Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Sími 5030. — WI Leaendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. siðu. — Fimmtudaginn 14. nóvember 1946 Félagatala F. í. komin á sjöunda þúsund. Árgjöldin hækkuö I 20 krónur Aðalfundur ^ íslands ' eroareiags var haldmn í gær, og var m.a. samþykkt vegna aukinna útgjalda félagsms að hækka ár- gjaldið úr 15 kr í 20 kr. Forseli félagsins, Geir Zoega, vegamálastjóri, gaf skýrslu iun störf félagsins á starfsárinu, sem náði frá mai 1945 lil maímánaðar þessa árs. I skýrslu sinni gat liann Jiess, að skemmtifundir hafi verið haldnir (5 á vetrinum,i 30 skemmtierðir voru farnar i fyrrasumar, þar af 8 sumar- leyfisferðir, og þátttakenda- fjöldinn i þeim samtals 1129. Alls grciddi fólagið 129 þús. kr. í ferðakoslnað á sumr- inu, en hagnaður af ferðun- um nam 1150 kr. Til samanburðar má geta ])ess, að i sumar efndi félag- ið til 35 ferða, þar af 6 sum- arlevfisferða, með samtals 1007 þátttakendum. Greidd- ar voru 118 þús. kr. i ferða- •kostnað, en hagnaður af •‘ferðunum nam rúml. 750 kr. 5'egalengd ferðalaganna i sumar var samanlögð rúml. 15 þús. km., cða seni svarar læplega hálfri leið umhverf- is linöttinn. Félagatalan er nú komin á 7. þús., cða samtals 0051, og mun Ferðafélagið því vera orðið eitt Jiið allra fjöl- mennasta félag á landinu. Fyrir ári síðan var félaga- talan 5704. Það liefir því fjölgað um nærri 300 manns á árinu, en á s.l. 5 áruin lief- ir félagatalan tvöfaldazt. Félagadeildir eru á Alcur- eyri, Húsavík og i Vestm,- eyjum, auk Fjallanianna í Reykjavilc. Deildirnar fá ár- bækurnar fyrír hálfvirði. Sæluliús á Ferðafélagið nú við Hvitárvatn, í Þjófadöl- um, á Hveravöllum, i Kerl- ingarfjöllum, á Kaldadal, við Hagavatn og loks nýbyggt hús við Snæfellsjökul. Var Jjað hyggt i sumar, og mun hafa kostað um 10 þús. kr. Aðalgjaldaliður félagsins er, auk ferðalaganna, kostn- aðm inn við útgáfu Árbókar- innar. Ilin nýútkomna Heklubók mun hafa kostað um 80 Jiús. kr. Og með hlið- sjón af þvi að árgjöld félags- ins rétt hrökkva fyrir kostn- aði við útgáfu árbókarinnar,. en hinsvegar ýmiskonár önn- ur útgjöld, sem félagið verð- ur að standa straum af, J)ótti ekki fært annað en hækka árgjöldin úr 15 kr. i 20 kr. Sömuleiðis liækka ævifé- lagagjöld í 300 kr. og gjöld fjölskyldufélaga í 10 krón- ur. Skuldlausar eignir fé- dagsins nema nú, samkvæmt áætlun, um 220 þús. ki*. Hins vega var ekki unnt að leggja fullnaðar ársreikninga fyrir fundinn, vegna dráttar á út- komu síðustu árbókar og verður því að halda fram- haldsaðalfund siðar, þegar unnt verður að ganga frá reikningunum. Á fundinum var rætt um Frh. 6 4. sfðu. Glæsilegf rif um fjallaferðir. Eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal kemur út glæsilegt rit fyrir jólin, en það er um ferðir hans og annarra fjalla- manna bæði um ísland og önnui lönd s. 1. 30 ár. • Rit J)etla heitir „Fjalla- inenn“ og verður um 500 hls. að stærð, ])ar af er um lielm- ingurinn myndir, máiverk, teikningar, i-adeiingar og gosmyndir eftir bókarhöl- und. Til þess að vanda myndaprentun sem niest, hafa þær verið ])rentgðar er- lendis. Bókinni ér slcipl í þrjá meginkafla, en þeir eru „Fjallamenn“, sem eru ferðasögur að heiman, „Vær- ingjar“, ferðasögur frá öðr- um löndum og „Myndir af iy.