Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 02.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardagiun 2. nóvember 1946 248. tbU ugvelai rol Kc 1 Einkaskeyli til Visis frá United Press. Fréttir frá Glasgoiv greina frú þvi, að margar flugvélar séu veðurteppt- ar á flagvelliiuim við Prestwich í Norður-Skot- landi. Meðal annars er þar ein Liberalor-flugvél, sem er á leið með 13 farþega til íslands. Þoka og ising hef- ir vcrið i lofti yfir Noro'- ur-Atlantshafi og hefir þess vegna ekki þótt ráð- legt að flugvélarnar héldu áfram ferð sinni. ndv Sfp ignngar e uona Fei* ekki á ÉIÉISÉ AiVáðið hefir vc.ið, að Xenhi, utanrikisraohcrra íí- alíu, muni etcki sickja fi'mdi uianrikisráðlierranna i Xe-.v Wk. : 0 uííS f:Qí! f-iskiðiiaðarstöð í Fyjssm» {Jtvegsbændafélag Vest- manraeyja hefir fyrirhugað að koma upp f iskiðnaðarstöð í EJyjum, sem félagsmenn stæðu að og starfræktu. Hefir félagíð kosið sér- stpka neí'nd til þess að ann- ast tindirbúning og byrjunar- í'ramkvæmdir í þessu máli. Nefndira skipa þeir Ársæll Sveinsson útgerðarmaður, Guðlaugur Gíslason forstjórí, Helgi Benediktsson útgerðar- maður, Jóhann Sigfússon útgerðannaður og Ólafur Á. Krístjánsson bæjarstjóri. Nýbyggingaráð hefir heitið málinu fullum stuðningi. Nýr forseti. Sanliago: Þingið í Chile hefir valið Gabriel Gonziles Videla næsta forseta i land- inu. Fréttaritari l'nilecl Press í Belgrad hefir verið ákærður og'dæmdur i fangelsi' fyrir að hafa sent rangur fregnir úr landi. Fréftaritarinn 'er Júgóslafi og var hann dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa sent þá fregn úr 'landi að Júgóslafar 'væru að auka her sinn. I ákærunni gegn honum er sérstaklega tekið fram, að hann hafi sagt að stjórnin hafi hengt upp aug- lýsingarspjöld og áeggjunar- skilti til manna um að ganga í herinn. Þegar er hann hafði veríð dæmdur fyrir þessar sakir berast þær fréttir, að júgó- slafneska stjórnin telji nauð- S5rn á því að auka rikisher- inn og eggi nú vopnfæra karlmenn til þess að gefa sig fram til herþjónustu. Seg ir í seinustu fregnum af þessu í gærkveldi, að auglýs- ingaspjöld hafi verið hengd upp í öllum borgum lands- ins. Frétfaritarinn virðist hafa fengið dóm sinn fyrir að hafa verið nokkuð for- spár. Ósamkomuiag um stjórnar- myndun í Grikklandi. Georg 2. Grikklandskon- ungur hefir reynt að fá leið- toga flokkanna til þess að mynda samsteypustjórn, en það hefir ekki tekizt ennþá. Hann kallaði þá alla á sinn fund, og voru meðal þeirra Themistocles Sofoulis, fyrr- verandi forsætisráðherra, hinn 83 ára gamli höf uðand- síæðingur Tsaldaris, er hefir tvívegis neitað að taka þátt i stjórninni. liann er formað- ur flokks frjálslyndra. Ge- orge Papandreou og Sopho- cles Veuizelos, leiðtogar hægrimanna, hafa einnig verið andvígir þvi að mynda stjórn með Tsaldaris. Höfuðástæðanfyrir því, að þessir höfuðandstæðingar Tsaldaris hafa verið tregir til þess að niynda stjórn, virðist vera sú, að Tsaldaris gerir það að skilyrði,að hann verði áfram forsadisráð- herra. Þetta eru Snjólaug Sveinsdóttir og Tómas Tómasson, sem sííoða Reykjavík í kvikmyndinni „Réykjavík vorra daga". Sjá frásögn á 3. slðu. M&&M ÍMfJÍMll* 4 