Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 8. nóvember 1946 252. tbU s Hké föwMtelt F.ins og kunnugl er af fréUum í dagblöðunum i'yrir nokkurum dögum hefir póii- iiska nefndin i Hinum sam- einuð þjóðum samþykkt uppíökubeiðni Islands í Hin- 'av sameinuðu þjóðir og verð- \xv endanlega g-engið frá u])p- lökunni einhvern næstu daga. t'tanrikisráðuneylið hefir þvj skipað eftirtalda menn í nefnd lil þess að mæla fyrir íslands hönd á þingi Alþjóða- slofnunarinnar, og cru þeir farnir vetsur uiu haf: Thor Thors, sendilicrra, Og er hann forniaður nefnd- arinnar. Finnur Jónsson, dóms- málaráðherra. Bjarni Benediktsson, borg- arstjóri. Ólafur Jóhannesson, lög- fræðingur. i Þegar valuir voru íullírúar j fyrir Bandaríkin á allsherj- arþing- Sameinuðu þjéöanna, lét Tiuraan forseti Önnu Eleanor Roosevelt, ekkju Roosevelts forseta, verða fyr- ir vah'nu sern eiiui falltrú- anna. Hún sat fyrst þing Samcinuðu þjoðanna l Lon- don í janúar s.l. Lögþingskosningar fara fram í Færeyjum í dag. Búisf við mikilli kjörsóltn. Einkaskeyti til Vísis frá Þórshöfn. dag fara fram í Fær- eyjum kosningar til lög- bingsms, og er gert ráð fyrir meiri kjörsókn en nokkru smni áður við kosnmgar þar. Kosningarnar snúast að þessu sinni aðallega um stjórnskipulagið og eru allir flokkar á einu máli um að Færeyjar þurfi frekara stjórnmálalegt frelsi. En flokkarnir eru elcki á einu máli um hve langt skuli ganga í kröfunum. Skilnaður eða lóggjafarvald. Lengst gengur Þjóðflokk- urinn í kröfum sínum og vill algeran skilnað eins og kom íram við þjóðaratkvæðið í eyjunum. Næstir eru Sósíal- demókratar og Sjálfstjórnar- flokkurinn, sem krefjast lög- gjafarvalds fyrir lögþingið og færeyska stjórn og enn- fremur lieimildar til þess að semja við önnur lönd um verzlunarmál. Sambandsflokkurinn. Sambandsflokkurinn er þó vægastur i kröf um sinum, en vill að amtsfyrirkomulagið sé afnumið. Sá flokkur vill þó ckki slíta sambandinu við Dani fyrir nokkurn mun og skipa þann flokk aðallega íhaldsmenn og eldra fólk. Meðal annars er talið, að kjörsókn geti orðið mikil núua vcgna þess að Sam- bandsflokkurinn mun vinna að þvi öllum árum að kom- ið verði i veg fyrir algeran skilnað. Kjörsókn. Yfirleitt eru kosningar illa sóttar í Færeyjum eða hafa verið það lil þessa. Sjáldan 'hefir kjörsðkn verið meiri cn 75^,. >;ú má búast viðl Framh. á 8. síðu. autasamgöngur í Palesfínu ar vegna spelfvirkjahættu. Waveil sunnuoag. Almcnnar kosningar faru fram i Frakklandi á sunnu- daginn krmur. Áslandið í landinu er mjrig, iskyggilcgl, dýrtíð mikil og' óánægja mcð hið háa verð- lag, sem cr þar á ðllum nauðsynjum. Jia^kkun á nauðsynjavörum hefir orðið um ')()'¦'(, síðan í vor og er bæll við, að það geti haft lalsvcrð ábrif á kosninguna. Almcnningur kcnnir um sljórnmálalegri sj>illingu og má heila að cnginn dagur liði svo ckki komist upp um citthvert hneykslismálið. Vöruskorlur. Vöruskqj;tur er þar mikill og margar vörutegundir sem koma á markaðínn hvcri'a af lionuni aftur án þess að á því fáist nokkur skýring. Síðar koma þær fram á svörtum markaði með okur- verði. Stjórnin virðist lítið gela við þetta ráðið, en all - ur almenningur fer á mis við ýmsar nauðsynjar vegna þcssa sölufyrirkomulags.' Wauell varakonungur Ind- lands er kominn til Behar- fijlkis til þess að neða á- standið þar við innfwdda höfðingja. Aslandið hefir verið þar mjög alvarlegt undanfarið og i sumum héruðum ha fjöldi manna verið drepnir i óeirðuna. I einu fylki þar cr talið að um 500 manns hafi látið lifið. Gandhi leið- logi Indverja liefir hótað þvi að fasía og svelta sig