Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 4. pktóber 1946 slendingar verða að taka réítmætí tillit ti ttmætra óska og þarfa annara þjóða. Hér á eftir fer fyrri hluti nefndarálits meiri hluta utan- ríkismálanefndar, en þar eiga sæti þeir Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Stefán Jóli. Stefánsson form. Alþýðuflokksins, Gunnar Thoroddsen prófessor og Jóhann Þ. Jósefsson form. Nýbyggingarráðs. Allir þessir menn hafa gegnt f jölmörgum trúnaðarstöi-fum fyrir þjóð sína um langt skeið, eru sér- fræðingar í lögurn eða eiga að baki sér langa reynslu í með- ferð utanríkismála. 1 f-yni hluta nefndarálitsins ræða þeir niálið ahnenn, en í síðari hlutanum er rætt um einstakar greinar samningsfrumvarpsins. Tækni nútimans hcf ur ger- breytt aðstöðu Islands. Aður var Island úr alfaraieið. Nú er það þýðingarmikill áfangi í. samgöngukerfi heimsins. Áhrif þessa komu írarg- víslega fram í síðusfu heims- styrjöhl og lciddu meðal ann- ars til herverndarsáttmálans frá 1941. Vafalaust hefðu flestir eða allir Islendingar kosið, að ástand heimsins og aðstaða Islands hefði verið slík, að á þvílíkum samningi hefði eigi verið þörí'. En svo sem öll atvik voru cr það áreiðanlega sannmæli, sem í í þeim sáttmála segir af hálfu Islendinga, að hann var gerð- ur í „samræmi við hagsmuni Islands,,. Hefir reynslan óvc- f engjanlega sýnt, að svo var. Aðferðin við þá samnings- gerð var þó slik, að þáverandi forsætisráðherra, Hermann Jónasson, gerði samninginn án vitundar utanríkismála- nefndar og alþingismanna, en einungis með samþykki rikis- stjórnarinnar og þeirra iranna, er sérstaklega voru kallaðir til. Samningurinn var þá fyrst lagður fyrir Al- þingi, er her Bandaríkjanna var kominn hingað, og aldrei var hann rædduf i utanrikis- málanefnd. Þratt fyrir það þótt sátt- málinn frá 1941 væri vel at- hugaður af þeim, sem um hann f jölluðu, miðað við að- stæður allar, hefur raunin orðið sú, að tvenns konar skilningi hefur verið haldið fram um það, hvenær herinn skuli fara af landi brott. öðr- um af hálfu Islendinga, hin- um af Bandaríkjunum. Þessu tjáir ckki að neita né heldur því, áð fyrir allra hluta saldr er það æskilegast, að vinsam- leg lausn þeirrar deilu náist. Verður að teljast ólíkt skynsamlegra og bctur í sam- ræmi við hagsmuni íslands, -að leiða þann ágreining til lykta með friðsamlegu sam- komulagi heldur en að hef ja kænir á hendur Bandai'íkj- unum, sem sennilega mundu leiða til þess, að Island dræg- ist enn frekar en orðið er inn í deilur stórveldanna. En þeim mun mikilsverð- ara er .það fyrir Island að ljúka þessu ináli sem fyrst, þar sem Bandaríkin fyrir réttu ári fóru þess á lcit að i'á hér langæar hcrstöðvar. Þö að Isléndingar synjuðu þeirri málaieitun cindrcgið,- er þcss eigi að dyljast, að mörg ríki voldugri en IsláUd. hafa orðið að þola slíkar bú- sit'jar al' sterkari nágranna, og var þyí mikils um vert, að sem fyrst fengist úi' því skorið, að slíkar ráðagcrðir væru úr sögunni og ákvcðin tímamörk sett fyrir dvöl er- lends herliðs í landinu/ Samhliða því, sem sjálf'sagt er að vísa á bug kröfum um crlendar hersföðvar og alla stæði landsins og fullveldi, er hiít cinsætt, að Islendingar vcrða sem aðrar þjóðir að taka sanngjarnt tillit til rétt- mætra óska Qg þarí'a ann- arra, svo sem löngu er viður- kennt í skiptum allra siðaðra þjóða. . Nú stendur svo á, að Island er mikilsverður áfangi á flug- leiðinni yfir norðanvert At- lantshaf. Ber öilum saman um, að hagkvæmast sé að láta ýmsar tegundir flug- flutninga fara yfir Island. Hitt er og óumdeilanlegt, að öryggi allra flugferða á þcss- um leiðum verður miklum mun mcira, ef fullkominn i'lugvöllur er á Islandi, svo að þar megi lenda í neyðar- tilfeuum. Er því sízt of djúpt tekið í árinni, þótt sagt sé, að það sé velsæmisskylda af Islend ingum að sjá um, að hér á landi sé til a. m. k. einn full kominn flugvöllur. A striðs árunum voru gerðir hér á landi tveir allstórir flugvellir, annar í Beykjavik, hinn á Bcykjanesi nærri Keflavík. Er hann miklu stærri en Beykjavíkurflugvöllurinn og raunar fleiri en einn völlur í einu flugvallahvcrfi. Islcndingar