Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 8
INæturvörður: s&gólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 50Í0. — Lesendur eru beðnir að athuga áð smáauglýs- inígar eru á '6. síðu. — Föstudaginn 4. öktóber 1946 Kapellubyggingunni í Foss ¥ogi niiðar vel áfrai V©iiir st»nda til að húii ^ei vágð á sumardagiiaia fjfrsla Kapellu-' og bálstofu- : byggingunni í Fossvogi rniðaf ört áfram, og standa vonir til að hún verði ték- ' in í noíkun að von, ef allt : gengur að óskum, að því er Kaud Zimsen, formaður byggsngarstjórnar tjáði Vísi hi'ir skemmstu. 1 íiiúðarbyií'^ingin, Sem reist var í sambaluli við kapell- u;ia, er nti fullgerð og búið að flytja inn i bana. Enn- tremur er búið að innrétta skrifstofmla, en bún hefir ekki enri vcrið tekið i notk- - v.n. Búið er að fullsteypa kap- • cViubygginguhairieð ölhimiit- LyggingUíri og búið að múr- iiúða bana að' inn'an að svo miklu leyti sem það verður gert. Sjáll'a kapelhma befir verið úkveðið að þifja með Lirki-krossviði, cn hann er ókominn til landsins og liefir gengið fiálf erfiðlega að úlvega hann, en nti standa yo.nir til að hann fáist ef &ja!deyris- og hmflulnings- löyfi íást. Á kapellubyggingunni verður eirþak, efriið ér kóiii- ið til landsins og er unn- ið að því að þakleggja bygg- iugunaog verkinu langt kom- ið. Loft og kór í sjálfum kirkjusalnum hefir vei'ið málað, en frá gólfinu hefir '¦'¦ ki verið gengið' ennþá. cnda ekki,að fullu ákveðið með hvaða liætti það verður. Búið er að ganga frá mið- -<• ðvailagningu í bygging- ærnör og koma fyrir stórum vatrisgeyirii í kjallara kapell- pnnar. Verðúr næturraf- magn notað til þess að hifa upp vatn lil miðstöðvarhil- j i aar. Er búizt við að hiti I ¦<iisl á í næstu viku. Raf-| !;'íðslnr er að mestu bnið að'. I 'uja ©g koma npp spenni- Ivi'ayJi i'yrir háspennuiíuu, i Iögð iieí'ir verið í &ygg-l i iguna.,Þá er búið að leggjaj \ 'nsleiðslur i bæði liúsin. | heild má segja að bygg- \ i'Harnar séu að langmeat'u, I'• ii fullgei'ðar ntanhúss og;j öö verulegu leyti iimanlu'iss. | í1:-^, sem ennþá v.'iuíar, eru j m. a. alljr innanstokksmunir í kapelluna, svo sem stólar, bekkir o. fl., enda ekki fylli- lega ráðið um fyrirkonmlag þess, cnnfremur slendur á klæðningu á gólf ög veggí kirkjuhússins, svo og á klæðningu gólfaniia yfir- leitt, ennfremur á hurðum. Líkbrennsluofnarnir, sem verða tvcir, eru ekki konmir til landsihs. en eru vœiltán- legir i næsta ' mánuði. -Ann- ars eru líkgeymsiurnar líl- búnar, nenia hvað kæla vant- ar. Verður. ha\í>t að taka á móti uni 50 líkum í einu, enda er hugmyndin að fram- vegis verði lík geynid þar, en ekki i heimáhusum, SérStök hcrbcrgi cru innrcttuð fyrir kistulagningu. Þessa dagana er lögð sér- staklega mikil áherzla á úti- vinnu, allskonar lagfæring- ar umhverfis byggingarnar, uppfyllingar, végalagningar o. fl. Verður reynt að auka maunafla i þessari vinnu Uæstu daga, svo að unnt sé að ganga í aðalatriðum frá þess- um lagfæringum í haust. Ef allt gengur að óskum og hvorki stendúr á vihnu- af li hé elhi ér þáð voh kírkju- garðsstjórnar að hægt