Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Miðvikudaginn 27. nóvember 1946 268. tbl. Andstaðan vex gegn Franco. Það kcrnur mcð hvcrjnm degi bctnr í Ijós,. að ftftgi Francos á Spáni fer stöðugl Iwerrandi. Þjóðin er löngu orðin þreylt á harðsljórn iians, eu liann liefir herinn á sínu bandi og gctur því haldið völdum uni sinn. Andstæð- ingar hans hal'a sig þó nieÍL' og mcir i framiui og nia -egja að h'i gangi ;,fir spel virkjaalda i landinu. Fyrir skömmu urðu niikl- ar sprengingar i stærstu borgum Spánar mcðal ann- ars Madrid, Yalencia o. fl. I Madrid létu nokkrir íbú- ar lifið og allmargir sa?rð- ust. anrikisráðherrarni lokuðum m a Sprengivargur í Stokkhólmi. Á hverjum laugardegi í sex yikur hefir sprengjutil- ræði verið framið í Stokk- hólmi »g hafa margir særst og mannvirki cyðilagst, þött enginn hafi ennþá látið lffið. Lögrcglan tclur að hér niuni sami maðui'inn vcra að verki og hefir hún gcrt allt sem i hennar valdi hefir stað- ið til J>ess að hafa u*pp a manninum, en þar scm aldr- ei cr að vita hvar tilræðis- maðurinn ber næst niður hef- ir hann ennþá sloppið. Laug- ardaginu 16, þ. m. sprakk sprengja við aðaljárnbrauta- stöðtna i miðri borginni og á löngum kafla cftir götunni var ekld ein einasta hcil rúða til. Á laugardaginn var hefir sprengjumanninum ekki þótt tiltækilcgt að hafast neitt að. ÖU lögreglan var á götunum og ennfrcmur Iiöfðu margir borgarar verið boðnir út og settir á vörð til þcss aðkoma i veg fyrir tilræði eða koma upp um glæpamanninn. Lík- lcgast þykir að hér s'e um að ræða vitfirrtan mann. UtauÁtlegif ^Nbutat. Flugvallarstjóri í Keíiavík. Antór Hjálmarsson hefir verið skipaður flugvallar- stjóri KeflavíkurflugvaHar- ins tii br&ðabirgða. Araór cr kornungur mað- ur og mun það næsta fátitt að jafn ungum manni skuli hafa vcrið fatíð jafn vanda- samt og ábyrgðarmikið starf á hendur. Stúlkurnar þrjár, sfso* myridin er af, eru þríburar. Þær cru hraustlegar og myndarlegar, og 14 mánuðum eftir að þær fæddust eignuð- ust foreldrar þeirra tvíbura, sem einnig daf na ágætlega. I Dean Acheson varautan- ríkisráðherra Bandaríkj- anna skýrði frá þvi í gær fyrir hönd stiórnarinnar, að Bandarri-jasHórn njyndi okki gela viðurkennt kosn- ingarnur i Húmeníu, af $Tms- um orsökum. Mann sk\'rði frá .þcssu á blaðamanna- fnniii i r ii'ian hélt. Kosningakúgun. Achcson sagði að fulivist væri orðið, að st.jórnin i Rúmeníu hefði beill and- Ftöðuflokkanna svívirðiJegri kúgun í kosningunum. Fins befði allu • nndirbúningtir verið mjög vafasamur og lalning aíkvæða grunsam- lcg. Þcssa;- ástæðiu- cru i'ram færður fyrir þvi að BandarilvjfaKtjórn tclur sig ekki g<4a -íðurkemit kosn- Bandaríkin móímæía kosn- inp Telja stjórnina hafa beitt þvingun. Bandaríkjastjórn hefir neitað að viðurkenna þingkosningarnar í Rúmen- íu á þeim grundveili að þær haíi ekki farið fram á löglegan hátt. Breíar íá hveiti frá Westfalen. Bretar fá 50 þtísund smá- lestir af hveiti frá bandar- iska hernámssuæðisins í Þýzkalmvdi til dreifingar mcðal fólks á hcrnámssvæði fteirra. Hveiti þctta fá Brctar