Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 23.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: . Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. rNæturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 23. oktðber 1946 Bílstjóri dæmdur. Fyrir skömmu var kveð- inn uup dómur í Hæstarétti í málinu: Réttvísin og vald- stjórnin gegn Friðrik Jóns- syni, Ránargötu 10. — Var hann dæmdur í 60 daga varðhald og svipíur ökuleyfi í þrjú ár. Tihírög þessa máls voru þau, að 15. ágúst 1945 varð baririð Erla Guðrún Karls- döttir fyrir bifreið, scm Frið- rík ók. upp við Baldurshaga, og bcið ai' [)ví l)ana. Kom l'rara í málsprófurn, að prið- rik hei'ir ekið of hratt. þar sem b'ifreiðín stöðvaðist ekki i'vrr en liún hafði runuíð ."> bogdir sínnr l'rá þvl er Frjð- lik hemlaði, og eiunig kom þáð frum, að Friðrik lét iili'- icioinii ekki gefti l'iá sér lijóðnierki, ]j('<»;ir ívuth sá !)örniii, scm Erla Guörun var mcð, fara yl'ir veghini Ank þess scm Friðrik var dæmdur í <>() aaga varðhald og sviptur ökuleyfi í þrjú ár, var hann einnig dæmdur iil að greiða allan málskostnað' i hémði og eins fyrir Hæsta- jrétti. Fátítt prakkara- Tvær höfðinglegar gjafir fil Skógrækfariiinar. Gjaf iroar eru báðar úr Bárðardai ©kógrækt ríkisins hafa borizt tvær hötöing- legár gjaíir — báðar úr Þingeyjarsýslu — til efl- ingar skógrækt þar í sýsl- unni. Önnur þessi gjöf cr i'rá börnum Stefáns Jón.ssonar og Önnu Jónsdóttur, sem bjuggu um sextiu ára skeið að Eyjardalsá í Bárðardal, og er gefin til minningár um þau. Eru það sex þúsund krónur, seíh varið sl.il til skógræktar á Eyjardalsá. Hefir skógræktarstjóri nú til athugunar hvernig fériu skuli bezt varið. Hin gjöfin er &ö-—100 hektarar skóglendis úr landi Sandhauga i Bárðardal. Gefendur eru hjónin Sig- urður Eiriksson og Stein- unn Kjartansdóttir að Sand- haugum. t gjafabréfi simi tilkynna hjónin að land það sem þau gefa nái frá túninu á Sandhaugum að landa- merkjum Hliðarenda. Allt þetta larid er mjög vel fallið til skógræktar og mun það svo fljótt sem unnt er verða girt og friðað fyrir ágangi búfjár. Það fáheyrða prakkabrago var framið i gær, að „púður- kínverja" var hent inn uin gluggá og lenti liann i vöggu sem nýfætt barn lá í, og sprakk þar. Má nieð sanni telja það mildi, að stórslys hláuzt ekki af þessu. Sá, sem kinverjanum lienti, mun hafa verið drengur innan við fermingu, en kínverjann fékk hann kcyptan i verzlun þarna sk«mmt frá: Er ástæða fyrir lilutaðeig- andi yfirvöld að rannsaka, hvorl ekki er fyilsta þörf á að banna leikföng sein þessi, að nhnnsta kosti meðan þeir, sem með þau fara, handleika þau ekki aí' meiri gætni en sýnt hefir sig i þessu tilfelli og oftar. Elizabeth prinsessa vcrður í för með foreldrum sinum i heimsókn þeirra til sam- veldislandanna og nýlendna Breta. Samband Arabarikjanna tilkynhir, að Syrland hafi mótmælt tillögum Trumans í Falestinumálinu. Breyting á Skóg- ræktarféBagi Bslands. Á morgun og á íostmlag iim er fyrirhugað að gera breytini>'u á fyrirkomulagi Skógnvklarfélaiís íslands, páririig að eftirleiðis verði það einvörðungu sambárid fýrir skögríélvtárfelog viðs- vegar al' landinu, en hætli að vera byggSafélá^ fyrir Beykjavík, Ilafnarfjörð og nágrenni. Jafnframt verður stofnað sérstakt skógra%ktarfélag fý'r- ir Beykjavík, sem beiti sér fyrir ýmsum verkefnum sem Beykjavik og nágrenni henn- ar vairSar sérstaklega, svo sem friðun Heiðmcrkur, rekstur Fossvogsstöðvarinnar o. s. frv. Annað skógræktar- félag verður svo slofnað fyr- ir Hafnarfjörð. A morgun verður rætt um slofnun Skógræktarfélags Beykjavikur, eri á föstudag- inn yerour hinn raunverulegi aðalfundur Skógræktarfélags Islands og þá jafnframt á- kveðið fyrirkomulag þess i h'inju nýju mynd. Mæla þar fulltrúar fra skógræktarfé- lögum víðsvegar um land og þar á meðal frá Beykjavik- urdeildinni. Fundirnir verða haldnir í félagsheimili V.R. en stofn- fundur fyrir Skógræktarfélag Hafnarfjarðar verður hald- inn í húsi sjálfstæðismanna i Háfnarfirði á föstudags- kvöldið. Þeir, sem ætla ao stunda loftflutninga, verða að fá «iUm. GihiÍM' á'rtk 1. JiÍÉlúisr 1$)47* Atvinnumúlaráðiin. hefitlIhtarioj eftir 1;"). nóvember nýlega géfið út reglur um næstk. loftflutninga hér á landi, og\ Umsókn skulu fylgja þessi gilda pær frd næstu áramót i:m. gogn: a. Skrá um fyrirhugaðar íluglciðii- dg áællaða tölu iLögbirnngahlaðinu, sei^ .