álverkum“, en að þeim kafla skrifaði Aðalsteinn heitinn Signnindsson for- spjall nokkuru úður en hann dó. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar gefur rit þelta út, sem tvimælalaust verður meðal fegurstu bóka, sem liér hafa verið gefnar út. Stephanopoulis utanríkis- ráðherra Grikkja licfir neit- að því að Grikkir hafi sózt eftir eða verið boðið banda- lag við Tyrki. Styrkið efnalitla stúdenta til náms við háskólann í Oslo. MiitmngarsjóSui Olavs Brunborg nemur rúml. 6300 n. kr. Maður brofnar. Það sly~, varð «m kl. 7 i morgun að Stefán Sigurðs- son kennar’ sem vai r. hjóíi rakst á bifreið og fótbroín- aði. Atb'urður þessi skeði á gatnamótum Ilringbrautar og S uðurgötu. Var Stefán þar á hjóli sein hefir hjálp- arvél. Stefán var fluttur á Handsspítalann. Frú Gúðrún Brunborg' mun endurtaka fræðslukveld sín hér í bænum, Hafnarfirði og Akranesi næstu daga. Svo scm s'kýrt hefir verið frá, hefir frúiú f'ræðslukvöld þessi með ‘fýr- irlesliiim og kvikmyndásýn- ingijin til ágooa fýrir sjóð, Flugbraut Vestmannaeyja er 800 m. á lengd. Vö/lttrsesss ttírh€»nittr t tjts»r. sem liún slofnaði lií niinning- ar um son sínn, sérii lézt í l'angáhúoum nazista, en hlut- c’erk sjéiðsins er að styrkyi efnalitla íslenzka og noi'ska slúdenta lil náms víð há- slvólann í Oslo. I 'yrirles l rarni r verða luddnir sem hér segir: í kveld kl. 9 í Bíóhöllimii á Akianesi, annað kveld í Tjarnarbíó hér í bænum kl. 9 og í Bæjarbíó í H.ufnar- firði á sunnudaginn kl. 3 eftir hádegi. Eru ])etta sið- ustu fræðslusamkomurnar, seiri frú Brunborg lieldúr, þar serii húii í'er utaii rneð næstu ferð Drottningarinnar, anijan laugardug. Frú Brunborg Ög iiia'ður heiinar stoínnðu sjóðinn Iialdið | lne& 53()0 krónum, en Olav sonur þeirrá hafði \érið ííf- frýggður fyrir 5000 kr. Seip relctor gáf 500 kr. í sjóðinn og viriir og kunnihgjár þilfs- •'ns aðra eiris uppharð, scm lieir nefndu virðiugjargjöf við hnnn. Nemur sjóðurinn (5312,17 ri. kr., en ]>á er ekki húið að bæta við ]>eim tekj- um, scm honum herast af fyrirlcstrum frú Bnmhorg hér á landi. Skipulagsskrá hefir ékki verið sett fyrir sjóðinri, en verður sett á næstunni. Það er gotl málefni, sem menn styrkja með því áð sækja þessi fræðslukveld og ættu sem flestir að gera það. Fliujvöllur Vestmannaeyja vur formlega afhentur yfir- völcium eyjanna í gær, og var i því tilefhi boðið til borðhalds í Samkomubási Sjáifslæðismanna i Vcst- mannaeyjum. Nokkrir gestanna koinu með flugvél frá Beykjavík, til þess að vera viðsladdir af- hendinguna. A meðal þeirra voru flugmálastjóri, Jóh. Þ. Jósefsson alþm., verkfræð- ingar Höjgaard og Schultz, veðurstofustjóri, mennta- málará'ðherrann, póst- og símamálastjóri, vitamála- stjóri, flugmálafulltrúar, og svo fréttamenn blaða og út- varps. Margar ræður voru fluttar undir borðum, og á meðal ræðumanna voru: Ólafur Ki’istjánsson, bæjarstjóri í Vestmamiaeyjuni, Sigfús M. .lohnsen, bæjarfógeti, forseti bæjarstjórnar, Árni Guð- mundsson, Jóhann Þ. Jósefs- son alþm.. og