Vísir - 02.10.1946, Side 7

Vísir - 02.10.1946, Side 7
Miðvikudaginn 2. október 1946 V I S I R 7 JcAepb HeryeAkeiwrai ■ i V t niihirlin 9 111 24 l UUlUIUBli * s bugsaði um það, að liann yrði að fara á brott nieð Millie þegar, uppráeta hverja minningu frá þessari slrönd úr liuga liennar. Og þó var það það, sem liann óttaðist mest, að ei^iðasl vrði að uppræta úr liuga hennar áhrif hins liðna tima. Skipabryggjan, sem var að miklu leyti í rúst- um, var nú beint framundan, og Halvard réri nú í tiltölulega kyrrum sjó upp að»henni. „Festu liana vel,“ sagði liann. „Eg fer á br^tt um stund." 3’ Hann liikaði og bætti svo við: „Ungfrú Stope mun koma hingað. Ef eg vérð ekki kominn eftir eina klukkustund, þá róið með hana út i snekkjuna, svo að hún geti verið þar í nólt. Ivrefjist þess, að hún fari með yður. Ef þér lieyrið svo ekkert frá mér, siglið til næstu hafnar og gefið skýrslu.“ Woolfolk ldifraði upp á bryggjuna og beið þar svo. Iiann kveikti á eldspýtu til þess að gcta seð á klukkuna við ljós hennar. Hana vant- aði tíu mínútur í átta. Hann liafði gert ráð fyr- ir, að Millie myndi koma nokkuru fyrir tiltek- inn tíma. Hún myndi að minnsta kpsti ekki koma of seint. Það var koíniðamyrkur. Halvard var horfinn. Það var sem myrkrið befði gleypt liann. — Mvrkar hugsanir sóltu á — cins og ágengar rottur í kjallara. Woolfolk var maður vel þjálf- aður andlega, bafði gott vald á sér og hugsun- um sínum, en nú olli það truflun í liuga bans hversu afskræmislegar liugsanir slcutu upp kollinuin. Andartak var sem örvæntingarfát ætlaði að grípa liann og hann óskaði sér þess, að hann væri búinn að koma Millie örugglega út i snekkjuna. Þá tók hann sig á. Hann sagði við sjálfan sig, að hann væri að fá móðursýkiskast. Hann beit á jaxlinn og bölvaði og sagði við sjálfan sig, að liann væri engu skárri en Liclifield Stope. Iíann sá Stope fvrir hugskotsaugum sinum eins og gráleita vofu, sem Jeið út í sjóinn og hvarf. Aftur leit liann á klukkuna og sagði upphátt, eins og maður, sem ekki trúir sínuin eigin augum: „Finnn mínútur yfir átta.“ Fyrri hugsanir skutu upp kollinum aftur, efi vaknaði í huga lians, skelfilegur ótti. Hann liugleiddi aftur áætlun sína, í einsök- um atriðum og heild, og þaulprófaði hana, ef svo mætti segja og þaulkannaði hana, velti lienni fyrir sér á hverja lund. Þegar hann komst að niðurstöðu um liana fannst honuní, að ógerlegt hefði verið, að gela dottið niður á neilt betra, i sannleika að þelta eitt væri hægt að gera og ckkert annað, og enn fannst honu'm að áætlun- in væri sem gallalaus gripur. Eittlivert óvænt atvik, til dæmis að Millie hefði orðið að sinna föður sínum eitthvað, gat hafa tafið Millie nokkurar minútur. En hver jninúla leið af annari og Millie kom ekki. Það var mikið rót i ligga lians, hugaröldurnar skullu hver gegn aimari, og geisileg reiði vaknaði. Hann var staðráðnari í því en nokkurn tima áður að drepa Nicholas köldu blóði og umsvifa- laust. Tíminn leið, en Millie kom ekki, og reiði hans hjaðnaði, or hann fór að hugsa málið'frá öllum liliðum, um það, hvað kynni að hafa gerzt. Hann ákvað að bíða ekki lengur. Er hann gekk liægt fram þóttist hann lieyra nhlli vind- hrina, veikt óp. Ilann nam staðar þegar, hver laug var spennt til hins itrasta, er hann lagði við lilustirnar. Hann heyrði þetta óp óljóst — eða var það vindurinn — og hann heyrði ekki nein frekari vein. Wolfolk komst að þeirri nið- urstöðu, að liann hefði ekki lieyrt ópið með eyrum sinum, heldur hefði það borizt til hans með einhverjum dularfullum hætti. Hann æddi áfram í blindni, þreifandi fyrir sér, þar sem runnar og trjágreinar urðu á vegi lians. Nú lá leið lians gegnum hágresi, sem náði í mitti, og i storminum rispuðu blöðin liann, eins og kut- ar i hendi hefnigjarns manns. Ekkert ljós var i húsinu sem lcom skyndilega i ljós. Allt í einu datt það i liann, að liann yrði að fara með varúð, því að ef hann kæmi skyndi- lega myndi það geta valdið þvi, að eitthvað skelfilegt gerðist. Og nú læddist hann að svöl- um lmssins. Þegar liann steig á svalarþrepin marraði í þeim, en það var sem marrið hyrfi með vindinum. 