vcrði að vigja kapclluna á sumar- daginn fyrsta n. k. Vimia vár hafin við kap- cllubygginguna um miðjan apríl í fyrra, hornsteinninn var lagður á sumardaginn f'yrsta og síðan hefir \eriS unnið óslitið til þcssa dags, venjulega mcð 20 -30 manna liðf. Upphaflega var gert ráð fyrir að heihlarkostnaðurvið þessa byggingu yrði um 21/a millj. kr., en nú þegar er kostnaðurihn cirðinn allt að 2 millj. kr., svo að gera má i'astlega ráð fyrir að liann fari nokkuð frani úr áætlun, þar sem enn er alhuikið eftir af viimu og noklcuð ókomið aí' efni. Kirkiugarósstjórn Hcykja- vikur hejir hrundið níáli þtssu i l'ramkvæmd, en anu- ars er það sérstök ,'5ja nianna byggingapstíóru, sem hcfir ve.<> Qg vanda áf þessu miida inamivirki. Sæti í hentu ciga þeir Knud Ziemsen fyrrver- Bretar unnu «r.<i*Jl.t IsÍen zku knatispijvn n- mennirnir þreyltu leik við bre.zkt úrvalnlið í gær, oq [óru leikar þannig, að Bret- ar uiinu með 5—3. , Leikurinn mun hafa í'arið hið bezta fram og voi'U á- horfcndur um 4000. Er scr- staklega róijiuð framganga þeirra Birgis Guðjónssonar, Ellerts Sölvasonar og Al- bcrts. Um fyrri hluta síðari hálfleiks var ekki annað sýnna en að íslentlingarnir föpuðu mcð 5 gegn 1. En er liða lók á leikinn, skóruðu þéir Alberl og Ellert sitt markið hvor. lökulsázbrúín full- gerð á næsta áci. Brúin yfir Jökulsá á Fjöll- xun, scm á að verða varan- legur tengiliður milli Nol-ð- ur- og Austurlands, er nú um það bil hálfgerð, og er vinna við hana að hætta á þcssu hausti. Brúin verður bið mesta mannvirki, brúarturn- arnir verða um 15 m. háir og lengdin á milli þeirra er um 104 m. Vinna við brúargcrðina hefst aftur slrax er vorar, og er áætlað, að smiðinni vcrði lokið á næsta sumri. andi borgarstjóri og hJinar Einarsson húsasmíðameisl- ari af hálfu kirkjugarðs- stjórnar og Sralgeir Björns- son hafnarstjóri fyrir Bál- farafélag IsLands. Knud Ziemsen er formaður bygg- ingarstjórnar. Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Eiharssori arkitektar teiknuðu bygsingarnar, en Brú h.f. lók tíð s6r"byggin'ga- fiatiikvæmdir. Einar Jó- fiárinssón cí' yiirsmiður byggingarinnaij en (iuð- nuindur Iialldórsson nð því er trésmíði viðvíkur. rmsjónannaður b.eiir þegar verið ráðinn lil kapell- unntu' og er hann l'Sutlur í ibúðarhúsið. Seinna cr svo ráðgert að ráða annan mann til þess að taka á móti iíkuni. sjá um jarðarfarir o. s. frv. lysf ör að Mennt skólanum í kvöii Eins og skýrt hefir oerið frá, er ákveðið að nemend- ur Menntaskólans og stú- denlar fari blysför að skól- anum i kvöld. Förin verður í tvennu lagi. Núvcrandi némendur og kcnnarar skólans safnást saman við Letfsstytluna og ganga síðan niður að skólan- uin. Fyrri nemendur og stú- dentar safnast saman við Háskólann og ganga þaðan um Tjarnarbrúna að skólan- um. Þegar þangað verður komið, vcrða ávorp flutt, en Lúðrasvcit Beykjavíkur leik- urundir á milli, og er til þses ætlazt, að allur „þing- heimur" taki uudir. Skólinn verður opinn þátt- takendum l)lysfararinnar og vei'ða þar einhvcr tök á að skemmta sér. Þáttlakendur mæti við Háskólann og Leifs- stvttuna