Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 5
I'immtudaginn 31. október 1946 VlSIR 3 KK GAMLA BlO MK Æskuþrá. (Ungdommens Længsler) Hrífandi tékknesk kvik- my.nd um fyrstu ástir tífsglaðrar æsku. Myndin er mcð dönskum texta. Lida Baarova, J. Sova. AUKAMYND: EINAR MARKUSSON píanóleikari leikur: „Fan- tasi impromptu“ eftir Cliopin og Ungversk rap- sodie Nr. 11 eftir Liszt. Sýnd kl. 9. Smyglaiar (Vest Vov-Vov) Hin bráðskemmtilega mynd með Litla og Stóra. . Sýnd kl. 5. T M.s. „Rynstroom" fcrmir i Amsterdam 4. -5. nóvember og 1 Antwerpen (i. 7. nóveml)cr. Klúbbur 16 K 16 Almennur Dansleih ur Dansleik heldur K 16 í Sjálfstæðishúsmu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 í and- dyri hússms. Stjórn klúbbs 16. S. K. T. S. K. T. Parabail í G.T.-húsmu laugardagmn 2. nóv. kl. 9,30. — Miðaafhending fer fram í dag frá kl. 3—7. Sími 3335. Ásadans — verðlaun. Kvikmyndasýning ásamt frásögnum frá Noregi á hernámsárunum og eftir stríðslokm, verður haldin í Tjarnarbíó föstu- daginn 1. nóv., kl. 9 síðd. Allur ágóði rennur í mmnmgarsjcð sonar míns, Ölafs Brunborgs. Miðasala í Tjarnarbíó á venjulegum sölutíma. Guðrún Brunborg. 2 stórar hæðir til sölu MK TJARNARBIO MK Við skulum ekki víla hót. (Don’t Take It To Heart) Gamansöm reimleikamynd Ríchard Greene, Patricia Medina. Sýning kl. 5—7—9. KKK NYJA BIO KKK (við Skúlagötu) Símon Bolivar Mexikönsk stórmynd um æfi frelsishetju Suður-Am- eríku. Myndin er með enskum bjálparskýringum. Aðalhlutverk: Julian Soler, Marina Tamayo. Sýnd kl. 9. 15 þús. kr. lán óskast til sex mánaða. Góð trygg- ing. Háir vcxtir. Tilboð leggisl inn á afgjréiðslu blaðsins fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Góð trygg- ing“. Hæningjainir í Rio Grande. Skemmtileg og spennandi Cowboy-mynd með. Rod Cameron og Fuzzy Knight. Bönnuð bömum vngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Bókaskápur rnjög fallegur, útskorinn, er til sölu, einnig fallcgt dagstofuborð. Uppl. í síma 3503. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? Tífkv ■HIÍEIO Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á 1 föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern mánuð: EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Vefnaðar- vöniverzlun Af sérstökum ástæðum c r vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi til sölu mcð góðum skilmálum. Tit- boð merkt: „Framtíðar- fyrirtaeki“, scndist afgr. Vísis fyrir tóíugardags- kvöld,. Á góðum og sólríkum stað verða seldar 2 hæðir, hvor 6 herbergi og eldhús, með þvottahúsi og geymslum, í húsi, sem fyrirhugað er að byggja í Skólavörðuholt- mu vestanverðu, á þessu ári og næsta, og þurfa kaup- endur að geta mnt af hendi greiðslur kaupverðsms jafnóðum og byggingin kemst upp. Hæðir þessar verða sérstaklega hentugar sem lækn- ingastofur, skrifstofur eða íbúðir, og geta flein sam- einað sig um kaup á hvern hæð, ef verkast vildi. — Teikningar liggja frammi hjá undirrituðum, er gefur allar nánari upplýsingar. Cjiinna r (L. ÍCenecliízt. óSon héraðsdómslögmður, Bankastræti 7. I. fl. II. fl. III. fl. Fullt fæði karla . kr. 510,00 kr. 450,00 kr. 390,00 Fullt fæði kvenna kr. 480,00 kr. 420,00 kr. 360,00 Hádegisverður, síðdegiskaffi, kvöldverður: Karlar kr. 460,00 kr. 405,00 kr. 350,00 Konur kr. 430,00 kr. 375,00 kr. 320,00 Hádegisverður, kvöldverður: Karlar kr. 415,00 kr. 365,00 kr. 315,00 Konur kr. 385,00 kr. 335,00 kr. 285,00 Hádegisverður: Karlar kr. 240,00 kr. 210,00 kr. 185,00 Konur kr. 225,00 kr. 195,00 kr. 170,00 Ofangreint verð er miðað við, að í fæðinu sé inni- falið a. m. k. Ya lítri mjólkur til drykkjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæðinu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. Hamingjusamt kynlíf er undirstaða farsæts lijónabands. Hók amcrísku hjónanna, Henry og Freda Thornton, If <© /> Jg jp fr U jonalii cr ákjósanleg.ásta fræðslurit um kynlíf hjóna, sem lil cr, og scgir allt það, sem segja þarf um þan efni. Þessi hreinskilna og hispurslausa bók er bvggð á Jicirri rcynslu, scm höf- undarnir hafa aflað sér í hjónabandi sínu, og enn fremur' á þekkingu, scm sál- fræðingar, læknar og aðrir ábyrgir aðilar hafa miðlað höfundunum á umræðu- fundum um kynferðismál. Annar höfundur bókarinnar er auk þcss útlærður sál- arl'ræðingur og á að baki margra ára revnslu scm ráðunaulur í hjónabandsvanda- málum. Hvatir keirra myrkraafla, sem vinna að því að fá bók þessa bannfærða, er erfitt að skýra, en þær eiga áreiðanlega ekkert skylt við heilbrigða siða- vendni. Mun fremur mega rekja þær til einkennilega rangsnúins hugarfars og sjúklegs sálarlífs. HJÓNALlF l'æst enn hjá bóksölum um land allt. Hrafnsútgáfan. Öheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki III að ofan, nema með sérstöku sam- þykki verðlagsstjóra. Reykjavík, 29. október 1946, Verðlagss&jórmn. Jarðarför konunnar minnar, Sigurveigar Siguroardótiur frá Þykkvabæjarklauslri, fer fram á morgun, föstudag 1. nóv., frá Dóm- kirkjunni. — Athöí'nin hefst með húskveðju að Laufásvegi 34, kl. 1 e. h. Jaiðsett verður ao Lágafelíi. Jón Bryr.jólfsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.