Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 21. septcmlier 1946 VISIR 7 JcJep/t UerfteAheim? * 22 EEISSBGEíKtS aaagffiHEBfflBæ8^BgB9aB«8aBBBBSg>BgSHg«BBMBffiaBa3BgB«B3BBiaE3i.aaB^ sagði ekkert og liann þrýsti lienni enn að scr, og nýjar kendir, hlýjar kendir vöknuðu i liúga iians. Þannig stóðu þau um stund, umvafin kvöldhúminu, meðan rotturnar nöguðu stoðirn- ar undan byggingunni, sem þau stóðu á, og stormurinn æddi. Það var eins og henni væri' þvert um geð að fara, en loks lagði hún af stað niður þrepin, gPkk yfir gólfið og livarf gegnum dyrnar. Hann gekk allt í einu hratt á eftir lienni. Hann var skyndilega gripinn ótta af tilhugsun- inni um að liverfa aftur þangað, þar scm h'ún hjó hverja stund við liættuna, sem stafaði af liinum vælandi Nicholas, eða þangað, sem hún varð að vera i návisl hins arma Lichfield Stope. En hann liikaði aftur. Aætlun lians, jafn einföld -eg hún var, bjó lienni meira öryggi en nokkuð annað, sem honum hefði gelað í hug komið. Það var lieppilégt, að hann liafði ekki látið til skarar skríða þegar. Jolin Woolfolk beið þaf til liún var komin inn í gilskorning gulaldinanna. Þá lagði lianu af stað i sömu átt og stefndi svo til strandar. Poul Ilalvard beið hans í fjörunni með kæn- una og var orðinn næsta órór. Þeir réru rösklega i áttina til snekkjunnar Gar, og sóttist vel þótt sjór væri ókyrr. Á snekkjunni lagði Ijósskímu ixr opinni ká- etunni —- og þetta ljós boðaði þann fri?> og ör- vggið, sem framundftn var. X. Halvard fór þegar að sinna sínum venjulegu skyldustörfum, en Woolfolk gerði nákvæma at- hugun á íám og reiða skipsins og öðrum útbún- aði skipsins. Hann fór niður til kvöldverðar og virtist viðutan á svip og borðaði það senx fram var reitt eins og annars hugar. Að kvöldvei'ði loknum vafði hann sér ‘ vindling, sem liann gleymdi að kveikja í, og sat kyrr hneigðu höfði langa stund, i káetunni, þar sem kyrrðin rilcti. Þegar Ilalvárd kom til þess að taka af borð- inu kom hreyfing á Woolfolk. Ilann fór að at- liuga það, sem var á liillu yfir livílunni, tók þár hylki nokkurt úr tini, og fór að skoða það, sem i liylkinu var. 1 fulla klukkustund var hann ýmist við skriftir eða hann var að lesa ýms skjöl, sem mörg voru. Þar næst kallaði hann á Halvard. . „Eg veið að biðja yður að staðfesta undir- skrift þessara skjala," sagði Woolfolk og stóð upp. Poul Halvard hikaði, en greip þó pennann all- klaufalega. „Hérna,“ sagði Woolfolk. Halvard skrifaði nijög hægt og óstyrkri hendi og tengdi vandlega livern staf við annan. Þegar hann var búinn að inna þctta „crfiða“ hlutvei'k al' hendi slóð hann upp. John Wool- folk settist til frekari skrifta og sá þá, að annar kjállci Halvards var hláleitur og virtist vera að luaðhólgna. „Hvað er að yður í kjálkanum?“ spurði Woolfolk. Halvard forðaðist að líta i augu hans og auð- séð var, að honum var þvert um geð um þetía að ræða, en þótt Woolfolk væri þögull mátti ‘sjá á svip lians, að liann var ákveðinn í að fá svar við fyrirspurn sinni. „Eg hilti þennan Nicholas',“ sagði Halvard loks, ,,og var eg þá hníflaus.“ „Nú — og hvað gei'ðist?“ spurði Woolfolk. „Það er eittlivað dularfult við þennan óhræsis slað,“ sagði Ilalvard alvarlega. „Eins og loft allt sé lævi blandið. Þér getið hlegið að þessu, en þetta er nú svona, en arnrna mín skildi hrafnamál og heyrði þá spá mannsbana, og hún las úr augum konu nokkurrar, að hún ætlaði að fyrirfara sér. Og eg veit livað eg syng. En nóg um þetta. Þegar það dróst að þér kæniuð kipti eg upp. kænunni. Sá eg þá Uicholas skjólast milli riinna, og fela sig við og við. Mér tókst að komast aftan að lionum og sparkaði í hann — snögglega og óvænt. Hann hentist fram og brá fyrir sig liöndun- um, en var fljótur að snarast á fætur. Herra, það er lýgilegt, en það var ekki sjáanlegt, að honum yrði meira meint við sparkið en þótt fluga hefði kitlað hann. Hann æpti: „Farðu burt“ og pataði með höndunum '■Eg færði mig-nær honum, en minntist þess, að hann mundi bera á sér hnif. Eg barði hann í hjartastað, en hann lióstaði aðeins og bað mig með grátstafinn í kverkunum að fara á bi'ott. Hann ýtti mér frá sér — og eg félck þá þetta ’nögg.