Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudaginn 14. nóvember 1946 257. tbl. — JanqeUUfarturínn / TJúrnhertji MTLEi MISTEKST AÐ KOMA Á SÆTTUM Hérna er garðurinn, sem nazistaforing.iarnir fengu að spóka sig í. er þeim var lcyft að koma undir bert lofí. Lögpiog Færeyja ákveður hvenær samningar hefjast. limmæli land- búnaðarráð- herra Dana vekjc! ugg í Færeyjum Fréttaskcyti í'rá Thorshavn. Það hefir frétzt frá Kaup- mannahöfn, að Kristensen forsætisráðherra Dana hafi sagt, að hanh byggist við að bráðlega hæfust samningar milli nýja lögþingsins og danskra stjórnarvalda um hvernig skuli skipa málun- ú'm eyjanna í framtíðinní. Það er ákvcðin ósk st-jórn- arinnar, að halda áfram sam- baiídinu við Færcyjar. Erik- sen, landbúnaðarráðhcrra Dana, scm var formaður st.jórnskipuðu samninga- nefndarinnar, cr fór til Fær- eyja, hefir látið svö ummælt: .,Eg lít svo á að hið ný- kjöma lögþing muni ákveða hvenær hafizt vcrði h;inda og samið um hvcrnig fram- kvæma cigi tilboð dönsku stjórnarinriar." Þessi orð landbúnaðarráðherrans hafa valdð mikla alhygli í Fær- eyjum, því allir flokkar á- samt og með Sambands- flokknum líta svo á, að stjórnartilboðið hafi raun- inni fcngið rothögg við þ.jóð- aratkvæðið og vcrði ckki mögulcgt að byggja á því sem grundvöll safnninga. Ekki er vitað hvorl Erik- heí'ir túlkað stcfnu scn stjórnarinnar, en sé svo, er ekki sjáanlcg nein leið til þcss að Icysa deilu Dana og Færeyinga um stjórnskipu- lag cyjanna, og yrði þá algcr sambandsslit einasla lausn- in. Pétur. Minnismerki um fallna hermenn leyið í Berlin. ÖU minnismerki i Þýzka- landi. scm reizt hafa verið í minningu fallinna hcr- ír.anna, fá að standa óárcitt. Eftirlitsncfnd bandamanna í Bcrlin tilkynnli j)ctta nýlcga. 1 tilkyimingunni var tekinn sá fyrirvari, að það ætti að- eins við um j)au mhuris- merki. sem e.kki bæru á- lelranir er ælu á hernaðar- anda civ.\ minntu sérslaklega á nazimann. Þakka skyldl þeim Þcgar i)an<Jaríska í'lugvélin var ney<id til þess að nauð- lciuia í Júgóslavíu í byr.jun ágúsl s. 1. var lyrkncskur liðsl'oringi einn i'ar])eganna. Fjórum vikum cflir atbuið- inn lilkynnti júgóslavncska stjórnin scndiherra Tyrkja í Bclgra<i að Uncson böl'uðs- maður væri lu'imilt að bvcrfa heim til sín al'lur undir eins og bann vævi bcill bcilsu. Eé hann nú fariun hcimlciðis. Bæít aðhúð stríðs- íanga í Breílandi. Kvikmyndasýningar verða haldnar fyrir þýzka stríðs- fanga í Bretlandi í vetur. Mr. Frecman, bagl'ræðileg- ur ráðunaufur hcrmá.'aráðu- ncytisins, tilkynnt þetta í brezka þinginu l'yrir skömmu. Hann skýrði enn- fremur frá því að stríðs- fangar l'engju nú fjöbreytt- ari fa^ðu cn áður og bætti því við að haim vonaðisl eftir því, að hægt yrði að auka tóbaksskammtinn og vænti bann þess að þá fengj- ust betri vinnuafköst. innismerki Roosevelt í London. Ákveðið hefir veriö að reisa Roosevélt [orscta Bandarikjanna minnismcrki á Grosvcnor Sqnarc i Lon- don. Minnismerkið verður lik- an af lioniun, þar sem hann sver eið að stjórnarskránni, cr liann tekur við forseta- cmba'lti. William Bichard Dick heilir