Vísir


Vísir - 08.11.1946, Qupperneq 3

Vísir - 08.11.1946, Qupperneq 3
Föstudaginn 8. nóvcmbér 1946 VlSIR 3 Enskar og VESKI teknar upp í dag. ðcúhis, Austurstræti 17. Kápubúðin, Laugaveg 35. HANZKAR teknir upp í dag: Svartir, brúnir, og drapplitir og ódýrar innkaupatöskur. Ujidirí'öt í úrvali. Sigurður Guðmundsson. Simi 4278. saiffikoma. Skemmtisámkoma Fram- sóknarmanna í Mjólkur- stöðinni í kvöld, byrjar kl. 8,30 stundvíslega með framsóknarvist. Ennfremur skemmtir Lárus Ingólfsson með gamanvísum. — Söngur — dans — Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Timars, Lind- argötu 9 A. margar haglastærðir, cal. 12 og 16, nýkomin. Aústurstrætf 4. Sími 6538. liéfisáltað kjöt Nautakjöt, kálfakjöt, lifur og svið. KJÖTVERZLUN HJALTA LtÐSSON, Grettisgölu 64 og Hofsvallagötu 16. Bifreiðaverkstæði ásamt húsum og áhöldum er til sölu. í húsinu er verkstæSispláss ca. 300 fermetrar og fjórar íbúð- ir, auk þriggja emstakhngs herbergja. Til mála getur komið að selja húsiS sér. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Baldvin Jónsson hdl. Vesturgötu 17. Tvær óskast í Prentsmiðjuna Eddu. Upplýsingar á skrifstofunni. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar: Nýjar b-ckur: VILLSFLUG Þetta er ný ljóSabók eftir Þórodd Guðmundsson, írá Sandi. Þóroddur er áSur kunnur fyrir smásögur sínar, Skýjadans, og hér kemur hann fram meS fyrstu ljóSabók sína. Enginn ljóSavinur má láta sig vanta þessa bók, sem er gefin út í litlu upplagi. MAÐUH MEMUH OG FESÍ Safn smásagna eftir Friðjón Stefánsson, sem er bróSir Þor- steins Stefánssonar, ntböfundar. FriSjón hefir áSur birt all margar smásögur í blöSum og tímantum og getiS sér gott orS fyrir, en þetta er fyrsta bókin frá hans hendi. Bóka- menn munu ekki láta sig vanta þessa bók. VIÐ ÁLFTÆVÆTÆ Þetta er þriðja útgáfa á hinum gullfailegu og eftirsóttu barnasögum Ólafs Jóh. SigurSssonar, prýdd skemmtilegum teikningum eftir Guðmund Frímann. Við Álftavatn hefir veriS ófáanleg um mörg undanfann ár, en alltaf jafn eftir- spurt. Ekkert barn má fara þess á mis að eignast þessa fallegu og skemmtilegu hók. SIVÍTI SELUMÆÆ eftir enska stórskáldið Rudyard Kipling, í þýðingu dr. Helga Péturss, er dásamleg og heillandi saga, mjög ákjósanleg til að glæða hugmyndaauðgi barna og unghnga. Frásögmn um selmn unga, ferðalög hans og lokatakmark, mun engu barni úr minni líða og engan barnshug ósnortinn láta. Bækur þessar fást hjá bóksölum um land allt eða beint frá útgefanda. Bókaiítgáfa Pálma H. Jónssonar AKUREYRI. 'it‘v • 'n, < i ■ I (f. 'ltlí . íh> • . r ■■ ■•; t ■>. 312. dagur ársins. I.O.O.F. 1. = 1281188G = Næturlæknir cr í' Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Simi Næturakstur annast Litla bilstöðin, sími 1380 Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: S og SA gola í dag, lcaldi í nótt. Dálítil rigning eða súld. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspítalinn kl. 2—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið fra kJ. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Bæjaftókasafnið í Reykjavík cr opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 síðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- í dag frá kl. 4—7 og 8—9 siðd. Sigurður Jóhannsson, skipstjóri, sem fórst með Borgey, var ekki fluttur tii Reykjavikur, eins og sagt var i blaðinu i gær; var hann búscttur á Eskifirði. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing- ar á þessu mishermi. Minningarkort Heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafélagsins eru afgreidd i verzlun Matt- liildar Björnsdóttur, Laufásveg 34. Gjöfum og áheitum er einnig veitt móttaka á sama stað. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 fs- lenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagán (séra Sigurður Einarsson). 21.00 Slrokkvartett útvarpsins: Kvart- ett.nr. 22, í d-moll, eftir Mozart. 21.15 Eríndi: Alþjóðaráðstafanir á matvæium (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). 21.40 Tónleikar: No r ðu r 1 a n das öri grrién n (p 1 ö tu r). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutón- leikar (plötur): Fiðlukonsert cft- ir Elgar. 23.00 Dagskrárlok. HwAAfáta hk 364 Skýringar: Lárétt: 1 Kona, 3 liæstur, 5 skinn, 6 liár, 7 vafi, 8 ætt- ingi, 9 kraftar, 10 falsi, 12 fjall, 13 sár, 14 þjálfa, 15 frumefni, 16 saniið. Lóðrétt: 1 Efni, 2 forsetn- ing, 3 boga, 1 drasla, 5 karl- dýr, 6 liljóð, 8 ættingi, 9 líma- bil, 11 kindina, 12 ósjaldan, 14 vitfirrtur. Lausn á krossgátu nr. 363: Lárótt: 1 FIó, 3 Rp, 5 brá, 6 mci, 7 ró, 8 pall, 9 sól, 10 stál, 12 ku, 13 sal, 14 mar, 15 al, 16 liáf. Lóðrétt: 1 Fró, 2 lá, 3 ról, 4 piltur, 5 bryssa, 6 mal, S pól, 9 Sál, 11 tal, 12 kaf, 14 R&UPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaviA- skiptanna. — Sími 1710. Menningar- og minningarsjóðnr kvenna heldfir S K E M M T IIN til ágóða fynr starfsemi sína í Tjarnarbíó á sunnu- dag n. k. kl. 3 e.h. EFNISSKRÁ: Erindi. Lanzky-Otto leikur Tunglskins sónutuna, eftir Beethoven. • Ólöf Nordal les upp kvæði eftir Tómas Guðmundsson. Björn Ólafsson, fiðluleikari, leikur Syst- ur í Garðshorni, eftir Jón Nordal. Skúli Halldórsson, leikur á píanó tvö frumsaminn lög: Improntu og Álfa- dans. Aðgöngumiðar seldir á morgun í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og í Hljóðfðcrahúsinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.