1 fyrslu sá liann ekkert ljós. Hann komst að raun um, að forstofudyrnar voru lokaðar. Þá varð hann var örlítillar skímu úr glugga á iiægri hönd, en hlerar voru fyrir þessum glugga. Hann lagði enn við hlustirnar, en ekkert liljóð barst að eyrum lians. Þögnin var skelfilegri en þótt neyðaróp hefði heyrzt, fannst honum. Jolin Woolfolk tók skammbyssuna úr vasa mSABINN SAGÐI NEI. EFTIR H. L. MERILLAT, KAPTEIN. fyrir þá og land þeirra að gefast upp. Þeir voru nú orðnir mjög ákafir að fá að hjálpa olckur. Ag.ana majór, sem tekinn var höndum illa særður á fæti og fékk læknisaðgerð í amerískri sjúkrastöð á orustuvellinum, var náinn vinur Watanabc majór, foringja liins innikróaða liðs, og einnig skólabróðir hans úr japanska herskólanum. Tveir aðrir japansk- ir yfirmenn úr setuliðinu vildu fara aftur til varna- stöðvanna, til þess að tala við vini sína. Tveir sjóliðsforingjar og Oda liðþjálfi, ásamt tveimur japönskum yfirmönnum, sem voru stríðs- langar, fóru 13. júní í báti, útbúnum með hátalai'a, til Jiess að kanna voga og strendur japanska varna- svæðisins. Þeir fóru frá einum tanganum til annars og kölluðu til japanskra borgara og koranskra virinuþræla að koma að sjónum til að verða fluttir burtu. Þessar tilraunir báru engan árangur. Tveim- ur dögum síðar fóru sömu mennirnir aftur í inn- rásarbáti, mcð landgöngubrú, sem látin er falla niður í fjöruna. Þegar þeir komu inn á vík nokkra, er var girt háum klettum og að því er virtist með algengilegri fjöru, fór Osborn úr fötunum og renndi sér út fyrir borðstokkinn niður í sjóinn. Hann var aðeins með létta húfu á höfðinu, og í 'henni hafði hann þrjár léreí'tsræmur og boðskap til foringja japanska liðsins. Hann synti upp í mannlausa fjör- 'una, og enginn veit hve mörg ská eugu liafa þá fylgt honum. Hann fann þrjár bambusstengur, stakk þeim ofan í sandinn og festi hvítt flagg á hverja þeirra. I klauf á cinni af stöngunum setti liann boðskap lil Japananna um, að ef þeir vildu ræða málið, skyldu þeir taka niður eina af hvítu dulunum. Ef tvö af flöggunum voru tekin niður þýddi það, að þeir væru ekki tilhúnir til viðræðna og vildu lengri tíma, til Jiess að atliuga málið. Ef ekkert flagganna yrði tek- ið niður myndi Jiað tekið sem merki um, að Jap- anarnir liefðu engan áhuga á að ræða málið. Einn af japönsku yfirmönnunum í ameríska bátnum tal- aði í gegnum hátalarann og ávarpaði foringja jap- anska liðsins með nafni. Svo beindi liann orðum sínum lil annara kunningja sinna í setuliðinu og sagði Jieim fréttir af vinum Jieirra í liöndum Amer- íkumanria. Því næst notaði hann alla mælsku sína með fagurgala, liáði, bænum, skömmum og fortöl- um til að fá ])á niður í fjöruna til samkomulags við Ameríkumennina. En aftur náðist enginn árangur. Næsta morgun synti Oshorn samt aftur inn að fjörunni og sá Jiá, að tvö af flöggunum voru liorfin, ög að blaðið með boðskapnum, án nokkurs svars, hafði verið sett á aðra bambusstöng. Þetta merki um áhuga Japananna á málaleitaninni örvaði Amer- íkumennina svo upp, að þeir héldu áfram að sigla fram og aftur meðfram ströndinni. Þeir fóru upp í fjöruna hér og þar og endurtóku ávorp sín, og stöku sinnum sáu Jieir eyjarskeggja, einn og einn eða í hóp- um. Undantekningarlaust lögðu eyjarskeggjar á flótta, er Ameríkumenn nálguðnst. Þann 19. júní gerðu Ameríkumenn síðustu til- £ SuncuyliAi — TARZAN Tarzan var lieldur óþolinmóður ýfir þvi, hve striðsmennirnir voru seinir á sér, svo að hann sveiflaði sér i átt- ina þangað, sem Pedro ruddist áfram eins og hann liafði krafta tíl. En nú þraut krafta hans smátt og smátt, svo að búast mátti við, að hann gæfist upp þá og þegar. Er Pedro sneri sér við, sá hann eitt- hvað koma á eftir sér, en það var Tarzan. Pedro sá ekki greinilega hver það var, sem þarna var á ferð, en' hélt, að það væri eitthvert dýr. Pedro, greyið, var orðinn örmágna af þreytu, og i örringlan sinni tók liann nú á siðustu kröftunum, sem liann átti til. Honum tókst að miða byssu sinni i áttina til Tarzans og lileypa af.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.