Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 1. qktóber 194G Klerkurinn, ættjarðarástin og kommúnisiEiinn. Dr. Eiríkur Albertsson rit- ar i Þjóðviljann 25. f. m. um rétt föðurlandsástarinnar. Tilefnið er uppkastið að sainningi við Bandaríkin sem lagt liefir verið fyrir Alþingi. Virðist Iionum réltur Islend- inga þar stórum skertur, en leggur þó ekki í að rökræða það frekar. Hefði þess þó ver- ið fuli þörf, þvi að allir góðir íslendingar munu vilja stuðla að þvi að réttur þeirra sé sem bezt tryggður út- á við og full nauðsyn á rökræðum um málið ' ef tir bægslagang og óeirðir kommúnista á götum úti. Að öðru leyti er ritsmíð prestsins að meslu manna og Rússa er enn snú- ið við blaðinu. ísland varð fullvalda ríki eftir fyrri beimsstyrjöld. Svo var líka um fleiri smáþjóðir. Við Eystrasalt risu upp fjög- ur sjálfstæð riki. Ibúar þess- ara landa höfðu verið kúgað- ir öldum saman. Forsögu þeirra svipaði því nokkuð til raunasögu okkar íslendinga þó að oft væru þeir enn sárar leiknir. Þessi lönd tóku skjót- um framförum er frelsið var fengið. íbúarnir vildu elska og eiga landið sitt sjálfir og meðal þessara þjóða höfðu risið upp góðskáld sem sungu æltjarðarsöngva og bvöttu lilvitnanir í ýmis góðskáld, menn til dáða. Þrjú þessara okkar samfara bugleiðingum um frelsi og föðurlandsást. AJIt þetta befði sómt sér vel sem hvatningarræða þegar rikja hafa verið þurrkuð út af landabréfi Evrópu og inn- limuð Í Rússaveldi að nýju. Ennþá elska þeir samt landið við vorum að berjast fyrir • sitt en ættjarðarsöngvana er sjálfstæði okkar hér á árun- um, en* þegar það birtist nú í dálkum Þjóðviljans, fær það á sig þann blæ, að manni hálfflökrar við. Því hvernig er ættjarðarást kommúnista háttað? Hin austræna þjóðstefna hefir snúizt upp i trúarbrögð — ofsatrú — og eins og allir ofstækisfullir trúarflokkar hamast kommúnistar gegn öllum sem eru annarrar skoðunar en sjálfir þeir og svífast þvi einskis. Þeir ham- ast gegn löglegri landsstjórn en virðast ósjaldan reiðubún- ir til að svikja fósturjörðina ef kall um það kemur frá Moskva. Er þess skemmst að minnast er kanádiskir kommúnistar með þingmann í fararbroddi stálu mikilvæg- um hernaðarskjölum frá fósturjörð sinni og seldu þau í hendur Rússum. Fyrir nokkurum mánuðum lýsti háttsettur embættismaður í Washington því yfir að mik- ill bægslagangur væri nú i kommúnistum þar í landi og bentu allar líkur tij að erlend- ar fyrirskipanir stjórnuðu gerðum þeirra. Hér á landi snýst vindhani kommúnista efiir þvi hvernig andar úr austri. Meðan vináttusamn- ur var í gildi milli Hitlers og Rússa, mátti ekkerl illt segja um nazista. Þá hömuðust kommúnislar gegn Engilsöx- um og kölluðu slarfsemi í þeirra þágu landráðavinnu. . En allt er breytingunum undirorpið. Nazistar fóru með her inn í Rússland og lögðu undir sig víðátlumikil lönd. Þrengdi nú mjög að Ptússum og reyndu nú Banda- ríkjamenn og Bretar að veita þeim aðstoð svo sem framast var kostur. Viðhorf komm- únista var nú heldur ekki Iengi að breytast. Nú skriðu þeir fyrir setuliðinu og hélzt það meðan Rússar voru