háða, liver kostriaður lylgdi rekstri þcirra og þar fram eftir götunum. Síðan Jjvrfli að athuga sanminginn í J>ví sambándi, livort hann sam- ræmdist íslerizkum hagsmun- um og )>eirri stefnu, sem ís- endingar ætluðii sér að taka í flugmálunum. i Þrjár leíðir. Ilann táldi Jirjár leiðir vera til í ]>essu mái: Neita samningnum, samjjykkja uppkastið eða gera nýtt, sem betra ínætti teljast, J>ólt liann ivildi ckki telja þetta öviðuri- andi. Taldi H. J. síðan upp ýmsa galla, sem hann taldi á uppkastinu og hvað mundi vera lil hóta og jafnframt Baridaríkjunum skaðlaust að samjjykkja. Vilji þjcðárinnar. Loks taldi hanu J>að vilja íslénzku Jjjóðarinnar að verða við nauðsynlegum kröfum Bandaríkjamanua í þessu efni, en samningur milli Jjjóðanna um J>essi niól yrði að hyggjast á gagn- kvæmum skiningi og tiltrú. I rauninni var ræða II. J. þannig, að liann var ýmist með eða móli samningnum. Umræðum var frestað liL kl. 1.30 í dag', að ræðu Her- manns. lokinni. Lriugárdaginn 21. septembcr Í946 Nýja kjötið. Þá er nýja kjötið komið á markaðinn. Það er að vísu ekki byrjað að slátra hér í bænum, en kjötið er samt komið fyrir nokkurum dög- um. Það er frá sláturhúsum utan Reykjavikur. Það hefir verið á flestra borðum, síðan það kom, eða á borðum eins margrá og hafa getað náð í það, því að framboðið fullnægir varla eftir- spurninni fyrr en slátrunin er komin í fullan gang hér í höfuðstaðnum sjálfum. En þess verð- ur ekki langt að bíða úr þessu, að nóg verði til. Hátíð í bænum. Það er í rauninni hátíð hjá bæjarbúum, þeg- ar þeir fá nýja kjötið á haustin. Þá eru þeir búnir að lifa mánuðum saman á frosna kjöt- inu, sem í rauninni er orðið óætt fyrir löngu. Það er munur, að fá gómsætt dilkakjötið eftir þann „kost“, sem menn hafa blátt áfram orðið að neyða ofan í sig og etið eingöngu til þess að halda í sér líftórunni, af því að fátt er um „fína drætti“ af öðru tagi, þótt fjölbreytn- in í matvælunum sé auðvitað margfalt meiri nú en áður fyrr. Verðið á kjötinu. Jafnframl því sem menn hugðu gott til glóð- arinnar, er nýja kjötið kæmi, óttuðust menn verðlagið á því. Menn voru hræddir um að nú tæki það eitt stóra stökkið upp á við. En þessi ótti reyndist til allrar hamingju ástæðulaus, því að verðhækkunin var miklu minni en hinir bjartsýnustu þorðu að vona — kílóið hækkaði aðéins um krónu. Það finnst mönnum mjög sanngjörn hækkun, þegar tekið cr tillít til þess, hve framfærslukostnaður hefir farið í vöxt und- anfarið. Geymsla kjötsins. Þegar talað er um kjölið, rekur alltal' að því fyrr eða síðar í umræðunum, að mcnn tala um geymsluna á því, enda tekst hún aldrei svo vek að kjötið sé ekki orðið mjög slæmt, þegar það hefir verið geymt í fáeina mánuði. En nú hafa verið gerðar tyær tilraunir með hraðfrystiijgu á kjöti, og þær liafa gefizt svo vel, að þær virð- ast fullnægja kröfum manna, meðan slátruninni er hagað þannig, að hún er aðeins farmkvæmd einu sinni á ári. Þáð þarf að gera meira að því að hraðfrysta kjötið. ■fc Ferðalög til útlanda. Útþráin hefir lengi verið landanum í blóð borin, og það hefir aldrei komið betur í ljós en einmitt nú síðustu mánuðina, þegar menn hafa haft svo mikið fé handa á milli, að þeir hafa getað leyft sér þann „luxus“, sem það var fyrtr uokkurum árum, að bregða sér til ann- ara landa. Líklega hafa Islendingar verið til- tölulega mcsta „flökkumannaþjóðin" í heimi, síðan stríðinu lauk, og jafnvel þótt samanburð- ur væri gerður við fcrðalög annara þjóða á ár- unum fyrir stríð. Það hafa ekki verið lagðar neinar hömlur á ferðir manna, nema að því leyti, að þeir hafa kannslte ekki fengið allan þann gjaldeyri, sém þeir hafa óskað, og er það sök sér. Einin íer, sem menn sakna En nú er einn góðvinur Reykvíkinga á för- um til útlanda, mörgum til mikilla leiðinda. Maður, sem heyrði urn þessa fyrirhuguðu ferða- reisu hans, sagði, að það ætti að banna slík- um mönnum að fara úr landii því að það væru ekki svo margir, sem „lífguðu upp tilveruna" eins og hann. Alfred Andrésson ætlar nefni- lega að bregða sér til kóngsins Kaupmannahafn- ar á næstunni og verða erlendis árlangt. Ilann ætlar með öðrum orðuin ekki að skemmta Reyk- víkingum í vetur eða fá þá til að brosa í skamin- deginu, sem þó væri mikil þörf fyrir. En mcnit geta kvatt hann í Gamla bíó á þriðjudagskveld- ið. Þá ætlar hann að kveðja „háttvirta kjósend- ur“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.