kl. 8.30. atalinabátur F. L á Eeið hingað. Catalínu-flugbáturinn nýi, sem F'agfélag /•¦• :n-.!s keypU siðasti. vetur ve:-!ar í Aitic- ríku, ev nú á leiðinni heim. Haim lagði aí' stað á mánu daglnh vai', en cr nú stádd- ur í Grænlandi, og er vænt- anlegur til íslands strax ög veður gefur. Jóhannes Snorrason flugmaður flýgur honuin heim. Leiguflugvél Flugfélags- ins er væntanleg frá Néw- York hingað lil lands i fyrra- málið. Er gert ráð fyrir að hún hafi lagt af stað fráNew- York i morgun. Flugfclag íslands hefir á- kveðið, að frá miðjum októ- bér næstk. biieytist flugfbrð- ir til Kaupmannahafhar, þahriig, að úr þvi verði að- eins farin ein ferð þangað í viku, og éiri til Preslwick. 3 þús. f jár sBátr- að i HafnarfirHL í slálurhúsi (iuðinundar Magnússonar í Ilafnarfirði licfii' nú verið slátrað um 1500 fjár og ci' það röskur helmingtir af þvT sem slátrað verður þar á þcssu haiisíi. Féð er aðallega úr Grafningi, RaJigárvöllum og undan INjafjöHum. Nokkur hluti þcss ér líka úr Borgarfirði. Byrnes sam- mála Stalin. Utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, Byrnes, hélt ræðu í París í gær. TJrumáu forseti hafði kynnt sér ci'íii ræðunnar áð- ur en Byrnes flutti haaá, og var lorsetinn algerlega sam- þykkur henni. Þetta er fyrsla rteðan, sem Byrnes hefir f'lutt siðan Wallacc flutti hina mikið umtöluðu ræðu sína á dögunum. Byrnes sagði í ræðu sinui, að hann væri samþykkur Slalin marskálki um það, að ekki væri nein hætta á ó- friði í heiminum að svo stöddu. Hann gat þess cinn- ig, að nú værti Bandaríkin á- kveðin í þvi að draga sig ekki í hlé til að einangra sig frá málum Evrópu. Hann batið Bússlandi að vera samnings- aðili í samningi, sem Banda- ríkin, Bretlaud og Frakkland ætla að gera með sér til 14 ára um að tryggja það, að Þýzkaland geti ekki komið af stað ófriði. Maður hverfur. Ungur maður befir liorfið i nánd við Geitháls. Maður þessir hcitir Guimar Hans Rasmussen. Var hann með félaga sírium áð Geil- liálsi á þriðjudagskvöldið og munu þeir hafa verið ölvaðir cr þeir lögðu af stað til bæj- arins. Er þeir böfðu skammt fari'ð ók bilinn sem þeir voru i út af veginum, en fclagi Gunnars ók bílnum. Þegar lögreglan kom á staðinn var ekillinn srifandi í bílnum, en Gunnar fannst hvergi, Þegar hann kpm ékki fram á mið- vikudag var faríð að spyrj- ast fjuir um hann og í gær var leitað i nágrenrii við Geilháls. Bar sú leil engan arangur. í dag verður fjöl- menn leit gerð, og stjórna henni um 30 skátar. Leitin hefsl kl. 2 e. h. t>eir kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að láta af- greiðslu. blaðsins vita um hið nýja heimilisfang sitt, svo komizt verði hjá vanskilum. íliinus sáknað. í íitvarpinti i mérgiva var lýst eftir nnuini, Seni iiorfið liafðí frá goðveikratia-limi á rKleppi. Kr niao'ur þessi nú functinn og' liafði liann komist i bifreifi norður t lanit. lysiörin aS Menfitaskélanim múm í Wéld. Þátttakentlni1 mætl -m&' .-Háskélann og eifsstyffuna kL 8JÖ. — Sfá frekari fxásögn á öclniiti staS í blaðiau.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.