Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR Fimmtudaginn 14. nóvember 1940 DAGBLAÐ trtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Samgöngubætur. THugvöllunnn í Vestmannaeyjmn var formlega aflientur * i'lugmátastjórninni í gær. Héðan úr bænum fóru loft- leiðis flugmálastjóri, jnngmaður kjördæmisins, pósl- og símamálastjóri, blaðamenn og fleiri, til þess að vera við- stáddir athöfnina. Er mikil ánægja ríkjandi í Vestmanna- eyjum yfir þessari þörfu samgöngubót, með j>ví að allt tii þessa hafa ferðir verið strjálar og erfiðar inilli knds og eyja. Hefur þetta þráfaldlega valdið margskonar erfiðleik- um fyrir athafnalíf eyjanna og að vonum hafa menn unað illa slíku ófremdarástandi. Um miðjan ágúst lenti fyrsta flugvélin á vellinum í Vest- mannaeyjum, en þá var hann að kalla mátti hálfgerður. Allt frá því hefur flugferðum verið haldið uppi milli lands og eyja, en stærri Hugvélar hafa lent á veltinum, eftir því, senr verkinu hefur fleygt fram. Flugmenn þeir, sem lent Jiafa á velli'ium telja hann mjög góðan. Er flugl)rautin KOO melra löng og 50 metra breið, en flatarmál hennar nemur samtals 48.000 fermetrum. Er völlurinn mesla mannvirki Jieirrar tegundar. sem unnið hefur verið hér á iandi Ivrir innlent fjánnagn, en hejldarkostnaður við verk- ið mun hafa nunúð kr. 1,7 milljónum. Ycslmanneyingar telja að íiugvaliargcrðin marki tíma- mót í sögu Eyjanna, og má j)að vafalaust til sanns vegar fæm. Eiuangrun Eyjanna er rofin og daglegar ferðir verða héðan í frá milli þeirra og lands. Hefur þetta mjög mikla jnðingu fyrir allt athafnalíl', en svo sem kunnugt er, eru Vestmannaeyjar einhver mesta og blómlegasta verstöð á landinu. Fer því vcl á, að einmitt þar var hafizt handa urn flugvallargerð, með Jjví að þörfin er hvergi meiri. Hinsvegar er Jretta aðeins einn ái'angi á langri leið. Full- konmum flugvöllum jiarf að koma upp í öllum fjórðung- um landsins, með því að flugstöðvar j>ær, sem fyrir hendi eru, verða nð teljast ófullnægjandi, ])ótt við þær megi not- ast í bili. Opinber mál. engi hefur staðið til, að sett yrði löggjöf vat'ðandi með- ferð opinberra mála, á borð við einkamálalöggjöfina, sem j)egar hefur komið til framkvæmda. Er þetta að sjálf- sögðu mjög æskilegt, mcð J)ví að hegningarlöggjöf sú, sem nú er í gildi er komin til ára sinna, og svarar að ýmsu leyti ekki Jjeim kröfum, sem nútíminn hlýtur að gjöra lil slíkrar löggjafar. Það, sem fyrst og fremst sælir gagn- rýni, er hversu langan tíma ýms opinber mál laka og hversu hljótt cr oft og einatt um meðferð [)eirra. Slíkt er J)ó á engan hátt óeðlilegt, mcð J>ví að ekki er æskilegt að rnikil blaðaskrif eða fréttaburður fari fram meðan mál * ru i rannsókn og enginn endanlegur botn í J)au fengin. Einn J)ingmanna hefur vakið máls á þeirri nauðsyn, sem sé á breytingu í þessu efni, án J)ess þó að bera fram frum- varp til úrbóta, scm ])ó cr fullsamið fvrir mörgum ár- um, en hefur enn ekki fengið samþykkt þingsins, senni- lega af J)ví, að útgjöld munu leiða af ])eirrí breytingu, sem frumvarpið hefur í sér falið. Flestir munu J>ó á einu máli um, að nauðsyn beri til gagngerðra breytinga á refsilöggjöfinni, og ])á einkum að flokkslitaðir ráðherrar