liafa nú þegar að nokkru tekið við rekstri Reykjavíkurflugvallarins, en því fer fjarri, að hann sé svo fullkomimi sem skyldi. Eftir þeim litlu gögnum, sem fyrir liggja í þeim efnum, þarfnast völlurinn enn mik- illar stækkunar, ef liann á að ^erða talinn sæmilegur At- lantshafsflugvölliu*.. Mun stækkun hans kosta milijóná- tugi, gera nauðsynleg niður- rif 30 íbúðarhúsa auk æði margra annaira bygginga, og þó aldrei fá þvi áorkað, að völlurinn verði svo góður sem skyldi. Segir í skýrslu flugmálaráðherra um þetta efni, að fullnaðaruppdrættfí' liggi enn ekki fyrir og engin áætlun um það, hverju þurfi til að kosta til þess að gera Reykjavíkurflugvöilinn full- kominn á alþjóðavísu, og seg- ir síðan orðrétt: „en víst er, að slikar stórfelklar endur- bætur á Reykjavíkurflugvell- inum verða aðeim gerðar, ef alþjóðafé keinur til að veru- legu leyti." En þá er þess að gæta, að enginn alþjóðasjóð- ur er fyrir hendi, sem veiti sjíka styrki, heldur líiuni A-erða undir högg að sækja hjá stjórnum einstakra ríkja um fjárframlög í þessu skyni, enda muni þær þá geta sett þau skilyrði, er þeim sýndist. Hitt ógnar þó áreiðanlega mörgum Islendingum, ef eini flugvöllur landsins, sá sem þá ihlutun, er skert geti sjáif- starfræktur væri fyrir stórar flugvélar, ætti að vera inni í miðri höfuðborg landsins. Sýnist mönnum hættunni þar með ærið gálauslega boðið heim. Beynsla Islendinga , af rekstri flugvalla er enn harla litil. I f járlögum þessa árs eru 600000 kr. ætlaðar til flug- vallagerðar, rekstur§ flug- valla 'og lendingarbóta. Það, sem af er þe'ssu ári, liefur nú þegar verið ávísað á Beykja- víkurflugvöllinn einan 2450- 000 kr., og er það raunar ekki allt greitt enn. . En í næsta árs fjárlögum heí'ur flugmalastjóri óskað, að til rekstrar Beykjavíkur- vallarins yrði veittar 3150000 króna, og áætlar hann ein- ungis . 600000 króna tckjur til að vega þar á móti, og er í þeiri'i upphæð ekkert áætlað til nýrra tækja, stækkana o. þ. h. I skýrslu sinni geiir flug- málaráðherra að vísu lítið úr kostnaði við rekstur Kefla- ^íkurvallarins, ef hann verði eingöngu eða aðallega rekinn sem ney'ðarhöfn í sambandi við Beykjavíkurflugvöllinn sem aðalvöll. En hvort tveggja er, að ekki er æskilegt, að Reykjavíkur-völlurinn ve.rði aðalflugvöliur landsins og að ráðherrann gerir ráð fyrir, að ef veruleg starfsræksla \erði á Keflavikurvellinum, þurfi til hennar „alþjóðlegt rekstrartillag", sem þá þyrf ti að semja við einstakar er- lendar þjóðir um, eins og áð- ur greinir. öll atvik í sambandi við stjórn þessara mála eru yfir- leitt slík, að augljóst er, að Islendingar eiga mikið eftir að læra um þau, og er það eigi annað en eðlí málsins samkvæmt. Að svo vöxnu-máli í'cr því þess vegna fjarri, að Islend- ingar séu þess viðbúnir að taka einir við rekstri Kefla- víkur-vallarins og halda hon- um við með sæmilegum hætti. Stjórn Bandaríkjanna held- ur því hins vegar fram, að vegna skyldu sinnar til her- stjórnar og eftirlits í Þýzka- landi sé sér mikil nauðsyn að halda afnotum Keflavík- ur-vallarins, sem gerður var fyrir fé Bandaríkjanna. Hef- ur Bandaríkjastjórn einmitt fært fram þessa nauðsyn sína fyrir því, að hún liefir enn eigi flutt allan liðsafla sinu burt af landi héðan. Stjórn Stóra-Bretlands hefir, einnig látið uppi við íslenzku rikis- stjórnina, að liún teldi*"þessa nauðsyn Bandaríkjanna vera mikla. Munu þeir og vera fá- ir, sem treysta sér með öllu til að neita þessari nauðsyn og synja þess algerlega, að við henni verði orðið. Mundi vegur Islands og á- Frh. á 7. síðu. SUfnabút'm GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Skrásetí U. S. A., Canada, Bretlandi, Danmörku, Belgíu, Svíþjóð, Frakldandi. Heildsölubirgðir: Stimpílhringir tryggja yður Minni olíunotkun, meiri afköst. Þótt vélin sé gömul, verður hún sem ný, og skilar yður mestu hugsanlegum afköstum, ef þér notið CORDS-stimpilhringi. Útsala á Akureyri: B. S. A.-VERKSTÆDIÐ H.F. dénóen VÓl uam&óon Hafnarstræti 15. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir Cords-stimpilhringi. & Co. Lf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.