Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 4. nóvember 1946 7 VlSIR JFiœreyjar — Framh. af 2. síðu. stóð einhuga með skilnaði. í lið með þeim slóst einn þm. jafnaðarmanna. Atkvæði lians reið baggamuninn. En þá var Lögþingið rofið og efnt til nýrra kosninga. Fær- eyskir Sambandsmenn bafa nú þokað sdr saman, mynd- að kosningabandalag. Af fregnum, sem liingað bafa borist má ætla að þessar kosningar muni verða all barðsóttar. Skilnaðarmenn iialda fast fram stefnu sinni, skilnaði við Dani. Aðalforyst- una í baráttunni gegn skiln- aði liafa jafnaðarmennirnir færeysku. Framtíð Færeyja. Á það skal enginn dómur lagður liér, hvað sé binni fá- mennu færeysku þjóð fyrir beztu í þessum efnum, áfram- haldandi samband við Dani eða skilnaður við þá. En meginþorri Islendinga blýtur þó að bafa ríka samúð með baráltu færeyskx-a skilnaðar- manna. Islendingar bafa sjálfir báð slíka baráttu við sama aðila, þjóð, sem liefir verið óvenjulega gæfui’ýr í ný- lendustjórn sinni. Um allan heim hriktir í máttarviðum nýlenduskipu- lagsins. Rót þess er fúnuð. Það hefir nær allsstaðar stað- ið þjóðunum fyrir þroska og framförum. Slík er a. m. k. reynsla allra binna norrænu þjóða af því. Færeyingar eru minnsta noi-ræna þjóðin. Fyrir all- mörgum árum bauð Dana konungur þá og land þeiiTa að veði fyrir danskt ríkislán lijá Bretakonungi. En lánið var ekki veitt. Hver áhrif það hafði fyrir liina fátæku nýlendu skal ekki fullyrt um. En sala eða veðsetning úr móð, þótt dæmi slíks kaupskapar finnist. Danir liafa nú lýst þvi yfir í blöðum, að Færeyingar séu fi'jálsir gerða sinna. Þrátt fyrir það dylst enguni ábugi þeirra fyrir að balda saman slitrun- um af nýlenduveldi sinu. Vei-a má að það takist. Fær- eyingar óttast margir fá- menni sitt og vanmátt til þcss að standa einir. En nýlendu- skipulagið liefir aldrei lyft nokkurri norrænni þjóð. Það liafði nær gengið af íslend- ingunx dauðum. Þess vegna, m. a., eiga færeyskir skilnað- armenn samúð meginþorra íslendinga. Sníð og máta ef vill, kven- og barna- fatnað fyrir stúlkur og drengi. Fanney Gunnarsd. Eskihlíð 14. Regiftkápui* mislitar og glærar. Enskar plastik-i'egnkápui'. Silkisokkai', 3 teg. Ullarpeysur, Bómullarsokkar, Spoi'tsokkar drer.gja, Drengjabuxui', o. fl. Nýkomið. 2), yncýfa Laugaveg 25. Timbur %X4” og 3/4x5” 2” 6’ og 7” fura til sölu. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonai*. Vönduð kona eða stúlka óskast strax á lítið heimili. Mætti hafa með sér stálpað barn. Séi'herbergi. Uppl. á Hringbi'aut 199 I. hæð eða í síma 6935. Kaupmenn og Kaupfélög \ All mikið af VEFNAÐARVÖRUM eru þegar komnar til lands- ins. Aðrar sendingar eru á leiðinm og enn aðrar væntanlegar í nóvember og desember. Þeir, sem þegar hafa aíhent okkuV nauðsynleg leyfi sitja að sjálfsögðu fyrir með vörur, svo cg þcir, sem NÆSTU DAGA af- henda okkur Innfl. & Gjaldeyrisleyfi. MMei Wtw iesffs Sig~ REYKJAVÍK, HELLU'ofninn er: SLÉTTUR AÐ FRAMAN OG GEFUR GEISLAHÍTUN SMEKKLEGUR 06 ÞARF ENGAR Hlí 'R TIL FEGURÐARAUKA EINFALDUR jOG AUOHREINSAOUR- FVRIRFERÐARLÍTILL FLJÓTUR A-Ð HITNA- ÞOLIR FROST LÉTTUR í FLUTNINGUM ÞÆGILEGUR í UPPSETNINGU ÓDÝR OG ÍSLENZK U R ’ Nýkomnar birgðir af amerískn járai. Æfðir menn við fram- leiðsluna. Verðið er alltaf Iágt. H.F. OFNASMIÐJAN EINJMOL.TIIO - R EYKJAVlK — 6IMUE2S7 Slcmabúiin GARÐLR Garðastræti 2. — Sími 7299. Magitús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- \ aala. Laugaveg 39. Simi 4951. BEZT AÐ AUGLtSA í VÍSL C. SuwcuykAi - TARZAN BS Gorilta-apinn kreisti Tarzan af svo miklu afli, að honum fannst hann vera í. skrúfstykki. En það var nú svo sem engin nýjung fyrir konung frumskóg- anna að lenda i greipum villidýra. Tarazn tók apann cinnig heijartök- uin og barði hann auk þcss bylmings- högg i siðurnar, og átti Toglat, þótt stór og sterkur væri, fullt i fangi með að verjast Tarzan. En samt tókst honum að ná hrygg- spenutökuin á Tarzan og spcnna liann svo mikið aftur á bak, að ekkert virt- ist líklegra en að liryggurinn i Tar- zan myndi hrotna þá og þegar. Auk þess reyndi Toglat að koma hin- 'um feikilega stóru og hvössu vigtönn- um sínmu að, til þess að rcyna að bita konung frumskóganna á barkann og sigra þannig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.