til dauða ef ckki linnir hermd- arverkum i Beharfvlki. irefcttpiwi og Paíestína, Erkibiskúpinn i York hcfir lvst siíj mótfallinn jieirri ráðabreytni að flytja 100 þúsund (lyðinga til Pale- slinu. Hann sagði að Bretar mættu aldrei láta kúga sig til þcss. Það gæti haft í för með sér vandræði, sem Bret- ar einir þyrfíu að lcysa. Það væri ekki hægt að leysa þelta mál nema i samráði við Ar- abahöfðingjana. Trunian situr áfram. Truman forseti mun ekki ætla að segja af sér þótt flokkur hans Iiafi beðið ósig- ur í þingkosningunum i Bandaríkjunum. Hann get- ur, samkvæmt bandariskum lögum, setið áfram þangað til forsctakosningar fara fram þar, en það er í nóv- cmber 1ÍM8. F Allsherjarþingið átti að koma saman í dag til þess að ra»ða meðal annars upp- töku íslands i samtök sam- einuðu þjóðanna, en i morg- un var tilkynnt að fundi mvndi frestað til morguns. Herflugvél ferst. Bandarisk hcrflugvél rakst nýlega á fjall nákrgt Rio de Janeiro og gercyðilagðist. Allir sem j flugvélinni voru fórust, cn það voru þrjár hjúkrunarkonur úr Banda- rikjaher og tveir liðsl'oringj- ar úr hernum. Upptöku Eire og Portugal í S.Þ. mótmæSt. Sijórnmálanefnd allsherj- arþings sameinuðu þjóð- anna ræddi í gær upptöku- beiðnir þeirra þjúða, er ekki hafði orðið samkomulag utn áður. Gromyko fulltrúi Rússa skýrði þá frá því hvers vegna Rússar hefðu á móti Eire og Portugal. Gromykr> sagði að þcssar þjoðír \æi u ckki i sljórnmáiasanibandi við Sovétrikin og einnig hefðu þær vcrið vinveiltar Þjóðverjum, eins og fram- koma þeirra i styrjöldinni hefði sýnt og um Portúgal sagðí hann, að bað væri ekki nóg þótt stjói n hans Iieí'ði leigt bandamönnum bæki- stöðvar í striðinu. l'm Trans- ordaniu sagði Gromyko að bann vissi lítið um lilkomu þess ríkis og því uður I)vern- ig væri varið með sjálfstavði ])ess. Aðrir fulltrúar er tóku til máls, töldu bæði Portúgal og Eire upplyila þau skilyrði er sett hefðu verið fvrir upp•• töku i bandalaglð arasir a lestir á 48 st. Einkaskcyti til Visis frá U. P. Ctjórn Palestínu lét í gær- kvelch stöðva alla járn- brautarflutninga um PaS- estínu um stundar sakií, vegna skemmdarverka. Ástæðan fyrir þessari rád- stbfun er, að undanfarnar fjörutíu og átta stundir liafa verið gerðar fjórar hermdai - verkaárásir á járnbrautai lestir, er hafa vcrið á ferf um Patestinu. Vekur ugg í hindinu. Bannið hefir vakið mikinn uggí Palestinu, en í tilkynn- ingu stjórnarvalda er skýrt frá því að þetta sé gert vcgna ófyrirsjáanlegra kringumslæðna. Stjórnin óttaðist að um skipulagða Iiermdarstarfsemi væri að ræða og við mætti búast ao fleiri leslir yrðu fyrir árás- um og kannske fleira fólk láta lífið af¦ þeim völdum. Bannið upphafið í dag? Þótt gripið hafi verið lil þess ráðs að stöðva alla - leslir um stundarsakir, hefi • það mikla örðugleika í fö ¦ mcð sér og er það von manna, að bannið verði aft- ur upphafið í dag. í morgiui voru engar lestir farnar aft ganga,en rannsókn fer fraiu á skemmdarverkunum und- anfarna tvo sólarhringa. Uppsteit Gyðinga. Skemmdarvcrk þessi sem hin fyrri, munu vera unnin af Gyðingum, en brezka stjórnin er ennþá í niikhun. vanda um lausn Palestinu- vandamálsins. Gyðingar cru cinnig farnir að færa sig upp á skaf tið siðan er þeir f undu að þeir höfðu stuðning ým- issa þekktra þjóðhöfðingja eins og t. d. Trumans, sem. er Ifylgjandi þeirri tillögu að 100 þúsund Gyðingum verði lcyfð landvist i Palc- stinu. Nýr þjóðsöngur. Útvarpið i Vin tilkynnir. að nýr þjóðsöngur \'erði tek - inn upp i Auslurríki og só lagið við hann eftir Mozart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.