myndböggvarinni sem gerir líkneskið. Almenn sönl'un er bafin i þessu skyni, cn Jíörf er á (50 þúsund ster- lingspundum lil þess að gera minnismerkið vcl úr garði. Fiugferðir Hafnar og Lillehammer. Noiska flagfclagið alhug- ar nú mögiilcikana á þvi að lialda uppi vetrarfhigfcrðum milli Kaupmannahafnar o</ Lillehammer. Ætlunin mcð þessum flug- feðruin er að flytja danskl skcinmlifcrðafólk til skíða- skálana ])ar, á jafn mörg- um klukkutímum og það áð- ur tók daga. Það kcmur til að ráða úr- sb'tuin, hvernig Icndingar- skilyrðili reynast v.ið Lille- luunmcr. Leiði rannsóknir i I.jðs, að möguleikar verði á þvi að lcnda þar í grennd, Iicfjasl flugferðirnar slrax í vetur. Flugferðirnar eiga að vera mánuðina jan.—marz, og á- ætlað gjald er 150 krónur fyrir manninn. Bretar ætla að auka ávaxtainnflutning^ inn. John Strachey matvæla- ráðherra Breta skýrði nýlega frá því í brezka þinginu, að matvælaráðuneytið myndi kappkosta að flutt yrði miklii meiri birgðir af ávöxtum til landsins á næsta áii, en orð- ið hefði á þessu ári. Strachey sagði að aðal- orsökin hefði verið ski])a- skortur, en cinnig væri crfið- ara að fá ávexti nú cn áður. Matvælaráðuncytið ætlar að sjá um innflutning á gulald- í inum, cplum, banönum og ! öðrum ])eim ávöxtum, scm I hægt verður að fá ivuiðsyn- legar megi kallast fyrir al- mcnniiiíí. Bretar flytja inn egg frá U.S.A. Brctar ælla að flytja iim mikið af fiystum cggjum (víi Bandaríkjunum. Eggin cru aðeins a'tluð bökurum og öðrum matvælaframleiðend- uin. Pmgmennarnir tú sitia fast við sinn Einkaskeyti frá U.P. Loixlon i morgiiú. tann'kisstefna Erncst Bevin utannkisráðhen 1 Breta veldur nú miklum deilum innan Verkamanna- floksins þar. Eins og skýrt var frá i gær i frcllum, báru 60 þingmenn Vcrkamannaflokksins frar.i þingsúhjklntinartillögu, c - fól í sér gagnrijni á stefn i ulanríkisráðherans og kröfd- ust breytinga á henni. Flokksfundur. 1 gær var siðan hardinn flokksfundur, og töluðu þar mcðal annarra Attlee, for- sætisráðhcrra brezku vcrka- mannastjórnarinnar, og fór þcss á leit við þcssa (K) þing- menn flokksins, að þeir tækju aftur tillögu sina, en þeir neituðu þvi alvcg. Hvorki orð Attlec né annara þeirra, er styðja utanríkis- stefnu stjórnarinnar, gátu baggað þeim. Mikið úfall. Þingmcnnirnir 60 bcldti mcð scr scrstakan fund, þa - sem þcir ákváðu að táka ekki þingsályktunartillög- una um gagnrýni á stjórn- ina til baka. IÞykir þctta vera mikið áfall fyrir stjórn Verkamannaf lokksins, þa i- sem stcfna þeirra i utanrík- ismálum hefir mætt mikilli mótspyrnu stjórnarandstöð- umiar og talsmenn hennar þráfaldlega varað við af- sláttarstefnu Bevins. Tundurdufl sðædd við strend- ur Albaníu* Brczk skíp eru farin að slæða tundurdufl i sundiniL milli Korfu og Albaníu. Þ«ð var á þeim slóðuni.. sein brezkir tundurspillar rákust á dufl á reki og fór- ust 10 manns við sprcnging- una. Albanska stjórnin hef- ir þegar sell fram mótmæli. gegn því, að brezku skipin skipti scr af tundurdufluiiK sem eru innan við landbclg- islínu Albaníu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.