hjálparþurfi. Eftir að stríð- inu lauk með sigri banda- nú víst betra að syngja ekki of hátt. Og mörgum föðúr- landsvininum er nú meinað að njóta þess unaðar að dvelja i sínu kæra en kúgaða fósturlandi. Þeir dvelja i fangabúðum eða i nauðung- arvinnu einhversstaðar á hin- um víðu sléttum Rússlands. Fjórða ríkið, Finnland, er enn sjálfstætt að nafninu til, því að Rússar eru þar með nefið niðri i öllu. Finnar. hafa þó orðið að láta af hendi við Rússa ýmis frjósömustu hér- uð lands síns og sjá á bak mörgum hinum vöskustu sona sinna. Allt þetta var þungbært, en einna þungbær- ast mun þó hafa orðið er Rússar kúguðu Finna til þess að sakfella ýmsa mæt- ustu leiðtoga þjóðarinnar, sem höfðu það eitt til saka unnið að þeir létu einskis ó- freistað til þess að Finnland mætti halda áfram að verða frjálst og fullvalda ríki. Það er liklega þessi raunasaga, sem presturinn hefir í hugá þegar hann semur „frelsisóð- inn" og er ekki að undra þó að honum hlypi kapp i kinn. Hitt mun skilningi kommún- ista ofvaxið að Bandaríkin lögðu ekki út í síðustu styrj- öld til þess að leggja uiidir sig lönd og þjóðir. Sjálfstæðismaður. íbúð Sími Fámenn fjölskylda óskar eftir góðri íbúð í Hafnar- firði nú þegar eða á næsta vetri.-— Fynrfram- greiðsla og afnot af síma í boði. — Tilboð merkt: „Hf", sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Ódýrt Ódýrt Bazarinn á Vesturgötu 21 A verður opinn nokkra daga, og verður þar selt meðal annars: Dömutöskur kr. 15,00, 20,00, 30,00 Hanzkar úr ekta skinni kr. 18,00 Teipudraktír kr. 60,00 (hentugar skóla- draktir) Sokkabandateyjur kr. 1,00 Telpukjólar kr. 16,00 og 22,00 Telpupilskr. 12,00 TeSpuhúfur kr. 10,00 Túrbanar kr. 4,00 Axlabönd kr. 5,00 Sportpils kr. 16,00, úr ull kr. 40,00 Spórthlússur með renniSás kr 30,00 Feysur á biirn og foI2or3í«a, margar gerðir Kvenkjólar fcr. 70,00 Morgsijsloppar kr. 23,00 Eyrnalokkar kr. 2,60 Armbönd kr, 5,00 og kr. 6,00 Regnslár, margir Ktirj á b'úm og ungíinga Silíurplett, mjög ódýrt Kastarholur, tyær saman á kr. 4.50 Pottar frá kr. 5,00 Pönnur kr. 6,00 Skaftpottar, stórir kr. 7,50 Vaskaföt kr. 4,50 o. m. m. fl. Sii£lt<?Mtí Veitur9Hu Zla . Vatmsfötwr' (galvaniseraðar) nokkur hundruð stykki, sem hafa orðið fyrir mjög óverulegum skemmdum, verða seldar á aðems kr. 1,50 pr. stykki. Föturnar eru mjög hentugar við alla steypu- og byggingarvinnu. Notið þetta einstaka tækifæri. Veiðarfæradeildin. DISVEINN röskur og ábyggiSegur óskast nú þegar. Fatadeildin. Ibúö ó^hast 2—3 herbergja og eldhús. Til greina kemur sumarbústaður í nágrenni bæjarins, helzt í strætis- yagnaleið. Uppl. í síma 6776 í kvöld og annáð kvöld milli kl. 7og8.30. Sendisvein vantar okkur nú þegar. Jóhann Karlsson & Co. Þingholtstræti 23. lilMGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um BERGÞÖRUGÖTU FRAMNESVEG, LAUGAVEG EFRI LINDARGÖTU RÁNARGÖTU RAUÐARARHOLT SOLEYJARGÖTU ÞSNGHOLTSSTRÆTI^ TaliS strax við afgreiðslu biaðsins. Sími I66Ö. iÞA GBÉ&&Æ& VÉSMR . Nnkkrar stúlkur óskast nú þegar. Þverholti 13. — Sími 5600.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.