Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 4. nóvember 1946 VISIR 3 íbúð tilsölu 4ra herbergja íbúð í nýju steinhúsi við Hverfis- götu (innan Barónsstígs) til sölu. Verð kr. 125000.00, útborgun kr. 90000.00. __Jimenna paiteiynaóalan Bankastræti 7. Sími 6063. Duglegur sölumaðúr sem hefir bílpróf, óskasí sírax. Tilboð sendist fynr annað kvöld, merkt: ,,Fram- tíðarstaða“. Nýslátrað tríppakjöt fæst enn í ^JJjöthöiiinni -JJiömi / roun við Rauðarárstíg. Saltað og reykt á staðnum. Sími 1439. Stangalamir nýkomnar og 1]/4”, mkkelhúðaðar og oxyderaðar. &L BLJon & Co. L(. Hamarshúsinu — Reykjavík Stálstólarnir kommr aftur. — Þeir, sem hafa pantað hjá oss stálstóla eru beðnir að tala við oss, sem fyrst. &L BLnáon & Co. Lf. Hamarshúsinu — Reykjavík i )t-ii fi/q 'le íahK go sm3 |rúnx.eB8 lói Jgsft 'iev i'BmóýfiSíHjö ffi.TííljTðlí.fíT.npóInT 'Ty-TrTrT Bj7Tij':.T.M!. 2'í 'ifjUÍinj óskast í sérverzlun í Miðbænum. ■'r Aðeins vönduð og rösk stúlka, sem áhuga hefir fyrir verzlunarstarfi kemur til greina. Eiginhandarumsókn% sendist afgr. Vísis fyrir kl. 6 á þriðjudagskvöldið, auðkennt: ,, Af greiðslustúlka* ‘. Ábyggilegúr piltur óskasl í matvöruverzlun Verzl. Goðaland Miðtún 38. Húseigendur athugið! Gullsmið og rafvirkja vantar íbúð. Geta látið innrétta. Upplýsingar í síma 6903 frá kl. 1 til 8 e.h. Kæri góði fíni, sterki stóri,' elsku Ásgrimur minn. Mér var stranglega boðið á sýninguna — svo eg þarfj ekki að segja leyfist köttin- um að líta á kcnginn. Eg er nú búinn að koma daglega á sýninguna þína —[ stundum oft á dag! En míssti bara úr fyrra sunnudag — en eg ætla að reyna að bæta mér það upp einhvernveg-j inn. Eg er ákaflega hrifinn' — ákaflega þakklátur —[ ákaflega glaður — glaður yf- ir getu þinni, og afköstum — þinni fjölbrevtni — þín- um einfaldleik — þínum kraftbirtingum, eins og skáldið múndi orða það — frá ýmsum tímum — þinni lieiðríkju, skýjafans og gróðrarilmi, öllú, þínum teikningum þínum composi- tionum. Eg er jafnvel einnig dálít- ið hrifinn og glaður yfir sjálfum mér af því mér finnst eg hafa betri aðstöðu lil að skilja þig en nokkur annar í þinum stóra aðdá- endahóp og pqblicum. Mað- ur þarf að vera visindamað- ur á þessu sviði til þess að skilja þig, en þú ert vísinda- maður, héfir orðið það gegn- um mikið erfiði, ljúft ærfiði, sem hefir gefið þcr þekking- una á því sem þú ert að gjöra. Þess vcgna held eg að eg njóti betur mynda þinna en nokkur annar vegna starfs mins -— en þelta get- ur þú reyndar þakkáð sjálf- um þér — eða þá ég að miklu lej'li — þvi þú liefir verið vorkunnlátur við margan nemandann, þó með strang- leik, en þú átt strangleikann. En svo er þetta þegar mað- ur finnur og veit, að maður hefir rétt fyrir sér, þá kem- ur i mann undarleg kend, livort maður á að segja eða þegja. T. d. finnst mér eg vildi eiga mjög margar myndir á sýningu þinni, jafn- yéUafnjiii-Hfeypjjrp.nf.jli^- riífiimá þöjjþj-FTrfiþp, ^asjjjyié.i' ■mm di (; n n A«jtv> ,Ifuj'g^ ra^, fið | kom.ft i Mjl; lb.æj,a?.-j^sf;jy;(i9ji;fið-[ múj ítPWAh þót ncma svona tuttugu, þrját'íu; af þessum myndum er þú sýnir. En skilyrði þyrftu að vera til þess að gleði mín héldist óblandin — bjart, smekklegt listasafn — allar myndirnar í einum hóp í ein- um sérstökum sal, þar sem þú skildist. Annars efast eg uni að nokkur finnist nú, sem hefir möguleika til að evgja eða renna grun i hversu liátt þú hefir lyft mál- aralistinni, en það keniur, það kemur þegar saman- burður fæst eftir marga ein- hverntima í framtíðinni. Annars er það nú samt vist, að aðdáandinn bjargar öllu í bili, þó að liann sé ekki málari, þar er liið ósnerta rskálinn, into — hyggð, éðli, upplag, hin dásamlega gáfa sem j afngildi r lærdóminúm. Það eru til ménn her sem spyrja mig, hvers vegna skrifar þú ekki um sýningu Asgríms — jú, eg trúi papp- irnum fyrir því í bili — ef eg geri það svara eg. Eg er liætfur að skrifa, segi eg, get það ekki, og þvi síður sem eg hrífst meíra. Þetta gæti verið byrjun á bréfi, en ekki vanalegri rit- gerð um list. Góða nótl! Jóli. S. Kjcirval. ffúsfyllir wið fyrirlesfur frú Brunborg. Á föstudaginn flutti frú Guðrún Bóasdóttir Brunborg erindi í Tjarnar-bíó um her- námsárin í Noregi. Sýndi hún