fiiri ekki með ákæruvaldið, heldur sé skipaður opinber embættismaður, sem ineð Jætta vakl færi. I J>ví ætti að felast aukið öryggi, sem einnig er æskilegt, með ]>ví að oft og einatt hefur svo virzt sem mönnum sé gert mis- liátt undir höfði þegar hegningarlöggjöfin kcmur til fram- kvæmdanna, en slíkt nær vitanlega ekki nokkurri ált. Þeirrar viðleitni hefur og gætt, að blöðin hafa smjattað á óverulegum brotum andstæðinganna og þagað yfir yfir- sjónum flokksmanna sinna, sem J)ó kunna að hafa verið J)i;otlegri við lög og velsæmi. Með ])ví móti má spilla svo velsæmískennd og almenningsáliti, að óviðunandi sé. Sýn- ist eðlilegast, að loku verði skotið fyrir sjíka meðferð op- inberra mála, af hálfu hinna pólitísku aðila. Skipiín opin- bers ákæranda er nauðsyn, sem ckki má skjóta á frest. | SKÁK nr. 5. Frá keppninni uin titilinn „Skákmeistarí Islands 1946“. Indversk vörn. Hvítt: Ásmundur Ásgeirsson. Svart: Guðmundur Ágústsson. 1. d2 d4 Rg8 i'6 2. Rgl —T3 1)7 -b(» 3. g2- g3 Bc8 1)7 4. Bfl -82 g7- g(> 5. c2- c4 Bi'8 g7 6. Rbl —c3 RÍ6 —e4 Gott var einnig 6. O O. 7. Ddl t*2 Re4 X c3 8. b2 x c3 Verra væri Dxc3, vegna c5 og svart fan* ágæta sókn- armöguleika. 8. 9» Rl)8 eö 9. 0-0 Rc6 a5 10. Rt'3 <12 BJ)7xg2 11. Kgl X g2 c7 —c5 12. Dc2.—d3 c5x d4 13. c3x <14 <17 d5 Lítur vel út. 14. cl c5! Et' i>Xc5 ])á I) 1)5 + °g hvítt heí ir bctr a. 14. 11 O O 15. c5xl>6 D<18 X 1)6 16. e2 <3 Hf8 c8 17.IIal bl Db6 c6 18. D<13—b5 Rað- —c4 19. Db5 x c6 Hc8 X c6 20. Rd2xc4 <15 X c4! Bezla vörnin og upphaf á nýrri sókn. Vei ra var Hxc4 vcgna i 111)7 og : svart á í vök að verjast. 21. Bcl- a3 e7 e5 22. Ba.‘i c5 e5xd4 23. e3 X d4 Ha8 <18 Til þess að hindra <14—<15. 24. Bc5xa7 c4—c3 25. Hfl el Bg7 h6 Þrátt fyrir mjög jafna stöðu virðast miðtaflslokin ætla að verða nokkuð há- -vaðasöm og víðsjál. 26. f2 f l Hc6—a6 27. Ba7—c5 HaGXa2 + 28. Kg2—f.3 Bh6—g7 29. Hb5—1)4 Ha2 -<I2 Hér og í 28. teik á svart kost á h-peðinu, en Jiað næg- ir J)ó ekki tit vinnings. T.d. 29. „ H X h2, 30. H cl, II <12,-31 HXc3, BX <14, 32. Bxd4, H<t2xd4, 33. Hxd4. 14xd4, og livítt getur haldið jafntefli. 30. Hcl cl Bg7xd4 31. Hb4x d t Hd8xd4 32. Bc5xd4 Hd2xd l 33. Hcl x c3 Samið jafntefli. Sagnir Indriða á Fjalli gefnar úf N’ýlega var lialdinn aðal- fundur Þingeyingafélagsins i Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarslai’fa, sem þar fóru fram, var ákveðið að næsta rit í bókaútgáfu þeirri seni félagið gengst fvrir, verði Sagnaþættii' Indriða Þorkelssonar á Fjalli, sem sonur höfundarins, Indriði Indriðason, hefir búið undir prentun. Verður ]iað mikil bólc og fróðleg og má ætla að hún nái miklum virisæld- um. —: Þá mun söngkór slarfa á vegum félagsins eins og að undanförnu og mun Ásbjörn Stefánsson verða söngstjóri hans áfram. Formaður félagsins var kjörinn Andrés Kristjánsson kennari, en fráfarandi for- maður vár Ivristján Friðriks- son. Hefir sú regla verið í félaginu á formannskjöri, að formaður hefir verið kosinn sitt árið úr hvorri sýslu, Norður- og Suður-Þingcyj- arsýsluni. Að öðru leyti er stjórnm J)annig skipuð. Fc- hirðir er Valdemar Helgason, rilari Indriði Indriðason og meðs t j órnendu r Sigurðu r Kristjánsson og Aðalbjörg