Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 8
Tíæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — "WISIR Laugardagir.n 21. september 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — K.R.-ingar byrja vegalagn ingu að skála sínum á Skálafelli. Bíliíæi’í upp ad Brekku. A.A. skemmtir á þriðjudag. £r á förum til útlanda. Alfred Andrésson gaman- leikari og kona hans eru á í'örum til útlanda nú á næst- unni. Alfred liefir í hvggju að <]veljast erlendis árlangt, hæði til þess að hvila sig og „kynna sér fagið“, eins og það er kallað. Er þvi aug- Ijóst, að hann mún ekki geta skcmmt Reykvíkingum — og fleirum — i vetUr eins og að undánförnu. En að skiln- aði liefir liann ákveðið að halda skemmtun i Gamla Inó næstkomandi þriðjudags- kvöld kl. 11.30. Mun hann syngja gamanvisur, segja skrítlur og lesa sögu eftir Jakob Thorarensen. Jónatan Ólafsson pianóleikari mun aðstoða Alfred og leika dans- lagasyrpur. Þá lief-ir Alfrcd orðið við áskorunum l'jölmargra með þvi að gefa út 42 gaman- vísnabragi eftir ýmsa ó- nefnda liöfunda, sem hann hcfir sungið við ágætar við- tökur á undanförnum ár- um. Má gera ráð fyrir, að mörgum leiki hugur á að eignast þetta kver, sem gel- ur stytt mönnum stundir, meðan Alfred er ekki sjáfur til að skenHnta fólkinu. Iiinir mörgu aðdáendur Alfreds ættu ekki að láta <lragasl að ná sér i aðgöngu- miða að skemmtun hans á þriðj udagskvöldið. Heilsufar bæjar- búa með bezta móti. Vísir hafði tal af Magnúsi Péturssyni, héraðslækni, í gær og spurðist fvrir uin, hvernig heilsufar bæjarbúa væri nú. Sagði liéraðslæknir, að Tæ'ilsu'ar i bænum væri pú jr.rð aJ.l a þexla inóti. F.pgar uin-'erðaycikii; værn að gangn, s.cm hetiir f.er. Kig- lióstinn, seni heiír gengið hér yð umianförnu er nú í liiikillj réinin og má segja, að l.ann sé að mestu að liverfa, aðdins koma fyrir citl og citt tilfclli, Barna- veiki.tijfelli liafa ckki koniið, önnur en þau työ, sem sagt var frá i sumar. Skarlatssólt- ar Jiefir ekki orðið vart nú í Jiausi. Að undanförnu hefír verið unnið að vegagerð að K. R. skálanum á Skálafelli hjá Stardal. Vísir snéri sér til Georgs Lúðvíkssonar og innti hann frétta af vegagerð- inni. Honum sagðist svo frá. svo irá. Ura s. 1. þrjár liclgar liafa milli 10—20 K. R.-ingar unn- ið i sjálfboðaliðsyinnu að vegargerð að skála þeirra á Skálafelli lijá Stardal í Mos- fellssveit. K. R.-skálinn stend- úr í 570 m. hæð y'Tir sjávar- mál og er í 114 km. fjarlægð frá Bugðu á Þingvallavegin- «111. Vegurinn er þó ékki tekinn þar sem stytzt er að skálanum vegna crfiðleika við vegarlögn á þeim stað, licldur er hann tekinn af Þingvallaveginum l1/? km. fvrir austan Svanastaði. Var að sjálfsögðu liyrjað á veg- arlögninni niður við veg og svo lialdið áfram upp hlíð- ina. Fyrsti kílómeterinn var auðfarinn að mörgu leyti og reyndist nóg að láta jarðýt- una fara einu sinni yfir þann spotta. AÍlur verður vegur þessi á fótinn, en þó er hann mun hrattari eftir því sém lengra dregur frá Þingvalla- .veginum. Annar km. er nokkuð braltur og voru 350 m. af honum erfiðasti kafl- inn við vegarlögnina. Þurfti að hlaða þar talsvert upp, en þegar þeim spotta var lokið gal jarðýtan tckið við og rutt hrautina upp að svokallaðri Brekku, en hún er um 800 m. löng og lengra verður veg- urinn naumast lagður i hráð, vegna hins nfikla Jiaíla sem er í brekkunni upp að skál- anum. \Tegurinn liefir ann- ars verið ruddur alveg að hrekkjujaðrinum og má lieila fært þangað fyrir liila, sem hafa drif á öllum Jijól-- um t.d. jeppa. Eftir nokkur- ar lagfæringar er gert ráð fy.rir að hærri hilar geti hæg- lega komizt þessa leið. S. 1. laugardagskvöld fóru nokkurir K.R.i-ngar þarna upp eftir í jeppábíl og gekk ferðin ágællega. Sögðu þeir, sem voru i bilnum, að þetta væri „skotvégúr“. Auk þessa, seni að framan er gelið, var gerð hein braut með járðýt- unni niður Brekku frá skál- anuni, svo þar verður góður vegur fvrir gangandi fóll>. Ætlunin er sú, að gera í framtíðinni upphleypt- an veg alla leið, svo segja má að þcssi vegargerð sé aðeins til bráðahirgða, þó liún sé til mikils hagræðis og muni auka verulega aðsókn að skálanum í framtíðinni. Hef- ir það veiið mjög bagalegt fyrir K. R.