lcvikmyndir frá eyðileggingu Þjóðverja á undanhaldi þeirra úr Norður- Noregi og einnig frá skiða- móti, sem lialdið var í Nor- j egi s.l. vetur. Húsfvllir var pg | góður rómur gerður að frá- sögn frú Guðrúnar, sem var hispurslaus og blátt áfram svo enginn efast um að þar er sagt rétl frá. Einnig þóttu áliorfendum mvndirnar góð- ar. Fyrri myndin lýsti því öm- urlega lilutskipti sem þús- undii' manna urðu fyrir, er þeir urðu að flýja heimili sín ef tir að Þjóðverjar höfðu lagt þau í rústir. Síðari myndin var frá skíðamóti, sýndi norska garpa leika listir sín- ar og vakti liún óblandna hrifningu áhorfenda. Samtíðin, nóveniberhcftið, er komin út, mjög fjölbreytt að efni. Þar er m. a. þetta: Fjölbreytt og fábreytt! fæða eftir Björn L. Jónsson. Við Reykjanesröst eftir Sigurð Skúla-j son. Merkir sanitíðarmenn (með mynduin). Úr Englandsför 1946 eftir Tagé Ammendrup. Sálin' (^aga) eftir Selmu Lagerlöf. Okk-1 ui’ vantar ístenzka bókmennta-. sögii eftir ýig'urð kítiifásdn:'frð-1 tfedéflftr’bjá ‘édóÚariU ÍY»ri<f eftir! oöitöy teriködlifeiíi Jlðkqrfinefeni *.I»r sögiR’! (beu’. yj jrii,. pfirtu. ^ljjianj og alvara. Nýjar bækur o. in. fl.; 6 tal, 8 ólueinindi, 9 niunur, F'B'iðurstimn - intjiBmir. Framh. af 1. síðu. til fundar í dag svo og ýms- ar nefndir. Fyrir öryggisráð- inu liggur að ákveða livort Spánarmálið verður tekið á dagskrá þess svo og ýrnsar kærur er ráðinu hafa bori/.t. Minningarspjöld Heilsuliælissjóðs Læknafélags- ins er uafgreidd í verzlun Matt- hildar Björnsdóttur, Laugaveg 34. Gjöfum og áheitum er einnig veitt móttaka á sama stað. Bœjarþéttif 308 dagur ársins. T.Ó.OF. 3 = 1281148 = Næturlæknir cr í. Læknavarðstofunni, sími 5Ö30.' r ' Næturvörður er i Laugavcgs Apóteki. Siml 1618. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: S og SA gola eða kaldi, sumstaðar smáskúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 síðdT Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspítalinn kl. 2—4 siðd. Hvílabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Iljónaefni. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Guðrún Hjálmarsdótt- ir, Þjórsárgötu 6, og Sigurður S. Waage, Grenimel 11. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hnlda Söe- becli og Tliorolf Smitb, blaðamaðp ur við Alþýðublaðið. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefín sainan í hjónabánd af sira Árriá Sigurðssyni, ungfrú Sigurdís Sab mundsdóttir og Jóel SigurðssonL lögregluþjónn. Heimili þeirra ef á Hringbraut 188. Þú ert ekki fylgjandi því, aé íslendingar reisi við sjávarútveg sinn, q NEMA þú leggir fram' þinn skerf til framkvæmdanna með þvi að kaupa vaxtabréf Stofnlánadeild- arinnar. Sinnulcysi i þeim málum, seiu varða nýsköpun sjávarúvegsins. hcfnir sín á komandi kynslóð- um. Láttu ábuga þinn fyrir þess- iim málum koma fram i sem mest- uin kaupum á vaxtabréfum Stofn- lánadeitdarinnar. Fiskiskipin og fiskiðjuverin mynda grundvöll að afkomu þjóð- arinnar í framtíðinni. Þess vegria þarf að afla sem flestra skipa ög þyggja sem flestar verksmiðjur, cn það getur ekki orðið, ncnig þjóðin lcggist öll á eitt i þessu máli. Sala á miðum bappdrættis Yþggristofti Thor- vaídSerisféÍáíjsiriS'MTel(íúéi;áfríthi í dítgp4it>ði ’-tU'iíotilnifiu' Og. eájnp’ á liaMaÉrfþiagNÍiijs 1 Afif; t ip^tjr æþ^ Hr /jótEápjiqnf.Hjp ?þ^áftaM íej:ð?íiipÁU-, stiiQrilng i fiLuSfcöt með þvi áð kaiiþá 'iriiHá 'baþp- drættisins og eins með því að lána börn til aðstoðar við miðasöluna. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íselnzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þing- fréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skólar i Bandarikjunum (Þor- björg Árnadóttir, magister). 20.55 Lög leikin á gítar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (frú Aðal- björg Sigurðardóttir). 21.20 Út- varpsbljómsevitin: Rússnesk al- Jiýðulög. — Einsöngur (Sigurður Ólafsson): Lög efitr Bjarna Böð- varsson: a) Lofsöngur. b) Dun- ar í trjálundi. c) Kvöld. d) Blunda rótt. e) Snenuna lóan litla I í. 21.50 Tónleikar: Pastoralc eft- (ir Cesar Franck (plötur). 22.00 | Fréttir, augl., lélt lög (plötlir) til 1 22.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.