Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.09.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 21. september 1946 V I S I R 3 Tilkynning um yíiríærs!u á námskostnaði. Að gefnu tilefni telur Viðskiptaráð nauðsynlegt, að þegar sótt er um leyfi til yfirfærslu á náms- kostnaði fynr þá, sem stunda nám erlendis, séu lögð fram vottorð frá hlutaðeigandi námsstofnun'- um að nemandmn sé þar við nám. Ef þessi gögn eru ekki lögð fram, mun umsókn- unum verða synjað, þar eð ráðið hefir komizt að raun um, að aðilar, sem sótt hafa um gjaldeyris- leyfi til náms erlendis, hafa ekki notað gjaldeyr- inn í slíku skyni. 17. september 1946. V5ÐSKIPTARÁÐ. Kaupifienn og kaupféiög Þið, sem hafið fengið innflutnings- og gjald- eyrisleyfi á vörum frá Tékkóslóvakíu ættuð að tala við okkur hið fyrsta, þar sem við höfum fengið aðalumboð fyrir mörg af þekktustu fyrirtækjum þar. Cjoltjrecl (Semhöjt & Co.Ji Lj Sími 5912. Kirkjuhvoli. þýðsr, að bifreið yðar endist 33% lengur en elia. Símið til vor strax í dag og pantið þann tíma, sem bezt hentar yður. Þér fáið allt á einum stað hjá Esso, bensín, olíur og fyrsta ílokks smurningu. Smumingsstöð Símar 1968 og 4968. óskast í Kaldaðarneshælið. UppL í skrifsfofu ríkisspítalanna. Sími 1765. Listakonan Hedvig Collin hyggst að fara héðan heim- leiðis í næstu viku. Sýning hennar í bakhúsi Menntaskólans var vel sótt. Komu þangað mörg hundruð manns og fjölmargar mynd- ir seldust. Vöktu barnamyndir lisla- konunnar alveg sérstaka at- hygli og hefir liún ekki haft við að mála eða teikna mynd- ir af börnum fyrir ýmsa ein- slaklinga hér í bænum. Bökaútgáfufyrirtækið Ileimskringla héfir samið um útgáfurétt hér á landi á þrem- ur bókum eftir Hedvig Collin, þar á_ meðal bók hennar Wind Island, sem varð fyrir valinu „The liest Book of month“ í Ameríku, sem cr einhver mesti heiður, sem nokkur höfundur lilotnasl þar í landi. Listakonunni þykir mikið til Islands koma og fengið ást bæði á landi og þjóð. Fiiiltráaig3 kooíBKir. Á síðasía úundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur voru fultrúar kosnir á Landsþing' sambands íslenzkra sveitafé- iaga. Eru það sjö fulltrúar sem bærinn sendir og jafnmarg- ir varamenn. Aðalmennirnir eru þessir: Guðm. Asbjörns- son, Bjafni Benediktsson, .Tó- bann Ilafstein, Auður Auð- uns, Sigfús Sigurlijarlarson, Björn Bjarnarson og Jóii- Axel Pétursson. Varamenu voru kosnir þeir Gunnar Thoroddsen, Hallgrímur Benediktsson, Sigurður Sig- urðsson, Eyjólfur Jóhanns- son, Steinþór Guðmundsson, Hannes Stephenssen og Jó- 264. dagur ársins. Næturiæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1700. Næturakstur f annast Litla bílstöðin, sími 1380 Veðurspá fyrir Reyk.javik og nágrenni: S eða SV-kaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opi'ð frá 10—12 árd.~ ÞjóðminjasafniS er opið frá kl. 2—3 síðd. j A morgunn: 265. dagur ársins. Næturvörður verðnr í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Helgidagslæknir er Þórður Þórðarson, Bárugötu 40, sinii 4655. Næturakstur annast þá B.S.R., sími 1720. Alhugið: Sími næturvörzlunnar í Lyfjabúðinni Iðunni cr 7911. Messur á morgun: Dómkirlfjan: Messað kl. 11 árd. Sira Jón Auðuns. Príkirkjan: Messað kl. 5 siðd. Síra Árni .Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 11 árd. Sira Magnús Runólfsson. Undanþágur vegna sænsku iiusaniia Á síðasta bæjarráðsfundi var lagt fram bréf frá fél- agsmálaráðuiteytinu um und- anþágu frá byggingarsam- þykkt bæjarins, að því br tek- ur til byggingar innfiuttra húsá. banna Egilsdóttir. Fratnh. af 1. sfðu. undan að vinna hjá þeim. I verzlunarfélögunum í Sverd- lovsk ef ástandið talið mjög slæmt. Blaðið Trud skýrir einnig frá því, að í suimim verksmiðjum hafi verka- mönnum verið sagt upp, er þeir kröfðust launa sinna. Mörg önnur blöð taka í sama streng um ástandið. Eins og’mönnum er kunn- ugt verður nú á næsfunni flutt inn ialsvert af sænsk- um timburhúsum, en vegna ik'ss að þau fullnægja ekki þeim kröfum, sem bygging- ai saniþykkt bæjarins gerir til húsbygginga hér nú á tím- um verður að fá undanþágur lil byggingar þeirra. Það er ýmislegt sem kemur til greina í sambandi við þessi hús, sérstaklega þó, að þau eru ekki nægilega sterk og frágangur og einangrun þeirra er ekki i því hoi'fi, sem slík hús eiga að vera. Þessu bréfi félagsmála- ráðuneytisins var visað til byggiiigarnefndar lil atbug- unar. Nesprestalcall: Messað að Kópa- vogshæli kl. 10.30. Síra Jón Thor- arensen. Hjúskapur. Gefin verða saman i liiónaband i dag af síra Jóni Auðuns, ung- frú Ingibjörg Eyjólfsdóttir (Jó- hannssonar, framkv.stjóra) og Kristján Ragnar Ilansson, verzl-. unarmaður. Hjónaband. Gefin verða saman í lijónaband í dag af síra Jóni Auðuns, ungfrú Helga Hobbs og Hafsteinn Guð- mundsson, prentsmiðjustjóri. Heimili þeirra verður Þingholts- stræti 27. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í gær, af síra Jóni Auðuns, ung- frú Fríða Björnsdóttir og Kristj- án Jensson frá Ólafsvík. jítvarpið í kvöld. Kl. 19.25-Samsöngur (plötur), 20.20 Ávörp og kveðjur •Vestur- íslendinga. 20.45 Ferðaþættir: Bréf til konunnar (Iielgi Hjör- var). 21.05 Takið undir! (Þjóðkór- inn.— Páll ísólfsson). 22.00'Frétt- ir. 22.05 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 8.30—8.45 Morgunútvarp. 11.00 Messa i Hallgrimssókn (sira Magnús Runólfsson). 12,15—13.15 Hádegisútvarp. 14.00—16.30 Mið- degistónleikar (plötur): a) Tón- verk eftir Purcell. b) 15.00 Söng- ur til tónlistarinnar cftir Vaug- han Williams. c) 15.15 Moment Musicaux eftir Schubert. d) 15.40 1 Tónverk eftir AVagner. — Tos- . canini sljórnar. 18.30 Barnatími I (Pétur Pétursson o. f 1.). 19.25 iTónleikar: Lagaflokkur eftir lvo- | dály (plötur). 20.20 Einleikur á 1 pianó (Árni Björnsson): Lög efi- | ir Schumann: a) Novelletla nr. 7. b) Um lcvöld. c) Hylling. 20.35 Erindí: Um Jóánnes Patursson (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.00 Lög og léit lijal (Pétur Péturs- son, Jón M. Árnason o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur) til 23.00, Iljúskapur. 1 dag vcrða gefin saraan í lijóna- band af síra Árna Sigurðssyni, ungfrú Sigríður Þorláksdóttir og Konráð H. Konráðsson frá Norð- firði. Heimili þeirra verður á Njálsgötu 51. Heimilisritið, nýútkomið liefti, hefir borizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Frjálsar manneskjur, smásagá eftir Þorstein Stefánsson; Mann- æturnpr á V.-Skotlandi. sönn frá- saga; Garnall mtiður við brúna, smásaga eftir E. Hemingway; frá- saga um Susan Peters; Rofið hji'i- slcaparheit, smásaga oftir P.oyal Brown;. tizkumyndir; góður mat- ur, leiðbeiningar; I.ófáfar dauð- nns, dularfull fyrirbrigði; tvö sögukorn; enskir sönglagatextar; framhaldssaga og framh. greina- flokks; getraunir, skrítlur o. fl. Framvegis bjáSum við háttviríum viðsldptavmum okkar kl. 12—2 e. h. Eins og áður verða emmg framreiddir alls konar heitir réttir kl. 12—2 e. h. cg kl. 7—9 e. h. Borðið j Sjálfstæðishúsmu. — MæJið ykkur mót í Sjálfstæðishúsinu. - Drekkið eftirmiðdags- og kvöiákaffi í glæsilegasta veitingasa! iandsins. Framkvæmdarstjórinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.