trÖ§iSM. Kosningaskrifstofa „Vöku" er í Oddfeliow- húsinu. Stúdentar! Þið sem vilj- ið vinna að sigri lýðræðis- ins, hafið samband við skrifstofuna og veitið henni alla þá aðstoð, sem þið getið. SO feýli liafa notlð nýbýlastyiks 1945-46. : Siðuslu tvö árin, 1915 og 1948, hafa uin GO nýbýli not- ið nýbýlastyrksins. Eru þessi býli víðsvegar um landið, en þó mest a Suðurlandi og í Fyjafjarðar- og Þingeyjar- sýslum. Nýbýlastyrkurinn nemiir nú 12 þús. kr. og er helmingur þeirrar upphæðar lán, en hinn hlutinn beinn styrkur. Siðustu árin hefir svo viðbótarstyrk verið úl- hlutað og heí'ir hann numið um 5 þús. kr. Með næsta ári breytist lög- gjöfin um styrkveitingar til nýbýla og nuin þá styrkur- inn ha-kka að verulcgu Icvti. Chiflcy, forsætisráðherra i Astralíu hefir verið endur- kjöjrinn formaður Jaífnaðar manna. Tiio aeiíar áfásum á kirkjuna. Tito marskálkur neitar þvi, að hann hafi fyrirskip- að nokkrar árásir á róm- Versk-kaþólsku kirkjuna. Hann segir, að þetta sé að- eins breitt út tilþess að reyna að sundra júgóslafnesku þjóðinni. Þegar Stepinac erkibiskup var dæmdur i þrælkunarvinnu i 16 ár, vegna þess að honuin var borið á brýn, að hann hefði stutt nazista, bannfærði páf- inn alla rómversk-kaþólska menn, er að einhverju leyti höfðu verið við réttarhöldin riðnir. Það kom þegar fram í réttarhöldunum, að ásak- anirnar i garð Stepanic bisk- ups þóttu nokkuð vafasam- ar. felja ixjákaz ugvél hrapar. Yfir tuttugu manns fórust í gær, er flugvél hrapaði nið- ur í Mið-Frakklandi. Flugvélin var á leið til Suður-Afriku og flestir far- þeganna þaðan. Maður, sem kom fyrstur að flaki vélar- innar segir, að hún muni hafa vcrið af þýzkri gerð. Ekki er' talið, að nokkur þeirra, sem í vélinni voru, haf'i komizt af. sigiingai a ^retland og Bandaríkia vilja að siglingar um Dóná verði frjálsar cr; óska eftir alþjóðaráðstefn" i um þau mál. Hinsvegar setja Sovétrík- in og fylgilönd þeirra, meðu? annarra Pólland og Júgc- slafía, sig upp á móti þir . Telja þau sig ekki geta fall- izt á umræður um sigling- ar um Dótiá, nema allar þær þjóðir, er lönd eiga að' fljótinu, séu því sammála. Opinber móimæli. I gærkveldi sendu svo full- trúar Sovétrikjanna, Pól- lands og Júgóslafíu Trygve Lie, aðalritara sameinuðu þjóðanna, mótmæli gegn þvi að kölluð yrði saman al- þjóðaráðstefna til þess a'S ræða siglingar um Dóná, og tilkynnti hann þetta í gær- kveldi. Frjálsar siglingar. Bretar og Bandaríkjti- menn telja, að frjálsar sigi- ingar um Dóná séu það mik- ið atriði, að frá því atriði verði að ganga tryggilega áð - ur en lýkur. Bezt telja þau að alþjóðai'áðstefna verði kölluð saman um þetta mál. Fundur 4-veldanna. Utanrikisráðherrar fjór- veldanna eru nú farnir ao undirbúa fund sinn, en þeir ætla að koma saman á fund 20. nóvember í New York. Fundarstaður þeirra verður í Waldorf-Astoria hótelinu þar í borg. Þýzkaland. Þegar friðai'samningarnir um Þýzkaland \ærða rædd- ir á fundi þeirra, hafa Hol- lendingar, Belgir og Luxem- burg óskað þess, að fulltrúi frá þeim megi sitja fundinn. Ekkert hefir þó enn verið á- kveði um þetta. 50 múl á dagskrá. Alls eru um 50 mál á dag- Framh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.