Guðmundsdóttir. Ferðafélagið Framh. af 8. síðu bifreiðakaup félagsins tit fólksflutninga, og ríkti áliugi um það, að liraða J)vi máli eftir J)ví, sem fjárhagur fé- lagsins leyfði. Þá var og skýrt frá J)vi, að árbókin fyrir þetta ár væri nú fullbúin til prentunar, en vegna pappírsskorts í augna- blikinu, myndi hún naumast koimi út fyrr en eftir ára- mót. Sú bók fjallar um Skagafjarðarsýslu, og liefir flaltgrimur Jónasson kenn- ari ritað tiana. Það verður ein stærsta bók, sem félagið Iiefir gefið út og mjög mynd- um skreylt. Hefir Páll .Tóns- son auglýsingastjóri tekið fleslar myndirnar. Forseli félagsins, Geir G. Zoega, var endurkjörinn, sömulciðis varaforseti, Stein þór Sigurðsson. Auk þeirra áttu 5 aðrir stjórnarmeðlim- ir að ganga úr stjórn, en þeir voru allir endurkjörnir. Þcir voru Kristján Ó. Skagfjörð, Helgi .Tönasson, Hallgrímur Jónasson, Jóhannes Kol- beinsson og Þorsteinn Jós- epsson. BERGMÁL ____ Kuldinn. Fjári hvaö hann kólnaöi mik- iö fyrrihluta vikunnar. Vetur konungur var aö láta vita af sér, að hann væri koniinn í riki sitt og seztur aö völdum. En harðstjórnin lians stóö ekki lengi i þetta sinn. Hann kemur seinna tvíefldur. í tilefni af frostakaflanum skrifar „tíSur strætisvágnafarþegi“: Kaldif vagnar. „Þegar þessi kuldi er i veðr- inu, ntunu enn fleiri fer'Sast með strætisvögnunum en venju- lega. l'á langar til þess aö kom- ast í skjól fyrir nepjunni, kom- ast inn í hlýjuna, sem þeir von- ast til þess að þar sé innan dyra. En þeir verða oft fyrir von- brigðum, því að ])að vill brenna við. að enn hrollkaldara sé í strætisvjögunuijn en utan þeirra. Og oft er þar lítiö rúm eða tækiræri til að berja sér. Fleiri miðstöðvar. Það muu vera miðstöð i flest- um ef ekki öllum vögnunum, en hún er fremst í þeim, næ'st ökumanninum. Þrátt fyrir ])aö er hann vist oft krókloppinn, svo að hann á bágt með að rífa miöana af blokkunum og skijrta peningum, því aö ekki er hægt að gera það með vettlingum. Enda mimu miðstöðvarnar, sent í bilunum eru, vera heldur véigalítil tæki. Fleiri miðstöðvar. 1 ’aö þyrftu að vera fleiri mið- stöðvar í hverjum bíl. að minnsta kosti tvær, ef ekki þrjár. Sú, sem í þeim er, hitar á engau hátt þann geim, scm bílarnir eru, enda ekki að vita, hvort hún hefir átt aö hita öðr- um en vagnstjóraflum, en hún getur ekki einu sinni það. t’að yrði áreiðanlega vinsælt af við- skiptavinum vagnanna, ef góð la.u.sn fengist á þessu máli.“ Útför Jónasar. Það hefir verið ákveðið, að jarðneskar ieifar Jónasar Hall- grímssonar skuli jarðsettar í Jijóðargrafreitnum á Þingvöll- um næstkomandi laugardag, 16. nóv., en sá dagur er fæðing- ardagur listaskáldsins góða. Hefir Þingvallanefnd sent út boðsbréf til ýmissa manna unt að vera viðstaddir þessa athöfn og fá sér kaffisopa á eftir. „Konungshúsið“. Ýmsum brá í brún, er þeir lásu boösbréfið. I>ar er mönn- um nefnilega boðið upp á kaffi- sopa í ,,konungshúsinli'' á Þing- völlum. Menn vita, að það hefir einu sinni verið ,,kon- ungs“-hús þar eystra, en hitt finnst þeim lika eðlilegt, að J)að nafn hverfi um leið og kon- ungsvaldið úr landinu. Enda er húsiö nú sumarhús ráðherra- liins islenzka lvðyeldis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.