frá Westfaien. Siðar ciga Bretar að endurgjalda lán þetta á sama hátt, er þeir fá auknar birgðir. Astandið cr nvjög iskyggilegt á hernámssvæði Breta, en von er á þvi að úr rætist. Þó vcrðnr ekkcrt sagt um hvernig allt snýst ef verk- föllum i Bandaríkjununi linnir ckki bráðleíja. Waveli fer til Bretiands. Wavell varakonungur Ind- lands murci vcra á förum til Bn'Alamls ásaml nokkurum indvcrslum lciðlogum tii þcss að ræða við brczku stjórnina. h.dversku þingmcnnirnir, scm fara með honum, verða fimm helztu lcðlogarnir, cn ætlunin er að ræða við brczku stjórnma þau vanda- mál, sem aoaKega .•.teNja uú að í Indlandi. Wavell ræddi í gær við Nehru forsætisráðhcrra og mun að likindum ræða við Jinnah, leiðtoga Múhameðs- trúarmanna, áður en hann leggur af slað til Brctlands. Vesuvius á Itahu er nú hæflur a.ð ^gjósa" í fyrsta sinn í Iangan tíma. lícvkur hefir staðið upp úr gígimm og chisbJHiini scðst á nætur|icJi um langt skcið og noluðu fiugmenn fjallið ('(sparl til að miða stöðu sina á.stríðsárunum. Vln uú hefir cittíivaðksduaðí þ<wutræga cidfjalli, svo að það bærir cklci á sér. Astandið aldrei verra í Indlandi. / sambandi við för Wavclls varakanungs til Brctlands hafa óeirðirnar í Indlandi komið enn einu sinni tl tals og svo má segja að þeim hafi ekki linnt í nær fjóra mámiði. Fréttaritarar segja, að sið- ustu -1 manuðina hafi mcira blúði vcrið úthellt i Ind- lanrii, cn öll þau ár, scm Iuriland Jicfir vcrið undir ^l,u'irn Breta. Ócirðirnar stafa af agrciningi Múham- eðstrúainianna um stjórnar- myndmima <>g því að þcir krefjast '.jálísíæðs ríkis. r ræða fundi. Pykir vænleg- a«í tíl Kam- koinulags. fltanríkisráðherrar fjór- veldanna munu koma saman á lokaðan fund í dag í New York til þess aS ræða um Trieste. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Utanríkisráðhcrrarnir hala ákvcðið að hætta öllum form- lcgum fundum i bili cn hahi i í stað J)cirra Iokaða fundi t t þess að rcyna að kamasl a<í samkomidagi um Tricste og; önnur vandamál, sem ekk- ert cndanlegt samkonulag hcfir náðst um. Mikilvægir fundir. Frcttaritarar telja að lok- uðu fundinair séu mikhmi mun milcilvægari cn þéir opnu eins og nú er komi<í málum. Utaurikisráðherrarn- ir telja nauðsyn á því a<V komast að samkomulagi u> þcnnan hátt, því samkomu- lag verður að nást um ým:; vandamál, eius og Triestc. því mcðau ckki verður hægt að ná samkomulagi um þaíí atriði, cr ckki hægt að taka aðrar friðarsamninga til um- í^æðu. Ekkert tilkynnt. Frétlir í morgun scgja cnn- frcmur, að það sé skoðun. fréttaritara i New York, aíS ckki verði gcfnar ncinar uj)j)- lýsingar um hvcrnig sam- komulagsundeilunum gangi, fyrr en utanríkisráðhcrrarn- ir hafi sctið marga slíka funrii og ekki verði skýrt ncitt opinberlcga i'ríx hvern- ig umræður fari eftir hvcrrí cinstakan funri. Haída fund í dag. Utanríkisráðhcrrarnii' nniuu koma saman á fuud í dag til þcss að ræða þcssi nrál, cn Jæir hélriu cinnif; funri i ga'r. t>að cr ahnennt álitið að lokuðu funriirnir séu vænlegii cu hinir opnii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.