ílugffer^ á hxvvn slað> (>nda 'v'éfði færð skýr rök fyrir þvi, ao' þær á;ellanir geti slaðizt. Sé uni l'vrirkeki að r;eða, \)l kom á finmitudaginn, er í)irl svohljóoandi tilkynning um þetía mál: „Með skírskolun til IV. sem nú þegar starfar að loft- kai'la laga nr. 32/1929, um llulningum. skal t'ylgja sund- ,loftferðir, má enginn ein- urliðuð, greinilrg skýrsla um .slaklingur cða l'yrirUeki frá ílugleiðir og um l'jölda flug- ;1- janúar 1917 ao' lelja, án í'erða, farþegalölu, pósl- og ! ieyfis alvinnumálaráðuncyt-. vöruflutninga á hveeri fiu^- isins, gera sér að a'vinnu aðllcið árið ItHö og Xrii 1. jan. ! í'lylja fólk cða vaming hér,—1. okl. 1946, og enn frem ¥f irlítssýning á mál verkum Ásgrím§e Synd ^'eröa ðO málverk o« deikiiðiis|ar. Féíag' íslenkra myndlistar- -.TU^SIIPUXUI T3.IJÍZU9ÍSJ t'Hia^ sýning-ar á nialverkum As- gríms Jónssonar listmálara í tilefni af sjötgsafmæli hans. Verður þetta einskonar þróunarsýning, allt frá þvi að Ásgrimur byrjaði að mála og til þcssa dags. Tillölulcga mest verður þo af nýrri myndum Asgrims, eða riiyndum, sem hann hel'ir málað frá þvi 19ÍÖ, cnda eru nú mörg ár liðin frá pvi As- grimur hefir haldið sjmingu. Siðuslu árin hefir Ásgrinmr aðallega málað á Ilúsafclli i Borgarfirði og Þingvöllum, en við þá staðt hel'ir Asgrím- ur tekið sérstöku ástfóstri og finnur þar óþrjótandi verk efni. Asgrimur hefir undanfarið átt við nokkurn heilsubrest að búa, einkum þó siðustu árin fyrir stríðið og gat hann þá litið málað. Hann hefir samt náð sér nokkuð aftur og hefir eftir það aldrei ó- vinnandi verið þegar hann hcf'ir getað því við komið. Sýningin verður opnuð á laugardaginn kemur i Sýn- ingarskála myndlistarmanna og verður hún sennilega op- in í hálfa þriðju viku. Ekki er enn fullráðið hve mynd- irnar verða margar, en senni- lega verða þær um eða yfir 80 talsins. Eru þetta aðallega landslagsmálverk en líka nokkurar teikningar úr is- lenzkum þjóðsögum. Asgrimur Jónsson er einn helzti brautryðjandi islenzkr- ar málaralistar og enn i hópi bcztu málaranna okkar. Mun rhörgurii leika hugur á að sjá þessa einst;eðu sýningu og þeim num fremur sem Íárigt er síðan að Asgrimur hei'ir sýrit. á landi með loftförum. Þau fyriríæki, sem hafa hug á að annast loftfluln- inga eftir 1. janúar 1947, skulu senda atvinniunála- ráðuneytinu umsókn þar að ur reikninga fyrirhekisins frá slofnun þess. b. Skrá um fyrirhuguð fargjöld og flutningsgjöld á fyrirhuguðum fluglciðum, ba^ði sætagjöld og gjaldskrá fyrir liugvélar í leiguflugi. í tilgreindum fargjöldum skal trygging farþega inni- falin. Sé um slarfandi lofl- ferðafyrirtæki að ræða, skal fylgja skrá um gildandi far- og flutningsgjöld á hinum ýmsu l'lugleiðum. e. Skrá um alll fluglið fýrhiækisins', þar með tahl- ir viðgerðarmenn. Tilgreina skal, hve lengi hver ábyrgur slarfsmaður hefir unnið að slarfi sínu, ög lil hvaða gerða ('lugvélaréltindi hans ná. Skal þannig t. d. um flug- menn tilgreina . flugtima þcirra á mismunandi gcrð- um flugvcla og tíma í milli- landaflugi og blindflugi. d. Aðrar upplýsingar varðandi rekstur fyrirtækis- ins og vinnubrögð." M^antissin Zðjittm ttö Ifúhtt rið 4 búttt Smíði vélbátanna sem Landsmiðjan hefir með höndum gengur vél eftír at- vikiim. Uni mánaðarmótin júlíu og ágúst var fyrsta bátn- um skilað og fór hann til E>al- vikur. Þá er og langt komið smiði þriggja annarra báta og mun einn þeirra fara á flo't i þessum mánuði. En alls mun Landsmiðan annast smiði á 12 batum. Laridsmiðjan er mjög uin- fangsmikið fyrirtaiu og vinna þar að jafnaði um 170 manns auk almennra verka- manna sem ekki eru fastir starfsmenh. Tvær íkviknariir Skömmu eftir miðnætti i nótt var hringt til slökkvi- liðsins og skýrt frá eldi, sem væri kviknaður í einangrun- artorfi sem er i hlaða skammt frá byggingu Vilhjálms Þórs við Túngötu. Var þar um töluverðan cld að ræða og hafði hann eyðilagt mikið af torfinu, er tókst að ráða nið- urlögum hans. Þá var einnig i gærkvcldi smávegis bruni i setuliðsskála og kviknaði þar í út frá rafmagnsofni. Varð eldurinn fljótlega slökktur og skemmdir lillar af völdutu hans. Myndin er af Shirley Temple og- mannl hennar, sern heitir John Agar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.