-inga, hve langt skálinn er frá veginum. 18 komust lífs af. Átján þeirrci manna f.órust, er uoru með belgisku flng- vélinni, er hrcipaði til jarðar í Nýfundnal-andi. Leiðangurinn, sem fór til þess að leita að flakinu, fann það og kastaði niður til mannanna matvælum og lij úkrunargögnum. Mennirn- ir eru allir illa íialdnir, þó Skólar fyrir skátaforingja. Xýlega er lokið tveimur foringjbskólum, sern Banda- lag íslenzkra skáta gekkst fvrjr. Sá fyrrr var lialdinn á ísafirði clagana 5.—M. sept. og var ætlaður fvri.r i lokks- foringja. Skólasfjóri var Ilafsteinn (). Hannpssson, fé- lagsforingi ísfjrðjnga, en .aðrir faslir kennarar voru þeir Jlaraldur Guðjónsson, Reykjavilc og Skarpliéðinn Össurarson, Keflavik. X’eni- endur voru 22, allir frá Vest- fjörðum. Þá gelckst B. 1. S. cinnig fyrir foringjaskólg austur að iTfljólsvalni dagana 7.—15. sept., cn hann var eingöngu ætjaður sveilarf ori ng j um. Ncmendur þar voru 15 írá 7 skátafélögum: Keflavik, Ilafnarfirði, Reykjavik, Sel- fossi, Patreksfirði og’Akur- eyri. Skólastjóri var Páll Gislason, en fastir kennarar voru Soffia Stefánsdóttir og Boyghildur Strange. Aðrir skátaforingjar, sem korau austur og voru 1—2 daga, voru: Helgi S. Jónsson, IJor- steinn Einafsson, Jónas B. Jónsson, Jón O. Jónsson og Magnús Pálsson. Almennt fyrirkomulag skólanna var með svipuðu sniði og verið Iiefir undan- farin ár. eru fjórir ekki verri en svo, að þeir munu ekki þurfa að leggjast á sjúkraliús. Tværi lielpicoplcrvélar verða send- ar þangað í það til þess að sækja mennina. Alls voru með flugvélinni 44 manns, og létu því 26 líf- ið í flugslysinu. Stærsla Jjaðmullareka í heimi er við ósa Missisippi- fljóts i Arkansas. 21 larþegi með leiguflugvéiinni. Busch ,og Serkin með Leiguflugvél Flugfélags ls- lunds kom til landsins í morgun. Komu með henni 21 farþegi, þar á meðal Adolf Busch og*Rudolf Serkin. Farþegar með flugvélinni voru þessir: Gunnar Bþðvars- son, verkfræðingur, Brvndís Þorsteinsdóttir (Þorstcins- sonar hagstofustjórn), Axel Thprarensen, flugmaður, Os- vald Wathne málfræðingur, Jóhanna Wa.tnc kona hans og dóttir þcirra Bprglind, Ragnar Ólafsson lögfræðing- ur, Kristín Olafsson kona lians, Valtýr Alhertsson læknir, Herdís Alhertsson kona hans, Barbara Friðriks- son, Jóna Rútsdóttir, Adolf Georg Wilhelm Busch fiðlu- snillingur, Rudolf Serkin pí- anosnillingur, Irena Serlun kona hans, Þórdís Bilber frú, Jóhanna Fossberg ungfrú, Ása Traustadóttír ungfrú, Allcn B. Freeman. Þessa dagana stendur yfir námskeið í íþróttafræðum, sem Fræðslumálaskrifstofan (íþróttafulltrúi ríkisips) efn- ir til, bæði fyrir sérkennara í íþróttum og almenna kenn- ara sem annast íþrótta- kennslu í skólum. Ennfremur er námskeið þetta fyrir kennara, sem kenna 7 og 8 ára börnuin hér í Reykjavík stofuleik- fimi. Auk almennra íþróttafræða Jiefir námskeiðið til með- ferðar eftirlit með likamslýt- um, umferSarkennslii, með- ferð fánans o. fl. Xámskeiðið liófsl í gær og stendur íil n. lc. þriðjndags. Fcr það fram i Auslurbæjar- barnaskólanum, en lcennarar eru auk Þorsteins Finarsson- ar íþróltafulllrúa, seni stend- ur fyrir námsjceiðinu, Ilall- <lór ErJpjKÍsgpn, I’ríca Stef- ánsilþttir, Jón- Júijsson og Jón Oddgeir Jónsson. Þá flvtja -eriiKji þar þeir Björn Jalcolisson og Bjarni Jéinsson lælcnir. Þátltakendur á námslceið- inu eru samtals um 60, þar af er um Iielmingur þeirra sérlcennarar. V u Myndin var tekin, er Vísir bauð börnunum sem selja og* bera út blaðið, í skemmtiferð í Þjórsárdal.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.