á kjálkann. Nú, það var tilgangslitið að berja á honum, eg hefði eins vel getað bai'ið á úttroðna kýrvömb. Og það sem eg sagði hafði engin áhrif á hann, og var það þó ekki valið af betri endanum. Og brátt fékk eg nóg af þessu.“ Halvard þagnaði skyndilega. Hann varð enn FaiiS í séðui fzá Höfn í HomafizÖi. og fer upp í Ifojuna mína. Það er notalegt að éta hrúts-kjamma liggjandi í hlýrri koju og þamba mjólk með. Ct frá því sofna ,eg svefei hins saklausa blaða- rnanns, - sæll og saddur! kni hádegið vakna eg við það að cinhver kem- ur niður. Það er Ánton. Hann ætlár að fá sér bita. „I-ívernig gengur?“- s]>yr eg á meðan eg er að skríða fram úr kojunni. „Alveg prýðilega!“ svarar Anton. Og eg fer upp. Allt er við hið sama. Fiskmergðin svipuð á lín- unni og veðrið svipað. Ef lil vill lítið eitt snarpari kaldinn. Vel hálfnað að draga. Og þannig líður dagurinn, svo að ekkert ber til tíðinda markvert. Um þrjú-leytið dimmir í austi'- inu, svo að ekki sér norður fyrir Hornið (Vestur- Horn), en það blasir við okkur drungalegt beint til norðurs. En þetía er aðeins él. Lestin fylltist og ofan á hana er komið fyrir hólfi. Og það er fyllt og svo þillarið. Stamparnir eru hafðir fram á. Mér sýnist, að Auðbjörg muni varla geta tekið mikið meira, þegar verið er að draga seinustu línuna. En piltarnir segja, að það hafi þó oft kornið fyrir, að rneira hafi verið á hana látið. Engu að síður sé þetta þó góður afli. Mikið var! „Og þú hefir verið heppinn, Theodór, bæði með aflann og veðrið, — því að héðan af nær það okk- ur ekki, þó að hann skelli á með austanstoi'm,“ segir Ásmundur. Mér þykir vænt um þetta allt. Fyrst og fremst það, að þegar til kemur, hefi cg ekki orðið þeim Auðbjargar-mönnum til óhappa. Og í öðru lagi hitt, að ekkert varð úr austanveðrinu. Eg er ekki viss um, að mikið hefði orðið úr mér í miklu óveðri. Klukkan hálf-fimm erum við búnir að draga. Og strax er sú góða Kelvin-vél sett á fulla ferð og Auðlxjörgu stefnt til lands. Við höfum vind og sjó á hlið, en straum á móti, og skútan er þung. En hún er vel lifandi á bárunni og fer vel í sjó. Við tökum eftir tveim bátum, sem koma vestan að. Það mun hafa vakað fyrir Ásmundi fyrst, að kcppa við þá og reyna að vera á undán þeim. En liann sér þrátt, að það er vonlaust. Þeir eru svo langt á undan. Mikill straumur í ósnum og álunum og eflaust erfitt að stýra. En allt gengur þetta eins og í sögu hjá okkur á Auðbjörgu. Klukk^n 5,15 síðdegis rennum við -upp að „Haf- þór“, en hann liggur utan á fisktökuskipinu „Sleipni“ við Álaugarcyjar-bi'yggjuna. Og þar eru fleixi bát- ar, sem að lxafa k.omið á undan okkur. Uppi á bryggjunni er Kristján Imsland með alla sína fjöl- skyldu. Þau cru að sækja mig á lítilli kænu. Og okkur á Auðbjörgu er fagnað — því að það má sjá minna en það, að Auðbjörg er lilaðin. Iiún ligg- ur cins og fleki á sjónum. Eg kveð Ásmund og piltana með kærleikum. Þetta hefir vei'ið skemmtilegiir sólarhi'ingur. Tæpa tutt- ugu klukkutíma höfum við vei'ið í róðrinum. cSumugkA: — TAUZAIM — ' Turzan og Mugambi-niennirnir veittu því ekki eftirtekt, a?5 Erongo laumaðist i burtu frá þeim. Hann komst því inn i liið skuggalega frumskógarþykkni ó- séður. _ Pa vikur sogunni að apanum, Nlcima litla. Hann var sannarlega í góðum liöndum hjá Jane. Hún bjó um sár lians og lijúkraði honum alúðlega og vel, svo að honuni batnaði fljótt. Nkiina Iitli fann ekki lengur eins mikið til í sárinu, og hann fór fljót- lega að ókyrrast út af því, að Tarzan vinur hans skyldi ekki vera kominn aftur til Jane og hans. Nkima varð svo eirðarlaus, að hann fór að hreyfa sig og reyna krafta sína. Hreyfingarnar ollu lionum ekki veru- legum sársauka, og skyndilega stökk liann upp í tré og hvarf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.