Erling Elling- sen flugmálastjóri. Voru all- ir ræðumenn sammála um, að flugvöllurinn markaði tímamót i samgöngumálum Vestmannacyja, og með lionum væri ráðiu stórkost- leg bót á þeirri einangrun, sem fólk í Eyjum liefir til þessa orðið að búa við. Arin 1928 til 1931 voru not- aðar hér sjóflugvélar og var nokkrum sinnum lent í Eyj- um, en sakir þess, að sjór er þar mjög úfinn fyrir litlar flugvélar, var ekki um nein- ar eiginlegar flugferðir til Veslmannaeyja að ræða. Þegar tilraun var gerð með landflugvélai' til farþega- flutninga 1941, vaknaði aft- ur gairiall áhugi fyrir því, að tengja Eyjarnar við meg- inlandið með flugvélum, því afltaf voru sömu flútninga- vhíldræðiri til Eyja, eins og áður. Allt l'i’á þvi í des. 1941, að Flugfélag lslands sendi inenn til þess að athuga flug- vallarstæði í Eyjum, og þar til fliigmerin Loftleiða h.f. 1944 tóku upp flugvallar- málið áð nýju, má segja, að si og æ hafi verið unnið að þcssu máli. Arið 1941 er gerð teikning og kostnaðarátlæun um byggingú tveggja flugbrauta í Eyjum, og skyldi önnur brautin vera 450 m. löng og 35 ni. breið, en hin 350 m. löng og 35 m. hreið. Áætlað kóstnaðai'verð var uin 600 þús. krónur, ank ýmislegs kostnaðar, er var undanskil- inn. Ekki varð þó úr þvi, að bygging þessara flugbrauta yrði hafin. Á fjárlögum 1945 cr loks svo koinið, að 300 þús. krón- ur eru veittar til byggingar flughraular í Vestmaimaeyj- um. Fer hér á eftir nokkur lýs- ing vallarins, sem nú er fullgerður: Brautin er að flatarmáli 48.000 m-, eða 800 m. ú lengd og 50 m. á breidd. Klappar- sprenging hefir numið ca. 61003i gröftur ca. 18.000 m:i, fylling ca. 31.500 m:!. Slitlag- ið (úr rauðamöl) 18.000 m3 eða li.u.b. 10 þús. bílhlöss. Við sprengingarnar var not- að niilli 5 og 6 tonn af sprengiefni. Brautimli liallar allri jafnt til liliðai* (suðurs) um 2%, þ. e. mismunur brautai jaðr- anna er 1.20 m. Hliðarlialli þessi er liafður til þess að vatn safnist ekki á brautina. Vegna legu landsins og kostnaðar, var ekki unnt að liafa brautina lárétta frá austri til vesturs, og nemur sá mismuriur uni 5 m. í sambandi við verk þetta liefir verið reist flugskýli við flugvöllinn, að stærð 18x22 m„ og tekur það allt að 10 farþega flugvél. Heildarkostnaður við verk- ið, ásamt flugskýli, vcgalagn- ingum, landakaupum o. fl„ mun nema uiii 1.7 millj. kr. 3000 sóttu sýn- ingu Ásgríms Sýning myndlistarfélags- ins á málverkum Ásgríms Jónssonar er lokið í kvöld. Ilafa um 3000 manns sótt þessa ágæta vfirlitssýningu og liafa sýningargcstir látið einróma hrifningu í ljós. Það er fullkómin ástæða til fyrir alla þá sem unna listum og fegurð yfirleitl að skoða þessa sýningu og það |þeim mun fremur sem mál- I verkasýning hjá Ásgrími I er ckki neinn daglegur við- jhurður í lífi okkar höfuð- staðarbúa. En þeir sem vilja |sjá sýninguna verða að gera það í dag — á morgun er það orðið of seint. Háskólafyrirlestur. Martin Larsen sendikenilari flytur siðasta fyrirlestur sinn mn Johanncs V. Jensen i dag, fiimntu- ilaginn 14. nóv. kl. 6,15 e. li. í II. kennslustofu * Háskólans. Öllum liciuiill aðgangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.