Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 31.10.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 31. október 1946 VlSIR tOC GAMLA BIO KK Æskufirá (Ungdommens Længsler) Hrífandi tékknesk kvik- mynd um fyrstu ástir lífsglaðrar æsku. Myndin er mcð dönskum texta. Lida Baarova, J. Sova. AUKAMYND: EINAR MARRUSSON píanóleikari leikur: „Fan- tasi impromptu" eftir Cliopin og Ungversk rap- sodie Nr. 11 eftir Liszt. Sýnd kl. 9. Smyglarar (Vest Vov-Vov) Hin bráðskemmtilega mynd með Litla og Stóra. Svnd kl. 5. M.s. Jynstroom" í'ermir i Amsterclam 4.—5. nóvember og í Antwerpen (>.—7. nóvember. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697, ¥efnaðai- Af sérstökum ástæðum e r vefnáðarvöruverzhin í t'ullum gangi til sölu mcð góðum skilmálum. -r Til- boð merkt: „Framtíðar- l'yrirtæki", sendist aí'gr. Vísis fyrir kiugardags- kvöld.. Klúbbur 16 K 16 Almennur IÞamsleikur Dansleik heldur K 16 í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 í and- dyri hússms. Stjórn klúbbs 16. S. K. T. S. K. T. ParabaJI í G.T.4iúsinu laugardaginn 2. nóv. kl. 9,30. Miðaafhending fer fram í dag frá kl. 3—7. Ásad ans Sími 3355. ver^laun. m$> TJARNARBIO UU Við skulum ekki víla hóf. (Don't Take It To Heart) Gamansöm reimleikamynd Richard Greene, Patricia Medina. Sýning kl. 5—7—9. Kvikmyndasýning ásamt frásögnum frá Noregi á hernámsárunum og eftir stríðslokm, verður haldm í Tjarnarbíó föstu- daginn 1. nóv., kl. 9 síðd. Allur ágóði rennur í minningarsjcð sonar míns, ölafs Brunborgs. Sasala í Tjarnarbíó á venjulegum sölutíma. Guðrún Brunborg. 2 sfórar hæðir til sölu Á góðum og sólríkum stað verða seldar 2 hæðir, hvor 6 herbergi og eldhús, með þvottahúsi og geymslum, í húsi, sem fyrirhugað er að byggja í Skólavörðuholt- mu vestanverðu, á þessu ári og næsta, og þurfa kaup- endur að geta mnt af hendi greiðslur kaupverðsins jafnóðum og byggingin kemst upp. Hæðir þessar verða sérstaklega hentugar sem lækn- ingastofur, skrifstofur eða íbúðir, og geta fleiri sam- einað sig um kaup á hverri hæð, ef verkast vildi. — Teikningar liggja frammi hjá undirrituðum, er gefur allar nánari upplýsingar. 15 þus. kr. lán óskast til sex mánaða. Góð trygg- ing. Háir vextir. Till)oð leggist inn á afg|reiðslu blaðsins fyrir fösludags- kvöld, merkt: „Góð trygg- ing". Bókaskápur mjög fallegur, útskorinn, er til sölu, einnig fnllcgt dagstofuborð. Uppl. í síma .'5503. Umt NYJA BIO «JOt (við Skúlagötu) Símon Bolivar Mexikönsk stórmynd um æfi frclsishetju Suðuf-Am- eríku. Myndin er með enskum hjálparskýringum. Aðalhlutverk: Julian Soler, Marina Tamaj'o. Svnd kl. 9. Ræningjantir í Rio Grande. Skemmtilcg og spennandi (.owboy-mynd með, Rod Cameron og Fuzzy Knight. Bönnuð bömum yngri en 14 ára. Svnd kl. 5 oy 7. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Q1' n vóenedikt. áíoit héraðsdómslögmour, Bankastræíi 7. Mamingjusamt kynlil' cr undirstaðá í'arsæls hjónabands. Bók amerísku hjónanna, Henry og Freda Thornton, 11 © fi M fi> iljoiiali cr ákjósanlegásta fræðslurit um kynlíf hjðna, sem lil er, og scgir alll það, scm segja þarf um þau efpi. Þessi hreinskilna og hispursláúsa bók er byggð á þeirri reýnslu, scm höf- undárnir hafa aflað sér í hjónahandi sínu, og cnn fremur' á þekkingu, scm sál- í'ræðingar, læknar og aðrir ábyrgir aðilar haí'a miðlað höí'undunum á umræðu- l'undum um kyni'crðismál. Annar höí'undur bókarinnar cr auk ]>css útlau-ður sál- arfra^ðingur og á að baki margra úra rcynslu scm ráðunaulur í hjónabandsvanda- málum. Hvatir ^eirra myrkraafla, sem vinna að því að fá bók þessa hannfærða, er erfitt að skýra, en þær eiga áreiðanlega ekkert skylt við heilbrigða siða- vendni. Mun fremur mega rekja þær til einkennilega rangsnúins hugarfars og sjúklegs sálarlífs. HJÓNALÍF fæst cnn hjá bóksölum um land allt. Hrafnsútgáfan. Tilk^nning Viðskiptaráðið hefir ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern mánuð: I. fl. II. fl. III. fl. Fullt fæði karla . kr. 510,00 kr. 450,00 kr. 390,00 Fullt fæði kvenna kr. 480,00 kr. 420,00 kr. 360,00 Hádegisverður, síðdegiskaffi, kvöldverður: Karlar kr. 460,00 kr. 405,00 kr. 350,00 Konur kr. 430,00 kr. 375,00 kr. 320,00 Hádegisverður, kvöldverður: Karlar kr. 415,00 kr. 365,00 kr.3í5,00 Konur kr. 385,00 kr. 335,00 kr. 285,00 Hádegisverður: Karlar kr. 240,00 kr. 210,00 kr. 185,00 Konur kr. 225,00 kr. 195,00 kr. 170,00 Ofangreint verð er miðað við, að í fæðinu sé inni- falið a. m. 'k. Y^ lítri mjólkur til drykkjar daglega. Ef engin mjólk fylgir fæðinu skal það vera kr. 20,00 ódýrara. Öheimilt er að selja fæði við hærra verði en um getur í flokki III að ofan, nema með sérstöku sam- þykki verðlagsstjóra. Reykjavík, 29. október 1946, Ver ðlagsst J órinn. Jarðarför konunnar minnar, Sigurveigar Siguröardótlur frá Þykkvabæjarkíaua :ri, fer fram á morgun, föstudag 1. nóv., frá Dóm- kirkjunni. — Athöfitin hefst með húskveðju að Lauf ásvegi 34, kl. 1 e. h. Jaiðsett verður aö Lúgafelíi. Jón Brynjólfsson. memmmk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.